Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vökvastjórnlokar fyrir allar gerðir vinnuvéla. Landvélar hf., Smiðjuvegi 66, Kóp., sími 91-76600. Til sölu Gehl smágrafa, sem ný, hentug fyrir garðyrkjumenn og fleiri. Uppl. í síma 985-22165. ■ Sendibílar Daihatsu Delta kúlutoppur, árg. ’82, til sölu. Þarfnast lagfæringar á boddíi. Uppl. í síma 91-641413 eftir kl. 17 eða í síma 671671 eftir kl. 22. Óska eftir að kaupa nýlegan sendibíl, * 3-5 tonna, með eða án kassa og lyftu, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í s. 675665 e.kl. 19 næstu kvöld. . > ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eirikssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bílalelgan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi, Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, *r Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 9145477. ■ Bílar óskast Óskum eftir öllum gerðum bifreiða, mótorhjóla, tjaldvagna og hjólhýsa á skrá og á staðinn. Mikil eftirspurn. Bílasalan Besta, Ármúla 1, s. 688060. Bónus bílasala. Bílasalan Höfðahöllin auglýsir. Nú er allt að verða vitlaust. Kaupendur í kippum, bráðvantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Sími 91-674840. "'i Bíll óskast á allt að 100.000 kr. stað- greitt. Uppl. í síma 76773 e. kl. 17. BÍLASPRAUTUN ÉTTINGAR ^@ens' Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Óska eftir 4ra dyra bil, nýskoðuðum, á verðbilinu 130-150 þús. staðgreitt. Uppl. í símum 91-54902 og 91-651621 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Subaru station 1800 4x4, árg. ’82-’85, með góðu boddíi en ónýtri vél. Uppl. í síma 91-27136 eftir kl. 19. Óska eftir Econoline, helst innréttuð- um, eða jeppa. Er með Ford Thunder- bird ’84, 8 cyl. EFI í skiptum á svipað verð eða dýrari. Uppl. í síma 92-13179. Kaupum jeppa og 8 cyl. bíla til niður- rifs. Eigum til varahluti í flesta gerðir jeppa. Jeppahlutir hf., sími 91-79920. Óska eftir bíl á 5-40.000, má þarfnast lagfæringar, verður að vera á skrá. Uppl. í síma 75703. Óska eftir bil í skiptum fyrir Dodge Ramcharger, árg. ’80. Uppl. í símum 21887 og 24515. Óska eftir bíl, árg. ’86-’89, á verðbilinu kr. 400-600.000. Uppl. í síma 91-678872 milli kl. 16 og 20. Óska eftir Wagoneer, 78-79, 8 cyl., sjálfskiptum. Uppl. í síma 91-79815. ■ BQar til sölu Til sölu er Nissan Cedric ’84, SGL, 6 cyl. dísil, í toppástandi, sjálfskiptur m/ overdrive, centrallæsingum og ál- felgum, rafm. í rúðum. Bifreiðin er öll nýyfirfarin og nýsprautuð af viður- kenndum aðila. Bifreiðinni getur fylgt taxa merki og allur búnaður fyrir Mobira bílasíma auk fullkomins Novac gjaldmælis. S.95-35861. Birgir. Auðvitað, auglýsingamiðlun kaupenda og seljenda, bíla og varahluta. Agætir bílar á skrá. Opið virka daga frá kl. 12-19.30. Auðvitað, Suðurlandsbraut 12, símar 91-679225 og 91-679226. Audi 100 LS, árg. 76, til sölu, nýir demparar og nýjar bremsur. Einnig Lada Sport ’78, þarfnast lagfæringar. Seljast ódýrt. Úppl. í síma 92-37613. Bílaþjónusta. Bílstöðin, Dugguvogi 2. Aðstoðum við að gera bílinn kláran fyrir sumarleyfið. Opið frá kl. 9-22 og frá kl. 9-18 um helgar, sími 678830. Colt GLX, árg. ’88, til sölu. Hvítur, gott lakk, útv./kassettut., fjórir hátal- arar, ekinn 46.000 km, verð kr. 690.000. Fallegur bíll. S. 985-29305 eða 91-45802. Daihatsu Charade '82 til sölu, sæmilega útlítandi, verð 100.000 staðgr. Uppl. í síma 29022, Elín, til kl. 17 og 72689 e.kl.17. Daihatsu Charade runabout '83, ekinn 75.000 km, skoð. ’91, útvarp, segul- band, 4 hátalarar, verð 200.000. Uppl. í síma 676889. Dodge Aspen 78 til sölu, 6 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri, gott ástand. Verð 235.000. Ýmis skipti t.d. tjaldvagn eða góður staðgrafsl. Uppl. í s. 91-654782. Ford Bronco ’66 til sölu. Mjög þokka- legur bíll, þarfnast aðhlynningar, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-656360 eftir kl. 18.30. Galant GLX 2000 79 til sölu. 4 dyra, 5 gíra, gott gangverk, verð kr. 115.000. Skuldabréf. Uppl. í síma 91-50508 eftir kl. 17. Lada Canada 1600, árg. '81, til sölu. Ek. 90.000 km, sk. ’91, í mjög góðu lagi, verð kr. 50.000 (vetrardekk geta fylgt). Uppl. í síma 91-30347 e. kl. 18.30. Lada Samara '86 til sölu. í toppstandi, verð kr. 200.000, nýskoðaður, skipti óskast á ódýrari sem mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 98-33428. Lada Sport '88 til sölu, ekinn 29 þús. km, 5 gíra, léttstýri, sportfelgur o.fl., góður bíll. Uppl. í símum 611091 og 611926. Lada station 2104, árg. ’88, til sölu, fimm gíra, sumar- og vetrardekk, ekinn 40 þús. km, vel með farinn, selst ódýrt. Uppl. í símum 625515 og 623057 M. Benz 240D '81, upptekin vél o.fl. Skipti á ódýrari, skuldabréf. Upplagð- ur í sumarfríið, eyðir litlu. 91-44993, 985-24551 og 91-40560. M. Benz 300 D '83 til sölu, gjaldmælir fylgir, skipti á ódýrari. Úppl. í síma 98-34671 milli kl. 20 og 22 eða í síma 98-34299 á daginn. M: Benz 220D 77 til sölu, skipti á jeppa í svipuðum verðflokki. Einnig hásing- ar undan Scout ’69. Upplýsingar í síma 94-7426. Mjög fallegur og vel með farinn Citro- en GSA Pallas ’84 til sölu, lítið ekinn, mjög góðir greiðsluskilmálar. S. 18752 e.kl. 14. MMC Galant GLSi '89 til sölu, ekinn 17.000, rafmagn í rúðum og læsingum, skipti möguleg á ódýrari. Úppl. í síma 93-13351 e. kl. 19. Saab 900i ’87 til sölu, hvítur, 5 gíra, ekinn 45 þús., útv/segulb., sumar/vetr- ardekk. Verð 950 þús. Áth skipti á ódýrari. Uppl. í síma 45652 e.kl. 19. Stórglæsilegur Cadillac Eldorado, árg. ’79, til sölu, ekinn 59 þús. mílur, öll skipti koma til greina. Uppl. í símum 11609 og 32362. Toppbill. Til sölu VW Jetta ’82, lítur vel út, fæst með góðum staðgreiðslu- afslætti. Upplýsingar í síma 91-77806 eftir kl. 17. Toyota Hilux dísil, árg. ’82, til sölu, ekinn 107.000 km, verð kr. 450.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-41367 eftir kl. 20. Til sölu Mazda 323 ’81, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma síma 611075 eða 19355. Halldór. Til sölu mikið breyttur Austin Gipsy til uppgerðar eða niðurrifs. Uppl. í síma 98-65531. . Trans Am '77 til sölu, í toppst., skipti ath. Til greina kemur að taka nýlegan bílasíma upp í. Einnig til sölu Trans Am ’84, með öllu. Uppl. í s. 98-21616. Tveir ódýrir. Mazda 929 ’81 station sjálfskipt, skoð. ’91, staðgreiðsla 85.000, MMC Colt ’82, skoð. ’91, stað- greiðsla 75.000. Uppl. í síma 72091. Vegna flutnings af landi brott eru til sölu 2 bílar á góðum kjörum: M. Benz 250 ’79 á 295.000 stgr. og MMC Galant ’83, verð 270.000. Símar 46344 og 40831. Vegna mikillar sölu vantar bíla á svæðið. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar 91-29977 og 17770.___________________ Willys 74, 6 cyl., upphækkaður, 38" dekk, 4,27 drifhlutföll, góð blæja, skipti mögul. á bíl í sama verðflokki. S. 93 86936 eða 93 86673 um helgina. Ódýr Mazda 626 Sedan 2000, árg. '81, skoðaður ’91, verð 95 þús. Einnig tií sölu Dodge Ramcharger, árg. ’80, verðtilboð. Uppl. í s. 21887 og 24515. Útsala. BMW 518, árg. ’77, með 520 vél, brúnn, verð kr. 170.000 stgr. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar 91-29977 og 17770. Útsala. Chevrolet Blazer ’72,8 cyl., 35" dekk, þokkalegur bíll, verð kr. 165.000 stgr. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar 91-29977 og 17770. Útsala. Ford Bronco ’66, 6 cyl., 3 gíra, 33" dekk, rauður, verð kr. 90.000 stgr. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar 91-29977 og 17770.___________________ Útsala. Range Rover pick-up ’73, rauð- ur, verð kr. 280.000 stgr. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar 91-29977 og 17770. Útsala. Toyota Model F dísil, árg. ’85, 8 manna, silfurgrár og vínrauður, verð kr. 510.000 stgr. Bílasalan Hlíð, Borg- artúni 25, símar 91-29977 og 17770. Útsala. VW Golf, árg. ’81, rauður, gott boddí, verð kr. 70.000 stgr. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar 91-29977 og 17770. 55 þús. staðgr. Galant 1600 ’80, skoðað- ur ’91, útv./segulb., bíll í góðu lagi, en mikið ryðgaður. Uppl. í síma 91-76436. Benz ’76 til sölu, þarfnast lagfæringa, fæst fyrir 95.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-37361 eftir kl. 19. Honda Prelude '79 til upperðar eða nið- urrifs. Uppl. í síma 91-34478 eftir kl. 18, Ingi. Lada station 1500, árg. ’87, til sölu, ekinn 51.000 km. Uppl. í síma 91- 672705 eða 985-27558. Mazda 929 station '80 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 686880 og e.kl. 18 í síma 39239. Toyota Hilux '83 dísil, upphækkaður, 33" dekk, verð 400.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-681553. VW Golf C, árg. '82, til sölu. Nýupptek- in kúpling og yfirfarinn. Uppl. í síma 91-675204. Toyota Tercel ’84 til sölu. Uppl. í síma 91-20640 á daginn. Nissan Cherry 1500 GL, árg. ’83, til sölu. Uppl. í síma 91-79721 eftir kl. 20. Suzuki Swift ’86 til sölu, sjálfskiptur, blár, 3ja dyra. Uppl. í píma 675274. Toyota Corolla '87 til sölu, ekin 52 þús., ljósbrúnsans. Uppl. í síma 92-68175. Toyota Starlet '86 til sölu, beinskiptur, steingrár, 3ja dyra. Uppl. í síma 14770. ■ Húsnseði í boði 3ja herb. ibúð til leigu, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Upp- lýsingar sendist DV, merkt „F-3204”, fyrir 17. þ.m. Herbergi með baði til leigu, nú þegar, miðsvæðis í borginni. Eldhúsaðgang- ur eftir samkomlagi. Uppl. í síma 91-14938 e.kl. 19, einnig fyrir hádegi. Miðborgin. Björt og falleg 3ja herb. ibúð til leigu með eða án húsgagna, allt sér. Tilboð ásamt uppl sendist DV fyrir 15. júlí, merkt „Miðborg 3213“. Ný 2-3ja herbergja ib. í Þingholtunum til leigu frá 1. sept. Leigist með hús- gögnum og öllum eldhúsáhöldum. Úppl. í síma 27290. Til leigu lítil tveggja herb. íbúð, ca 41 fm, með sérinngangi í austurbæ. Leiga kr. 30.000 mán., reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-82128. 3 herb. ibúð í Garðabæ til leigu, með sérinngangi, fyrirfrgr. Laus strax. Uppl. í síma 91-674257 eftir kl. 18.30. 40 m2 húsnæði við Laugaveg 178, laust nú þegar. Uppl. á Rakarastofunni, ekki í síma. Herbergi til leigu með aðstöðu, leigist reglusömum einstaklingi sem reykir ekki. Uppl. í síma 13225. Til leigu gott herbergi á rólegum og góðum stað í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-51545. Til leigu góð 3 herb. kjallaraíbúð í vesturbæ. Leigist reglusömu fólki. Uppl. í síma 91-24297 efir kl. 18. ■ Húsnæöi óskast Einstæð móðir utan af landi með 9 ára stelpu óskar eftir lítilli íbúð á sann- gjörnu verði, helst nálægt Hlíðaskóla. Eru rólegar og reglusamar. Öruggar greiðslur. Sími 94-7107 e. kl. 19. 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu frá 15. ágúst. Uppl. í síma 91-78736 eftir kl. 19. 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-25165 milli kl. 18 og 20. Skilafrestur er til 1. september n: r i) \sk r 11 s i o i \ ís i. \ n ds BSÍ FLUGLEIÐIR LJOSMYNDASAMKEPPNI 0G FERÐAMALAÁRS EVRÓPU1990 iðfangsefni keppninnar er ferðalög og útivist og verða myndirnar að tengjast því efni á einhvern hátt. Þær geta verið bæði svarthvítar og í lit eða litskyggnur af ferðalögum og útivist innanlands sém utan. Glæsilegir vinningar eru í boði fyrir bestu myndirnar. 1. Lundúnaferð fyrir tvo með Flugleiðum. Innifalin er hótelgisting með morgunverði í þrjár nætur. 2. Farseðlar að eigin vali fyrir tvo til áætlunar- staða Fluglciða innanlands. 3. Dvöl á Edduhóteli, Ferðaskrifstofu íslands, að eigin vali fyrir tvo, gisting og morgun- verður í fimm nætur. 4. Hringmiði fyrir tvo kringum landið með sérleyfisbílum BSÍ. 5. Helgarferð fyrir tvo í Þórsmörk með Ferða- skrifstofu BSÍ og Austurleið. 6. -10. Bókaverðlaun. enda skal myndirnar til DV fyrir 1. september og merkja þær: Ljósmyndasamkeppni, DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Með myndunum skal fylgja lokað umslag með nafni, heimilisfangi og símanúmeri þátttakenda. Sú mynd, sem verður í fyrsta sæti í þessari ljósmyndakeppni, mun taka þátt í sérstakri keppni á vegum Ferðamálaárs Evrópu 1990 í Grikklandi seint á þessu ári. Þar munu ellefu Evrópuþjóðir auk Islands keppa um bestu myndina um ferðalög og útivist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.