Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Qupperneq 10
10 FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990. Utlönd Boris Jeltsin, forseti Rússlands: Hvatti Gorbatsjov til að segja af sér Boris Jeltsin, forseti rússneska lýð- veldisins og umbótasinninn þekkti, kvaðst í gær telja að Gorbatsjov, for- seti Sovétríkjanna og leiðtogi so- véska kommúnistaílokksins, væri alvarlega að íhuga að láta af embætt- iflokksleiðtoga. Gorbatsjov hefur sjálfur sagt að dagar hans í flokks- leiðtogaembættinu kunni að vera taldir en ekki eru fréttaskýrendur á eitt sáttir hvemig túlka beri þessi ummæli. Jeltsin kvaöst í gær hafa hvatt Gorbatsjov til að láta af embætti Boris Jeltsin, forseti rússneska lýðveldisins, kvaðst i gær telja að Gor- batsjov ihugaði nú alvarlega að láta af embætti leiðtoga sovéska kommúnf- istaflokksins. Símamynd Reuter flokksleiðtoga og sagðist telja að for- setinn íhugaði nú hvort ekki bæri að taka þessari ráðleggingu. Gor- batsjov hefur mátt sæta harðri gagn- rýni harðlínukommúnista á fundi hins nýstofnaöa kommúnistaflokks Rússlands og í gær átti hann enn á ný í harðri orðasennu við íhalds- menn innan flokksins. Harðlínu- menn hafa sakað Gorbatsjov um að hunsa flokksforystuna í ákvarðana- tökum í mikilvægum málum, s.s. efnahagsmálum. Fyrirhugað þing sovéska komm- únistaflokksins, sem hefst í byijun næsta mánaðar, gæti haft úrslita- valdið um framtíð Gorbatsjovs og flokksins. Ljóst er að kommúnista- flokkurinn hefur misst mikið af því einræðisvaldi sem hann gegndi í so- vésku þjóðlífi í áratugi. Tveir þekkt- ustu stjórnmálamenn Sovétríkjanna hafa látið í það skína að þeir kunni að endurskoða aðild sína að flokkn- um. Auk Gorbatsjovs, sem hefur sagt að svo gæti farið aö hann láti af embætti flokksleiðtoga, hefur Jelts- in, einn helsti andstæðingur Sovét- forseta, gefið í skyn að hann kunni að segja sig úr flokknum tímabundiö til að geta einbeitt sér aö forsetaemb- ætti Rússlands. Fréttaskýrendur telja að Gor- batsjov vilji losa sig við leiðtogaemb- ættið til að byggja nýjan valdagrunn sem forseti Sovétríkjanna. Sumir bandarískir embættismenn telja að forsetinn miði aö því að halda sig í fjarlægð frá síversnandi efnahags- ástandi, vilji setja á laggirnar for- setaembætti í anda þess franska þar sem forseti einbeitir sér að utanríkis- og öryggismálum en ríkisstjórn hef- ur með efnahagsmál að gera. Reuter Nicolae Andruta Ceausescu, bróðir Ceausescu, fyrrum forseta Rúme- níu, var í gær dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir fjöldamorð. Hann þykir sérlega líkur einræðisherranum fyrrverandi. Símamynd Reuter Rúmenía: Bróðir Ceausescus dæmdur í fangelsi Nicolae Andruta Ceausescu, bróðir hins alræmda einræðisherra Rúmeníu, var í gær dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir morðtilraunir og að hafa hvatt til fjöldamorða. Er Ceausescu-bróðirinn var dæmdur í herréttinum í Búkarest í gær var hann sá fyrsti úr fjöl- skyldunni til að vera dæmdur fyrir rétti síðan forsetinn var tekinn af ffi á jóladag. Ceausescu var grunaður um að hafa drepið nokkra mótmælendur og fyriskipað skothríö á mann- fjölda sem safnast hafði saman er mótmælin gegn bróður hans stóðu sem hæst síðastliðinn vetur. Nicolae Andruta Ceausescu er fyrrum hershöfðingi og yfirmaður í æfingabúðum leynilögreglunnar Securitate. Hann var dæmdur eftir þriggja mánaða löng réttarhöld en hann hefur 10 daga til að áfrýja dómnum. Dómurinn þykir í það mildasta en margir bjuggust við að hann yrði dæmdur í ævilangt fangelsi. í réttarsalnum kvaðst Ceausescu ekki bera ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað í tíð bróður hans. Hann kveðst aðeins hafa verið til- neyddur til að taka þátt í þeim. Reuter Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Aðalland 2, þingl. eig. Jóhannes Tryggvason, mánud. 25. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Aðalstræti 7, hluti, talinn eig. Oli Pétur Friðþjófsson, mánud. 25. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Fjár- heimtan hf., Þórunn Guðmundsdóttir hrl., Árni Einarsson hdl. og Lands- banki Islands. Aflagrandi 5-19, talinn eig. Guðjón Pálsson, mánud. 25. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur Þormóðsson hdl. og Hróbjartur Jó- natansson hdl. Asparfell 6, íb. 05-05, þingl. eig. Am- finnur Jónsson, mánud. 25. júm' ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Bjami Ásgeirsson hdl. Asparfell 10,4. hæð D, þingl. eig. Sig- urður Guðmarsson, mánud. 25. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Áfmann Jónsson hdl., Lands- banki íslands, Ævar Guðmundsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, ís- landsbanki og Veðdeild Landsbanka íslands. Austurberg 28, íb. 02-01, þingl. eig. Lilja G. Valdimarsdóttir, mánud. 25. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Þóroddsson hdl. Alagrandi 6, hluti, talinn eig. Sævar Vigfusson, mánud. 25. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Þór Ámason hdl. Álakvísl 42, tahnn eig. Hóhnfríður Guðmundsóttir, mánud. 25. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em toll- stjórinn í Reykjavík og Ásgeir Thor- oddsen hdl. Alakvísl 72, hluti, talinn eig. Bjami Bjamason, mánud. 25. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl. og Sigurmar Alberts- son hrl. Álakvísl 114, talinn eig. Margrét Ól- afsdóttir, mánud. 25. júní ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Alfheimar 74, hluti, þingl. eig. Fata- framleiðendur og Kápusalan hf., mánud. 25. júní ’90 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Sigurmar Albertsson hrl. og Landsbanki íslands. Alftamýri 38,, 2. hæð t.h., þingl. eig. Erlendur Ó. Ólafsson, mánud. 25. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Jón Hjaltason hrl.___________________ Asgarður 119, þingl. eig. Ragnar F. Ragnarsson og Linda Vilhjálmsd., mánud. 25. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur em Fjárheimtan hf., Jó- hann Þórðarson lirl. og íslandsbanki. Asgarður 153, þingl. eig. Bergljót Bergsdóttir, mánud.-25. júm' ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Trygg- ingastofnun ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Barmahlíð 21, hluti, þingl. eig. Sævar Egilsson, mánud. 25. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur ém Fjárheimtan hf. og Ólafur Sigurgeirsson hdl. Bámgata 29, kjallari, þingl. eig. Sig- urður Grímsson, mánud. 25. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gylfi Thorlacius hrl., Gjaldheimtan _ í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands og Guðmundur Óli Guðmunds- son hdl. Bámgata 29, 1. hæð, kj. og 1/2 bílsk., þingl. eig. Sigurður Grímss. og Hólm- fríður Sigurðard., mánud. 25. júm' ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em ís- landsbanki, ójaldheimtan í Reykja- vík, Veðdeild Landsbanka íslands, Eggert B. Ólafsson hdl., Tr>'gginga- stofnun ríkisins og Ólafur Sigurgeirs- son hdl. Boðagrandi 1, 2. hæð A, þingl. eig. Lára María Theodórsdóttir, mánud. 25. júm' ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Sigurmar Albertsson hrl. Brautarholt 26, neðri hæð, þingl. eig. Hagprent hf., mánud. 25. júní ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Brautarholt 28, hluti, þingl. eig. A. Karlsson hf., mánud. 25. júní ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sigurðsson hdl. Breiðhöfði 3, þingl. eig. B.M. Vallá hf., mánud. 25. júní ’90 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðandi er Iðnþróunarsjóður. Brekkustígur 6A, 1. hæð, þingl. eig. Erla Guðmundsdóttir, mánud. 25. júní ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan hf., Guðjón Armann Jónsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Dragháls 28, þingl. eig. Kamabær hf., mánud. 25. júní ’90 kl. 14.45. Uppboðs- beiðandi er Iðnþróunarsjóður. Fumgerði 21, 3. hæð t.v., þingl. eig. Helga Kemp Stefánsdóttir, mánud. 25. júní ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Grensásvegur 8-10, hluti, þingl. eig. Ólafur Þór Jónsson og Jón Þórðar- son, mánud. 25. júní ’90 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðendur_ em Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki. Krummahólar 6, 6. hæð, þingl. eig. Sævár Sveinsson og Kristín Öskars- dóttir, mánud. 25. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Veðdeild Lands- banka Islands, Borgarsjóður Reykja- víkur og Ólafur Axelsson hrl. Laufásvegur 8, efri hæð, þingl. eig. Sverrir Gauti Diego, mánud. 25. júní ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Veðdeild Lands- banka íslands og Kristinn Hallgríms- son hdl. Laugamesvegur 64, 2. hseð t.v., þingl. eig. Jóna S. Gísladóttir, mánud. 25. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Óskar Magnússon hdl. Laugavegur 118, hluti, þingl. eig. Þór- arinn Jakobsson og Hallgrímur Ein- arss., mánud. 25. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Ei- ríksson hdl. Tómasarhagi 9, ris, þingl. eig. Hólm- fríður Hulda Mariasdóttir, mánud. 25. júm' ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Vesturgata 17A, 3. hæð austurendi, þingl. eig. Helga Gísladóttir, mánud. 25. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðend- ur em Helgi V. Jónsson hrl. og Veð- deild Landsbanka Islands. Vorsabær 7, þingl. eig. Stefán Aðal- bjömsson, mánud. 25. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Þórður Þórðar- son hdl. Þórufell 6, 2.t.v., þingl. eig. Lárus Róbertsson, mánud. 25. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur_ em Gjald- heimtan í Reykjavík og Ólafur Gúst- afsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIDIREYKJAVÍK . Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Baldursgata 30, hluti, þingl. eig. Ellen R. Kristjánsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 25. júní ’90 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Othar Öm Petersen hrl. og Guðjón Armann Jónsson hdl. Bragagata 38, hluti, talinn eig. Þuríð-. ur Vilhelmsdóttir, fer fram á eigninni sjálfrí mánud. 25. júní ’90 kl. 18.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 81, þingl. eig. Gísli G. Gunnarsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfrí mánud. 25. júní ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl. Rauðalækur 16, hluti, þingl. eig. Steinunn Pétursd. og Friðrik Guð- mundsson, fer fram á eigninni sjálfrí mánud. 25. júní ’90 kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Skólavörðustígur 17, hluti, þingl. eig. Öm Ingólfsson, fer fram á eigninni sjálfrí mánud. 25. júní ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ámiann Jóns- son hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.