Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Blaðsíða 17
■S37" LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990. 17 dv_________________________________________Bridge EM ungra spilara í Þýskalandi: Tvö athyglisverð spil frá leikjum íslands Eins og kunnugt er af fréttum hafnaði landslið íslands á Evrópu- móti yngri spilara í 9. sæti af 22 þjóðum. Er það ágæt frammistaða yngsta liðs mótsins. En skoðum tvö spil frá leikjum strákanna. Hið fyrra er frá leik íslands og Portugal. N/A-V * Á V KG763 * D8652 * 43 ♦ K9 V D4 ♦ K1043 + Á10986 * DG1087432 V Á852 * 9 4> Áttalitir eru ekki algengir við spilaborðið og flestir spilarar hafa tilhneigingu til þess að nefna þá. En Sveinn og Steingrímur forðuð- ust áttalitinn en náðu samt frábær- um árangri á spilið: Norður Austur Suður Vestur Sveinn Steingr. 2hjörtu* pass 2grönd pass 3tíglar 41auf 4hjörtu 5lauf dobl pass 5hjörtu dobl pass pass pass * Einhverjir tveir flmmlitir Bridge Stefán Guðjohnsen Austur gat bjargað einum slag með því að taka tígulás en hann lagði af stað með laufakóng og Sveinn fékk alla slagina. Það voru 1050 til íslands. Á hinu borðinu opnaði Portúgal- inn í suður á fjórum spöðum sem urðu lokasögnin. Það voru 450 upp í skaðann og ísland græddi 12 impa á spilinu. Hitt spihð er frá leiknum við Belgíu. N/A-V ♦ 65 V ÁK3 ♦ Á10652 4* Á43 * ÁG9742 V 65 ♦ K7 + K86 "P ö V G97 ♦ 983 ▲ nm noTo * KD103 V D10842 ♦ DG4 + 5 í lokaða salnum sátu n-s, Stein- grímur og Sveinn. Þar gengu sagn- ir á þessa leið : Norður Austur Suður Vestur lgrand 2spaðar dobl 31auf pass pass 3hjörtu pass 3 grönd pass pass pass Útspilið var lauf en Steingrímur gaf tvisvar og drap síðan á ásinn. Síðan tók hann flmm slagi á hjarta og svínaði tígh. Austur drap á kóng, tók spaðaás en Steingrímur átti afganginn. Slétt staðið og 400 til íslands. í opna salnum voru Hrannar og Matthías með a-v spil- in: Norður Austur Suður Vestur lgrand 2spaðar dobl pass pass pass Klókindapúkinn í suður lagði úr hlaði með tíguldrottningu. Norður drap á ásinn og spilaði meiri tígh. Austur átti slaginn á kónginn og ákvað að fækka trompum andstæð- inganna. Hann lagði niður spaðaás og spilaði síðan meiri spaða. Klók- indapúkinn í suður drap með DROTTNINGU og spilaöi meiri tígh. Og austur beit á agnið, tromp- aði og spilaði trompi til þess að feha trompin saman hjá n-s. En nú drap suður á tíuna, tók kónginn og spil- aði hjarta. Þar með var spihð hrun- ið og væntanlegur einn niður breyttist í fjóra. Skemmtilegur milhleikur hjá Belganum, sem bar ríkulegan ávöxt. Stefán Guðjohnsen handfæravindan Frábært tæki Getum boðið þessar tölvu- stýrðu handfæravindur á mjög góðu verði: kr. 142.000 stgr. Allar festingar fylgja með. Leit- ið upplýsinga. jr Island hf. Laugavegi 18 A - sími 626470 Brúðarmyndir sem vekja eflirtekt Komió og skoöið útstillingu og albúm Ennþá lausir tímar í ágúst og september ER1. AGÚST HJA ÞER? Gjalddagi húsnœðislána er 1. ágúst. Gerðu ráð fyrir honum í tœka tíð. 16. ágúst leggjast dráfíarvextir á lán með lánskjaravísitölu. 1. september leggjast dráfíarvextir á lán með byggingan/ísitölu. Gjalddagar húsnœðislána eru: 1. febrúar- 1. maí - 1. ágúst- 1. nóvember. Sum lán hafa fjóra gjalddaga á ári, önnur aðeins einn. SPARAÐU ÞER OÞARFA UTGJOLD AF DRATTARVOXTUM OG HAFÐU ALLTAF NÆSTU GJALDDAGA INNI í MYNDINNI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.