Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990.
17
Bridge
Omar Sharif heimseinmenningskeppnin:
Zia Mahmood sigraði
og hlaut 2,4 milljónir
Bandaríska bridgesambandið hélt
nýlega fyrstu heimseinmennings-
keppnina í samvinnu við bridge-
meistarann og filmstjörnuna Omar
Sharif. Há peningaverðlaun voru í
boði fyrir efstu sætin, samtals 12
milljónir króna en efsta sætið og 2,4
milljónir hreppti Zia Mahmood,
bridgemeistari frá Pakistan. í öðru
sæti varð Fred Hamilton, fyrrver-
andi heimsmeistari frá Bandaríkjun-
um, með 1,2 milljónir en þriðji varð
sænski bridgemeistarinn P.O. Sund-
elin sem hlaut 720.000 krónur. Sund-
elin var mjög óheppinn þegar Peter
Pender, fyrrverandi heimsmeistari
frá Bandaríkjunum, spilaði niður
pottþéttum fjórum spöðum með Zia
í andstöðunni og þar með missti
Sundelin af fyrstu verðlaunum.
Við skulum skoða eitt spil frá mót-
inu og fylgjast með stakri vandvirkni
Zia.
V/Allir . - ,
♦ AK643
V G84
♦ ÁDG
+ Á5
♦ G1082
V Á32
♦ 8
+ K8763
♦ D9
V K65
♦ 109754
♦ DGIO
Með Zia í suöur gengu sagnir á þessa
leið:
Norður Austur Suður Vestur
1 spaði pass 1 grand pass
3grönd pass pass pass
V D1097
♦ K632
Vestur spilaði út hjartatíu, lítið, lítið
og Zia drap á kónginn. Hann svínaði
strax tigulgosa sem átti slaginn.
Hvað nú? Flestir sagnhafar tóku nú
tígulás en þegar kóngurinn lá fjórði
Bridge
Stefán Guöjohnsen
Hann Zia Mahmood gerir það gott í bridgeheiminum.
Treystiröu annarri filmu
fyrir dýrmœtu
minningunum þínum?
var spilið tapað því að vestur gaf tíg-
uldrottningu.
En Zia kafaði dýpra í spilið. Ef tígl-
arnir væru 4L1 gæti vestur gefið tíg-
uldrottningu og spilið væri tapað
nema að spaðinn gæfi fimm slagi
(sem hann gerði ekki).
Zia spilaði því tíguldrottningu í
þriðja slag og nú var sama hvað vest-
ur gerði. Ef hann gefur slaginn fer
Zia beint í spaðann, sem gefur fjóra
slagi. Þár með fær hann fjóra á spaða,
þrjá á tígul, einn á hjarta og einn á
lauf. í rauninni drap vestur á tígul-
kóng og spilaði laufi. En Zia var nóg
boðið - hann drap á ásinn og tók sína
níu slagi.
Stefán Guðjohnsen
Sumarbridge 1990
mmmm
■HHB9
Ágætisþáttaka var í sumarbridge
fimmtudaginn 26. júlí. 84 spilarar
mættu til leiks og var spilað í 3 riðl-
um. Úrslit urðu eftirfarandi:
A riöill 16 pör meðalskor 210
1. Þröstur Ingimarsson -
C-riöill meðalskor 165
1. Þorlákur Jónsson -
Jacqui Mc Greal............206
2. Helgi Jónsson -
Helgi Sigurðsson...........199
3. Jóhannes Bjamason -
Hermann Sigurðsson.........185
Þórður Björnsson ....262 4-5. Sveinn R. Eiríksson -
2. Lovísa Eyþórsdóttir - Ingunn Bemburg ....249 Baldvin Valdimarsson ...181 4-5. Ástvaldur Ágústsson -
3. Úlfar Guðmundsson - Jón Guðmundsson ....246 Karl Pétursson 181
4. Aldís Schram - Nanna Ágústdóttir ....244 Að fenginni reynslu sumarsins er ljóst að ekki er hægt að hafa opið til
5. Lárus Hermannsson - Guðjón Jónsson ....228 kl. 19.00 svo að í framtíðinni mun síðasti riðill hefjast kl. 18.30. Þeir
B-riðill meðalskor 156 1. Sigurður B. Þorsteinsson - Gylfi Baldursson ....182 spilarar sem ekki komast fyrr en 18.30-19.00, geta þó hringt í síma BSÍ (689361) og tryggt sér þátttöku.
2. Aðalsteinn Sveinsson - Stefanía Skarphéðinsd 3. Sverrir Ármannsson - Hrólfur Hjaltason ....181 ....176 Allir eru velkomnir og hefst fyrsti riðill rétt fyrir kl. 17.00 og síðan næstu riðlar jafnóðum og þeir fyll- ast. Spilað er á þriðjudögum og fimmtudögum í Sigtúni 9 fram til 18. september.
4. Ásgeir Ásbjörnsson - Dröfn Guðmundsdóttir ....175
KENNARI
Einn kennara vantar að grunnskólanum í Breiðdals-
hreppi. Um almenna kennslu er að ræða.
Skólinn er heimanakstursskóli, í fögru umhverfi, 7
km innan við þorpið Breiðdalsvík.
Hlunnindi í boði.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-56696 og
skólanefndarmaður í síma 97-56648.
M ...
I-”'
V
k vA&lF V.%s>
L usost' ° ((Ss\n" \'-
•ÆSs&V*
«és