Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990. Utlönd DV í kjölfar innrásar íraka í Kuwait: Vaxandi spenna á mörkuðum - olía hækkar enn í veröi Heimsmarkaðsverðáolíuhækkaði í morgun hélt hækkunin áfram eftir væru komnar að landamærum um fimmtán prpsent í gær í kjölfar að bandaríska sjónvarpsstöðin CBS Kuwait og Saudi-Arabíu. Norður- fregna um innrás íraka í Kuwait og skýrði frá því að íraskar hersveitir sjávarolía var seld á 23 dollara tunn- Þegar kemur að vali á veiði- vörum er Abu Garcia merki sem æ fleiri treysta á Hafnarstræti 5 • Símar 1 67 60 og 1 48 00 Nú er einmitt rétti tíminn til að huga að endurnýjun eða kaupum á veiðibúnaði. Sértu að gera klárt fyrir væntanlegar veiði- ferðir skaltu kynna þér hið góða úrval Abu Garcia veiðivara því Abu Garcia hefur í áratugi verið leiðandi í tækniþróun veiðibúnaðar. Það kemur meðal annars fram í aukinni notkun á fisléttum en sérlega sterkum efnum ásamt nýjung sem stóreykur langdrægni hjólanna (ULTRA CAST). Þetta er meðal annars ástæðan til þess að æ fleiri veiðimenn treysta á Abu Garcia. ULTRA ^Abu Garcia an í morgim og sögðu kaupahéðnar á olíumörkuðum að mikill órói og óstöðugleiki ríkti þar vegna spenn- unnar við Persaflóa. Þá héldu hlutabréf áfram að falla í verði á hlutabréfamörkuðum í Tokýó í morgun. Fljótlega eftir að kauphalhr voru opnaðar í morgun hafði Nikkei-verðbréfavísitalan fall- ið um rúmlega 549 stig eða 1,89 pró- sent. Skömmu eftir hádegi að staöar- tíma var vísitalan skráð á 29,.695,84. Þegar verðbréfamarkaðurinn í Tokýó lokaði var Nikkei-vísitalan skráð á 29.525,76 og hafði þá fallið um 729,42 eða 2,41 prósent sem er enn meira en verðfahið í gær. Hlutabréf féhu í verði á verðbréfa- mörkuðum víðast hvar í heiminum í gær þegar fréttist af innrásinni. Dow Jones-vísitalan í kauphölhnni í New York í Bandaríkjunum lækkaði um 1,2 prósent og Nikkei-vísitalan í Tokýó um 1,9 prósent. Verðbréf lækkuðu einnig í verði á verðbréfa- mörkuðum í London, Ztirich, Frank- furt, París og Hong Kong. í fyrsta sinn í mörg ár kviknaði ótti um meiriháttar áfall á olíumörk- uðum í brjostum kaupahéðna og dag- urinn einkenndist af vaxandi spennu og óróa. Dollar og gull, ekki síður en olía, hækkuðu í verði en þegar leið á daginn tapaði dollarinn þó miklu af þessari hækkun. Mest varð þó verðhækkunin á olíu þar sem margir óttast nú að framboð á heimsmarkaði muni dragast sam- an. Verð á hráohu á heimsmarkaði hækkaði um allt að rúmlega þrjá dollara á tunnuna þegar mest var. Þegar viðskiptadeginum lauk var tunnan skráð á 1,57 dollurum hærra verði á verslunarmarkaðnum í New York en um morguninn. Reuter Verðbréfasalar í Tokýó áhyggjufullir á svip. Verðbréf hrundu í verði þegar fréttist af innrás íraka I Kuwait aðfaranótt fimmtudags. Simamynd Reuter Kgntucky Fried Chicken Kjúklíngastaðurínn homi Hjallahrauns og Reykjanesbrautar, Hafnarfirði, sími 50828 Faxafeni 2, Reykjavík, sími 680588 NÆG BÍLASTÆÐI Muniðað við afgreiðum beint í bílinn Opnunartími um verslunarmannahelgina: Opið mánudag Lokað laugardag og sunnudag - Dg framvegis kl. 11-22 daglega

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.