Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1990, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1990, Qupperneq 4
4 MÁNUDAGUR 23. JÚLf 1990. Fréttir_______________________________________________________________________________dv Kosningaúrslit 1 Grímsnesi breyttust: Efsti maður á F-lista í sveitarstjórn - kærði kosningamar í maí „Þetta er ákveðinn sigur fyrir mig fyrst ég fór út í það aö kæra kosning- amar. Það sýnir þaö að einhverjum hefur líkað það sem maöur gerði,“ sagði Helga Helgadóttir, efsti maður á F-hsta. Helga kærði kosningaúrsht- in í vor vegna þess að Böðvar Pálsson oddviti, efsti maður á I-hsta, sá um utankjörstaðaatkvæðagreiöslu jafn- framt þvi að leiða einn framboðshst- ann. Mun Helga nú skipa eitt af fimm sætum í hreppsnefnd Grímsnes- hrepps. „Við Böðvar eigum eflaust eftir aö starfa saman í sátt og samlyndi en ekki held ég að við verðum endilega alltaf sammála," sagði Helga. Úrshtin nú urðu á þá leið að I-hst- inn fékk 3 menn kjöma, H-hstinn 1 mann og F-hstinn 1 mann. Sæti það sem kom í hlut E-hsta í kosningunum í vor er nú í höndum F-hstans. I- listinn hélt meirihluta. „Ég er ánægður með að halda mín- um þremur mönnum inni og vil bara fyrst og fremst þakka mínum kjós- endum fyrir að nenna á kjörstað því ég óttaðist mest að þeir myndu ekki skha sér,“ sagöi Böðvar Pálsson, oddviti og efsti maður á I-hsta. „Ég kann ekki skýringu á því af hverju Helga jók fylgi sitt nema hún hafi notaö vel þennan tíma til að telja fólk á að kjósa sig. Það aö hún kærði kosningarnar tel ég að ekki hafi haft nein áhrif því hún gerði það ekki fyrr en búið var að telja atkvæðin. En ég vona að við eigum eftir að vinna í sátt og samlyndi eins og við höfum alltaf gert.“ E-hstinn tapaði 3 atkvæðum og missti þar af leiðandi sinn mann úr sveitarstjóminni. Helgi Jónsson, efsti maður á hstanum, sagðist að vonum vera svekktur en ætlaði þó ekki að láta það á sig fá. AUs voru það 180 manns sem kusu að þessu sinni og voru þar af 16 sem kusu utan kjörstaðar. Var kjörsókn nú svipuö og í fyrri kosningunni en þá voru 187 á kjörskrá. Færri kusu utan kjörstaðar að þessu sinni, eða 16, en 44 í vor. Urslit urðu þau að I-hstinn fékk 86 atkvæði en 87 áður. H-hstinn fékk 35 en 41 áður, F-listinn fékk 32 atkvæði en 23 áður og E-listinn fékk 23 at- kvæði í stað 26 áður. -tlt Þrefalt fleiri í sjúkraþjálfun: Konum fjölgar enn í háskólanum - af nýskráðum eru þær 57,8% og af heildinni 55,9% Konur eru nú í meirihluta í guöfræðideild, viöskipta- og hag- flestúm deildum háskólans. Þær fræðideild, heimspekideild og fé- eru í miklum meirihluta í lækna- lagsvisindadeild. Nýskráðum fjölg- deild, lyfjafræði, sjúkraþjálflm, arhinsvegarhvergiveruleganema heimspekideild og félagsvisinda- í sjúkraþjálfun. Þar eru nýskráðir deild. Langfjölmennasta kvenna- 60 á móti 18 f fyrra. deildin er þó sem fyrr hjúkruna- í heildina fækkar nýskráðum úr rfræði. Þar verða 298 konur en 3 1965 í 1580. Það verður aö athuga karlar. aðóvenjumargirskráöusigífyrra Helstu vígi karlanna eru viö- vegna óvenjulegra aðstæðna. skipta- og hagfræðideild, raunvís- Kennaraverkfallið geröi þaö að indadeild og guðfræðideild aö verkum að menn fengu „ódýr“ ógleymdri verkfræðideíld þar sem prófskírteini. 240 karlar verða en 32 konur. -pj Nýskráöum fækkar nokkuð í Árlegur veiðidagur var haldinn i Meðalfellsvatni á laugardag. Var þátttaka góð en veiðin ekki mikil. Þó voru þar nokkrir sem voru fisknir og voru þessir tveir stoltu drengir á innfelldu myndinni þeirra á meðal. DV-mynd GVA í dag mælir Dagfari_______________________ Ólafur með hreinan skjöld Hörður Einarsson hjá Amarflugi er að senda Ólafi Ragnari tóninn. Hörður krefst þess að Steingrímur forsætisráðherra setji Ólaf í skam- markrókinn fyrir aö feha ekki nið- ur skuldir Amarflugs við ríkissjóð eins og ríkisstjómin var búin að lofa. Hörður sakar Ólaf um vald- níðslu og er hinn versti. Ólafur Ragnar Grímsson er ekki vanur svona skömmum. Hann þekkir ekki svona munnsöfnuð og á hann ekki skihö. Ólafur Ragnar er orðvandur maöur og grandvar og leggur ekki í vana sinn að kveða upp sleggjudóma um menn og mál- efni. Satt að segja er það algjörlega framandi fyrir fjármálaráöherra að munnhöggvast við menn úti í' bæ. Frægt er þegar Birtingarhðið gekk til hðs við Nýjan vettvang í borgarstjómarkosningunum í vor og stihti upp lista gegn Alþýðu- bandalaginu þar sem Ólafur er for- maður. Þá var formaðurinn svo orðvar að hann lét fréttamenn og aðra ganga á eftir sér í margar vik- ur án þess nokkum tima að gefa upp hvom hstann hann hygðist styðja. Það var ekki fyrr en skömmu áður en gengiö var til kosninga sem Ólafur lét þau orð faha aö hann styddi báða hsta og þá um leið hvorugan, af einskærri tilhtssemi við frambjóðendur. Ólaf- ur neitaði sem sé aö styöja sinn eigin flokk af góðsemi sinni og vel- vhja til alls og allra. Mun það vera í fyrsta skipti í sögunni sem for- maður í einum stjórnmálaflokki situr hjá og lætur undir höfuð leggjast að styðja sinn eigin flokk í kosningum. Það eitt sýnir með- fætt göfuglyndi Ólafs. í þessu Amarflugsmáli vih Ólaf- ur aht til vinna að gera upp skuld- ir flugfélagsins. Það em hins vegar flugfélagsmennirnir sjálfir sem hafa verið aö þvælast fyrir ráð- herranum og gera honum ómögu- legt að strika út skuldina. Þeir hafa alls ekki sent ráöuneytinu þau bréf sem ráðuneytið vih fá, eða réttara sagt, ekki hefur staöið það í bréfum Amarflugs sem ráðherrann vih að Amarflug hafi í bréfunum. Þetta er auövitað ekki ráðherranum að kenna heldur þessum ihmennum í Amarflugi sem flækjast fyrir ráð- herranum þegar hann ætlar að standa við skuldbindingar ríkis- stjómarinnar. Þegar sú sérkennilega staða kem- ur upp að Amarflug kemur í veg fyrir að Ólafur Ragnar geri þaö sem Amarflug vih að verði gert neyðist náttúrulega ráðherrann til að reikna dráttarvexti á skuldina sem búið var að fella niður en fæst ekki felld niður vegna tafa af hálfu Am- arflugs. Það er auövitaö engin sanngirni í þvi að ríkissjóður beri kostnað af skuld sem ríkissjóður hefur ákveðið að feha niður en get- ur ekki losnað við vegna þess að aðilinn sem skuldar þvæhst fyrir því að skuldin sé felld niður. Það er einkennileg afstaða hjá Arnarflugi að vilja ekki skrifa þau bréf og gefa þær skýrslur sem ráö- herrann vill að gefnar séu og verð- ur ekki skihð öðmvísi en svo að þeir Amarflugsmenn vhji alls ekki að skuldin sé fehd niður. Ólafur Ragnar hefur sagt það og segir það enn að hann vilji standi viö loforð ríkisstjórnarinnar og hann er bú- inn að segja Amarflugsmönnum þessa afstöðu sína margsinnis. Þeir vita vel að ráöherrann er allur af vilja gerður og hvernig er þá hægt að kalla það valdníðslu þegar ráð- herrann hefur það eitt til saka unn- ið að hækka vextina á skuldinni sem hann fær ekki að greiða? Það er andskoti hart að vera ijár- málaráðherra og sitja uppi með skuldir sem ekki má feha niður. Og ekki má reikna vexti ofan á vanskilavextina. Ólafur biöur um það eitt að Amarflug geri grein fyrir því hvaö félagiö ætlar gera við skuldina sem fehd verður nið- ur. Fjármálaráðherra getur ekki feht niður skuldir bara si sona án þess að viðkomandi geri grein fyrir því hvað verður um félagið eftir að skuldin hefur verið felld niöur. Ráðherrann ber velferð Arnarflugs fyrir bijósti og vih fá bréf um þaö hver staða félagsins verður þegar staða félagsins verður betri. Þetta er ekki valdníðsla heldur varfærni sem er Ólafi Ragnari í blóð borin. Honum stendur ekki á sama um flugfélög sem eiga ekki fyrir þeim skuldum sem hann ætl- ar að fella niður. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.