Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990. Suimudagur 29. júlí SJÓNVARPIÐ 16.00 Friöarleikamir í Seattle. 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Asgrímur Stefánsson kennari. 17.50 Pókó (4). (Poco). Danskir barna- þættir. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður Sigrún Waage. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.05 Boltinn (Bolden). Þessi barna- mynd er liður í norrænu samstarfs- verkefni. Myndin gerist í upphafi sjötta áratugarins og fjallar um ungan dreng sem dreymir um að leika fótbolta á ólympíuleikum. Þýðandi Kristín Mántylá. Lesari Þórdís Arnljótsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.25 Ungmennafélagið (15). Fótbolta sparkað. Þáttur ætlaður ungmenn- >• um. Ungmennafélagsfrömuðir brugðu sér til Vestmannaeyja og komu við á Tommamótinu í knatt- spyrnu sem þar fór fram dagana 27. júní til 1. júlí. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjórn upptöku Egg- ert Gunnarsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (8). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.3C Kastljós. 20.30 Guö er ekki fiskmatsmaöur. (God is not a Fish Inspector). Kanadísk sjónvarpsmynd gerð eftir smásögu vestur-íslenska rithöf- undarins W. D Valgardson. Mynd- in gerist á elliheimili í Gimli og segir frá Fúsa nokkrum Bergman sem er ekki á því að gefast upp fyrir Elli kerlingu. Leikstjóri Allan A. Kroeker. Aðalhlutverk Ed McNamara og Rebecca Toolan. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.00 Á fertugsaldri (7). (Thirtysome- r thing). Bandarísk þáttaröð. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 21.45 Listasmiöjan. Heimildarmynd um listasmiðju Magnúsar Pálssonar, Mob Shop IV, við Viborg í Dan- mörku. Mob Shop er velþekkt fyrir- bæri meðal listamanna í Norður- Evrópu en það varð til á íslandi fyrir tilstuðlan Magnúsar. Mob Shop hefur starfað síðan 1981 og verið vettvangur fyrir tilraunir og nýsköpun í norrænni myndlist. Upptakan var gerð í ágúst 1989. Dagskrárgerð Helgi Felixson. 22.35 Vegurinn heim. (The Long Way Home). Bresk heimildarmynd um Boris Grebenshikov, einn fremsta dægurtónlistarmann Sovétríkj- anna. Sýnt verður frá tónleikum með honum, auk þess sem til hans sést við vinnu í hljóðveri. Margir þekktir hljómlistarmenn koma einnig við sögu, m. a. Dave Stew- art, Annie Lennox og Chrissie Hynde. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 í Bangsalandi. Teiknimynd. 9.20 Popparnir. Teiknimynd. 9.30 Tao Tao. Teiknimynd. 9.55 Vélmennin. (Robotix.) Teikni- mynd. 10.05 Krakkasport Pollamót Eimskips ( knattspyrnu fær verðskuldaða ^ umfjöllun í þættinum að þessu sinni. 10.20 Þrumukettirnir. (Thundercats.) Spennandi teiknimynd 10.45 Töfraferöin. (Mission Magic.) Skemmtileg teiknimynd. 11.10 Draugabanar. (Ghostbusters.) Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur, 11.35 Lassý. (Lassie.) Framhalds- myndaflokkur um tíkina Lassý og vini hennar. 12.00 Popp og kók. Endursýndur þátt- ur. 12.35 Viöskipti í Evrópu. (Financial Times Business Weekly.) Nýjar fréttir úr heimi fjármála og við- skipta. 13.00 Fullttungl. (Moonstruck.) Þreföld óskarsverölaunamynd um fjöl- skyldu sem skoðar vandamálin frá öðru sjónarhorni en við eigum venjast. Aðalhlutverk: Cher, Nicol- as Cage, Danny Aiello, Julie Bov- asso, Feodor Chaliapin og Olymp- -> ia Dukakis. Leikstjóri: Norman Jewison. 15.00 Listamannaskálinn. (Southbank Show.) Toulouse Lautrec Aca- demy í London. 16.00 íþróttir. Fjölbreyttur íþróttajjáttur í umsjón Jóns Arnar Guðbjarts- sonar og Heimis Karlssonar. 19.19 19.19. Fréttir og veður. 20.00 í fréttum er þetta helst. (Capital News.) 20 50 Björtu hliðarnar Umsjón Sig- mundur Ernir Rúnarsson. 21.20 Van Gogh. (Van Gogh.) Fyrsti hluti af fjórum í nýrri mynd sem gerð hefur verið um ævi og list Vincents Van Gogh en í dag eru liðin eitt hundrað ár frá dauða hans. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.20 Alfred Hitchcock. Meistari' spennumyndanna kynnir spennu- sögu kvöldsins. 22.45 Soföu rótt, prófessor Ólíver (Sleep Well Professor Oliver.) Spennumynd um prófessor nokk- urn sem fer að rannsaka óupplýst sakamál sem hann vill kenna djöfladýrkendum um. Aðalhlut- verk: Louis Gossett Jr. og Shari Headley. Leikstjóri: John Patter- son. 1989. Stranglega bönnuö börnum. ...9.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttlr. . 8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þór Þorsteinsson, prófastur á Eiðum, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. . 8.30 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Jóhanna Sigurðardóttir ráðherra ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 10. 24-31, við Bernharð Guðmunds- son. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagt hefur þaö veriö. Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa í Skálholtskirkju á Skál- holtshátíö. Sr. Jón Einarsson prédikar. Fyrir altari þjóna: Sr. Tómas Guðmundsson,' sr. Guð- mundur Óli Ólafssoii, sr. Jónas Gíslason vígslubiskup og herra Ólafur Skúlason, biskup íslands. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 VeÖurfregnir. Auglýsingar.Tón- list. 13.00 Klukkustund í þátíö og nútíö. Árni Ibsen rifjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá upp- lifðu. í þetta sinn með Jónínu Ól- afsdóttur leikkonu. 14.00 Vincent van Gogh. Þáttur í tilefni 100 ára ártíðar listamannsins. Umsjón: Árni Blandon. Lesarar auk umsjónarmanns: Björn Th. Björnsson, Stefán Jónsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns- son spjallar við Birgi ísleif Gunn- arsson um klassíska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 í fréttum var þetta helst. Fyrsti þáttur: Hinir vammlausu á íslandi. Umsjón: Ómar Valdimarsson og Guöjón Arngrímsson. 17.00 í tónieikasal. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir. 18.00 Sagan: Sagan af Alý Baba og hinum fjörutíu ræningjum, ævin- týri úr Þúsund og einni nóttu. Lára Magnúsardóttir les síðari hluta þýðingar Steingríms Thorsteins- sonar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 \ sviösljósinu. Útdráttur úr fyrsta þætti óperunnar Rigoletto eftir Giuseppe Verdi. Placido Domingo, Piero Capuccilli, lleana Cotrubas og fleiri syngja með Kór óperunnar og Fílharmóníusveitinni í Vínar- borg; Carlo Maria Giulini stjórnar. 20.00 Tónlist eftir Mozartfeöga. 21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Sigrún Proppé. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar. Ljóða- söngvar eftir Scubert, Mozart, Be- ethoven og Wolf. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur, Erik Werba leikur á píanó. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Um lágnættið. Bergþóra Jóns- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Sva- vari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör viö atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan — heldur áfram. 14.00 Meö hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Konungurlnn. Magnús Þór Jóns- son fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Annar þáttur af tíu endurtek- inn frá liðnum vetri. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpaö ( næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Zikk Zakk. Umsjón. Sigrún Sig- uröardóttir og Sigríöur Arnardóttir. Nafniö segir.pllt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan. 21.00 Söngleiklr í New York. Áttundi og næstsíðasti þáttur. Árni Bland- on kynnir. (Endurteknir þættir frá 1987) 22.07 Landlð og mlöln. - Sigurður Pét- ur Haröarson spjallar viö fólk til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Á gallabuxum og gúmmískóm. 2.00 Fréttlr. 2.05 Djassþáttur. - Jón MúliÁrnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Landið og miöln. - Siguröur Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á þjóölegum nótum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 9.00 í bítiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Þorsteinn Ás- geirsson kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppákomur. Nú á að vakna snemma og taka sunnudaginn með trompi. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í sunnudagsskapi og nóg að gerast. Hafþór er laginn við helgartónlist- ina og spilar tónlistina þína. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Létt sveifla á sunnudagskvöldi. Haraldur Gíslason tekur kvöldið meó hægri og kynnir nýlega tón- list í bland við gullkorn frá fyrri árum. 22.00 Heimir Karlsson og faðmlögin með kertaljós og í spariskónum. Óskalögin þín spiluð. Átt þú ein- hverjar minningar tengdar tónlist? Sláðu á þráðinn og heyrðu í Heimi. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. 10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist í bland við hressi- legt popp. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þetta er útvarps- þáttur sem þú mátt ekki missa af ef þú ætlar þér að fylgjast með. Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar upplýsir þig um allt það sem er að gerast í Hollywood, Cannes, Moskvu, Helsinki, París, London og Reykjavík. Umsjón: Ómar Frið- leifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um að lag- ið þitt verði leikið. Hann minnir þig líka á hvað er að gerast í bíó og gefur nokkra miða. 22.00 Olöf Marin Úllarsdóttir. Hress Stjörnutónlist í bland við Ijúfar ballöður og það er Ólöf Marín sem sér um blönduna ásamt því sem þú vilt heyra. 1.00 Björn Sigurösson á næturröltinu. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann er ( sumarskapi og leikur létta tónlist fyrir þá sem fara snemma fram úr. 12.00 Pepsi-llstinn/vinsældalisti íslands. Þetta er listi 40 vinsælustu laganna á íslandi í dag. Þau bestu eru leik- in og hlustendur heyra fróðleik um flytjendur laganna. Úmsjónarmað- ur Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráöur laugardagur. Valgeir Vilhjálmsson og Klemens Árnason taka upp á ýmsu skemmtilegu og leika hressilega helgartónlist. íþróttaviöburöir dgsins eru teknir fyrir á milli laga. 15.00 íþróttir á Stöö 2. íþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma á FM og segja hlustendum það helsta sem verður á dagskrá íþróttaþáttarins á sunnu- dag. 15.10 Langþráöur laugardagur frh.End- urteknir skemmtiþættir Gríniðjunn - ar, Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli í Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15. 19.00 Grilltónar. FM 957 er með létta og skemmtilega sumartónlist sem ætti að hæfa heima við, í útileg- unni eða hvar sem er. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Nætur- vaktin er hafin og það iöar allt af llfi í þættinum hans Páls. 3.00 LúövHc Ásgeirsson. Lúðvík kemur nátthröfnum í svefninn. FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Tímavélin. Umsjón Kristján Frí- mann. Sunnudagsmorgunninn er notalegur með léttklassísku hring- sóli í tímavélinni með Kristjáni Frí- manni. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Svona er lífiö. Umsjón Inger Anna Aikman. Sunnudagssíðdegi með Ijúfum tónum og fróðlegu tali eins og Inger er einni lagið. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Haraldur Kristjánsson. Skemmtileg sunnudagsstemning hjá Haraldi á Ijúfu nótunum. 18.00 Undir regnboganum. Umsjón Ing- ólfur Guðbrandsson. Léttur sígild- ur þáttur á heimsmælikvarða með Ijúfu yfirbragði, viðtölum og fróð- leik um þá listamenn sem um er fjallað. 19.00 Tuggið í takt Umsjón Randver Jensson. Létt leikin kvöldverðar- tónlist í helgarlok. 21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús Magnússon. Tónlistarflutningur, sem kemur á óvart með léttu spjalli um heima og geima. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. Nætur- tónlistin leikin fyrir næturvaktirnar. 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísktón- list. 12.00 Sextíu og átta. 13.00 Tónlist 14.00 Prógramm. Rokk og nýbylgja, nýj- ustu fréttir úr tónlistarheiminum. Umsjón Indriði Indriðason. 16.00 Síbyljan. Lagasyrpa valin af Jó- hannesi Kristjánssyni. 18.00 Gulrót Umsjón Guðlaugur Harð- arson. 19.00 Tónlist 21.00 í eldri kantinum.Jóhanna og Jón Samuels rifja upp gullaldarárin og fleira viturlegt. 23.00 Jass og blús. Gísli Hjartarson stjórnar dæminu alla leið frá Sví- þjóð. 24.00 Næturvakt 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Grínlöjan. Barnaefni. 1000 The Hour of Power. 11.00 Fjölbragðaglíma. 12.00 Krlkket. 17.00 Famlly Ties. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 The Secret Vldeo Show. 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 Star Trek.Vísindasería. 22.00 Fréttlr. 22.30 The Blg Valley. 5.00 Hour ot Power. 6.00 Fun Factory. 8.00 Eurobics. 8.30 Kappakstur. 9.00 Skylmingar. A-þýska meistaram. 10.00 Hnefaleikar. 11.30 Eurosport.Sýnt beint frá kapp- akstri og World Equestrian Games. 17.00 Equestrian Documentary. 18.00 Sund.A-þýska meistaram. 19.00 World Equestrian Games. 20.30 Kappakstur. 22.30 Karate.Heimsmeistaram. 23.00 PGA golf.US Seniors. SCREENSPORT 4.00 Póló. 5.00 Motor Sport. 6.00 Hafnaboltl. 8.00 US PGA golf. 10.00 Motor Sport Nascar. 12.00 Motor Sport. 13.00 Boat Raclng. 13.30 Hnefalelkar. 15.00 Motor Sport. 16.00 Power Sports Internatlonal. 17.00 Motor Sport. 18.00 Tennls.Bein útsending frá Tor- onto I Kanada. 19.00 Hlppodrome.Veðreiðar I Frakkl- andi. 20.30 Motor Sport. 21.30 Kella. 22.45 Surflng. 23.15 Supercross. í Listasmiðjunni er reynt að finna snertiflöt leiklistar og gjörninga. Sjónvarp kl. 21.45: Iistasmiðjan Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 20.30 heimildarmynd um sumarvinnustofu leiklistar- og myndlistarmanna á Hald Hovedgaard við Viborg í Danmörku í ágúst 1989. í ágústmánuði kom saman hópur þrjátíu myndlistar- manna er einkum höfðu fengist við gjörninga auk rithöfunda og leiklistar- fólks. Listafólkið dvaldi um þriggja vikna skeið á gamla óðalssetrinu Hald rétt utan við Viborg í Danmörku í því augnamiði að vinna saman að gerð ólíkra sýninga þar sem reynt yrði að finna snertiílöt leikhstar og gjörn- inga. Samkoma þessi kallaði sig MOB SHOP IV (Mobile Summer Workshop) og var hún haldin aö frumkvæði Magnúsar Pálssonar mynd- listarmanns sem einnig tók að sér skipulag hennar og stjórnun. Afrakstur sumarvinnu- stofunnar í Danmörku voru tólf stuttar sýningar sem settar voru upp í Borgar- leikhúsinu í Viborg og í Ustasafninu í Malmö í Sví- þjóð. Þátttakendur og flytj- endur voru frá Danmörku, Finnlandi, íslandi, Eng- landi, Noregi, Svíþjóð og Þýskalandi, alls um fimmtíu manná hópur því einnig bættust listafólkinu á Hald nokkrir danskir leikarar, einkumfráViborg. -GRS Hér er á ferð óskarsverðlaimamynd um vandamál innan ijölskyldu af itölskum ættum. Loretta Castoriní (Cher) er trúlofuð .Johnny Cammareri (Danny jMello) sem stingur af til Sikileyjar til að vera við dánarbeð móður sinnar. Loretta ákveöur að ræða málin við bróður hans og þegar þau hittast verða þau i Fullu tungll seglr frá strax hrifin hvort af öðru. skrautlegri fjölskyldu af it- Foreldrar Lorettu eru á ein- ölskum ættum. hverju ástarbrölti. Móðir hennar fer ein út að borða lýkur. þar sem á vegi hennar verð- í aðalhlutverkum eru ur miöaldra prófessor sem Cher, sem fékk óskarsverð- sérhæfir sig í að tæla unga launin fyrir frammistöðu nemendur sína. Faöir henn- sína i þessari mynd árið ar hefur ennfremur haft 1987, Nicholas Cage, Danny fasta hjákonu í fjölda ára. AieUo, Juhe Bovasso, Feod- Fjölskyldan er sem sagt æði or Chaliapin og Olympia skrautleg og þaö á ýmislegt Dukakis. Leikstjóri er Nor- eftir að ganga á áður en yfir manJewison. -GRS Boltinn fjallar um finnska strákinn Mikael sem finnur leður- bolta á sparkvellinum. Sjónvarp kl. 18.05: Boltinn I dag kl. 18.05 sýnir Sjónvarpið finnska bamamynd, Bolt- ann, sem unnin var ásamt fleiri í norrænu samstarfsverk- efni sjónvarpsstöðvanna á Norðurlöndum sem hafa undan- farin ár sameinast um vandaða dagskrárgerð fyrir yngstu áhorfenduma er nefnist einu nafni En god historia fór de smá. Sögusviðið er verkamannahverfið Amuri í Tammerfors í byrjun sjötta áratugarins um það leyti sem Ólympíuleikarn- ir voru haldnir í Helsinki. Á sparkvelUnum finnur Mikael leðurbolta sem virðist ekki vera neinn venjulegur bolti og eitt og annað fer að gerast í hverfisgarðinum í Amuri þar sem Mikael á heima. Þessi fengur gefur hugmyndaflugi Mikaelsbyrundirbáðavængi. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.