Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990. fþróttir Evrópukeppni melslaraliða: Red Star (Júgósiavlu)- Grass- hopper (Sviss) Marseille (Frakkl.>-Dinamo Tir- ana (AJbaníu) Swarovski Tirol (Austurríki)- Kuusysi Lahti (Pinniandi) Lilleström (Noregi)- Club Brugge (Belgiu) Sparta Prague (Tékkósl.)-Spartak Moskva (Sovétr.) Napoli (Italíu)-Ujpesti Dozsa (Ung- vejjal.) Malrnö (Svíþjóð)-Besiktas Istan- bul (Tyrklandi) Dinamo Búkarest (Rúmeniu)-St. Patrick’s (íriandi) US Lúxembourg (Lúxemborg)- Dynamo Dresden (A-Þýskal.) . Porto (Portúgal)-Portadown (N,- írlandi) Real Madrid (Spáni)-Odense BK (Danmörku) Lech Poznan (Póllandi)-Panat- hinaikos (Grikkl.) Rangers (Skotlandi)-Valletta (Möltu) Bayem Múnchen (V-Þýskal.)- Apoei Nicosia (Kýpur) KA-CFKA Sredetz Sofia (Búlgar- íu) Evrópukeppni blkarhala Wanderers (írlandi) eöa Trab- zonsport (Tyrki.j-Barcelona (Spáni Manchester United (Englandi)- Pecsi Munkas (Ungverjal.) Dynamo Kiev (Sovétr.)-Kuopion Palloseura (Finnlandi) Schwerin (A-Þýskal.)-Austria Vín (Austurrikí) Dukla Prag (Tékkóslóvak.)- Sli- ema Wanderers (Möltu) Swift Hesperange (Lúxemborg)- Legia Warsjá (Póllandi) Viking Stavanger (Noregi)-Liege (Belgíu) FC Sllven (Búigaríu)-JuventusUt- alíu) FC Famagusta (Kýpur)-Aberdeen (Skotlandi) Montpellier (Frakkl.) PSV Eind- hoven (Hollandi) Fiamurtari Vlora (Aibaníu)- Olympiakos (Grikkl.) Glentoran (N-írlandi)- Steaua Bucharest (Rúmeníu) Wrexham (Wales)-Lyngby (Dan- mörku) Estrela da Amadora (Portúgal)- Neuchatel Xamax (Swiss) Fram-Djurgarden IF (Svíþjóö) Kaiserslautem (V-Þýskal.)- Samp- doria (ftalíu) ' ; UEFA-keppnin FH-Dundee Utd. (Skotlandi) Brondby (Ðanmörku)-Eintracht Frankfurt (V-Þýskal.) Dnepropetrovsk (Sovétr.)-Hearts (Skotlandi) Vitesse Amhem (Hollandi)-Derry City (írlandi) MTK Budapest (Ungvetjal.)-Luz- em (Sviss) Sporting Lisbon (Portúgali-Mec- helen (Belgíu) Lausanne (Sviss)-Real Sociedad (Spáni) Avenir Beggen (Lúxemborg) int. Bratislava (Tékkósl.) Borussia Dortmund (V-Þýskal.)- Chemnitzer FC (A-Þýskal.) IFK Norrkoping (Sviþjóð) Köln (V-Þýskal.) Antwerpen (Belgíu)-Ferencvaros (Ungverjal.) Zaglebic Lubin (PóliandD-Bologna (Ítalíu) IFK Norrköbing (Svíþjóð)-Köln (V-Þýskal.) Antwerpen (Belgíu) Ferencvaros (Ungverjal.) Zagiebic Lubin (Póliandi)-Bologna (Ítalíu) Vejle BK (Danmörku)-Admira Wacker (Austurríki) Bayer Leverkusen (V-Þýskal.)- Twente Enschede (Hollandi) Chem. Odessa (Sovétr.)-Rosen- borg BK (Noregi) Katowice (Póllandi) Turun Pallo- eseura (Finrdandi) Benfica (Portúgal)-AS Roma (Ital- íu) SV Roda (Hollandi)-Monaco (Frakki.) FC Sevilla (Spánn)~Saloníki (Grikkl.) Partizani Tirana (Albaníu)-Uni- vers. Craiova (Rúmeníu) Atletico Madrid (Spáni)-Poli. Tim- isoara (Rúmeníu) Rapid Vín (Austurríki)-Inter Mílanó (ítaiiu) Fenerbahce Istanbul (Tyrkl.)- Vitoria Guimaraes (Portúgal) Hibemians FC (Möltu)-Partizan Belgrad (Júgóslavíu) Islandsmótið -1. deild: Steindautt Jafntefli - í markalausum leik Víkings og Þórs „Þaö var mjög lélegt aö missa af dýrmætum stigum. Viö ætluðum okkur ekkert annað en sigur en þeir komu bara til aö ná jafntefli. Mínir menn verða aö bæta sig fyrir næsta leik sem er gegn KR,“ sagöi Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga, eftir leik liðsins gegn Þórsumm í gærkvöldi. Liðin gerðu markalaust jafnteíii í Fossvoginum í vægast sagt hundleið- inlegum leik þar sem fátt markvert • Friörik Friöriksson. gerðist í 90 mínútur. Víkingar voru mun meira meö boltann en þeir komust lítið áleiðis gegn sterkri vörn Þórsara sem greinilega vom komnir til að hanga á jafnteflinu. Víkingar náðu ekki að skapa nein marktækifæri fyrr en seint í síðari hálfleiknum. Þá áttu þeir þunga sókn að marki norðan- manna en Friðrik Friðriksson, markvörður Þórs, varði meistara- lega frá þeim Trausta Ómarssyni og Birni Bjartmarz sem báðir höfðu ágæt tök á því að skora. Þegar aðeins tvær mínútur vom eftir fékk Björn besta færi leiksins er hann komst inn fyrir vöm Þórsara en Friðrik varði glæsilega með góðu úthlaupi. Víkingar voru mjög daprir miðað við ágætt gengi í undanförnum leikj- um. Aðalsteinn Aðalsteinsson var einna bestur í liði þeirra en lítið þar á þeim Goran Micic og Atla Einars- syni sem hafa verið mjög öflugir að undanfórnu. Hjá Þórsumm var baráttan í fyrir- rúmi en ekkert kom út úr leik liösins og þeir fengu ekki eitt einasta mark- tækifæri í leiknum. Friðrik í mark- inu var yfirburðarmaður í liði Þórs- ara en Arni Þór Árnason átti einnig góða spretti. Dómari var Egill Már Markússon og komst hann þokkalega frá sínu. -RR Landsmótið komið af stað - var sett formlega í morgun 20. landsmót UMFÍ hefst formlega í dag í Mosfellsbæ. Sérstök hátíöar- dagskrá var í morgun þar sem for- seti íslands, frú Vigdís Finnbogadótt- ir, verndari landsmótsins, kom á mótið og flutti ávarp auk þess sem Vigdís gróðursetti birkiplöntur á mótssvæðinu. Keppnisdagskráin í dag og kvöld lítur þannig út: Kl. 10........................golf Kl. 12 frj. íþróttir og körfuknattleikur KI. 14............handknattleikur Kl. 14.30........kvennaknattspyma Kl. 16....skák og knattspyma karla Kl. 17.330...................sund Kl. 19.30....................blak Kl. 21.....................bridge Mikið gert fyrir börnin Það verður mikið ,um að vera fyrir börnin á landsmótinu. Stanslaus dagskrá er frá morgni til kvölds og fá allir eitthvað við sitt hæfi. Barna- tívolí verður á staönum með klessu- bílum, lukkuhjóli, skotbökkum og fleim. Sterkt spjótkastmót Spjótkastkeppni ferfram á hinu nýja og glæsilega keppnissvæði í Mos- fellsbæ. Keppnin er haldin í tengsl- um við landsmótið og er styrkt af Visa ísland. Þar keppa fremstu spjót- kastarar íslands, þeir Einar Vil- hjálmsson, Sigurður Einarsson og Sigurður Matthíasson. Þá keppa tveir sænskir spjótkastarar, þeir Pet- er Borglund og Dag Wánnlund. Spjótkastkeppnin veröur á sunnu- daginn kl. 15 og gefst áhorfendum kostur á að geta til um úrslit, það er lengsta kastið, og hlýtur sá getspaki áritað spjót sem Einar Vilhjálmsson gefur. -GH EM unglinga 1 golfi: Island í 13. sæli eftir fyrsta dag Evrópumót unglinga í golfi hófst í gær í Grafarholti. ísland er í 13. sæti með samanlagðan höggafjölda 403. Bestur íslendinganna var Sturla Ómarsson sem lék á 78 höggum. í fyrsta sæti er Frakkland með 376 högg. í öðra til þriðja sæti era Eng- land og Skotland sem léku á 378 höggum. Svíar era í fjórða sæti á 386 höggum og Spánverjar í því fimmta á 387 höggum. Bestu skori í gær náði L. Westwood frá Englandi en hann lék á pari vall- arins, 71 höggi. Nokkrir léku svo á 72 og 73 höggum. Síðari dagur und- anrásanna verður í dag og hófst keppni klukkan 8 í morgun og stend- ur fram til 18. Þá verður ljóst í hvaða riðli ísland lendir en þjóðakeppnin hefst á fóstudag. -RR • Víkingurinn Björn Bjartmarz í baráttu við Þórsara í Fossvoginum i gærkvöldi. Leik Evrópukeppni meistarali „Heilladís víðs fjai - sagði Guðjón Þórðarson eftir að KA fékk „Þetta er alger óheppni sem eltir okk- ur þessa dagana. Heilladísimar virðast vera víðs íjarri okkur á vellinum og nú bætist þetta við,“ sagði Guðjón Þóröar- son, þjálfari íslandsmeistara KA, að vonum svekktur eftir að KA-menn dró- gust gegn búlgörsku meisturunum CFKA Sredets Sofia í Evrópukeppni meistaraliða. Þetta er í fyrsta skipti sem KA-menn leika í Evrópukeppni og má segja að heppnin hafi ekki verið með þeim. Aust- ur-Evrópuliðin eru ekki vinsælustu lið- in að dragast á móti og þá aðallega pen- ingalega séð. „Þetta er geysisterkt lið og hefur kom- ist langt í Evópukeppninni í gegnum árin. Þetta verður geysilega erflð knatt- spyrna og ég get varla ímyndað mér að við eigum nokkum möguleika gegn þeim. Þetta er líka hrikalegt dæmi íjár- hagslega. Viö eigum fyrir höndum langa og dýra ferð og þetta lið trekkir áreiðan- lega ekki mikið að,“ sagði Guðjón. „Stefán Gunnlaugsson, formaður KA, var viðstaddur dráttinn í Sviss og hringdi strax í okkur. Hann var að sjálf- sögðu sár með dráttinn. Það þýðir hins vegar ekkert að svekkja sig á þessu. Þetta verður spennandi fyrir strákana og margir þeirra munu spila sinn fyrsta alþjóðlega knattspymuleik. Hin ís- • Opna Mitshubishi mótið í golfi fer fram á Jaðarsvellinum á Akureyri um næsti unglingaflokki og leiknar 36 holur bæði með og án forgjafar. Búist er við mikilli þt skrá sig ekki síðar en kl. 18 á föstudag. Kylfingum gefst kostur á gistingu á gol Glæsileg verðlaun verða veitt og ber þar hæst glæsibifreiðina Mitshubishi Galant sen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.