Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Page 5
LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990. 5 Fréttir Templarar byggja upp V. Nafn: Sigurður Ð. Stefáns- son Starf: Bankafulltrui og mótsstjóri bindindismóts- ins í Galtalæk Aldur: 22 ár Eitt af þeim mótum sem haldin verða um verslunarmannahelg- ina er bindindismótið í Galtá- Vatnsdalsá: Næststærsti lax sum- arsins úr Hnausastreng Magnús Ólafeson, DV, Húnaþingi; Bandaríkjamaðurinn Biil Simmers fékk 23 punda lax í Vatnsdalsá sl. fimmtudag, 26. júlí, og er þetta næst- stærsti laxinn sem veiðst hefur hér á landi í sumar. Þetta er í fyrsta skipti sem Simmers er við veiðar í Vatnsdalsá og varð hann skiljanlega mjög spenntur þegar hann setti í þann stóra. Simmers og félagi hans, Tom Head, eru búnir að vera sex daga í ánni og hafa fengið 28 laxa, þar af nokkra yfir 20 pund. Þeir voru að vonum í sjöunda himni yfir þess- ari veiði þegar blaðamaður hitti þá við Hnausastreng á fimmtudag. Stóri laxinn var 110 sm á lengd og var í Hnausastreng. Hann tók á Black Bill nr 8 og svo var atgangur- inn mikill að viðureignin stóð yfir í tæpan klukkutíma. Laxinum var ekki landað fyrr en niður undir Hnausabrú sem er hátt í þúsund metra fyrir neðan strenginn. Ails Hnausastreng fyrir hádegi á fimmtu- tóku þeir félagar átta laxa úr dag. Bill Simmers með þann stóra, þann næststærsta sem veiðst hefur í sum- ar, og aðstoðarmaður hans, Sveinn Ingason. DV-mynd Magnús Vatnsdalsá að glæðast og alltveittáflugu Magxiús Ólafsson, DV, Húnaþingi: Veiði hefur verið að glæðast í Vatnsdalsá upp á siðkastið. Holl- ið, sem nú er í ánni, var komið með 48 laxa eftir sex daga á há- degi á fimmtudag. Næsta holl á undan fór með 39 laxa úr ánni eftir íjóra daga og aliir eru þessir laxar veiddir á flugu. Alls eru komnir 190 laxar úr ánni, miðað við fimmtudag, á sex stangir, auk þess sem eítthvað hefur veiðst af laxi á fyrsta og þriðja veiðisvæði. Þar er fyrst og fremst stunduð silungsveiði. Smálaxinn er að byija að ganga í ána og meöal annars hafa nokkrir örmerktir smálaxar veiðst síöustu daga. Þeir eru trú- lega komnir af 15 þúsund göngu- seiðum sem sleppt var í ána f fyrravor. Aðalveiðin er enn fyrir neðan Flóð og virðist lítill lax enn geng- inn upp fyrir það. Þó hefur viðun- andi mikið vatn veriö í ánni lengst af í sumar. lækjarskógi. Mótsstjóri er Sig- urður B. Stefánsson. „Undirbúningur hefur verið geysilega mikill. Við byrjuðum í maímánuði og miðuðum við að undirbúmngur væri á lokastigi í byrjun júlí. Þetta hefur verið stíft síðustu tvær vikur en allt hefur gengið vel og engin vandamál hafa komið upp hingað til,“ segir Siguröur. Bindindismótið á þrjátiu ára afmæli í ár. „Dagskráin hefur aukist lítið eitt í ár. Segja má að við höfum þétt hana svo eyður verða færri.“ Mikið starfað með templurum Sigurður er fæddur í Kópavogi en bjó nokkur ár i Reykjavík. Hann starfar nú í banka. „Ég hef starfað mikið með templurum í gegnum árin. Ég hef mætt á öIJ bindindismót í Galta- læk í 15 ár og hef mikla reynslu á þessu sviði. í nokkur ár hef ég verið í undirbúningsnefnd móts- ins, ætli það séu ekki fimm eða sex ár.“ Það kemur engum á óvart hvert áhugamál Sigurðar er. „Mikið hefur farið fyrir félagsstörfum innan templarahreyfmgarinnar og ég var í stjóm ungtemplarafé- lagsins Hrannar í nokkur ár. Ætli það séu ekki 200 til 300 starfandi ungtemplarar í dag. Á vetuma eru fundir en meiri úti- vist yfir sumarið. Aðstaðan í Galtalæk er notuð allt árið og þangað förum við mikið, Enginn smakkar áfengi, það er skilyrði. En það er ekki rétt sem margir halda aö templarar prediki bara um áfengismál. Starfiö felst meira í því aö stuöla að heil- brigöu lífemi. Viö byggjum upp en brjótum ekki niður.“ Sigurður kveðst hafa haft áhuga á þessum félagsskap í mörg ár. „Eg gekk í stúku af því að mig langaði til þess. Foreldrar mínir era lika báðir starfandi templarar." íþróttaáhugi En Sigurður á sér fleiri áhuga- mál en félagsstörf. „Ég spila fót- bolta með félögunum þegar tími gefst og fylgist mikið með íþrótt- um. Það'er íslenska knattspyman á sumrin en handboltinn á vet- uma. Ég held með Skaganum þó undarlegt sé, Skagamaður í Kópavogi. Undanfarið hefúr litill tími gef- ist til ferðalaga. Á sumrin hef ég reynt að fara vestur í land í sll- ungsveiði en hef lítið komist í sumar. Eftir mótið gefst meiri frí- tími og ég fer til Þýskalands í frísegir þessi dugmikli maður. -hmó ÞRÆLPÖKKUÐ OG SKEMMTILEG laugardag og sunnudag kl. 14-17 Hjá okkur eru stöðugar breyting- ar. Þessa helgi sýnum við m.a.: NISSAN Patrol á veröi sem fœr keppinautana til þess aó... NISSAN Terrano/Pathfinder, femra dyra .sem fengió hefur frábœrar móttökur og t.d. í Ameríku „4x4 Car of the Year" NISSAN King Cab 4x4. Nú geta flestir átt torfœrutœki sem treystandi er. NIS5AN Sunny 4x4. Rúmgóóur fólksbíll meó 12 ventla vél og öllum hugsanlegum þœgindaauka þ.á m. sítengdu fjórhjóladrifi, því fullkomnasta. NIS5AN Sunny meó 1600, 12 ventla vél og mjúkri, þœgi- legri fjöórun. Þaö er allt innifalió. Þú velur dyrafjöldann og hvort held- ur þú vilt beinskiptan eóa sjálfskiptan. Vió gœtum þess aö allt hitt, sem gerir góóan bíl betri, sé meó. NIS5AN Micra. Eini bíllinn sem er alltaf mátulega stór, pass- ar í öll stœði, rúmar samt auóveldlega fjölskylduna og vini og gott betur. NISSAN Prairie. 7 manna, fjórhjóladrifinn. Hönnunin stendur óneitanlega upp úr og nýtingarmöguleikar eru nánast óendanlegir, enda vekur hann athygli hvar sem hann fer. NI5SAN Sunny Van, 1,3, sem fœrir þér viröisaukann beint í vasann. Ingvar Helgason h£ Sævarhöfða 2 sími 91-674000 NISSAN Patrol GR NISSAN Sunny

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.