Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Blaðsíða 30
38
FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990.
Fimmtudagur 12. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Syrpan (11). Teiknimyndir fyrir
yngstu áhorfendurna.
18.20 Ungmennafélagiö (10). Endur-
sýning frá sunnudegi. Umsjón
Valgeir Guðjónsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (124) (Sinha Moa).
Brasilískur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Sonja Diego.
19.25 Benny Hill. Breski grínistinn
Benny Hill bregður á leik. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
19.50 Maurinn og jarðsviniö (The Ant
and the Aardwark). Teiknimynd.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Gönguleiöir. i þetta sinn verður
gengin Leggjarbrjóts-leið, úr Hval-
firði að Þingvöllum, ( fylgd með
Tómasi Einarssyni. Umsjón Jón
Gunnar Grjetarsson. Dagskrárgerð
Björn Emilsson.
20.50 Max spæjari (Loose Cannon).
Nýr bandarískur sakamálamynda-
flokkur í sjö þáttum. Seinni hluti
fyrsta þáttar. Aðalhlutverk Shadoe
Stevens. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.40 íþróttasyrpa.
22.05 Gegnum eld og vatn (Genom eld
och vatten - Lapi Hermaan Ki-
ven). Heimildarmynd um gerð
finnsku framhalds-þáttanna Sjö
bræður en fyrsti þátturinn verður
sýndur að viku liðinni. Þýðandi
Trausti Júlíusson. (Nordvision -
Finnska sjónvarpið).
23.00 Ellefufréttír og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsflokkur.
17.30 Morgunstund meö Erlu. Endur-
tekinn þáttur.
19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur.
Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson
og Heimir Karlsson.
21.25 Hafiö bláa haflö... Rætt veröur
við Benedikt Alfonsson, sem er
kennari í siglingaskólanum viö
smábátabryggjuna í Reykjavík-
urhöfn, Magnús Magnússon og
Dóru Jónsdóttur sem voru aö
koma úr siglingu umhverfis
jöröina. Umsjón: Helgi Péturs-
son. Framleiðandi: Kristín Páls-
dóttir. Stöð 2 1990.
21.55 Aftur til Eden. (Return to Eden).
Spennandi framhaldsmyndaflokk-
ur.
22.45 Tvíkvæni. (Double Standard).
0.20 Kojak: Gjald réttvísinnar. (Kojak:
The Price of Justice). Lík tveggja
drengja, þriggja og sex ára, finnast
í Harlem. Mál þetta reynir verulega
á þolrif rannsóknarlögreglumanns-
ins snjalla, Kojaks. Aðalhlutverk:
Telly Savalas, Kate Nelligan, Pat
Hingle og Jack Thompson. Leik-
stjóri: Alan Metzger. Framleiðandi:
James McAdams. 1983. Bönnuö
börnum. Lokasýning.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit.. Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem
Guðni Kolbeinsson flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Saga hlutanna.
Umsjón: Valgerður Benediktsdótt-
ir.
13.30 Miðdegissagan: Vatn á myllu
Kölska eftir Olaf Hauk Símonar-
son. Hjalti Rögnvaldsson les. (15)
14.00 Fréttir.
14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður
Stefánsson rifjar upp lög frá liðn-
um árum. (Frá Akureyri) (Einnig
útvarpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: Rödd að hand-
an eftir Agöthu Christie. Þýðandi:
Sigurður Ingólfsson. Leikstjóri:
Ingunn Ásdísardóttir. Leikendur:
Lilja Þórisdóttir, Pétur Einarsson,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Kjart-
an Bjargmundsson, Rósa G. Þórs-
dóttir, Sigurður Karlsson, Þóra
Friðriksdóttir, Þorsteinn Gunnars-
son, Elva Ósk Ólafsdóttir, Jórunn
Sigurðardóttir, Sigurður Skúlason,
Viðar Eggertsson og Halldór
Björnsson. (Endurtekið frá þriðju-
dagskvöldi.)
16.00 Fréttlr.
16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - í skólagörðun-
um. Andrés Sigurvinsson les fram-
haldssögu barnanna, Ævintýraeyj-
una eftir Enid Blyton. (8) Umsjón:
Elísabet Brekkan.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siödegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl.
4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Um-
sjón: Hrönn Geirlaugsdóttir.
21.30 Sumarsagan: Dafnis og Klói. Vil-
borg Halldórsdóttir les þýðingu
Friðriks Þórðarsonar. (7)
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Ævintýr grískra guða. Fyrsti
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
5.00 Tréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 ZíkkZakk.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
Þorsteinn Eggertsson er sérstakur gestur á Rót f kvöld.
Rokkþáttur
Garðars
í Rokkþætti Garðars sem leíkin er, á rætur að
verður horfið til baka í tíma rekja til áranna 1957-1967.
með Garðari Guömunds- Gestur Rokkþáttarins í
syni, kvöld er hinn landskunni
Þátturinn er á dagskrá textahöfundur, Þorsteinn
vikulega og stendur í eina Eggertsson.
klukkustund. Tónlistin,
þáttur: Kvennamál Seifs. Umsjón:
Ingunn Ásdísardóttir.
23:10 Sumarspjall. Arndís Þorvalds-
dóttir. (Einnig útvarpað nk. mið-
vikudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór-
arinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj-
unnar. Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Kristjana
Bergsdóttir og austfirskir ungling-
ar. Nafnið segir allt sem þarf -
þáttur sem þorir.
20.30 Gullskífan.
21.00 Paul McCartney og tónlist hans.
Skúli Helgason rekur tónlistarferil
McCartney í tali og tónum. Fimmti
þáttur af níu. Þættirnir eru byggðir
á viðtölum við McCartney frá
breska útvarpinu, BBC. (Áóur á
dagskrá í fyrrasumar.)
22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Einnig útvárpað kl. 3.00
næstu nótt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk. Einar Kárason
ræðir við Vigdísi Grímsdóttur rit-
höfund. (Endurtekinn þáttur frá
[iðnum vetri.)
0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur
miónæturlög.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Meö hækkandi sól. Endurtekið
brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá
sunnudegi.
2.00 Fréttir.
2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur
Svanhildar Jakobsdóttur frá föstu-
degi.
3.00 Landíö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
18.35-19.00. Útvarp Austurland
kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00.
11.00 Ólafur Már Björnsson á fimmtu-
degi með tónlistina þína. Ljúfur að .
vanda í hádeginu og spilar óska-
lögin eins og þau berast. Búbót
Bylgjunnar í hádeginu. Hádegis-
fréttir klukkan 12.00.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það
nýjasta I tónlistinni. Helgi tekur
púlsinn á þjóðfélaginu og hefur
opna línu fyrir skemmtilegustu
hlustendurna. íþróttafréttir klukkan
15. Valtýr Bjöm, meöal annars
fréttir af landsmóti ungmennafé-
laganna í Mosfellsbæ sem hefst i
dag. Búbót Bylgjunnar!
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Reykjavðc síödegis. Sigursteinn
Másson með málefni líðandi
stundar í brennidepli. Símatími
hlustenda, láttu heyra í þér, síminn
er 611111. Mál númer eitt tekið
fyrir að loknum síðdegisfréttum.
18.30 Ustapopp með Ágústi Héðinssyni.
Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda-
listann í Bandaríkjunum og kynnir
ykkur stöðu mála þessa vikuna.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leitar á
önnur miö í lagavali og dustar ryk-
ið af gömlum gullkornum í bland
við óskalög hlustenda. Alltaf Ijúfur.
2.00 Freymóöur T. Sigurösson á næt-
urröltinu.
FM#957
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta-
stofu er 670870.
12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta
þraut.
13.00 Siguróur Ragnarsson. Sigurður er
með á nótunum og miðlar upplýs-
ingum.
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.15 Símað til mömmu. Sigurður slær
á þráðinn til móður sinnar sem
vinnur úti. Eins ekta og hugsast
getur.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaðu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eóa bilun.
16.00 Glóóvolgar fréttir.
16.05 ívar Guómundsson. 16.45 Gull-
moli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Kaupmaðurinn á horninu.
Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end-
urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir
dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar
myndir eru kynntar sérstaklega.
19.00 Klemens Arnarsson. Klemens er
að komast í helgarskap enda stutt
í föstudaginn. Blönduð tónlist,
bæói ný og gömul
22.00 Jóhann Jóhannsson. Hringdu í
Jóhann, hann er léttur í lundu og
hefur gaman af því að heyra í þér.
FM 102 m. 104
12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans.
Þegar þessi drengur'er annars veg-
ar í loftinu er best að vara sig.
Hann er ekki með flugpróf en kann
* ótrúlega mikið.
15.00 Snorri Sturluson. Hér er fylgst með
því hvað er að gerast vestan hafs
og þú færð nýjustu kjaftasögurnar
beint frá Beverly Hills.
18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikur
Stjörnunnar, Pizzahússins og Vífil-
fells er í gangi. Hver er þinn æðsti
draumur?
21.00 Ólöf Marín ÚlfarsdótUr. Vilt þú
heyra lagið þitt sem minnir þig á
eitthvað fallegt? Hafðu samband.
1.00 Björn Þórir Sigurösson. Síminn hjá
Bússa er 679102.
12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason
les drengjasöguna Jón miðskips-
maður.
12.30 Spiluð tónlist.
13.00 Jass og blús. Jassþáttur Gísla
Hjartarsonar endurtekinn frá síð-
astliðnum sunnudegi.
14.00 Tónlist.
15.00 Tilraun. Grammmúsíkin. Umsjón
Sara Stefánsdóttir.
17.00 í stafrófsröö. Nútímahljóðverk.
Umsjón Gunnar Grímsson.
19.00 Músíkblanda. Umsjón Sæunn
Jónsdóttir.
20.00 Rokkþáttur Garðars. Horfið til
baka í tíma meó Garðari Guð-
mundssyni.
21.00 í Kántríbæ. Jóhanna og Jón
Samúels láta sveitarómantíkina
svífa yfir öldum Ijósvakans.
22.00 Magnamin. Ballöðumúsík fyrir
rólegu deildina, svona rétt undir
svefninn. Ágúst Magnússon
stjórnar útsendingu.
1.00 Ljósgeislun.
FMf909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í
dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og
Rómatíska hornið. Rós í
hnappagatið. Margrét útnefnir ein-
staklinginn sem hefur látið gott af
sér leiða.
16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróðleikur um
allt á milli himins og jarðar. Hvað
hefur gerst þennan tiltekna mán-
aðardag í gegnum tíðina?
19.00 Við kvöldveröarboróið. Umsjón
Randver Jensson.
20.00 Meö suórænum blæ. Umsjón
Halldór Backman. Ljúfir tónar að
suðrænum hætti með fróðlegu
spjalli til skemmtunar.
22.00 Dagana 05.07. og 19.07. 1990. Á
nótum vináttunnar. Umsjón Jóna
Rúna Kvaran. Þáttur fyrir liflegt
fólk. Rabbað um menn og málefni
líðandi stundar. Viötöl og fróöleik-
ur.
24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
6**
11.50 As the World Turns. Sápuópera.
12.35 Loving.
13.15 Three’s a company.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni-
mynd.
14.45 Captain Caveman.
15.00 Adventures of Gulliver.
15.30 The New Leave it to the Bear
Show.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price is Right.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda-
flokkur.
20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur.
21.00 Summer Laugh In.
22.00 Sky world news.
22.30 Emergency.
EUROSPORT
★ . . ★
10.00 Tennis.Bein útsending frá rado
Swiss Open.
16.30 Mobil 1 Motor Sport News.
17.00 Hjólreiöar.Tour de France.
18.00 ATP Tennis.Samantekt frá Rado
Swiss Open.
19.00 Frjálsar iþróttir. Bein útsending
frá Sviss.
21.00 PGA Golf.
22.00 Australian rules football.
23.30 Hjólreiódr.Tour de France.
SCRE ENSPORT
12.00 Motor Sport.
16.00 Rallycross.
17.00 Motor Sport.
19.00 US LPGA Golf.Bein útsending.
21.00 Siglingar.Grand Prix í Ástralíu.
21.30 High 5.
22.00 Motor Sport.Nascar Winston
Cup.
Tómas Einarsson fylgir okkur á Leggjabrjót.
Sjónvarp kl. 20.30:
Gönguleiðir
Jon Gunnar leggur a
Leggjabrjót í fylgd Tómasar
Einarssonar kennara.
Leggjabrjótsleið er gömul
þjóðleið milli Botnsdals í
Hvalfirði og bæjarins
Svartagils í Þingvalla-
hreppi. Farið er fram hjá
fossinum Glym og upp á
Rás 1
hinn eiginlega Leggjabrjót.
Þar er haldið suður með
Sandvatnshlíðum og síðan
austan með vatninu. Farið
niður að Súluá og þaðan
niður með Öxará að Orr-
ustuhóli. Þá er stutt til Þing-
valla.
-pj
Ævintýr grískra guöa Seifs, tekin fyrir. Þau voru
heita íjórir þættir sem veröa fjölbreytt og ekki alltaf að
á dagskrá á fimmtudags- skapi Heru konu hans. En
kvöldumklukkan 22.30 í júlí út af Seifi framhjá Heru eru
í umsjón Ingunnar Ásdísar- komnar margar af frægustu
dóttur. persónum grískra goð-
Þar verður fjallaö um sagna.
gríska guði og goðkynjaðar Tónlist tengd efninu verð-
verur og ýmsar raunir og ur Gutt í þættinum svo og
ævintýr sem þeir rata í. I tilvitnanir í heimsbók-
fyrsta þættinum, sem verð- menntimar; grísku harm-
ur á dagskrá í kvöld, verða leikina, Hómerskviður og
kvennamálhinsæðstaguðs, fleira. -pj
Tvíkvæni i 16 ár, lygar og svik eru meginefni kvikmyndar
kvöldsins.
Stöð 2 kl. 22.45:
Tvíkvæni
Leonard er góður heimil-
isfaðir, dýrkaður af óléttri
eiginkonunni og tveimur
sonum sínum. Hann ræður
til sín ungan einkaritara
sem hann fellur fyrir og hún
verður ólétt.
Honum tekst að lifa tvö-
földu lífi í 16 ár. Annars veg-
ar með eiginkonunni í borg-
inni og hins vegar með
einkaritaranum fyrrver-
andi í sveitinni. Hann er
giftur þeim báðum en þegar
bömin fara að vaxa úr grasi
og spyija spurninga fer
lygaborgin smám saman að
hrynja. -pj