Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Blaðsíða 42
54
FÖSTUDÁGUR 3. ÁGÚST 1990.
Föstudagur 3. ágúst
SJÓNVARPIÐ
17.50 Fjörkálfar (16). (Alvin and the
Chipmunks). Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Sigrún
Edda Björnsdóttir. Þýðandi Svein-
björg Sveinbjörnsdóttir.
18.20 Unglingarnir í hverfinu (13).
(Degrassi Junior High). Kanadísk
þáttaröð. Þýöandi Reynir Harðar-
son.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.20 Björtu hliðarnar - Versti vinur
mannsins. (The Optimist). Þögul,
bresk skopmynd með leikaranum
Enn Raitel í aðalhlutverki.
19.50 Tommiog Jenni-Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Síöan skein sól. í þættinum er
slegist í för með samnefndri hljóm-
sveit um landið og m. a. sýndar
myndir frá tónleikum á Reyðar-
firði, Seyðisfirði og Vopnafirði.
Dagskrárgerð Plús film.
21.00 Bergerac. Breskir sakamálaþætt-
ir. Aðalhlutverk John Nettles. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
21.50 Friðarleikarnlr.
22.50 Bagdad Café. (Bagdad Café).
Vestur-þýsk bíómynd frá árinu
1988. í þessari ágætu mynd segir
frá þýskri kaupsýslukonu, sem
skýtur upp kollinum á lítilli kaffi-
stofu í Kaliforníu-eyðimörkinni, og
kynnum hennar af eiganda og
gestum staðarins. Leikstjóri Percy
Adlon. Aðalhlutverk Marianne
Ságebrecht, CCH Pounder, Christ-
ine Kaufman og Jack Palance.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsflokkur.
17.30 Emilía (Emilie). Teiknimynd.
17.35 Jakari (Yakari). Teiknimynd.
17.40 Zorró. Teiknimynd.
18.05 Henderson krakkarnir (Hender-
son kids). Framhaldsmyndaflokkur
fyrir börn og unglinga.
18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í
þyngri kantinum fær að njóta sín.
19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Ferðast um tímann (Quantum
Leap). Sam er nú í hlutverki sem
hann átti væntanlega ekki von á,
áreitni á vinnustað. Árið er 1961
og kvennabaráttan stutt á veg
komin. Aðalhlutverk: Scott Bakula
og Dean Stockwell.
21.20 Rafhlööur fylgja ekkl. (Batteries
not Included). Aðalhlutverk:
Jessica Tandy og Hume Cronyn.
Framleiðandi: Steven Spielberg.
Leikstjóri: Matthew Robbins.
1987.
23.05 Morðin í líkhúsgötu (Murders in
the Rue Morgue). Leikstjóri: Jean-
not Szwarc. 1986. Stranglega
bönnuð börnum.
0.35 Tópas (Topaz). Myndin er byggð
á samnefndri skáldsögu Leon Uris.
Aðalhlutverk: John Forsythe. Leik-
stjóri: Alfred Hitchcock. 1969.
Bönnuð börnum.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni
(Einnig útvarpað um kvöldið kl.
22.25.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Styttur bæjarins.
Umsjón: Valgeröur Benediktsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags kl. 4.03.)
13.30 Miödegissagan: Vakningin, eftir
Kate Chopin. Sunna Borg les þýð-
ingu Jóns Karls Helgasonar (7.)
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir. (Einnig útvarpað að-
faranótt föstudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 í fréttum var þetta helst. Fyrsti
þáttur: Hinir vammlausu á íslandi.
Umsjón: Ómar Valdimarsson og
Guðjón Arngrímsson. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudegi)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað aö lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Létt grín og
gaman. Umsjón: Elísabet Brekkan.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi - Rakhman-
ínov, Ravel og Dvorák.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson og Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir líöandi stundar. Umsjón:
Anna Margrét Sigurðardóttir og
Jón Karl Helgason.
20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
20.40 Suöurland-Kristnihaldogmenn-
ingarlíf viö Heklurætur. Umsjón:
Inga Bjarnason og Leifur Þórarins-
son.
21.30 Sumarsagan: Rómeó og Júlla I
sveitaþorpinu eftir Gottfried Keller
. Þórunn Magnea Magnúsdóttir
les þýðingu Njaröar P. Njarðvík
(5.)
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Ur smiöjunni - Minimalið mulið.
Umsjón: Þorvaldur B. Þon/alds-
son. (Endurtekinn þáttur frá laug-
ardagskvöldi.)
7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
Eiríkur Jónsson hefur tekid viö morgunþætti Bylgjunnar.
Morgunþáttur Bylgjunnar:
Eiríkur Jónsson
ÁmiövikudagtókEirikur hann tónlist sem hjálpar
Jónsson við stjórnun á fólki til að vakna á mörgn-
morgunþætti Bylgjunnar. ana. Eiríkur fer yfir blöðin,
Eiríkur er ekki nýgræðing- fær gesti í heimsókn og
ur í útvarpi. Hann stjórnaöi spjallar við þá um landsins
Sjömufréttum á sínum tíma gagn og nauðsynjar. í morg-
og var með morgunþætti á unþættinum em sagðar
Aöalstöðinni fram á vorið. fréttir á hálftímafresti, á
Eiríkur er þægilegur morg- heila og hálfa tímanum.
unmaður og gott að vakna MorgunþátturBylgjunnar
við þætti hans. er á dagskrá alla virka daga
Hann hefur frá ýmsu að frá kl. 7-9.
segja og inn á milli spilar -GRS
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn
þáttur frá hádegi.)
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel
Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur
frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum tll
morguns.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.10 Brot úr degl. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miödegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. - Veiðihornið, rétt
fyrir kl. 17.00.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu, sími 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Söðlað um. Magnús R. Einarsson
kynnir bandaríska sveitatónlist.
Meðal annars verða nýjustu lögin
leikin, fréttir sagðar úr sveitinni,
sveitamaður vikunnar kynntur,
óskalög leikin og fleira. (Einnig
útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl.
01.00)
20.30 Gullskífan.
21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vern-
harður Linnet. (Einnig útvarpað
næstu nótt kl. 5.01.)
22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs-
dóttir. (Broti úr þættinum útvarpað
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara-
nótt sunnudags.
2.00 Fróttlr.
2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot
úr þætti Margrétar Blöndal frá
laugardagskvöldi.
3.00 Áfram ísland.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir væröarvoö. Ljúf lög undir
morgun. Veöurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 A djasstónleikum. Kynnir er
Vernharður Linnet. (Endurtekinn
þáttur frá liðnu kvöldi.)
18.35-19.00 Útvarp Austurland
kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.3&-19.00
11.00 Ólafur Már Björnsson og Valdís
Gunnarsdóttir í föstudagsskapi
með helgarstemninguna alveg á
hreinu. Ljúft hádegi að vanda og
púlsinn tekinn á þjóðfélaginu
svona rétt fyrir helgi. Hádegisfréttir
kl. 12.00. Stefnumótl Valdís Gunn-
arsdóttir meó stefnumót í beinni
útsendingu milli kl. 13 og 14.
14.00 Helgi Rúnar Óskarssonkynnir
hresst nýmeti í dægurtónlistinni,
skilar öllum heilu og höldnu heim
eftir erilsaman dag og undirbýr
ykkur fyrir helgina. iþróttafréttir
klukkan 16. Valtýr Björn.
17.00 SiðdeglsfrétUr.
17.15 Reykjavík síðdegis. Þátturinn þinn
í umsjá Hauks Hólm. Mál númer
eitt tekið fyrir strax að loknum
kvöldfréttum og síðan er hlust-
endalína opnuð. Síminn er
611111.
18.30 Kvöldstemning í Reykjavík. Hafþór
Freyr Sigmundsson í strigaskóm
og hlýrabol og skoðar sólarlagið
og hitar upp fyrir kvöldið. Ungt
fólk tekið tali og athugað hvað er
aö gerast í kvöld. Tekur á móti
óskalögum og kveðjum.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gisla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin lína og
óskalögin þín.
3.00 Freymóöur T. Sigurösson leiðir
fólk inn í nóttina.
12.00 Höröur Amarsson og áhöfn hans.
Núna er allt á útopnu enda föstu-
dagur. Hörður er í góöu sambandi
við hlustendur og gerir allt til þess
aö dagurinn verði þér sem ánægju-
legastur. Síminn er 679102.
15.00 Snorri Sturluson og sögurnar.
Sögur af fræga fólkinu, staðreynd-
ir um fræga fólkið. Snorri fylgist
meö öllu í tónlistinni sem skiptir
máli. Pitsuleikurinn og íþróttafréttir
kl. 16.00.
18.00 Kristófer Helgason - MMMMMM.
Pitsuleikurinn á sínum stað
og ekki missa af Drauma-dæminu.
21.00 Darri Ólason á útopnu. Darri fylg-
ist vel með og sér um að þetta
föstudagskvöld gleymist ekki í
bráð. Hlustendur í beinni og fylgst
með því sem er að gerast í bæn-
um. Síminn er 679102.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
FM#957
12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta
þraut.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Sigurður er
með á nótunum og miðlar upplýs-
ingum.
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.15 Símað til mömmu. Sigurður slær
á þráðinn til móður sinnar sem
vinnur úti. Eins ekta og hugsast
getur.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaðu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eöa bilun.
16.00 Glóðvolgar fréttir.
16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull-
moli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Kaupmaðurinn á horninu.
Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end-
urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir
dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar
myndir eru kynntar sérstaklega.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nú er um
að gera að njóta kvöldsins til hins
ýtrasta.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson er mættur
á vaktina sem stendur fram á rauða
nótt.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson. Þessi fjörugi
nátthrafn er með réttu stemmning-
una fyrir nátthrafna.
FmI909
AÐALSTOÐIN
12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins.
Menn og málefni í brennidepli.
Hádegisspjall þar sem menn eru
teknir á beinið í beinni útsendingu
og engu er leynt. Umsjón Stein-
grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm-
arsson.
13.00 Meö bros á vör. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í
dagsins önn.
15.00RÓS í hnappagatiö. Margrét útnefn-
ir einstaklinginn sem hefur látið
gott af sér leiða.
16.00 I dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróðleikur um
allt á milli himins og jarðar. Saga
dagsins. Hvað hefur gerst þennan
tiltekna mánaðardag í gegnum tíö-
ina.
19.00 Viö kvöldverðarborðiö. Umsjón
Randver Jensson. Rólegu lögin
fara vel í maga.
20.00 Undir feldi. Umsjón: Kristján Frí-
mann. Kristján flytur öðruvísi tón-
list sem hæfir vel á föstudags-
kvöldi.
22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón:
Halldór Backman. Létt föstudags-
kvöld á Aðalstöðinni svíkur engan.
2.00 Næturtónar Aöaistöðvarinnar.
12.00 Tónlist
13.00 Milli eitt og tvö.Kántríþáttur. Lárus
óskar velur lög úr plötusafni sínu.
14.00 Tvö tll fimm. Frá Suðurnesjunum
í umsjá Friðriks K. Jónssonar.
17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guð-
laugur K. Júllusson.
19.00 Nýtt Fés. Ágúst Magnússon situr
viö stjórnvölinn og spilar tónlist
hússins.
21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og
áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki
Pétursson.
22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón-
listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón
ívar Örn Reynisson og Pétur Þor-
gilsson.
24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum
hlustenda í s. 622460.
11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.15 Three’s Company.
13.45 Here’s Lucy. Gamanmyndaflokk-
ur.
14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga-
þættir.
14.45 Captaln Caveman.
15.00 The Great Grape Ape. Teikni-
mynd.
15.30 The New Leave It to Beaver
Show. Gamanmyndaflokkur.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price Is Rlght. Get-
raunaþáttur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 The Magician. Spennumynda-
flokkur.
19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur.
20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur.
21.00 Fjölbragöaglíma.
22.00 Sky World News.Fréttir.
22.30 The Deadly Earnest Horror
Show. Hryllingsþáttaröð.
EUROSPORT
11.00 Tennls. Austrian Open.
14.00 World Equestrian Games.
16.30 Weekend Prewiew.
17.00 Eurosport News.
18.00 Vatnaíþróttir.
19.00 WWF fjölbragöaglima.
20.30 Kappakstur.
21.00 Trax.
23.00 Tennis. Austria Open.
Geimverur koma við sögu í Rafhlöður fylgja ekki.
Stöð 2 kl. 21.20:
Rafhlöður
fylgja ekki
Fimm síðustu leigjend-
umir í Austurstræti 817
þurfa á kraftaverki að
halda. Fasteignasali nokkur
er í þann mund að láta jafna
íþúðir þeirra við jörðu og
fólkið mun þá glata öllu sem
það á. Ekkert getur orðið
fólkinu til bjargar fyrr en
lítið geimskip kemur
skyndilega inn um glugg-
ann. Fljótlega tekst góður
vinskapur með áhafnar-
meðlimum geimskipsins og
gestgjöfum þeirra á jörð-
inni.
Hinir óvæntu gestir auka
Rás 2 1
samheldni leigjendanna og
íinna leið til að koma þeim
til hjálpar í kröggum sínum.
Leigjendurnir eiga sér dul-
arfullt leyndarmál sem
ruglar heilt hverfi í ríminu.
Framleiðandi er Steven
Spielberg en leikstjóri er
Matthew Robbins. Aðal-
hlutverk leika Hume Cron-
yn og Jessica Tandy sem
margir kannast eflaust við
úr myndinni Cocoon en
einnig koma við sögu Frank
McRae, Elizabeth Pena,
Michael Carmine og Dennis
Boutsikaris. -GRS
Á djasstónleikum
Útvarpinu hefur borist
nokkuð af nýjum tónleika-
upptökum frá breska út-
varpinu BBC. Á djasstón-
Djassgeggjurum gefst kost-
ur á að heyra í Lionel
Hampton á Rás 2 i kvöld.
leikum á Rás 2 klukkan
21.00 í kvöld fáum við að
hcyra í stórsýeit IJonel
Hampton og Richie Cole.
Lionel Hampton er nú
kominn um áttrætt og leik-
ur enn af miklum krafti.
Hann er flestum íslenskum
sveifluunnendum ógleym-
anlegur eftir íræga tónleika
í Háskólabíói þar sem svei-
flan ólgaði í tjóra tima.
Richie Cole er ekki eins
þekktur en hann er í hópi
betri bíbopaltista hvítra.
Fyrir nokkrum árum var
sýnd mynd í Sjónvarpinu
frá tónleikum hans í Kali-
forníu og vakti hún verð-
skuldaða athygli.
Það er að venju Vern-
harður Linnet sem kynnir
djassinn.
Sjónvarpið sýnir í kvöld upptökur frá tónleikaför hljómsveit-
arinnar Síðan skein sól sem farin var í fyrrasumar.
Sjónvarp kl. 20.30:
Síðan skein sól
í kvöld kl. 20.30 sýnir
Sjónvarpið mynd sem gerö
var í fyrrasumar er slegist
var í fór með hljómsveitinni
Síðan skein sól sem var í
tónleikaferð um landið.
Upptökur fóru fram á Reyð-
arfirði, Seyðisfirði og
Vopnafirði. Þegar tóm gafst
frá spilamennsku var rætt
við meðlimi hljómsveitar-
innar sem segja frá því
hvemig hljómplata verður
til en ferð þessi er veigamik-
ill þáttur í undirbúningi
nýrrar plötu.
Þá er talað við bæjarbúa
og þeir inntir álits á heim-
sóknum hljómsveita að
sunnan og lífi og tónlist á
staðnum. Áhorfendur
kynnast því hvernig lögin
og tónlistarmyndböndin
verða til og almennt hvað
býr á bak við hljómplötu-
útgáfu. -GRS