Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990. 27 py______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir þvottavél, ódýrri en þó helst gefins. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3128. ■ Pyiir ungböm Ný kerra til sölu með hlífðarplasti, einnig Silver Cross barnavagn með hlífðarplasti. Fæst ódýrt. Uppl. í síma 624438 e. kl. 18. Glænýr Silver Cross barnavagn með dýnu og grind, selst með 5.000 kr. af- slætti. Uppl. í síma 91-39925. Marmet barnavagn og leikgrind, lítið notað. Uppl. í síma 91-20640 á daginn. ■ Heimilistæki óska eftir aö kaupa frystikistu. Uppl. í síma 91-72717 eftir kl. 18. Frystikista óskast. Uppl. í síma 40237. ■ Hljóðfæri Er ekkert að gerast? Komdu þá í Hljóð- færahúsið, vorum að fá PEAVEY, studeomaster, Rickenbaker, Wash- burn, Sonor, Ludvig, Vic Firth o.m.fl., einnig úrval af nótum. Hljóðfærahús Reykjavíkur, búð í sókn. S. 600935. Við höfum flutt okkur um set og opnað eina glæsilegustu hljóðfæraverslun landsins, úrval af píanóum og flyglum á mjög hagstæðu verði. Hljóðfæra- verslun Leifs H. Magnússonar, Gull- teigi 6, sími 688611. Notuð trommusett, u.þ.b. eins árs Sonor sett, kr. 70.000. Lítið notað Pearl sett kr. 50.000. Einnig trommutöskur, kjuðar og skinn. Tónabúðin, Akur- eyri, sími 96-22111. Status bassar, fjögurra og fimm strengja. Fender bassar, margar gerð- ir. Bassastrengir 30 gerðir. Bassatösk- ur, venjulegar og flight case. Tóna- búðin, Akureyri, s. 96-22111. Rockman. Til sölu Rockman Eq, stereo Chorus, stereo Ecco-Delayi og Pearl lOOw (2x12") gítarmagnari og Ampeg 50 w (4x10") gítarmagnari. S. 12351. Yamaha víbrafónn i góðu ástandi til sölu, 3 áttundir, verð 30.000. Uppl. í síma 91-17682 og 96-21546. Studiomaster 8-4 mixer til sýnis og sölu í Rín, Frakkastíg. ■ Hljómtæki Góðar græjur til sölu. Kraftmagnari, MM Electronics, 2x200W, Mixer- Phonic Mx 7200A og 3 stk. hátalarar (einn bassahátalari). Uppl. í s. 689868. ■ Teppaþjónusta Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not- uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu samb. ef þú þarft að kaupa eða selja húsgögn eða heimilistæki. Ódýri markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu- múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277 og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19. Bráðvantar í sölu sófasett, svefnsófa og svefnbekki. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23 (Selmúlamegin), sími 91- 679277. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Sófasett, borðstofusett, stakir sófar og stólar. Ef þú vilt kaupa eða selja eldri gerðir húsgagna hafðu samband við okkur. Betri kaup, Ármúla 15, sími 91-686070. Verslun sem vekur athygli. Toyota Camry ’84, í góðu ástandi, til sölu. Uppl. í síma 91-679277 og eftir kl. 19 í síma 76956. ■ Bólstnm Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Harðir diskar. Seagate diskar fyrir PC eða Mac: • ST151,43 Mb, kr. 39.840. • ST157N-1,50 Mb, SCSI, kr. 49.190. • ST 296N, 85 Mb, SCSI, kr. 64.480. Tölvuþjónusta Kóp. (tök), Hamraborg 12, sími 46664. 22.000 kr. Apple Ile með tveimur diska- drifum, skjá og forritum. Uppl. í síma 651397. Til sölu tölva IBM PS/2 með 286 ör- gjörva og 14" VGA litaskjá, 20 mb hörðum diski, 1,44 mb diskadrifi og mús. Einnig IBM proprinter III prent- ari. Sími 96-41876 á vinnutíma og 96-42080 á kvöldin. Úrval af notuðum PC tölvum á góðu verði. 6 mán. ábyrgð. Veitum alla ráðgj. og þjónustu. Tölvuþjónusta Kóp. (tök), Hamraborg 12, s. 46664. Óska eftir að kaupa aukadrif, 800K, fyrir Macintosh plus, helst nýlegt. Uppl. í síma 636190 til kl. 17 eða í síma 91-71431 eftir kl. 20. Úrval PC forrita (deiliforrit). Komið og fáið lista. Hans Ámason, Borgartúni 26, sími 620212. ■ Sjónvörp Sanyo-Blaupunkt. Osio-Laser o.fl. Gerum við þessi tæki, fljót og góð þjónusta. Þjónustudeild Gunnars Ásgeirssonar, Suðurlands- braut 16, s. 680783. Ekið inn frá Vegmúla. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Dýrahald Kisupössun. Vill ekki einhver góð/ur passa hana Kleópötru okkar? Vantar pössun nokkra daga í senn á næstu mán. Umgengnisgóð og vel vanin. Uppl. í síma 689401 á kvöldin. Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8 hesta til leigu, meirapróf ekki nauð- synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla- leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. Unglingar athugið. Fyrirhuguð er ferð til Þingvalla helgina 20.-22. júlí. Þeir sem hafa áhuga hafi samb. í síma 667189, Agla eða 666539, Rósa eftir kl. 20, 16. júlí. Hundagæsla. Sérhannað hús og útistý- ur. Hundagæsluheimili HRFl og HVFl, Amarstöðum v/Selfoss, símar 98-21030 og 98-21031. Óska eftir hesthúsi til kaups fyrir 5-6 hesta á Víðidalssvæðinu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3189. English springer spaniel til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3223. 3 kettlingar fást gefins. Kassavanir. Uppl. í síma 91-652090 eftir kl. 18. Kettlingar fást gefins. Uppl. í símum 622270 og 26673 e.kl. 18. Labradorhvolpur til sölu. Uppl. í síma 91-33217. Tveir hvolpar fást gefins, 2ja mán. Uppi. í síma 95-36038. Tveir svartir poodlehvolpar, 2ja mán., til sölu. Uppl. í síma 652207. ■ Hjól Leðurjakkar, tvær gerðir, leðurbuxur, þrjár gerðir, leðurvesti, leðurhanskar, jeðurdress, (samfest. með rennilásum). Öryggishjálmar, úrval. Top box o.fl. Karl H. Cooper & Co, Njálsgata 47, 101 Reykjavík, sími 10220. Hjálmar, leðurjakkar, buxur, leður- hanskar, nýrnab., Dainese gallar, Tanktöskur, regngallar, krómhöld, farþegap., Crossskór. Sendum í póst- kröfu, Vélsm. Steindórs, s. 96-23650. Mótorhjólamila. Sniglarnir halda mót- orhjólamílu á kvartmílubrautinni fös. 13.7. Keppendur mæta kl. 18, keppni hefst kl. 20, miðaverð kr. 500. Verður heimsmet slegið? Sniglar. 2 reiðhjól. Vel með farið 24" 3ja gíra stúlknahjól, einnig glænýtt 20" DBS BMX drengjahjól, Fantavinningur, gott verð. Uppl. í síma 92-15489. Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og Traildekk. Slöngur og viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 91-15508. DBS kvenreiðhjól til sölu, lítið notað, sem nýtt, 28", hvítt að lit, 5 gíra, með öllu tilheyrandi. Upplýsingar í síma 91-641672. Endurohjól og skellinaðra. Honda XL 500 '82, skipti á bíl, Suzuki TS 70, öll skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-674738.Einar. Tvö Kawasaki AE 90 mótorhjól, árg. '82 og ’84, til sölu. Annað hjólið þarfnast viðgerðar á mótor. Uppl. í síma 98-21457 e.kl. 19. Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá, mikil sala, sé hjólið á staðnum (ekk- ert innigjald) þá selst það strax. Ítalsk-Islenska, Suðurgötu 3, s. 12052. Yamaha IT175, árg. ’82-’84, til sölu. Þarfnast smálagfæringar, selst fyrir lítinn pening eða fyrir skipti á skelli- nöðru. Uppl. í síma 91-670986 e. kl. 15. Til sölu Suzuki Dakar 600, árg. ’87, mjög gott hjól. Uppl. í síma 97-71567 í há- deginu og á kvöldin. Til sölu Suzuki GSXR 1100 ’87, ekið 13.000 km, flækjur, ný dekk. Uppl. í síma 91-674186 e. kl. 18. Óska eftir götuhjóli, 750 cc eða stærra, hef 180 þús. í staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-17323. Gústi. Óska eftir Suzuki Dakar í skiptum fyrir Hondu Civic ’83, nýskoðaða. Uppl. í síma 98-71299 á kvöldin. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi. Af sérstökum ástæðum er til sölu 12 feta hjólhýsi. Húsið er með öllum hugsanlegum þægindum, góðri einangrun, tvöföldu lituðu akrýlgleri, Electrolux ísskáp, gashitamiðstöð, 2 gashellum, stálvaski, rennandi vatni, 13" dekk, sterkur undirvagn. S. 44870. Látið ekki stela tjaldvagninum ykkar! Vorum að fá vandaðar læsingar bæði til notkunar í kyrrstöðu og aftan í bíl. Passar á flestar gerðir kúlútengja. TÍTAN hf., Lágmúla 7, sími 84077. Combi Camp Family. Sérsaumuðu brún/drappl. vagnarnir komnir. Pant- anir óskast sóttar. Orfáum vögnum óráðst. TlTAN, Lágmúla 7, s. 84077. Hjólhýsi. Eigum nokkrum eldri hjól- hýsum óráðstafað. Greiðsluskilm. 25 % útborgun og eftirstöðvar á allt að 30 mán. Gísli Jónsson & Co, s. 686644. Hjólhýsi. Til sölu 12 feta hjólhýsi á fallegri, kjarrivaxinni lóð í Þjórsár- dal, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-76402 eftir kl. 19. Smíða dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set ljósatengla. Véla- og járnsmíðaverkstæði Sig. J. R., Hlíðarhjalla 47, Kóp., s. 641189. Til söiu 18 feta hjólhýsi, staðsett í Þjór- árdal, mjög góð aðstaða. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3219. Til sölu tjaldvagn, Combi Camp Fam- ily, árg. ’88, lítið notaður. Einnig Trio hústjald, danskt. Uppl. í síma 92-27250 og 92-27950. Tökum hjólhýsi, tjaldvagna og fellihýsi í umboðssölu. Mikil eftirspum. Vant- ar allar gerðir á' söluskrá. S. 674100. Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8. Heyvagn til sölu og grind í annan. Báðir á tvöföldum hjólum. Uppl. í síma 91-77740. Til sölu amerískur tjaldvagn, teg. Cole- man Calorado, sem nýr. Hagstætt verð. Uppl. í síma 36207. Til sölu nýleg bílakerra. Uppl. í síma 51076. Óska eftir að kaupa jeppakerru, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-82998 eftir kl. 19. ■ Til bygginga Kaffiskúr. Til sölu stórglæsilegur kaffi- skúr, 21 m2, með plankeliti á gólfúm og góðri eldhúsinnréttingu, furuborð- um og stólum. Skúrinn skiptist í kaffi- stofu, anddyri með fatahengi, salerni og aðstöðu til þess að fara yfir teikn- ingar, með föstum borðum. Uppl. í síma 91-622549 og 985-23541. Notaðar stoðir, 2x4 og 1 'Ax4, í öllum lengdum til sölu. Uppl. í síma 91- 656206 á kvöldin. Nælonhúðað hágæða stál á þök og veggi, einnig til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sfmi 680640. 2x4 einnota stoðir, einnig ódýrar stoðir í sökkulinn. Uppl. í síma 44453. ■ Byssur Til sölu Sarriugarte, "Silver Century" tvíhleypt haglabyssa undir/yfir með einum gikk og skiptanlegum þreng- ingum. Uppl. i síma 98-11938 e.kl. 19. Vesturröst, Laugavegi 178. Skeet skot- in komin, kr. 495 pk, magnaflsáttur, leirdúfur og kastarar. Sími 91-16770 og 91-84455, póstsendum. ■ Sumarbústaöir Óbleiktur pappir. Sumarbústaðaeig- endur, bændur og aðrir sem hafa rot- þrær, á RV Markaði, Réttarhálsi 2, fáið þið ódýran og góðan endurunnin og óbleyktan W.C. pappír frá Celtona sem rotnar hratt og vel. Á RV Mark- aði er landsins mesta úrval af hrein- lætis- og ýmsum einnota vörum. RV Markaður, þar sem þú sparar. Rekstr- arvörur, Réttarhálsi 2, s. 685554. Sumarbústaðaeigendur! Vinsælu Country Franklin arinofnamir komn- ir aftur. Verð frá kr. 73.800. Einnig reykrör af mÖrgum stærðum. Sumar- hús hf., Háteigsvegi 20, sími 12811, Boltís hf., sími 671130. Gisting - veiði Lónkoti í Skagafirði, miðja vegu milli Sauðárkróks óg Siglufjarðar. Góð eldunaraðstaða, sturta og fleiri þægindi á vægu verði. Uppl. í síma 95-37432. Til sölu lóðir undir sumarhús að Hraun- borgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug, mini-golf sem starfrækt. er á sumrin og fleira. Uppl. í símum 91-38465 og 98-64414. Starfsmannaf. sumarbúsaðaleiga. Ósk- um eftir lausum vikum til leigu í júlí ágúst og sept. Skipstj.- og stm.f. Ald- an. S. 629933,629938 og á kv. 666283. Sumarhús til leigu að Skarði í Dals- mynni, Suður-Þing., húsið er mjög gott, á fallegum stað, skóglendi og mikil náttúruf. Pantanir í s. 96-33111. Sumarbústaður til sölu á 1 ha eignar- lóð, nálægt Reykjavík. Gott verð. Uppl. í síma 91-666362. íbúðarhús tii leigu sem sumarhús í Skagafirði. Leigist í viku til 10 daga eða eftir samkomulagi. Nánari uppl. í síma 91-77724. Sumarbústaðarlönd i Grimsnesi til leigu. Uppl. í síma 98-64417. ■ Fyiir veiöimenn Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil- ungamaðka, svo og laxahrogn, til beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og 84085. Silungsveiöi - silungsveiði. Silungs- veiði i Andakílsá, Borgafirði. Stórbætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðieyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á Vatnasvæði Lýsu. Lax, silung- ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti- möguleikar. Uppl. í síma 93-56707. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74412 og 679323 Geymið auglýsinguna. Laxveiðileyfi til sölu á Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, pantið leyfi í tíma í síma 91-671358. Stóra-Laxá, fjórða svæðið, 5 stangir lausar nk. laugardag, 14.7. Uppl. í síma 653007 e.kl. 17. Veiðimenn. Mjög góðir, íslenskir sil- ungsmaðkar til sölu, 14 kr. stykkið. Uppl. í síma 91-40688 eftir kl. 19. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-53141. ■ Fyiirtaáki Söluturn á góðum stað í vesturbænum til sölu, mánaðarleg velta 2,5 millj., leigusamningur til 5 ára getur fylgt, góðir tekjumöguleikar. Uppl. í símum 91-679399 og 91-689221 á kvöldin. Bilasala. Til sölu helmingur af mjög góðri bílasölu á besta stað. Tekur bíl upp í. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, s. 82040. Bónstöð til sölu sem hefur verið starf- rækt í 3 ár, 100 m2 húsnæði, góð vax- andi velta, verð tilboð. Uppl. í síma 91-652544. Til sölu fyrirtæki, er á og rekur 2 versl- anir, matvöruverslun og fiskbúð í Rvk, ársvelta um 60.000.000. Tilboð sendist DV, merkt „F-3168”. ■ Bátar Sómi 700. Til sölu, ef viðunandi tilboð fæst, Sómi 700 ’86, glæsilegur bátur, vél Volvo Penta, 110 he„ keyrð 220 tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3203. Tveir vanir sjómenn óska eftir 5-10 tonna bát á leigu. Þarf helst að vera útbúinn til færa- og línuveiða. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022.H-3205. Eberspácher hitablásarar, 12 V og 24 V, varahlutir og viðgerðarþj., einnig forþjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl. I. Erlingsson hf., sími 670699. INNLENT FERÐABLAÐ II Miðvikudaginn 25. júlí nk. mun annað innlent ferðablað íylgja DV í blaðinu verður Qallað um útihátíðir um versiunamannahelgina (4.-6. ágúst) en meðal annars efnis verður til dæmis fjallað um grill og gimilegar grilluppskrift- ir, nesti ferðalangsins og útbúnað, kort um ferða- möguleika, þ.e. rútuflug ogfegur, minnislista ökumannsins, Breiðafjarðareyjar hellaferðiro.fl. o.fl. Þeir auglýsendur, sem áhuga hafa á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DVhið fýrsta í síma 27022. Ath! Skilafresturauglýsinga er til 19.júlí. Auglýsingadeild

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.