Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Blaðsíða 8
8
LAUGARDAGUR 28. JÚLl 1990.
Starfsmannafélagið Sókn auglýsir
dagsferð fyrir Sóknarfélaga sem verður farin 18.
ágúst. Farið verður frá Sóknarhúsinu kl. 9.00, ekið
um Uxahryggi yfir í Borgarfjarðardali. Kaffiveitingar
í Borgarnesi. Þátttaka tilkynnist í síma 681150.
Ferðanefnd Sóknar
i-JU
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður við grunnskóla
Kennara vantar að Dalbrautarskóla. Þá vantar einnig
tónmenntakennara í hálfa stöðu.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu
4, 150 Reykjavík, fyrir 17. ágúst 1990.
Menntamálaráðuneytið
Til sölu fasteignir í Keflavík og Vík í Mýrdal
Kauptilboð óskast i eftirtaldar eignir:
Austurvegur 7, Vík í Mýrdal:
Stærð hússins er 1224 rr.3, brunabótamat er kr. 19.326.000,-.
Húsið verður til sýnis í samráði við sýslumann, Sigurð Gunnars-
son (settur), sími: (98) 71173.
Tjarnargata 3, Keflavík, 2. hæð hússins.
Stærð 551,3 m3, brunabótamat er kr. 7.768.000,-. Húsnæðið
verður til sýnis í samráði við Erlu Andrésdóttur, sími: (92) 14411.
Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðilum og á
skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík.
Tilboð leggist inn á sama stað merkt: „Útboð 3608/90" eigi síð-
ar en kl. 11.00 þann 9. ágúst nk. þar sem þau verða opnuð í viður-
vist viðstaddra bjóðenda.
INIMKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Laus staða
Við námsbraut í lyfjafræði lyfsala í læknadeild Há-
skóla islands er laus til umsóknar lektorsstaða (37%)
í lyfja- og efnafræði.
4 Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna frá 1. jan-
úar 1991.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf
umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir. svo og náms-
ferjl og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneyt-
inu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir
27. ágúst nk.
Menntamálaráðuneytið,
25. júlí 1990.
Utsala - Útsala
Dúndurútsala
hefst mánud. 30. júlí
30-50% afsláttur
Allar sumarúlpur og allir
sumarskór á 50% afslætti
Barnafataverslunin
Grallararnir
Eyrarvegi 2 - Selfossi
Sími 98-22788.
Sigurbjörn Bárðarson, iandsliöseinvaldur í hestaiþróttum, hefur nýiega vaiið níu knapa í landsliö Islands í
hestaiþróttum. DV-mynd EJ
Meö pinu-
litla bíladellu
- segir Sigurbjörn Bárðarson, landsliðseinvaldur í hestaíþróttum
„Valiö í landslíðið byggðist á ár- ing í fyrsta skipti sem ég keypti Uppáhaldsstjórnmálamaður: Dav-
angri knapanna, því sem þeir höföu mér skafmiöa. íð Oddsson
fram að bjóða og svo kynnti égmér Hvað finnst þér skemmtilegast að Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Er
hestana vel,“ sagði Sigurbjörn gera? Það er skemmtilegast að eiga lítið inni í þeim málum.
Bárðarson, landsliðseinvaldur í góða stund úti í náttúrunni með Uppáhaldssjónvarpsefni: Fréttim-
hestaíþróttum, í viðtali við DV en fjölskyldunni á hestbaki. ar á báöum stöðvum,
nýlega valdi hann níu knapa í Hvað fmnst þér leiðinlegast að Ertu hlynntur eða andvigur veru
landslið íslands í hestaíþróttum. gera? Hafa ekkert fyrir stafni. varnarliðsinshéráIandi?Hlynntur
Landsliðið mun keppa á Norður- Uppáhaldsmatur: GrUlaður Rjúkl- því meðan þörf er á.
landamótinu í hestaíþróttum í Vil- ingur að hætti konunnar. Hver útvarpsrásanna finnst þér
helmsborg í Danmörku 2. til 5. Uppáhaldsdrykkur: íslenska vatn- best? Farinn að hallast mest að
ágúst næstkomandi. iö. gömlu Gufunni.
Sigurbjörn sýnir á sér hina hliðina Hvaða iþróttamaður finnst þér Uppáhaldsútvarpsmaður: Bjami
í dag. standa fremstur i dag? Bjami Friö- Dagur.
riksson júdómaður. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið
Fulltnafn: SigurbjömBárðarson. Uppáhaldstímarit: Geri ekki upp á eða Stöð 2? Stöð 2.
Fæðingardagur og ár: 2. febrúar railli Hestsins okkar og Eiðfaxa. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Páll
1952. Hver er fallegasta kona sem þú Magnússon þegar hann yfirheyrir
Maki: Fríða Hildur Steinarsdóttir. hefur séð fyrir utan maka? Erfitt stjómmálamennina.
Börn: Steinar 13 ára, Styrmir 10 ára að svara. Þaö er svo margt fallegt Uppáhaldsskemmtistaður: Get
og Silvía 5 ára. kvenfólk til. ekki svarað því þar sem ég hef eng-
Bifreið: Toyota LandCruisier. Ertu hlynntur eða andvigur ríkis- an tlma til aö sækja þá.
Starf: Tamningamaður og reið- stjóminni? Hlutlaus. Uppáhaldsfélag í iþróttum: Ég er
kennari. Hvaða persónu langar þig mest að nú gamall Framari en annars er
Laun: Óviss. hitta? Kenny Rogers. þaö íþróttadeild Fáks.
Áhugamál: Aðaláhugamáliö er Uppáhaldsleikari: Bessi Bjamason Stefhir þú að einhveiju sérstöku í
hestamennska,svoerégmeöpmu- og Clint Eastwood. framtíðinni? Svo sem engu sér-
litla bfladeUu. Uppáhaldsleikkona: Tinna Guð- stöku, bara halda í horfinu.
Hvað hefur þú fengið margar réttar laugsdóttir og Meryl Streep. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí-
tölur í lottóinu? Hef ekki tekiö þátt Uppáhaldssöngvari: Kris Kristo- inu? Mér sýnist ekkert sumarfrí
ílottóinuenfékk 50.000 krónavinn- fersson og Bubbi Morthens. íramundan. -RóG