Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Side 36
48
LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990.
Smáauglýsingar
■ Húsgögn
Vönduð þýsk leðursófasett, 3 + 1 + 1.
Verð frá 148.500 stgr. Orval af borð-
stofusettum. Leðurklæddir borðstofu-
stólar, borðstofuborð úr viði, einnig
úr stáli og gleri, stækkanleg, margar
gerðir af sófaborðum. Eijim að fá
margar nýjar gerðir af vönduðum
þýskum leðursófasettum. GP húsgögn,
'Helluhrauni 10, Hafnarfirði, s. 651234.
Opið kl. 10-18 og laugardaga 10-16.
Garóhúsgögn! Ensku húsgögnin sívin-
sælu fyrirliggjandi. Þau eru smíðuð
úr hvítlökkuðu áli sem ryðgar ekki
og hentar því mjög vel íslenskum að-
stæðum. Verið velkomin. Nýja Bólst-
urgerðin, Garðshorni við Fossvogs-
kirkjugarð. S. 16541.
■ Sumarbústaðir
Heilsárshús til sölu. Tilbúið að utan
en fokhelt að innan, 40 m2, möguleiki
á 15-20 m2 svefnlofti. Verð 14-1500
þús., 1200 þús. staðgr., möguleiki að
taka bíl upp í hluta af kaupverði. Til
sýnis að Trönuhrauni 8, Hafnarfirði.
Tilbúið til afhendingar eftir nánara
samkomulagi. Uppl. í síma 91-670294
frá kl. 17 21 og sunnud. frá kl.18-22.
Til sölu nýtt sumarhús, 38 fm auk 14 fm
svefnlofts. Til sýnis að Fitjabraut 2,
Njarðvík, á lóð Vökvatengis. Hag-
stætt verð. Upplýsingar í símum
92-16115 og 92-11708.
■ Bátar
Ódýr gúmmfbátur með mótor fyrir 1-2.
Innifalið í verði: rafinótor, rafgeymir,
12 v., hleðslutæki, árar og pumpa.
Tilboðsverð kr. 6.900. Verslunin
Markið, Ármúla 40, sími 35320.
14 feta bátur úr krossvlði og eik til sölu.
33 hestafla, Johnson mótor, vagn fylg-
ir. Báturinn þarfnast smávægilegrar
standsetningar. Uppl. í síma 52108 og
985-21301.
Sírni 27022 Þverholti 11
■ BQar til sölu
Ford Econoline 250 dísil 6,9, árg. ’84.
Ford Econoline 250 Club Wagon 6,9
dísil, árg. ’84, með gluggum og sætum
ásamt upphækkuðum toppi, svo og
ýmsir aukahlutir, tvílitur, sannkall-
aður glæsivagn. Til sýnis og sölu hjá
Bílasölu Matthiasar v/Miklatorg, s.
24540 og 19079, þar sem Econoline-við-
skiptin fara fram og gróskan er.
Willys CJ7 ’77 til sölu, 6 cyl. með T18
gírkassa, læstur og á nýlegum 36"
radíal Mudder. Góður bíll, einangrað-
ur og klæddur að innan. Ath. skipti.
Verð 800 þús. Uppl. í síma 91-656814.
Blazer Silverado, árg. ’84, 8 cyl., bein-
skiptur, ekinn 42.000 km, upphækkað-
ur um 7", splittuð drif, ný 36" ground
radíal á krómfelgum o.m.fl. Verð kr.
1.650.000, skipti ath. Uppl. í síma
98-75908 og 985-25803.
Ford Econoline 350 XL, árg. ’89, til sölu,
bensín 351 EFI, 4x4, Dana 44, sjálf-
skiptur, vökvastýri, aflbremsur, tveir
bensíntankar, ekinn 13 þús. mílur,
óinnréttaður. Uppl. í síma 666557.
Peugeot, árg. ’82, til sölu, kom á göt-
una ’83, ekinn 215 þús. km, nýskoðað-
ur, í góðu lagi, er með dráttarkúlu og
kílómetramæli. Selst á góðu verði ef
um útborgun er að ræða. Til sýnis og
sölu á bílasölunni Jötni, Höfðabakka
9, sími 674300, og i hs. 35789 e.kl. 19.
Ford Bronco Ranger XLT, árg. ’78, til
sölu, ekinn 133 þús. km, sjálfskiptur,
V8 351,No spin að framan og aftan,
4,88 hlutföll, loftdæla, jeppaskoðaður
og skoðaður ’91, verð 750 þús. Nánari
uppl. á Borgarbílasölunni.
- ÍHlÍiifiiitGí; ®;-®
Fiat Uno 45S, ’88. Kom á götuna ’89.
3ja dyra, 5 gíra, hvítur, sem nýr. Út-
varp/segulband, vetrar/sumardekk,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 32413 milli kl. 18 og 20. Georg.
Mazda 323 turbo, árg. ’88, til sölu, raf-
magn í sóllúgu, 14" og 15" álfelgur,
180 ha. Uppl. í síma 91-37269.
Volvo 240 GLT ’87 til sölu, ekinn 40
þús. km, svartur, með leðuráklæði á
sætum, 5 gíra, rafmagn í rúðum og
læsingum, Pioneer útvarp og segul-
band, spoiler. Sá eini sinnar tegundar
hér á landi. Uppl. í síma 91-27028.
Leigubill. Til sölu Citron CX 20
m/bensínvél, árg. 1983, ekinn 70 þús.
km, bíll í toppstandi, 8 manna. Uppl.
hjá bílasölu Baldurs, Sauðárkróki,
sími 95-35980.
Þessi eðalvagn er til sölu. Hann er
árg. ’87, sjálfsk. og með topplúgu,
dökkgrár, sanseraður. Er þetta ekki
þitt tækifæri til að eignast 190E Benz?
Upplýsingar hjá Bílasölunni Bílaport.
Sími 91-688688.
Buick Century Limited, árg. ’86, til sölu,
hvítur, ekinn 45 þús. mílur, hlaðinn
aukahlutum. Glæsilegur vagn. Uppl.
í síma 27122 og 11382.
MMC Starion turbo, árg. ’82, til sölu,
innfluttur ’88, vökvastýri, leðurinn-
rétting, 170 DIN + afturdrif. Vetrar-
og sumardekk. Uppl. í síma 38741.
Chevrolet C20 pickup '89 til sölu, kom
á götuna í mars ’90, skipi á ódýrari.
Uppl. í síma 91-667333.
Klassiskur, hágæða sportbill. Alfa
Rombeo Spider ’80, verð 750.000, allur
yfirfarinn. Uppl. í síma 91-43096.
Chevrolet pickup 4x4 ’89 til sölu, ekinn
14 þús. km, er á 38" radial, læstur að
framan og aftan, drifhlutfoll 5,38,
sjálfskiptur. Verð 1.280 þús., skipti,
skuldabréf, allt kemur til greina. Upp-
lýsingar á bílasölunni Bílamiðstöðin,
sími 91-678008.
Einn sá fallegasti á landinu, Willys CJ7
’84 til sölu, 35" dekk, læstur að framan
og aftan, 258 6 cyl. vél. Bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 91-50755.
Mazda 323 sedan, árg. ’87, til sölu, 4ra
dyra, grásans., beinskiptur, sum-
ar/vetrardekk. Pioneer útvarp/segul-
band. Mjög fallegur og góður bíll.
• Ótrúlega góður staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. í símum 626419 og 22040.
Suzuki Fox 413 ’85 til sölu, ekinn 80
þús. km, yfirbyggður, góð klæðning,
upphækkaður, jeppaskoðun. Fallegur
bíll. Uppl. í síma 91-651856.
GMC pickup, árg. ’84, til sölu, ekinn
42 þús. mílur, einn með öllu. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 91-50702.
Er þetta ekki málið? Nú er þessi hvíti
moli til sölu sem er Honda CRX, árg.
1989, topplúga, álfelgur. Upplýsingar
hjá Bílasölunni Bílaport. Sími 91-
688688.
Honda Prelude . 2000Í 16 v. ’86, af-
mælistýpa, leðursæti, álfelgur, ný
dekk, allt í rafm., skipti möguleg á
ódýrari. Verð 1000.000, 800 þús. stgr.
Uppl. í símum 91-670797 og 91-31863.
Til sölu BMW 316, árg. ’88, ekinn aðeins
19 þús. km, 5 gíra, litað gler, stereo.
Verð 1060.000.- Uppl. hjá Bílasölunni
Blik. S: 686477.
Cherokee Chief ’85 til sölu. 2500 vél,
beinskiptur, útvarp/segulband. Ekinn
80 þús. km. Einn eigandi, verð 1080
þúsund. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
687875.
Toyota Hilux ’81 til sölu, yfirbyggður,
vökvastýri, V6 vél, skipti á ódýrari
jeppa eða fólksbíl, til sýnis á Bílasöl-
unni Bílakaup. Uppl. í síma 96-26171.
Fallegur MMC Colt turbo ECi, árg. ’88,
rauður, ekinn 43.000 km, rafm. í öllu,
verð ca kr. 890.000, skipti ath. á ódýr-
ari bíl eða dýrari MMC L-300 4x4 eða
Toyota Hilux. Uppl. í sírna 91-72986.
Erlingur.
Pontiac Trans Am ’84, V8 305 cub., high
output, m/4ra gíra sjálfskiptingu, T-
toppi, rafm. í rúðum, krómfelgur,
rauður, verð 1100 þús., ath. skipti á
ódýrari bíl/bilum, t.d. Colt, Golf. Uppl.
í hs. 91-667553 og vs 91-11246.
Til sölu Chevrolet pickup '84, custom
De Luxe, 4x4, 6.2 1 dísil, 4ra gíra, ek-
inn 70 þús. mílur. Verð 1.080.000. Uppl.
hjá Bílasölunni Blik, s. 686477.
Subaru 1800, Brat pickup, árg. ’82, til
sölu, með T-topp og plasthúsi. Góður
staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 91-51274.
Toyota LiteAce '88, 5 manna, með
gluggum, dráttarkúla með raftengi,
ekinn 30 þús., verð 830 þús. Uppl. í
símum 685995 eða 666717.
Til sölu glæsilegasti Suzuki GTi Swiftinn
sem til er í bænum. Skipti ath. á MMC
Lancer ’88. Uppl. hjá bílasölunni
Bílaporti, sími 688688.