Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990. Laugardagur 28. júlí SJÓNVARPIÐ 15.00 íþróttaþátturinn. Fylgst verður með íþróttaviðburðum líðandi stundar, bikarkeppninni í frjálsum íþróttum í Mosfellsbæ og friðar- leikunum í Seattle. 18.00 Skytturnar þrjár (15). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.25 Ævintýraheimur Prúöu leikar- anna (1). (The Jim Henson Ho- ur). Blandaður skemmtibáttur úr smiðju Jims Hensons. I þessum fyrsta þætti verður rifjuö upp saga þáttanna Sesame Street. Gestur: Bill Cosby. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Ævintýraheimur Prúöu leikar- anna framhald. 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkið i landinu. Björg í Lóni. Ævar Kjartansson ræðir viö Björgu Björnsdóttur, organista og kór- stjóra í Lóni í Kelduhverfi, og kirkjukór Keldhverfinga syngur nokkur lög. Dagskrárgerö Óli Orn Andreassen. 20.30 Lottó. 20.40 HJónalíf (11). (A Fine Romance). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.10 Drengurinn sem hvarf. (Drengen der forsvandt). Jónas er þrettán ára og orðinn langþreyttur á erjum foreldra sinna. Hann ákveður að strjúka að heiman í þann mund sem fjölskyldan er að leggja af stað í sumarleyfið. Leikstjóri Ebbe Ny- vold. Aðalhlutverk Mads Nielsen, Kirsten Olesen og Millie Reinga- ard. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.30 Hættuleg ástríöa. (Dangerous Affection). Bandarísk spennu- mynd með gamansömu ívafi frá árinu 1987. 1 myndinni segir frá barnshafandi konu og syni hennar en um líf þeirra situr morðingi sem drengurinn veit deili á. Leikstjóri Larry Elikann. Aðalhlutverk Judith Light, Jimmy Smits og Audra Lindley. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.10 Cltvarp8fréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunstund meö Erlu. Mangó leyfir Erlu ef til vill að komast að til að sýna okkur teiknimyndir um Litla folann og félaga, Mæju bý- flugu, Vaska vini og Geimálfana sem allar eru með íslensku tali. Umsjón: Erla Ruth Harðardóttir. 10.30 Júlli og töfraljósiö. (Jamie and the Magic Torch.) Skemmtileg teiknimynd. 10.40 Perla. (Jem.) Teiknimynd. 11.05 Stjömusveitin. (Starcom.) Teiknimynd. 11.30 Tinna. (Punky Brewster.) Skemmtileg mynd um Tinnu og hundinn hennar. 12.00 Smithsonian. (Smithsonian World.) Fræðsluþáttur um flest milli himins og jarðar. 12.55 Lagt í ’ann. Endurtekinn þáttur. 13.25 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 14.00 Veröld - sagan í sjónvarpi. (The World: A Television History.) Fróðlegir þættir úr mannkynssög- unni. 14.30 Á uppleiö (From the Terrace.) Paul Newman leikur unga stríðs- hetju sem reynir að ávinna sér virð- ingu föður síns með því að ná góðum árangri í fjármálaheimin- um. Aðalhlutverk: Paul Newman og Joanne Woodward. Leikstjóri: Mark Robson. 1960. 17.00 Glys. (Gloss.) Nýsjálenskur fram- haldsflokkur. 18.00 Popp og kók. Meiri háttar bland- aður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi I tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkiö er aó paela í. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 18.30 Ðílaiþróttir Sólningartorfæran verður efni þáttarins að þessu sinni. Umsjón: Birgir Þór B;aga- son. 19.19 19.19. Fréttir og veður. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling.) Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið sakamál. 20.50 Stöngin inn. Þekktur knattspyrnu- maður verður fenginn til að reyna sig í íþrótt sem hann er ekki vanur aö eiga við og margt fleira. Um- sjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 21.20 Sagan um Karen Carpenter (The Karen Carpenter Story.) Mynd þessi er byggö á raunveru- legum atburðum um hina kunnu söngkonu Karen Carpenter. Aðal- hlutverk: Cynthia Gibb, Mitchell Anderson og Michael Goetz. Leik- stjóri: Joseph Sargent. 22.55 Hugarflug. (Altered States.) í New York starfar sálar-lífeðlis- fræðingurinn Jessup viö vafasam- ar tilraunir á vitund mannsins. Aö- alhlutverk: William Hurt og Blair Brown. Leikstjóri: Ken Russel. Stranglega bönnuö bömum. 0.35 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) Crockett og Tubbs í kröpp- um dansi. 1.15 Al Capone. (Capone.) Þessi mynd er frá árinu 1975 og fjallar um uppgangsár glæpahundsins Al Capone. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Cassavetes og Sus- an Blakely. Leikstjóri: Steve Car- ver. Stranglega bönnuð börnum. 2.55 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jó- hannesdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustend- ur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pét- ur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar- Heitir, langir, sum- ardagar Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdótt- ur. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 10.00 Fréttlr. . 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sumar í garöinum. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03.) 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Ádagskrá. Litiðyfirdagskrá laug- ardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 13.30 FerÖaflugur. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpaö á sunnudags- kvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tón- listardeildar og samantekt Hönnu G. Siguröardóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Horft í IJósiö. Síðari þáttur. Um- sjón: Bryndís Baldursdóttir. 17.20 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóð- ritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. 18.00 Sagan: Sagan af Alý Baba og hinum fjörutíu ræningjum, ævin- týri úr Þúsund og einni nóttu. Lára Magnúsardóttir les fyrri hluta þýð- ingar Steingríms Thorsteinssonar. 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. #Tónar frá Þrændalög- um, tónlist eftir Paul Okkenhaug. 20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á iaugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásög- ur. Umsjón: Gísli Helgason. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir.. 22.20 Dansað meö harmónikuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Flagð undir fögru skinni, fyrri hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Steindór Hjörleifsson, Andrés Sigurvinsson, Valgeir Skagfjörð og Valdimar Örn Flyg- enring. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Einning útvarpað nk. þriöjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Um lógnættiö. Hákon Leifsson kynnir slgilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag. Létt tónlist í morguns- árið 11.00 Helgarúlgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helg- arútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Litiö ( blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 15.30 Ný íslensk tónlist kynnt. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 16.05 Söngur villiandarinnar. islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig út- varpað næsta morgúnn kl. 8.05) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað ( næturútvarpi aðfara- nótt fimmtudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresiö bliöa. Þáttur með bandarfskri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá liönum vetri.) 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiöjunni - Minimalið mulið. Umsjón: Þorvaldur B. Þon/alds- son. (Einnig útvarpað aöfaranótt laugardags kl. 6.01.) 22.07 Gramm áfóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aöfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttlr. 2.05 Gullár á Gufunnl. Áttundi þáttur af tólf. Guðmundur Ingi Kristjáns- son rifjar upp gullár bítlatímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með / Bítlunum, Rolling Stoneso.fi. (Áð- ur flutt 1988.) 3.00 Af gömlum listum. 4.00 Fréttir. 4.05 Suöur um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv- ar. (Veðurfregnir kl. 6.45) 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Boðið upp á kaffi og með því í tilefni dagsins. Skemmtilegur og ferskur laugar- dagsmorgunn með öllu tilheyr- andi. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. 13.00 Ágúst Héöinsson mættur til leiks. hress og skemmtilegur að vanda. Hann verður með tilheyrandi laug- ardagstónlist, þurrkar af og er með tyksuguna á fullu. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýs- son er með íþróttirnar á hreinu og segir ykkur allt af létta varðandi íþróttir helgarinnar. 16.00 Agúst Héöinsson heldur áfram með laugardagsskapið og opnar nú símann og spjallar við hlustend- ur og tekur niður óskalög. 19.00 Haraldur Gislason hitar upp fyrir kvöldið. Rómantíkin höfö í fyrir- rúmi framan af en s(ðan dregur Halli fram þessi gömlu góðu lög og kemur öllum í gott skap. 23.00 Á næturvakt Hafþór Freyr Sig- mundsson og þægileg og skemmtileg laugardagsnæturvakt í anda Bylgjunnar. Róleg og af- slöppuö tónlist og létt spjall við hlustendur. Óskalög og afmælis- kveðjur. 3.00 Freymóöur T. Sigurósson fylgir hlustendum Ijúflega inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertsson. Laugardags- morgnar á Stjörnunni eru alltaf hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp- lýsingar og lumar eflaust á óska- laginu þínu. 13.00 Kristófer Helgason. Laugardagar eru sennilega skemmtilegustu dagarnir. Kristófer er kominn í sparifötin og leikur Stjörnutónlist af mikilli kostgæfni. Getraunir, listamenn í spjalli, fylgst með fþróttum og lögin þín. Síminn er 679102. 16.00 íslenski listlnn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á is- landi. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu poppfréttirnar. Listinn er valinn samkvæmt alþjóðlegum staöli og er því sá eini sinnar teg- undar hérlendis. 18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps- og útvarpsþáttur sem er sendur út samtímis á Stöó 2 og Stjörnunni. Nýjustu myndböndin og nýjustu kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð- ur Helgi Hlöðversson. 18.35 Darri Olason. Þaö er komið að því að kynda upp fyrir kvöldið og hver er betri í það en Stjarnan og Darri Óla? Vilt þú heyra lagið þitt? Ef svo er haföu þá samband við Darra. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttlr. Laugar- dagskvöld og sumar í lofti. Kveðjur (loftið, hlustendur í loftið, Stjörnu- tónlist ( loftið. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann er í sumarskapi og leikur létta tónlist fyrir þá sem fara snemma fram úr. 12.00 Pepsí-listínn/vinsældalisti íslands. Þetta er listi 40 vinsælustu laganna á Islandi í dag. Þau bestu eru leik- in og hlustendur heyra fróðleik um flytjendur laganna. Umsjónarmaö- ur Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráöur laugardagur. Valgeir Vilhjálmsson og Klemens Árnason taka upp á ýmsu skemmtilegu og leika hressilega helgartónlist, íþróttaviðburðir dgsins eru teknir fyrir á milli laga. 15.00 íþróttír á Stöö 2. iþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma á FM og segja hlustendum það helsta sem verður á dagskrá fþróttaþáttarins á sunnu- dag. 15.10 Langþráöur laugardagur frh.End- urteknir skemmtiþættir Gríniðjunn- ar, Kaupmaöurinn á horninu, Hlölli ( Hlöllabúö, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15. 19.00 Grilttónar. FM 957 er með létta og skemmtilega sumartónlist sem ætti að hæfa heima við, í útileg- unni eða hvar sem er. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Nætur- vaktin er hafin og það iðar allt af lífi ( þættinum hans Páls. 3.00 Lúövík Ásgelrsson. Lúðvík kemur nátthröfnum í svefninn. FIUt909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Laugardagur meö góöu lagi. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein- grímur Ólafsson. Léttur og fjöl- breyttur þáttur á laugardagsmorgni með fréttir og fréttatengingar af áhugaverðum, mannlegum mál- efnum. 9.00 Ánýjumdegi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir af fólki, hlutum og þér. Kl. 9.30 Tónlistargetraun. Léttur morgunþáttur með Ijúfum lögum í bland við fróðleik af mér og þér. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. Létt tónlist yfir snarlinu. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beiniö í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns- son og Halldór Backman. Létt skop og skemmtilegheit á laugar- degi. Þeir félagar fylgjast með framvindu lottósins. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Lög gullaldaráranna tekin fram og spil- uð. Þetta eru lög minninganna fyr- ir alla sem eru á besta aldri. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. Létt leikin tón- list á laugardegi í anda Aðalstöðv- arinnar. 22.00 Er mikið sungiö á þínu heimili? Umsjón Grétar Miller/Haraldur Kristjánsson. Allir geta notið góðr- ar tónlistar og fengið óskalögin sín leikin. 2.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. 10.00 Miöbæjarútvarp. Útvarpað frá Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl og upplýsingar í bland með tónlist. 16.00 Rómönsk Ameríka. Umsjón Mið- ameríkusamtökin. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón Jens Guðmundsson. 19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi. 21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blóma- tímabilinu og psychedelic-skeið- inu ásamt vinsælum lögum frá þessum árum. Umsjón: Hans Konrad. 24.00 NæturvakL Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur. 7.00 Gríniöjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionlc Woman. 11.00 Veröld Franks Bough.Heimildar- mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 The Incredlble Hulk. 15.00 Chopper Squad. 16.00 Sara. 17.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Those Amazing Animals. 19.00 Saturday Night Main Event. 20.30 The Hitchhiker. 21.00 Wrestllng. 22.00 Fróttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. CUROSPORT ★ ★ 5.00 Barrier Reef.Barnaefni. 5.30 The Flying Klwi.Barnaefni. 6.00 Fun Factory.Barnaefni. 8.00 Eurobics. 8.30 Kappakstur. 9.00 Trax. 11.00 Weekend Prevlew. 11.30 Eurosport Llve.Bein útsending frá World Equestrian Games og Kappakstri. 17.00 Monster Trucks. 18.00 Sund.A-þýska meistaram. 19.00 World Equestrlan Games. 20.30 Kappak8tur. 21.00 Hnefalelkar. 22.00 Karate.Heimsmeistaram. 22.30 PGA golf.US Seniors. 23.30 Monster Trucks. SCRÍCNSPOtn 5.30 Power Sports International. 6.30 Motor Sport. 7.30 Surtlng. 8.15 Spaln Spaln Sport. 8.30 Tennls.Sovran Bank Classic. 10.30 Hnefalelkar. 12.00 Hafnaboltl. 14.00 Motor Sport NASCAR. 16.00 Póló. 17.00 Tennls.Bein útsending frá Tor- onto I Kanada. 19.00 Motor Sport. 20.00 Keila. 21.15 Boat Raclng. 21.45 ShowJumplng.Frá Sviþjóð. Drengurinn sem hvarf segir frá 13 ára strák sem strýkur að heiman. Sjónvarp kl. 21.10: Drengurinn sem hvarf Jónas er 13 ára og býr með foreldrum sínum og tveim- ur systkinum í Stenlille. Eitthvað er heimilislifinu ábótavant og foreldramir eru við það að skilja. Jónas fer ekki varhluta af heimil- isvandanum og þegar fjöl- skyldan stendur fr.ammi fyrir því að ákveða hvert eigi að fara í sumarleyfi er hann ekki á þeim huxunum að fara með. Hann vill helst fara í sumarbúðir en móðir hans má ekki heyra á það minnst. Á þrettánda afmæhsdegi sínum ákveður Jónas að stijúka að heiman. Hann veit um góðan felustað á býU nokkru úti í skógi ekki langt frá heimili sínu. í skóginum kemst hann í kynni við Tom sem er fyrr- um flugmaður en hefur upp á síðkastið hallað sér heldur mikið að flöskunni. Jónas er féUtiU og verður því að útvega sér vinnu. Það tekst honum á nærliggjandi býh þar sem óskað er eftir fólki til að tína sólber. Á býlinu kynnist hann stelpu að nafni Lena sem síðar hjálp- ar honum að fara huldu höfði enda höföu foreldrar hans orðið áhyggjufulUr þegar stráksi hljóp að heim- an. Lögreglan er nú komin í máUð og leitar Jónasar ákaft og einnig er auglýst eftir honum í útvarpinu. Helstu hlutverk leika Mads Nielsen, MiUe Reinga- ard og Kirsten Olsen. -GRS Sjónvarp kl. 20.10: Fólkið í landinu í þættínum FóUtíð í landinu, sem er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 20.10, ræðir Ævar R. Kvaran við Björgu Björnsdóttur, organista ogkórstjóraíLóni í Kelduhverfi, og kirkjukór Keldhverfmga tekur nokk- ur lög. í Kelduhverfi í Noröur- Þingeyjarsýslu hefur Björg staðið fyrir sönglífi í næst- umhálfaöld ogenn stjórnar liún kirkjukórnum í Keldu- hverfi og Öxarfirði. í æsku lærði hún að spila á harmóníum og hefur það verið hennar yndi í lífinu og tengt hana tónUst heims- ins. Sjónvarpsmenn heim- sóttu Björgu í glaða sólskini í júní og fengu aö Uta inn á æfingu hjá kirkjukómum og verður afrakstur þetrrar ferðar sýndur á skjánum í kvöld. -GRS Sigmundur Ernir ræðir m.a. við nokkra júgóslavneska leik- menn sem hér spila. Stöð kl. 20.50: Stöngin inn í þessum þætti ætlar fréttahaukurinn óg fótbolta- aðdáandinn Sigmundur Ernir Rúnarsson m.a. að fjalla ummýjan áhangenda- hóp íslenska landshðsins í knattspyrnu en þeir hafa stofnað klúbb og hafa jafn- framt komið sér upp að- stöðu í Mjóddinni. Einnig verður umfiöUun um júgóslavneska leikmenn í fyrstu deildinni og heilsað upp á nokkra þeirra. Kunn- ur íslenskur leikmaður verður fenginn til þess að reyna við sleggjukast og ýmislegt fleira og óvænt verður uppi á teningnum enda er hér á ferð blandaður skemmti- og fótbolta- fræðsluþáttur. Þátturinn Stöngin inn er tæplega hálftíma langur og umsjónarmaður hans er Sigmundur Emir eins og áður sagði. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.