Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 28, JÚLÍ 1990. 41 Smáauglýsingar Vatnsrúm til sölu, stœrð 1,90x2,20 m, í hvítum kassa. Uppl. í símum 91-52275 og 91-52209. Vel með farið Ijósbrúnt sófasett, 3 + 2 +1, til sölu, verð 40-45 þús. Uppl. í síma 73684. Gullfallegt, ónotað rókókósett til sölu. Uppl. í síma 91-44886. Notað baðkar, handlaug og klósett til sölu. Uppl. í síma 91-52376. Nýleg fésvél til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3513. Pioneer bílgræjur til sölu, einnig Bri- tax bílstóll. Uppl. í síma 92-68440. Rafkúin málningardæla (De Vilbiss) til sölu. Uppl. í síma 91-35809. Til sölu miði til London 31. júlí. Upplýs- ingar í síma 29908. ■ Oskast keypt Veitingahús úti á landi óskar eftir borð- um, stólum, uppþvottavél og öllu sem veitingarekstri viðkemur. Uppl. í síma 96-26690 milli kl. 11 og 16. Gamalt (antik) eikarskrifborð óskast til kaups. Gott verð fyrir rétt húsgagn. Uppl. í síma 27719. ísskápur. Óska eftir nettum ísskáp (b. 50 cm, h. 140 cm) fyrir lítið. Upplýs- ingar í síma 678387. Óska eftir að kaupa kælikistur og kæli- skápa fyrir gosdrykki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3458. Óska eftir hitablásara sem nægir til að hita 20-30 rúmmetra í 30 gráður. Uppl. í síma 656137. ísskápur í húsbíl óskast, helst gas. Uppl. í síma 91-653230. Óska eftir litlum, ódýrum isskáp og ódýrri þvottavél. Uppl. í síma 91-77487. ■ Verslun Til sölu ódýr og góður lager af ung- barnavörum, t.d. sjampó og fleira, upplagt fyrir duglega sölumenn eða verslanir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3527. Lit - Rit hf. Ljósritun í litum á pappír og glærur. Myndir, teikningar, minnkun, stækkun. Á sama stað skiltagerð. Skipholt 29, s. 626229. ■ Fyiir ungböm Óska eftir Emmaljunga kerruvagni eða svipuðum kerruvagni. Uppl. í síma 91-14221. ■ Heimilistæki Eigum nokkarar ódýrar Viatka þvotta- vélar, verð aðeins 31.600 stgr. Johan Rönning hf., Sundaborg 15, sími 84000. Snowcap isskáparnir komnir, verð frá 19.900 stgr. Johan Rönning hf., Sunda- borg 15, sími 84000. Toshiba örbylgjuofn til sölu, 27 lítra, með blástursofni og grilli. Uppl. í síma 73057. ■ Hljóðfæri Yamaha RX-21 trommuheili, 4ra rása Fostex upptökutæki, Rockman effekt- ar (allir fimm) og Yamaha rafinagns- gítar til sölu. Selst hvert í sínu lagi eða allt saman á 100.000. Uppl. í síma 95-36694 eftir kl 21. Carlsbro gitarmagnarar, bassamagnar- ar, hljómborðsmagnarar. Carlsbro magnarakerfi, mikið úrval. Tónabúð- in, Akureyri, sími 96-22111. Orgel, teg.: Hammond, módel 123J3 „de luxe“, 2ja borða, með fótbassa, margir takkar, veltirofar o.fl. Skóli fylgir. Gott verð. Uppl. í s. 71909 e.kl. 18. Rín hf. auglýsir. Marshall gítar- og bassamagnarar nýkomnir. Gott úrval af þessiun heimsfrægu mögnurum fyr- irliggjandi. Rín hf. Sími 91-17692. Stúdiógnýr hefur opnað nýtt og glæsi- legt hljóðver að Höfðatúni 2, mikið af hljóðfærum á staðnum, þ.á m. flygill. Uppl. í síma 628240. Sem nýtt Zoom effektatæki til sölu, 13 effektar innbyggðir. Upplýsingar í síma 74322. Reynir. Til sölu Roland RD-250S Digital piano og Roland U-110 module. Upplýsingar í síma 621254. Einar. Vorum að fá mjög góða sendingu af píanóum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611. Yamaha trommusett til sölu, ásamt mörgum fylgihlutum. Uppl. í síma 97-21444 eftir kl. 17. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Sími 27022 Þverholti 11 ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Hér er eitthvað fyrir ungt fólk á öllum aldri!! Við hjá Punkti og pasta erum að breyta setustofunni og verðum því að láta frá okkur nokkuð af borðum og stólum frá Mirale sem Philippe Starck hannaði, mjög hagstætt verð. S. 29787 frá kl. 14-20 á föstd., laugard. frá kl. 14-18 og sunnud. frá kl. 16-21. Furuhúsgögn til sölu: 3ja sæta sófi með lausum púðum (frá Ikea), sófaborð, homborð, þrjár hillueiningar, hver eining 180x80 cm, þar af er ein eining með tveim skápum, og hljómtækja- skápur. Selst allt á hálfvirði. Uppl. í síma 91-53813. Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not- uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu samb. ef þú þarft að kaupa eða selja húsgögn eða heimilistæki. Ódýri markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu- múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277 og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19. Hjónarúm með náttborðum og spegla- kommóðu ásamt borðstofuborði og skáp úr tekki og lítill bókaskápur, selst ódýrt. Uppl. í s. 678331 eða 43360. Hluti af búslóð til söiu: vel með farið plusssófasett, hjónarúm og náttborð, eldhússtólar, símastóll, húsbónda- stóll, borð og eikarskápur. S. 34109. Til sölu 6 manna borðstofusett ásamt skenk mjög vel með farið, verð '25 þús. A sama stað óskast Over Lock saumavél. S. 652215 og 985-29391. Gamalt (antik) eikarskrifborð óskast til kaups. Gott verð fyrir rétt húsgagn. Uppl. í síma 27719. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Þrjú itölsk glersófaborð til sölu, einnig tveir Edelwise stólar og borð. Uppl. í síma 91-612727. Borðstofuborð úr palesander til sölu. Upplýsingar í síma 72634. ■ Hjólbarðar Fjögur stk. Ben? álfelgur, 14", með dekkjum til sölu. Pirelli P.6 radial, slöngulaus, 195.60 HR, 14". Verð kr. 40 þús. Uppl. í síma 687389. Vil skipta 36" dekkjum í 35" dekk. Uppl. í síma 97-71359 eftir kl. 19. ■ Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Amiga 500 með 1 Mb minni, litaskjá, aukadrifi, prentara og forrituin, tii sölu, tilvalið fyrir skólafólk. Oska einnig eftir að kaupa videotæki og selja 20" Grundig sjónvarp. S. 51567. Amiga 500 m/litaskjá til sölu, 2 stýri- pinnar, ca 200 leikir, lítið notuð og enn í ábyrgð. Upplýsingar í síma 91-27365. Hans.____________________ Lítið notuð Archimedes 310 til sölu + prentari og forrit í skiptum fyrir pen- inga eða bíl. Uppl. í síma 95-38013 e.kl. 19. Victor VII86C til sölu, 30 Mb diskur, 10 Mhz EGA litaskjár. Mús, prentari og tölvuborð fylgir. Verð 170 þús. Uppl. í síma 621909 eftir kl. 16. Amiga 512 til sölu, ásamt skjá, mús, tveim stýripinnum og 50 diskum. Uppl. í síma 91-650936. Amstrad CPC 64 K með 40 leikjum, kassettutæki og borði, til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í s. 91-73750 eftir kl. 17. Til sölu 8 MHz PC tölva með 20 Mb hörðum diski og CGA litaskjá. Uppl. í símum 91-52184 og 651412. Tvær tölvur til sölu. Apple II C og Apple IIE til sölu ásamt prenturum og mörg- um forritum. Uppl. í síma 43323. Macintosh SE 2/20 FDHD tölva til sölu. Uppl. í síma 91-42037. ■ Sjónvörp Myndbandstækjahreinsun og þjónusta samdægurs. #Ath. sumartilboð, 20% afsl. við afhendingu nafnspjalds Rad- íóverkst. Santos sem liggur fyrir á flestum videoleigum. Radfóverkstæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Uppl. í síma 91-16139, Hagamelur 8. Loftnetaþjónusta. Allar aimennar við- gerðir og nýlagnir. Einnig almennar sjónvarpsviðgerðir. Kvöld- og helg- arþj. Borgarradió, s. 76471/985-28005. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Ljósmyndun Fujica AX5, ásamt aðdráttarlinsu, til sölu. Uppl. í sima 82137 á kvöldin. ■ Dýrahald Stórmót - héraðssýning. Stórmót sunn- lenskra hestamanna og héraðssýning kynbótahrossa verður haldin að Mumeyri 12. og 13. ágúst. Skráning kynbótahrossa verður í s. 98-21560 og 98-21611, í síðasta lagi 2. ág. Dómar kynbótahrossa hefjast kl. 13 fimmtud. 9. ág. Keppt verður í 800 m, 350 m, og 250 m stökki, 250 m og 150 m skeiði og 300 m brokki. Skráning gæðinga og kappreiðahrossa verður í s. 98-22453,98-78953 og 98-66055, í síðasta lagi 2. ág. Búnaðarsamband Suðurlands, Rangárbökkum. Gustfélagar, hesthúsbygginar. Á fé- lagssvæði félagsins í Glaðheimum, Kópavogi eru fyrirliggjandi nokkrar lóðir fyrir hesthús, tilbúnar til bygg- ingar nú í sumar. Teikningar fylgja. Nánari upplýsingar e. kl. 17 í síma 91-41794 eða 91-40239. Brúnn 8 vetra alþægur töltari til sölu, einnig nokkrir 5 og 6 vetra folar, t.d. 2 brúnblesóttir. Uppl. í síma 98-78618 eftir kl. 19. Poodledeildin stendur fyrir göngu í Heiðmörk (efra hlið) sunnudaginn 29. júlí kl. 14. Áætlaðar eru göngur síð- asta sunnudag hvers mánaðar. Stórt og fallegt 2ja vetra trippi til sölu, einnig er íslenskur hnakkur til sölu á sama stað. Uppl. í síma 650061 eða 688880, Sólrún. Hestamenn. Hef til leigu gott beitiland fyrir hesta, 45 km frá Reykavík. Uppl. í síma 91-622503. Kettlingur fæst gefins á gott heimili, kassavanur. Uppl. í síma 91-621909 eftir kl. 16. Sem nýr þýskur hnakkur til sölu. Uppl. í síma 35777 sunnudags- og mánudags- kvöld. Um 2ja mánaða, skemmtileg og kassa- vön læða fæst gefins. Uppl. í síma 41424. Óska eftir MT í varahluti, má vera úr- brætt. Uppl. í síma 97-81388 eða 97-81592. Gunnar Smári. Hreinræktaðir síamskettlingar til sölu. Uppl. í síma 91-675427. Hvolpar af minkaveiðikyni til sölu. Verð 10.000 kr. Uppl. í síma 91-666242. Til leigu 5 hesta pláss i 30 hesta húsi í Faxabóli. Uppl. í síma 91-651714. ■ Hjól_________________________ Suzuki GSX 750 Twin Cam, 16 v., ’81, til sölu, gullfallegt og skemmtil. hjól, skipti á dýrari bíl koma vel til gr., millgj. stgr. s. 91-52380 og 16100 e.kl. 20. Álla helgina. Sverrir. Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og Traildékk. Slöngur og viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 91-15508. Sem nýtt Yamaha XJ 600 götuhjól til sölu, nýsprautað í upprunal. litum, ný flækja, jettar, dekk, bremsukl., keðja, tannhjól o.fl. S. 681988 eða 674013. Suzuki Dakar 600, árg. ’86, til sölu, ekið 8 þús. km, einnig Suzuki Dakar 750 Big, árg. ’89-’90, ekið 6 þús. km. Uppl. í símum 96-41530 og 96-41002. Óska eftir Suzuki Mink eða Hondu fjór- hjóli í skiptum fyrir Yamaha XT600, árg. ’84. Verðhugmynd 200 þúsund. Uppl. í síma 98-76556 e.kl. 20. 10 gíra kven- og karlmannsreiðhjól til sölu. Nýleg og vel með farin. Uppl. í síma 22584. Honda XR 500R, árg. 84, til sölu, mjög vel með farið, margir varahlutir og galli fylgja. Uppl. í síma 93-11861. Nýtt DBS hjól til sölu, kostar úr búð kr. 18 þús., selst á aðeins 10 þús. kr. Uppl. í síma 91-76999. Yamaha XT 600 ’84 til sölu, verð 110 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-12281 fyrir kl. 18. Óska eftir Norton 850 mótorhjóli, má þarfiiast lagfæringar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3495. Óska eftir að kaupa endurohjól á ca. 70-100 þúsund. Uppl. í síma 35495. Villi. Suzuki GR 650 götuhjól til sölu, árg. ’86. Uppl. í síma 671065. Suzuki TS 125 ER '82 til sölu, gult og blátt að lit. Uppl. í síma 98-78363. Suzuki TS125ER ’83 til sölu, gott hjól. Uppl. í síma 91-670315 eða 670986. Suzuki TS50X, árg. '89, til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-35308 eftir hádegi. Yamaha RD 350 cc, árg. ’84, til sölu. Uppl. í síma 626033 á daginn. Ódýrtl! Jakki og buxur, nr. 58, til sölu, ónotað. Uppl. í síma 92-27248. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi, staðsett í landi Skógræktar ríkisins í þjórsárdal, til sölu. Uppl. í símum 91-41401 og 91-41007. Verður til sýnis á morgun, sunnudag. Hjólhýsi. Eigum nokkrrun eldri hjól- hýsum óráðstafað. Greiðsluskilm. 25 % útborgun og eftirstöðvar á allt að 30 mán. Gísli Jónsson & Co, s. 686644. Smíða dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set ljósatengla. Véla- og járnsmijuverkstæði Sig. J. R., Hlíð- arhjalla 47, Kóp., s. 641189. Sterk og góð jeppakerra úr járni með yfirbreiðslu til sölu, einnig fimm manna, nýlegt tjald með himni og for- tjaldi. Uppl. í síma 42126. Til sölu 18 feta hjólhýsi, staðsett í Þjórs- árdal, nýtt fortjald. Til sýnis á laugar- dag og sunnudag. Upplýsingar í síma 91-641377 og 985-20094. Tökum hjólhýsi, tjaldv. og fellihýsi í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Vantar allar gerðir í sal og á svæðið. S. 674100. Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8. Stór Coliman tjaldvagn til sölu, mögu- leiki að taka bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 91-78796. Camp Tourist tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 96-61400. Combi Camp tjaldvagn er til sölu, verð 120 þús. Uppl. í síma 666121. Fellihýsi, Jayco 1008 '87, til sölu. Uppl. í síma 91-75370. Létt og þægileg fólksbilakerra til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 13961. ■ Til bygginga Nælonhúðað hágæöa stál á þök og veggi, einnig til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Vinnuskálar - smáhýsi. Mjög ódýrir, fulleinangraðir skálar til sölu. Uppl. í síma 91-13353. ■ Byssur Remington Wingmaster 870 23/4 til sölu. Á sama stað óskast „skeet“ tvíhleypa og Remington 11-87. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3530. M Flug_______________________ Flugvélamiðlun. Flugmenn, ath. Ný þjónusta, af söluskrá: G-182, 1/1, C-177, 1/1, C-R172G, 1/1, C-172, 1/4, 1/8, 1/4, 1/6, C-152, 1/1, C-140, 1/1, PA-28, 1/5, 1/1, JODEL, 1/1, SCORC- HER, fis. Óskum eftir öllum gerðum flugvéla á söluskrá. Allar nánari uppl. veitir Karl R. Sigurbjömsson, Þing- holti, Suðurlandsbraut 4-A, sími 91- 680666. ■ Verðbréf Fasteignatryggð verðbréf. Vil kaupa fasteignatryggð skuldabréf, mega vera til langs tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3442.’ ■ Sumarbústaðir Sumarbúst. við Hafravatn, ca 50 m2. Ca 50 m2 sumarbústaður á frábærum útsýnisstað, rétt ofan við Hafravatn. Bústaðnum fylgir 2,5 hektara girt land. þar er mikill gróður og trjálund- ir, skjólgóðar lautir og grasbalar. Tveir lækir renna um landið. Þetta er mjög friðsæll staður og aðrir bú- staðir ekki í sjónmáli. Óskað er eftir tilboði í bústaðinn, Hafið samband við Laufás, fateignasölu, í síma 91-82744. Nýjung. Clage gegnumstreymisvatns- hitatækin eru komin aftur, tilvalin í sumarhúsið. Þú skrúfar bara frá og Clage tækið skilar þér heitu vatni tafarlaust. Enginn ketill, engin forhit- un. Stærð 7x13x18 cm. Besta lausnin fyrir eldhúsið og baðið. Borgarljós hf., Skeifunni 8, sími 82660. Sumarbústaðaeigendur. Dagurinn styttist og mykrið skellu á, lýsið upp skammdegið með hinum stórgóðu Pro-Gas sólarrafhlöðum sem eru til afgr nú þegar. Ólafur Gíslason & Co, Sunaborg 22, s. 91-84800. 46 m1 sumarbústaður til sölu, í smíðum í Efstadalsskógi, Laugardalshreppi, afgirt, gróið land með miklu útsýni. Uppl. í símum 91-676225 og 91-73840. Glæsilegur sumarbústaður, T-hús, 50 m2, með tveimur svefnloftum, tilbúið til flutnings, selst með góðum afslætti ef samið er strax. Uppl. í s. 666189. Rafmagnsofnar. _ Olíufylltir rafmagnsofnar til á lager í ýmsum stærðum. P.R búðin, Kársnes- braut 106, Kópavogi, sími 91-641418. Sumarbústaðalóðir til leigu á fallegum stað við Meðalfellsvatn, 50 km frá Rvík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3431. Vinsælu stóru sólarrafhlöðurnar okkar gefa 12 volta spennu fyrir ljós og sjón- varp. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 91-686810.___________________________ Hjólhýsaeigendur. Hef opnað stæði fyrir hjólhýsi á fögrum stað í Borgar- firði. Úppl. í síma 985-21139. Takið eftir! Sumarbústaðalóðir til sölu ca 100 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 98-76556. ■ Fyrir veiðimenn Norðurá, aðalsvæðið. Vegna forfalla eru nokkrar stangir lausar á tímabil- inu frá 2.-11. ágúst. Miklar laxagöng- ur hafa verið í ána undanfarið og útlit- ið mjög glæsilegt. Verð hagstætt. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sími 91-686050 eða 91-83425, fax 32060. Athugið, á stóra laxa-og silungamaðka til sölu. 10% afsláttur á 100 stk. Uppl. og pantanir í síma 91-71337 milli kl. 12 og 22. Geymið aulýsinguna. Langavatn. Veiðileyfi í Langavatn eru seld í Vesturröst, bensínstöðvum Borgarnesi og þjónustumiðstöð Svignaskarði. Núpá - Snæfellsnesi. Veiðileyfi eru seld í sportvörudeild K.B., Borgar- nesi, og í síma 93-71530 (á kvöldin), tvær stangir, gott veiðihús á staðnum. Silungsveiði - silungsveiði. Silungs- veiði í Andakílsá, Borgarfirði. Stór- bætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðileyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Silungsveiði.Til sölu eru silungsveiði- leifi í Torfastaðavatni í Miðfirði í V- Húnavatnssýslu. Uppl. í síma 95-12641. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á Vatnasvæði Lýsu. Lax, silúng- ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti- möguleikar. Úppl. í síma 93-56707. Til sölu eru nokkur veiðilegfi hjá Stangaveiðifélagi Akraness í Flekku- dalsá, Fáskrúð og Langá á Mýrum. Uppl. í síma 93-12800. Vatnsá - lax - sjóbirtingur. Tveir dagar lausir í júlí, 3 stangir, 4 dagar lausir í ágúst, 3 stangir. Uppl. í síma 667002 eða 45833, Árni eða Valgerður. Laxá á Ásum. Veiðileyfi 3.-4. ágúst til sölu. Verð ekki G. Bender-verð. Uppl. í síma 95-24411. Laxinn er kominn i Volalæk. Seljum veiðileyfi í Veiðisporti, Selfossi. Uppl. í síma 98-21506. Nokkur veiðileyfi til sölu í Hítará efri, Grjótá og Tálma. Upplýsingar í símum 985-25254 og 91-656829. M Fasteignir______________________ Til sölu algjörlega nýtískuleg, lítil ibúð með öllum þægindum á 1. hæð við Njarðargötu. Verð milli 3,5-3,8 millj- ónir eftir greiðslukjörum. Á henni gæti hvílt ca 1 millj. veðskuld. Einnig lítil falleg 2ja herb. íbúð við Lokastíg með litlum veðböndum. Verð sam- komulag. Símar 91-21140 og 679381 og 22920.__________________________ Óska eftlr að kaupa fasteign á höfuð- borgarsv. íbúðar- eða atvinnuhús- næði. Mætti þarfnast verul. viðgerðar eða vera á byggingarstigi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3443. Hveragerði. Til sölu 140 fm einbýlishús á góðum stað. 5 svefnherbergi, 2 stof- ur, laus strax, verð kr. 6.700.000. Sími 98-33402 á daginn og 98-33725 á kv. Gamalt hús íTStokkseyri sölu, nýlega gert upp, gott útsýni út á sjóinn. Uppl. í síma 98-31333 eftir kl. 14._____ Til sölu 5 herbergja ibúð í miðbænum. Uppl. í síma 91-612600. ■ Fyrirtæki Skemmtileg sérverslun í miðbænum ti) sölu. Eigin innflutningur, tilvalið tækifæri fyrir samhenta félaga. Ath. mjög góður tími fram undan. Verð- hugmynd 2,7-3 millj. Áhugasamir hafi samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3525. Fataverslun. Hefur þú áhuga á að færa út kvíamar? Er tilbúin að gerast um- boðsmaðirr þinn, er á góðum stað úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3492._______ 500 m1 matvöruverslun til sölu í fjöl- mennu íbúðarhverfi. Gott verð. Ýmis skipti möguleg. Hafið samhand við auglþj. DV í síma 27022. H-3535. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.