Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Page 24
32 FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Svidsljós ■ Verslun Leðurhornið, Laugavegi 28, s. 25115. Nýkoranir vandaðir leður- og rúskinnsjakkar á dömur og herra. Visa-Euro, afborganir. NÝBÝLAVEGI 28 - SlMI - 200 KÓPAVOGI FRÁ brother Kærkomin þeim sem vilja hafa snyrti- legar og góðar merkingar. Á tækinu getur þú valið um fimm leturgerðir og stærðir, prentun lárétt og lóðrétt, liti, leiðréttingu o.fl. Merkilegt tæki! • Rafport, Nýbýlavegi 28, 200 Kópa- vogi, s. 44443 og 44666, fax 44102. Nýjar gerðir af sturtuklefum og hurðum úr öryggisgleri. Frábært verð. A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hf, s. 651550. Lelgjum út og seljum Woodboy parketslípivélar. Sérfræðiþjónusta. Fagmenn taka þrefalt meira. • A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, s. 651550. Tjaldasala Sala - Leiga. • Tjöld, allar stærðir. • Tjaldvagnar, svefnpokar, bakpokar. • Ferðagasgrill, borð og stólar. • Ferðadýnur, pottasett, prímusar. • Fortjöld á hjólhýsi o.fl. o.fl. Sportleigan, ferðamiðstöð við Umferðarmiðstöðina, símar 91-19800 og 91-13072. © Fataskápar frá 9.990. Líttu á okkar verð fyrst. • Nr. 303, h. 197, br. 150, d. 52 cm, kr. 19.408. *Nr. 304, h. 197, br. 100, d. 52 cm, kr. 17.351. Yfir 20 gerðir, ýmsir litir. Nýborg, Skútuvogi 4, sími 91-82470. © ■ Húsgögn Capisa plaststóll, kr. 1.050 staögreitt. Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð 7, Rvík, sími 621780. Vagnar Vönduö þýsk leðursófasett, 3 + 1 + 1. Verð frá 148.500 stgr. Úrval af borð- stofusettum. Leðurklæddir borðstofu- stólar, borðstofuborð úr viði, einnig úr stáli og gleri, stækkanleg, margar gerðir af sófaborðum. Erum að fá margar nýjar gerðir af vönduðum þýskum leðursófasettum. GP húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði, s. 651234. Opið kl. 10-18 og laugardaga 10-16. BDar til sölu Toyota Liteace, árg. '88, til sölu, toppeintak, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í sima 985-28332 og 92-14628. Nissan 200SX '89, vínrauður, ekinn 13 þús. km., 170 ha, intercooler-equipped turbocharged tvinn-cam 16-v, ABS bremsur, afturdrifinn, rafin. í rúðum og speglum, v. 1,8 millj. Til sýnir og sölu í kvöld. Uppl. í síma 91-641467. WV Golf ’87 C 1600 til sölu, verð 550 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-656016 eftir kl. 18. M. Benz 280CE 77 til sölu, 6 cyl., sjálf- ' skiptur, 2ja dyra, topplúga, verð 550 þús., 370 staðgr. Uppl. í símum 91- 641420 og 91-674840. Renault 5, árg. ’88, til sölu, ekinn 20 þús. km, svartur á litinn, lipur og góð- ur bíll, 1 ár á götu. Verð 520 þús. eða stgrafsl., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 676019 e.kl. 15. M. Benz 230E, árg. '84, til sölu. Uppl. á bílasölu Hinriks í síma 93-11171 milli kl. 10 og 18 alla virka daga. Georg Bush, forseti Bandaríkjanna, og kona hans, Barbara, þurfa meðal annars að glíma við rottur í Hvíta húsinu. Rotta í Hvíta húsinu Það eru víðar rottur en í Hlíðun- um í Reykjavík. Fyrir nokkrum mánuðum varð Barbara Bush fyrir þeirri hræðilegu lífsreynslu að rek- ast á rottu. Barbara var að synda sinn daglega sundsprett í sundlaug Hvíta hússins er rotta straukst rétt við andht hennar. Hún hljóp hljóð- andi inn og kallaði á eiginmann sinn. Hann kom að vörmu spori og fjarlægði rottuna. Lengi vel var lit- ið á Georg sem einhverja raggeit en með þessu hefur hann sannað karlmennsku sína. Barbara sagði þetta ekki hafa verið neina Walt Disney rottu. „En sem betur fer var Georg heima og drap kvikindið. Þetta var alveg hræðilegt," sagði forsetafrúin. Fax hf. auglýsir til sölu báta til afgr. fyrir 18.08.’90. •Hvalvík 800, lengd 8,10 m, breidd 2,65 m, d. 1,25 m, vél Nogva/Cummins-76 Hk, mæling undir 6 tonn. S. 92-46626 frá kl. 20-22. Nissan Sunny ’83 til sölu, verð aðeins kr. 150 þús. Uppl. í síma 91-674061. ' Bifhjólamenn N hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! FERÐAR Eigum örfá hjólhýsi eftir með andi búnaði: svefnplássi fyrir 3-4, for- tjaldi, fataskáp, 2 hellna gaseldavél, vaski með rennandi vatni, inniljósi, tvöföldu gleri, sjálfvirkum bremsum. Verð aðeins 285.000. Vélar og þjón- usta, sími 91-83266. Bátar Fax hf. auglýsir til sölu báta til afgr. fyrir 18.08.’90. •Hvalvík 900, lengd 9,00 m, breidd 3,05 m, d. 1,35 m, vél Beta/Cummins-130 Hk, mæling undir 6 tonn. S. 92-46626 frá kl. 20-22. Fax hf. auglýsir til sölu báta til afgr. fyrir 18.08.’90. •Nordsjö 35, lengd 10,88 m, breidd 3,65 m, d.rista 1,60 m, rúmmmál lestar 12 m3, vél Volvo TMD 70 C-154 Hk. S. 92-46626 frá kl. 20-22. Fax hf. auglýsir til sölu báta til afgr. fyrir 18.08.’90. •Faaborg 32, lengd 10,00 m, breidd 3,60 m, d.rista 1,50 m, vél Nogva/Cummins-115 Hk., skipti- skrúfa. S. 92-46626 frá kl. 20-22. Til sölu Fjord 24 feta skemmtibátur með Volvo Penta dísilvél og Duo Prop, verð 2 millj. Uppl. í símum 91-672182 og 985-27922.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.