Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Síða 29
FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990. 37 Skák Jón L. Árnason Judit litla Polgar hefur átt margar flétt- ur hér í blaðinu en stöku sinnum situr hún röngum megin við boröið. Hér er staða frá skákmóti í Salamanca í fyrra.. Svo virðist sem Judit, sem hefur hvítt, sé með vinningsstöðu en svartur (Gomez) á leik og hann firnasterkan: 28. - Df4!! og Judit varð að gefast upp. Eftir 29. Dxf4 er biskupinn ekki lengur leppur og 29. - Bxe5 gefiu' svörtum vinn- ingsstöðu. Bridge ísak Sigurðsson í gær var birt grein um tilraun sem milljónamærmgurinn Marchessini reyndi til þess að reyna að kveða upp úr um það hvort gervisagnir kæmu yfir- höfuð að nokkru gagni í bridge. Tilraun- in hvorki sannaði né afsannaöi þá kenn- ingu þar sem tvær sterkar sveitir, sem öttu kappi hvor við aðra, stóðu sig báðar mjög svipað. Önnur sveitin mátti nota gervisagnir að vild en hin engar gerv- isagnir nema Blackwood og fyrirstöðu- sagnir. Hér kemur eitt spfladæmi úr leiknum þar sem þeir sem notuðu eðli- legt kerfi gátu grætt á þvi, en gerðu ekki. Austur/vestur á hættu, austur gjafari: * 1063 V ÁK65 ♦ G76 + 1065 ♦ DG95 ■ V 742 ♦ D2 ♦ ÁG82 * Á72 V D3 ♦ Á953 + KD73 ♦ K84 ¥ G1098 ♦ K1084 + 94 Austur Suður Vestur Norður 1 G Pass 2+ Pass 24 Pass 24 Pass 3+ Pass 3 G p/h Þannig gengu sagnir hjá AV sem spfluðu eðlflegt kerfi. Þar sem Stayman var ekki leyfilegur höfðu AV komiö sér saman um að segja litina upp línuna eftir opnun á einu grandi. Allt gekk vel þar til kom að vestri að segja við þremur laufum aust- urs. Vestur vissi um hjartaveikleika en þar sem félagi hafði opnað á 15-17 punkta grandi gat hann ekki stilit sig um að segja 3 grönd og fór tvo niður í þeim samningi á meðan þijú lauf stóðu. Spilarar með gervisagnir í notkun segja væntanlega þannig á spiliö: 1G-2L-2T-3G. Tvö lauf eru Stayman og þegar austur neitar hálit er ekkert annað að gera en að segja 3 grönd. Þannig gengu einnig sagnir hjá hinni sveitinni og spilið féll. Þó er alls ekki hægt að segja það að þetta dæmi sýni frekar yfirburði þess að segja eðli- lega á spflin þótt það geri það í þessu til- felli. Krossgáta 1 i. ", S~ 7 $ I c )0 J )l TT* J TT 'íTm )f nq * 20 Lárétt: 1 rólegur, 4 muldra, 8 röng, 9 við- kvæm, 10 hvílir, 11 meinar, 13 gelt, 15 fugl, 17 tómi, 19 púki, 20 vinnukonan. Lóðrétt: 1 óstöðug, 2 þjálfi, 3 truflaði, 4 ótti, 5 skordýr, 6 hár, 7 umdæmi, 12 keyr- ir, 14 tíminn, 15 mylsna, 16 hest, 18 hreyf- ing. Lausn ó síðustu krossgátu. Lórétt: 1 ógát, 5 óms, 8 lævís, 9 at, 10 stakkur, 12 vindur, 14 örir, 16 gat, 17 lá, 18 vagni, 19 smá, 20 plan. Lóðrétt: 1 ól, 2 gæti, 3 ávani, 4 tik, 5 ós, 6 maurana, 7 strætin, 10 svöl, 11 kugg, 13 drap, 15 rám, 18 vá. Lína, loksins tókst þér að búa til uppáhalds rommkökuna mína. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. IsaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 22. júní-28. júní er í Ingólfsapóteki og Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafuarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hja fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 22. júní: Aðvaranir um loftárásir voru gefnar í Berlín í morgun. _________Spakmæli___________ Vaninn er fjötur. Vér spinnum þráð hans daglega og að síðustu getum vér ekki slitið hann. H. Mann. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreirid söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiBcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Liilinan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Rifjaðu upp gömlu dagana með félögum þínum. Fólk treyst- ir því að þú hafir forystu. Leggðu áherslu á áhugamál þín. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hlustaðu á það sem aðrir hafa að segja. Treystu á sjálfan þig og innsæi þitt viö samningagerð. Njóttu kvöldsins í ró- legu umhverfl. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hæfileikar þínir njóta sín í nánast hverju sem þú tekur þér fyrir hendur. Hikaðu ekki við að takast á við ný viðfangs- efni. Happatölur eru 8, 19 og 25. Nautið (20. apríl-20. maí): Taktu vandamálin traustum tökum, þau leysast ekki af sjálfu sér. Þú ert mjög viðkvæmur núna og ættir að halda þig út af fyrir þig. Tviburarnir (21. maí-21. júní); Gerðu ekki of miklar kröfur til annarra í dag þótt hlutirnir gangi ekki eins og þú vildir helst. Sláðu á létta strengi og njóttu tilverunnar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Treystu á sjálfan þig í dag og reyndu að hengja þig ekki á aöra. Deilumál eru ekki þín sérgrein svo þú skalt varast þau í dag. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér nýtist best fyrri hluti dagsins. Taktu því daginn snemma og ljúktu við hefðbundin verkefni svo þú hafir frítíma út af fyrir þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Skipuleggðu fleiri áætlanir þínar fyrir daginn. Reiknaðu með óvæntum uppákomum. Happatölur eru 6, 13 og 29. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu þér ekki of háar hugmyndir varðandi verkefni dags- ins og gang mála. Þeim mun minni verða vonbrigðin. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu ekki eitthvaö slá þig út af laginu og eyðfleggja fyrir þér daginn. Reyndu að spara og halda vel um pyngjuna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki plata þig til að gera eitthvað sem þú vflt ekki jafn- vel þótt það sé freistandi. Varastu að sóa fé þínu þótt loforð sé um tvöfaldan gróða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fylgdu öðrum eftir í dag. Þú veröur frekar áhorfandi en gerandi í verkefnum í dag. Fréttir sem þú færð ættu að vera mjög hvetjandi fyrir þig. C' C

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.