Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Síða 26
34 FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990. Afmæli Heimir Kristinsson Heimir Kristinsson kennari, Svarf- aðarbraut 24, Dalvík, er fimmtugur ídag. Heimir fæddist á Dalvík og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Hérðasskólan- um á Núpi 1957, landsprófi þar 1958, kennaraprófi frá KÍ1962 og stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykja- vík 1980-81. Auk þess hefur Heimir sótt fiölda námskeiða í kennslu- fraeðum, innanlands og utan. Á námsárunum starfaði Heimir við fyrirtæki foður síns, Netamenn hf. auk þess sem hann var fiögur sumur til sjós. Hann var skólastjóri Barnaskólans í Hrísey 1962-63,. kennari við Bamaskólann á Dalvík 1963-72, skólastjóri Húsabakka- skóla í Svarfaðardal 1972-81 og kennari við Grannskóla Dalvíkur frá 1981. Þá hefur hann kennt akstur á sumrin og hefur síðustu sumur verið blaðamaður við Bæjarpóstinn áHúsavík. Heimir var um árabil endurskoð- andi hreppsreikninga Svarfaðar- dalshrepps. Hann sat í stjórn Ung- mennafélags Svarfdæla 1964-70, þar af formaður í fiögur ár, formaður Karlakórs Dalvíkur 1970-72, í stjórn Kennarasambands Norðurlands eystra 1972-73, formaður Sund- skálanefndar Svarfaðardals um skeið, í stjórn Bókasafns Svarfdæl- inga, gjaldkeri Garðyrkjufélags Dal- víkur frá 1978 og fréttastjóri ríkis- sjónvarpsins. Heimir kvæntist 9.9.1962, Val- borgu Stefaníu Sigurjónsdóttur, f. 24.12.1939, dóttur Sigurjóns Stefáns- sonar, bókbindara á Dalvík, sem nú er látinn, og Elsu Höjgaard sem nú er búsett á Vopnafirði. Börn Heimis og Valborgar Stef- aníu eru Sindri Már, f. 18.11.1964, hljóðfærasmiður í Reykjavík, en sambýliskona hans er Sigríður Matthildur Aradóttir og eiga þau einn son; Sigrún Vilborg, f. 22.3. 1970, stúdent frá MA, og Sigurlaug Elsa, f. 2.10.1972, nemi við MA. Alsystkini Heimis eru Hildigunn- ur Kristihsdóttir, f. 18.7.1930, hús- móðir á Dalvík,ög Niels Kristins- son, f. 13.7.1943, netagerðarmeistari og starfsmaður togaraútgerðarinn- aráDalvík. Hálfbræður Heimis, samfeðra: Þorsteinn Kristinsson, sjómaður og bifreiðastjóri á Dalvík, en hann er látinn; Guðjón, málarameistari í Kópavogi; Jónatan, afgreiðslumað- ur í Reykjavík; Haukur, netagerðar- maður á Dalvík, en hann er látinn, og Valur, bifreiðastjóri Þingeyri en hann er einnig látinn. Foreldrar Heimis, Kristinn Jóns- son, f. 21.9.1895, d. 20.6.1973, neta- geröarmeistari og fyrrum sund- kennari, og kona hans, Sigurlaug Jónsdóttir, f. 14.10.1901, húsmóðir. Heimir Kristinsson. Kristinn var sonur Jóns, b. í Hrafnstaðakoti í Svarfaðardal Jóns- sonar, og Guðrúnar Margrétar Guð- mundsdóttur. Foreldrar Sigurlaugar voru Jón Stefánsson, b. í Hjarðarholti og Júl- íana Hallgrímsdóttir. Heimir verður ekki heima á af- mælisdaginn. Fjóla Ragnarsdóttir Fjóla Ragnarsdóttir, Bollagörðum, Seltjarnarnesi, verður fimmtug á morgun. Fjóla er fædd í Reykjavík. foreldrar Fjólu skildu þegar hún var fiögurra ára og ólst hún upp á Arn- arstapa á Snæfellsnesi hjá hjónun- um Ólafi Benediktssyni og Guð- laugu Pétursdóttur frá sex ára aldri. Hún fluttist til Reykjavíkur ásamt Guðlaugu sem þá var orðin ekkj a • og dvaldist hjá henni einn vetur. Fjóla ólst síðan upp hjá móður sinni og seinni manni hennar, Haraldi Eyvinds. Hún var verslunarmaður hjá Verslun Geirs Zoega 1958-1962 og stofnaði ásamt eiginmanni sínum fyrirtækið Ásgeir Einarsson hf. 1975, sem nú er í eigin verslunar- húsnæði á Engjateigi 3. Fjóla giftist 14. september 1961 Ásgeiri Einars- syni, f. 14. september 1938, forstjóra. Foreldrar Ásgeirs voru: Einar Guð- mundsson, skipstjóri og kona hans, Halldóra Eyjólfsdóttir. Börn Fjólu og Ásgeirs eru: Stefán Reynir, f. 3. júní 1962, bifvélavirki; Haraldur, f. 5. júní 1964, bifvélavirki; Bryndís Elsa, f. 10. desember 1967, bókari og Ragnheiöur Dóra, f. 10. september 1973, þjónustustúlka. Systkini Fjólu eru: Sigrún Margrét, f. 22. júlí 1942; Vilhelmína, f. 7. október 1947; Ge- org, f. 23. maí 1949; Tómas Halldór, f. 22. október 1952; Bára, f. 20. októb- er 1963 og Guðmundur, f. 18. des- ember 1938. Bróðir Fjólu, sam- mæðra, er: Þröstur H. Eyvinds, f. 4.janúarl953. Fósturfaðir Fjólu er: Haraldur Eyvinds. Foreldrar Fjólu voru: Óli Rakel Sigvaldadóttir Svanur Hjartarson Rakel Sigvaldadóttir húsmóðir, Hátúni 10, Reykjavík, verður áttræð ámorgun. Rakel fæddist á Gilsbakka í Öxar- firði í Norður-Þingeyjarsýslu og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hún fór til Akureyrar fimmtán ára og var þar m.a. í vist en Rakel rak sauma- stofu um skeið á Akureyri. Rakel giftist, 23.6.1950, Sigtryggi Jónssyni, f. 13.2.1904, d. 18.10.1980, bónda og vörabílstjóra, en foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, b. á Þórustöðum í Köldukinn og víðar, og kona hans, Ingibjörg Jóhannes- dóttir húsfreyja. Rakel og Sigtryggur hófu búskap í Keldunesi og bj uggu þar í tuttugu og fimm ár, ásamt tvíburabróður Sigtryggs, Helga, og hans fiölskyldu, en árið 1975 fluttu þau Rakel og Sig- tryggur til Reykjavík. Kjörsonur Rakelar og Sigtryggs er Sturla Sigtryggsson, f. 25.3.1952, bóndi í Keldunesi, kvæntur Báru Siguróladóttur húsfreyju og eiga þau þrjú börn saman auk þess sem hann á tvö börn frá því áður. Rakel átti ellefu systkini og eru nú þijú þeirra á lífi. Auk þess á hún fóstursysturálífi. Foreldrar Rakelar voru Elíseus Sigvaldi Sigurgeirsson, f. 3.7.1871, d. 7.10.1922, b. á Gilsbakka, og kona hans, Sigurlaug Jósefsdsdóttir, f. 13.2.1874, d. 20.11.1959, húsfreyja. Sigvaldi var sonur Sigurgeirs, b. á Þverá í Öxarfirði, Kristjánssonar, b. í Blönduhlíð í Skagafirði, hálf- bróður, sammæðra, Bólu-Hjálmars. Kristján var sonur Skúla Thorlaci- Guðmundur A. Sveinbjömsson Guðmundur A. Sveinbjörnsson, Hjarðarhaga 62, Reykjavík, er átta- tíu og fimm ára í dag. Guðmundur vann við verslunarstörf hjá Versl- uninni O. Ellingsen hf. samfellt í sextíu og fimm ár. Kona Guðmund- ar er Gurid Sveinbjömsson, norsk að ætt. Hann verður að heiman. us, kaupmanns og umboðsmanns á Húsavík. Móðir Sigvalda á Gilsbakka var Kristín, dóttir Jóns, b. í Vatns- húsum í Kelduhverfi, Vigfússonar, og Hólmfríðar Jónsdóttur. Sigurlaug, móðir afmælisbarnsins var dóttir Jósefs, b. í Kollavíkurseli, Benjamínssonar, b. í Kollavíkurseli, Ágústínussonar á Grenjaðarstað, Jónssonar yngra, b. á Arndísarstöð- um, Halldórssonar, bróður Jóns, ættföður Mýrarættarinnar, afa Jóns Sigurðssonar, alþingisforseta á Gautlöndum, langafa Jóns Sigurðs- sonarráðherra. Móðir Sigurlaugar var Guðrún, systir Þórnýjar, ömmu bræðranna Sæmundar mæðiveikistjóra, Kristj- áns, iðnrekanda í Últíma og Barða, fyrrv. framkvæmdastjóra VSÍ, Frið- rikssona. Guðrún var dóttir Jóns, b. á Fjöllum, Gottskálkssonar, bróð- Fjóla Ragnarsdóttir. Ragnar Georgsson, f. 26. maí 1919, d. 18. september 1979, bifreiðastjóri og kóna hans, Unnur Guðjónsdóttir, f. 9. október 1921, d. 12. febrúar 1990. Fjóla tekur á móti gestum í Brautar- holti301augardaginn23.júníkl. 17 til 19. Rakel Sigvaldadóttir. ur Magnúsar, fóðurafa Benedikts alþingismanns, íoður Bjarna for- sætisráðherra. Móðir Guðrúnar var Ólöf Hrólfsdóttir, b. á Núpum Páls- sonar, Pálssonar, b. á Víkingavatni, Arngrímssonar, sýslumanns á Stóru-Laugum, Hrólfssonar. Móðir Hrólfs var Björg Hrólfsdóttir, b. í Hafrafellstungu, Runólfssonar. Rakel tekur á móti gestum að Bergholti 11, Mosfellsbæ, eftir klukkan 16 á afmælisdaginn. Svanur Hjartarson bílstjóri, Dal- braut 10, Búðardal, verður fimmtug- ur 25. júní. Svanur fæddist í Vífils- dal í Hörðudal og ólst þar upp. Hann var vörubílstjóri hjá Kaupfélagi Hvammstanga 1962-1989 og hefur rekið eigið flutningafyrirtæki í Búð- ardal frá 1989. Svanur kvæntist 22. nóvember 1964 Eddu Tryggvadótt- ur, f. 12. febrúar 1946. Foreldar hennar: Tryggvi Gunnarsson, f. 12. desember 1884, d. 16. ágúst 1954, og kona hans, Elísabet Þórólfsdóttir, f. 20. nóvember 1917. Börn Svans og Eddu era Elísabet, f. 20. nóvember 1963, í sambýli með Magnúsi A. Jónssyni. Sonur hennar er Ottó; Sig- urður, f. 23. maí 1966; Bryndís, f. 27. maí 1968, í sambýli með Halldóri L. Arnarssyni, sonur þeirra er, Leó og Arnar, f. 28. mars 1977. Foreldrar Svans: Hjörtur Kjart- ansson, f. 2. janúar 1918, d. 11. júní 1982, b. í Vífilsdal í Hörðudal, og kona hans, Sigríður Sigurðardóttir, f. 28. febrúar 1920. Hjörtur var sonur Kristján Frímann Tryggvason, bif- reiðasmiður og framkvæmdastjóri, Fögrubrekku 9, Kópavogi, verður fimmtugur á sunnudaginn. Kristján fæddist í Hnífsdal og ólst þar upp til átta ára aldurs en flutti þá með foreldrum sínum til Reykja- víkur. Hann var viö verslunarstörf í málningavöruversluninni Regn- boganum í tvö ár en hóf síðan nám í bifreiðasmíði hjá Agli Vilhjálms- syni, lauk sveinsprófi 1962 og öðlað- ist meistararéttindi 1965. Kristján stofnaði ásamt félaga sín- um, Jens Clausen, bifreiðaverk- stæðið Saab-verkstæði Jens og Kristjáns en það starfræktu þeir frá 1963-70. Þá fór hann til Sviþjóðar þar sem hann starfaði hjá Saab- verksmiðjunum í eitt ár. Síðan var hann sölumaður hjá Velti hf. í þrjú ár og þjónustustjóri í fimmtán ár, vann við járnsmíðar hjá Frostverk hf. í eitt og hálft ár en keypti fyrir- tækið Álímingar sf. í apríl sl. og rek- ur það nú. Kristján er áhugamaður um fjalla- ferðir. Hann hefur tekið virkan þátt í flokksstarfi Sjálfstæðisflokksins og sat um árabil í samgöngumálanefnd flokksins. Kristján kvæntist 4.3.1960 Sól- veigu B. Eyjólfsdóttur, f. 28.8.1941, sölufulltrúa hjá Mjólkursamsöl- unni, en hún er dóttir Eyjólfs Guð- mundssonar, sölustjóra hjá Síld og fiski, og konu hans, Svanfríðar Þor- kelsdóttur húsmóður. Kristján og Sólveig eiga fimm börn. Þau eru Kristjana, f. 30.10. 1959, verslunarstjóri, búsett í Kópa- vogi, í sambúð með Magnúsi R. Magnússyni sölumanni og eiga þau eina dóttur, Unni; Svanfríður Eik, f. 1.8.1961, einkaritari, búsett í Kópavogi, gift Kristjáni Halldórs- syni íþróttakennara og eiga þau tvö Svanur Hjartarson. Kjartans, b. í Bráðræði í Haukadal, Daðasonar, og konu hans, Guðríðar Guðmundsdóttur. Sigríður er dóttir Sigurðar, vinnumanns á Borðeyri, Sigurðssonar. Móðir Sigríðar var Ólöf Gísladóttir, b. í Gautsdal í Geiradal, Gunnlaugssonar. Svanur og Edda taka á móti gestum á heimili sínu, Dalbraut 10, Búðardal, laugardaginn 23. júní. Kristján F. Tryggvason. börn, Hcdldór Harra og Söru Ósk; Eyjólfur Ágúst, f. 24.8.1963, laga- nemi, í sambúð með Hlíf Stein- grímsdóttur læknanema og á Eyjólf- ur einn son, Arnar Orra; Kristín Ösp, f. 14.7.1966, sölumaöur, búsett í Kópavogi, í sambúð með Þórði Jó- hannssyni sölumanni og á hún tvö börn, Kristján Örn og Söndru Björk, og Kristján Reynir, f. 6.6.1973, nemi. Kristján á tvær systur. Þær eru Elín Rebekka, f. 15.7.1943, nemi og húsmóðir í Reykjavík, gift Erni Jónssyni heildsala og eiga þau þrjá syni, og Kristín, f. 25.12.1951, sölu- fulltrúi í Reykjavík, gift Sigurjóni Heiðarssyni lögfræðingi og eiga þau tvö börn. Foreldrar Kristjáns vora Tryggvi Frímann Tryggvason frá Kirkjubóli í Skutulsfirði, f. 24.10.1909, d. 13.2. 1987, kennari í Reykjavík, og kona hans, Kristín Jónsdóttir frá Bæjum á Snæfjallaströnd, f. 27.4.1915, d. 14.1.1972, húsmóðir. Kristján tekur á móti gestum að heimili sínu í kvöld, milli klukkan 17 og 19:00 og að Sólsetri í Gnúp- verjahreppi á laugardagskvöldið. Til hamingju með daginn Fjóluhvammi 4, Hafnarfnði. q/i *• Kagnar Guðmundsson, 3l3 Njarövikurbraut44, Njarðvík. Viihelraína Kristjónsdóttir, Vesturgötu 52, Reykjavík. /vsia u. oonsaoctir, Skógargötu 17, Sauöárkróki. 60 ára 85 ára Auður Lárusdóttir, - Víkingavatni I, Kelduneshreppi. Stefán Þórisson, Hóikoti, Reykdælahreppi. Jóhannes Sveinbjörnsson, Heiöarbæ J, Þingvaflahreppi. Þorsteinn Júlíusson, Hrafnistu viö Kleppsveg, Reykjavík. 50 ára 80 ára Ágústa Guðbjartsdóttir, Markhoiti 9, Mosfellsbæ. Einar Pálsson, Eyjabakka 20, Reykjavík. Hallgrimur Pétursson, Hólavangi 10, Rangárvallahreppi. Lárus Harry Eggertsson, Sólvallagötu 45, Reykjavík. 40 ára 75 ára Lárus H. Biöndal, Logafold 107, Reykjavík. Sigurjón Pétursson, Austurgötu 40, Hafnarfirði. Sigríður Ragnheiður Óiafsdóttir, Blöndubakka 11, Reykjavík. Ólafur Stefánsson, Möðrufelli 1, Reykjavík. 70 ára Laufey Andrésdóttir, Kristján F. Tryggvason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.