Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990.
11
Sviðsljós
Borg með annarri eiginkonu sinni, ítölsku poppsöngkonunni Loredana Berte.
Fjarmal Bjöms Borg:
N auðungarupp -
boð
Húseignir Bjöms Borg í Stokk-
hólmi eru komnar á nauðungarupp-
boð. Fjármögnunarfyrirtæki hefur
sett honum stólinn fyrir dymar og
gaf greiðslufrest til 17. apríl sl. en
ekkert var greitt. Þess vegna stendur
til að selja íbúð Björns í Stokkhólmi
og villu hans fyrir utan borgina á
uppboði vegna skuldar sem samsvar-
ar um 70 milljónum íslenskra króna.
Skuldin er til komin vegna þess að
Borg skrifaði upp á lán fyrir (fyrrver-
andi) félaga sinn, Lars Skarke. Lars
er ekki borgunarmaður fyrir þessari
skuld. Björn situr því í súpunni og
þarf að borga fjármögnunarfyrirtæk-
inu.
Fógeti reyndi fyrir nokkrum dög-
um að skrifa upp eignir Björns en
enginn var heima. Uppboðið nær
bæði til húseignanna sjálfra og þess
vofir
sem inni í þeim er. Ákveðinn hefur
verið annar dagur til uppskriftar á
eignum og verður það fljótlega. Þýðir
það að eignirnar verða seldar á upp-
boði stuttu eftir það. Fjármögnunar-
fyrirtækið hefur ekki heyrt neitt frá
Birni og ætlar nú að taka hart á
málinu.
Umboðsmaður Borg segir að ekki
komi til uppboðs á eignunum.
„Senda þarf peningana frá Ítalíu og
það tekur allt sinn tíma. Björn treysti
á að Lars mundi borga og sendi pen-
ingana því ekki strax til Svíþjóðar.
Við ætlum svo að fá þetta aftur greitt
frá Lars þó við þurfum að senda hann
í gjaldþrot," sagði umboðsmaðurinn.
Skuldin hvílir persónulega á Birni
Borg og tengist ekki skuldum fyrir-
tækis hans. Skuldir fyrirtækis
Björns við sama fjármögnunarfyrir-
yfir
tæki eru um 120 milljónir íslenskra
króna. Margoft hefur því verið hótað
að ósk um gjaldþrotaskipti á fyrir-
tæki Borg verði lögð fram ef ekki
verður greitt en ekki hefur komið til
gjaldþrots enn.
Björn á í miklum vandræðum því
ekki hefur allt gengið eins og til var
ætlast. Eftir að hafa slegið í gegn sem
tennisstjarna sneri hann sér að
snyrtivöru- og tískuiðnaði. Það gekk
hins vegar ekki upp og eftir á að
hyggja sér Björn að betra hefði verið
að einbeita sér áfram að tennis og
láta tískuna lönd og leið. Mikið hefur
lika gengið á í einkalífinu og Björn
hefur verið tíður gestur skemmti-
staða. Hann býr nú á Ítalíu og sögu-
sagnir herma að Borg hafi lifað hátt
en hann hefur meðal annars verið
bendlaður við eiturlyf.
Kvikmyndin Dick Tracy:
Líkleg til stórræða
Beatty setur hér fingraför eða handaför i steinsteypu fyrir utan Disney kvik-
myndaverið í tilefni frumsýningarinnar.
Fyrstu helgina sem kvikmyndin
Dick Tracy var sýnd í Bandaríkjun-
um komu um 1.350 milljónir ís-
lenskra króna í kassann. Þetta er það
mesta sem Disney kvikmyndaverið
hefur fengið í kassann á jafnlöngum
tíma við frumsýningu myndar.
Teiknimyndin um Rogger Rabbit,
sem frumsýnd var fyrir tveimur
árum, halaöi ekki inn nema rúmlega
helming þessarar upphæðar. Bat-
man kom hins vegar tvöfaldri þess-
ari upphæð í kassann á einni helgi.
Er það skýrt með því að lengra var
liðið á sumarið þegar frumsýningin
fór fram og skólakrakkar í Banda-
ríkjunum komnir í frí.
Búist er viö að kvikmyndin Dick
Tracy slái í gegn í sumar og margir
spá henni efsta sæti á lista yfir best
sóttar myndir vestanhafs. Framleið-
andi, leikstjóri og annar aðalleikar-
inn er Warren Beatty. Madonna leik-
ur hitt aðalhlutverkið og er hún þar
í hlutverki heimskrar ljósku.
Margir bíða í ofvæni eftir að sjá
myndina sem hlaut góða dóma við
frumsýninguna. Vonandi þurfum við
hér á Fróni ekki að bíða þess lengi.
STUÐf^ÆENN
| Miðnæturhljómleikar i
á eftirtöldum stöðum
I
aKRjtffiSV. íöstudagskvold
I
-VBS-KR. i.snn
NJÁLSBÚÐ:
iaugardagskvöld
I
I
;i»n
fT ó N
,CD
I H O
T H E L U
Æ T U R
L £ I K A R Z
<
Q
CD
I
I
I
I
I
5221
rqNKTÓNLEIK^
^EQ^MNGHÓLlsÚMÍudagskvöíd ^
Sætaferðir
frá Borgarnesi
föstudagskvöld,
frá Selfossi
laugardagskvöld
I
I
I
I
STUDPMENN
0 T H E
L 0
O
05
05
M , Ð N Æ T 0 R <
tónleikar ^
<
IJiMilfl
NÓtt
o
z>
ROKKTÓNLEIKAR cö
Hljómsveit allra landsmanna