Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Blaðsíða 43
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990.
55
I
!
I
I
hefur mínnkað aðeins. Þaö hefur eykst al'tur,“ segir Kristín Eínars-
verið gegndarlaus áróður gegn dóttir, þingkona Kvennalistans.
okkur kvennalistakonum og skoð- Um vaxandi fyigi ríkisstjórnar-
anir okkar hafa átt erfiðara með innar: „Ég er alveg undrandi á að
aðkomastífjölmiðlaenáður.Þetta hún skuli hafa aukið fylgi sitt
hefur verið mjög ósanngjarn áróð- svona mikið. Skýringin á því er lík-
ur, Raunar hef ég eimiig áhyggjur legast sú að fólk sé meira að taka
af því hvað kvenfrelsishugmyndir afstöðu með bráðabirgöalögunum
eiga erfitt uppdráttar nuna. Ég er en ríkisstjórninní."
hins vegar sannfærð um að fólk á -JGH
„Það er mjög athyglisvert að Al- þýðubandalaginu í hag,“ sagöi Ól-
þýðubandalagið er eini stjórnar- afur Ragnar Grímsson, formaður
Qokkurinn sem bætir einhverju við Alþýöubandalagsins, um niður-
sig í þessari skoöanaköimun. Þetta stöðu könnunarinnar.
hafaveriðerQðirdagarogéghugsa „Þessi niöurstaöa er ánægjuleg
að það muni koma ýmsum á óvart og þaö er gott að fá þau tíðindi aö
að Alþýðubandalagið skuli bæta fylgi ríkisstjórnarinnar og Alþýðu-
við sig fylgi frá síðustu könnun. í bandalagsins vex. Ég bjóst ætið við
ljósi þess sem hefur verið að gerast því að þegar erfiðleikatímabilið
og afstöðu Kvennalistans siðustu væri að baki og árangur stjórnar-
daga er einnig mjög athygiisvert stefnunnar færi að koma í ljós
að í nokkur ár hefur ekki verið myndi stuðningur við ríkisstjóm-
jafnmikiil munur á Alþýðubanda- ina fara vaxandi,“ sagöi Ólafur
laginu og Kvennalistanum, Ai- Ragnar. -SMJ
Steingrímur Hermannsson:
Bjartsýnn á framhaldið
„Mér sýnist þetta sveiQast fram „Ég held að þetta fylgi ríkis-
og aftur í kringum þá tölu sem við stjórnarinnar sé merki um það að
fengum í síðustu kosningum. Ég árangurinn er að koma í ljós -
er mjög bjartsýnn á framhaldið. minni verðbólga og meiri stöðug-
Ég held að við höfum náð þeim leiki. Þaö er hins vegar undarlegt
árangri í vikunni sem mun veita að fylgi ríkisstjórnarinnar virðist
okkur góða uppskeru," sagði Stein- vera meira en samanlagt fylgi
grímur Hermannsson forsætisráð- Qokkanna,“ sagði Steingrimur.
herra um niðurstöðu skoðana- -SMJ
köimunarhuiar.
Friðrik Sophusson:
Staðfestir styrk
Sjálfstæðisflokksins
„Þessi skoðanakönnun staðfesQr þessi rikisstjórn hverfur frá völd-
eins og aðrar kannanir að undan- um,“ sagði Friörik Sophusson,
fórnu aö styrkur SjáifstæðisQokks- þingmaöur Sjálfstæðisilokksins.
ins or mikili og að minnihluti þjóð- „Það að ríkisstjórnin bætir örlítið
arinnar styður ríkisstjómina. Það stöðu sína nú skýrist væntaniega
er vissulega ánægjulegt þegar okk- af því að ýmsir haíá taliö sig vera
; ur gengur vel í skóðanakönnunum að svara því hvort þeir styðji ríkis-
en við sjálfstæðismenn gerum okk- stjórnina í því að moka upp eftir
ur ljóst að það eru kosningarnar sig kjáramáiaklúðrið með bráða-
sem gilda. Við erum staðráönir í birgöalögum."
því að leggja okkur fram í baiátt- -hlh
unni og sigra i kosningunum þegar
Aðalheiður Bjamfreðsdóttir:
Staðan ekki
svona slæm
„BorgaraQokkurinn hefur áður Um fylgi ríkisstjórnarinnar segir
komið illa út í skoðanakönnunum AÖalheiður: „Það eru erílðir tímar
en ég bókstaQega trúi því ekki að í þjóðfélaginu og ríkisstjórnin geld-
staðan sé jafnslæm hjá okkur og ur þess. Þess vegna er þetta mikla
kannanir gefa til kynna. Ég merki fylgi SjálfstæðisQokksins í könn-
það meðal annars af virkni fólks í uniimi mjög óverðskuldað. En ég
Qokkmnn,“ segir Aöalheiöur held að fylgi ríkisstjórnarinnar sé
Bjarnfreðsdóttir, þingmaður Borg- tvímælalaust að styrkjast og svo
araQokksins. verðiáfram.“ -JGH
Jón Baldvin Hannibalsson:
í áttina
„Þetta er í átdna,“ var það eina sem segja þegar niðurstöður könnunar-
Jón Baldvin Hannibalsson hafði að innarvorulesnarfyrirhann. -hlh
Fréttir
Bergþóra Annasdóttir oddviti.
DV-mynd Reynir
Kona í fyrsta sinn
oddviti á Þingeyri
Reynir Traustason, DV, Flateyri:
„Það er fullt að gera hérna og vant-
ar ailtaf fólk til starfa,“ segir Berg-
þóra Annasdóttir, nýkjörinn oddviti
á Þingeyri. Bergþóra er jafnframt
fyrsta konan sem gegnir þessu emb-
ætti fyrir Þingeyringa. Þar er enginn
formlegur meirihluQ innan sveitar-
stjómar heldur er um að ræða „þjóð-
stjóm“ og skipta þeir þrír listar, sem
fúlltrúa eiga, með sér embættum.
Bergþóra kvaðst ekki vera í nokkr-
um vafa um að það væri bjart fram-
undan á Þingeyri. Hún sagðist binda
miklar vonir Dýrafjarðarbrúna og
fyrirhuguð jarðgöng.
„Það lyftir þessum plássum upp
þegar þessar framkvæmdir verða að
veruleika. Til dæmis sé ég fyrir mér
stóraukin samskipQ milli Þingeyr-
inga og Flateyringa í framQðinni.
Jafnvel munum við samnýta ein-
hveija þjónustu þó það sé ekki enn
komið í ljós með hvaða hætti.“
Ekið á systkini
á reiðhjóli
Tvö systkini, sem vom saman á
reiðhjóli, slösuðust þegar þau urðu
fyrir bíl á Eskifirði í fyrradag. Systk-
inin, sem era átta ára gamall drengur
og nlu ára gömul stúlka, voru aö
hjóla niður Réttarstíg og vom komin
út á gatnamóQn við Strandgötu þegar
bOl kom að og urðu þau fyrir honum.
Ökumaður bílsins áttaði sig ekki fyrr
en of seint.
Drengurinn var Quttur á slysa-
varðstofu en stúlkan var Qutt á
sjúkrahúsið í Neskaupstað. Þau eru
ekki talin hafa slasast alvarlega.
Að sögn lögreglunnar varð annað
slys við sömu gatnamót á síðastliðnu
ári þegar tveir piltar á skellinöðru
urðu fyrir bíl. Gatnamótin, sem
standa yst í bænum, eru mjög var-
hugaverð þar sem tré byrgja útsýni
frá Strandgötunni og upp RéttarsQg-
inn.
-ÓTT
Hótel Borg:
Launin voru
ekki greidd
Starfsfólki Hótel Borgar hefur ver-
ið tilkynnt að það fái ekki laun sín
greidd nú um mánaðamótin. Sam-
kvæmt Qlkynningu, sem hengd hefur
verið upp á hótelinu, verða launin
ekki greidd fyrr en 7. ágúst. í Qlkynn-
ingunni segir að þetta sé gert vegna
sérstakra ástæðna.
Hvorki náðist í Ólaf Laufdal veit-
ingamann, sem rekur Hótel Borg, né
Ólaf Hauk Ólafsson hótelstjóra.
-sme
FACO FACD
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Veður
Bíóborgin
SJÁUMSTÁ MORGUN
Það er hinn frábæri leikari Jeff Bridges sem
fer hér á kostum í þessari stórgóðu grínmynd
sem alls staðar hefur fengið skot-aðsókn
og frábæra umfjöllun þar sem hún hefur
verið sýnd. Það er hinn þekkti og skemmti-
legi leikstjóri Alan J. Pakula sem gerir þessa
stórgóðu grínmynd.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Farah Fawcett,
Alice Krige, Drew Barrymore.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
FULLKOMINN HUGUR
Strangl. bönnuð börnum innan 16ára.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
FANTURINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
VINARGREIÐINN
Sýnd kl. 7.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
Bíóhöllin
ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL
Þessi frábæri grínsmellur, Coupe De Ville,
er með betri grírimyndum sem komið hafa
lengi en myndin er gerð af hinum snjalla
kvikmyndagerðamanni, Joe Roth (Revenge
of the Nerds).
Aðalhlutv.: Patrick Dempsey, Arye Cross,
Daniel Stern, Annabeth Gish.
Leikstjóri: Joe Roth.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
AÐ DUGA EÐA DREPAST
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SÍÐASTA FERÐIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
HáskólaJbíó
SÁ HLÆR BEST...
Michael Caine og Elizabeth McGovern eru
stórgóð I þessari háalvarlegu grínmynd. Gra-
ham (Michael Caine) tekur til sinna ráða
þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni
upp metorðastigann. Getur manni fundist
sjálfsagt að menn komist upp með morð?
Sá hlær best sem síðast hlær.
Leikstjóri Jan Egleson.
Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11.
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
MIAMI BLUES
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HORFT UM ÖXL
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
Sýnd kl. 7 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.
PARADÍSARBiÓIÐ
Sýnd kl. 9.
Laugarásbíó
A-salur
INNBROT
Ernie (Burt Reynolds) er gamalreyndur inn-
brotsþjófur. Eitt sinn þegar hann er að
„störfum'' kemur yngri þjófur, Mike (Casey
Siemaszko), og truflar hann. Þeir skipta
ránsfengnum og hefja samstarf.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-salur
CRY BABY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-salur
LOSTI
Sýnd kl. 9 og 11.
HOUSE PARTY
Sýnd kl. 5 og 7.
Regnboginn
i SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rob
Lowe og James Spader fara á kostum.
Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lisa
Zane.
Leikstj.: Curtis Hanson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á mánudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á mánudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á mánudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
A mánudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ALLT Á FULLU
Sýnd kl. 3 á mánudag.
Stjörnubíó
MEÐ LAUSA SKRÚFU
Aðalhlutv.: Gene Hackman, Dan Aykroyd,
Dom DeLuise og Ronny Cox.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Um helgina kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Á mánudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 7.
STÁLBLÓM
Sýnd kl. 9.
POTTORMUR í PABBALEIT
Sýnd kl. 5 og 11.05.
Um helgina kl. 3, 5 og 11.05.
Á mánudag kl. 3, 5 og 11.05.
Hæg breytileg átt eða vestangola.
Léttskýjað austast en annars skýjað.
Súldarvottur um sunnan- og vestan-
vert landið. Rigning á annesjum
nyrðra en þurrt í innsveitum. Hiti
8-11 stig.
Akureyri alskýjað 10
Egilsstaðir skýjað 11
Hjarðames þokumóða 9
Galtarviti skýjað 10
Kefla víkurflugvöllur súld 10
Kirkjubæjarklausturskúr 10
Raufarhöfn þokumóða 8
Reykjavík alskýjað 10
Stórhöfði súld 10
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen skýjað 17
Helsinki léttskýjað 19
Kaupmannahöfn léttskýjað 21
Osló þokumóða 17
Stokkhólmur hálfskýjað 20
Þórshöfn súld 12
Aigarve léttskýjað 23
Amsterdam léttskýjað 20
Barcelona mistur 22
Berlín léttskýjað 19
Chicago skýjað 20
Feneyjar heiðskírt 24
Frankfurt léttskýjað 20
Glasgow mistur 16
Hamborg heiðskirt 19
London mistur 19
LosAngeles skýjað 18
Lúxemborg heiðskírt 22
Madrid skýjað 20
Mallorca lágþoku- 22
blettir
Montreal léttskýjað 20
New York léttskýjað 25
Nuuk þoka 4
Orlando hálfskýjað 27
París heiðskírt 23
Róm þokumóða 24
Vín heiðskírt 17
Valencia þokumóða 22
Gengið
Gengisskráning nr. 146. 3. ágúst 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57,480 57,640 58,050
Pund 105,758 107,055 106,902
Kan. dollai 49,928 50,067 50,419
Dönsk kr. 9,4578 9,4842 9.4390
Noisk kr. 9,3221 9,3480 9.3388
Sænsk kr. 9,8501 9,8775 9,8750
Fi. mark 15,3178 15,3604 15,3470
Fra. franki 10,7580 10,7879 10,7323
Belg. franki 1,7548 1,7597 1,7477
Sviss.franki 42,4113 42,5293 42.5368
Holl. gyllinj 32,0089 32.0980 31.9061
Vþ. mark 36,0534 36,1538 35.9721
It. lira 0,04928 0.04942 0.04912
Aust. sch. 5,1251 5,1393 5,1116
Port. escudo 0,4093 0,4104 0.4092
Spá. peseti 0,5881 0,5878 0,5844
Jap.yen 0,38475 0.38582 0.39061
Írskt pund 96,696 96,965 96,482
SDR 78,3383 78,5564 78,7355
ECU 74,7412 74.9493 74.6030
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
2. ágúst seldust alls 28,824 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Keila 0,027 15,00 15,00 15,00
Skarkoli 0,227 50.00 50,00 50,00
Sólkoli 0,064 70,00 70,00 70,00
Langa 1,931 50,63 47,00 54,00
Langlúra 0,247 16,00 15,00 15,00
Koli 0,101 60,00 60,00 60,00
Úfugkjafta 0,697 10,00 10,00 10.00
Ýsa 1,628 68,93 54,00 80,00
Þorskur 7,328 81,85 62,00 110,00
Steinbltur 0,929 51,05 45,00 58,00
Skötuselur 0,124 350,00 350,00 350.00
Lúóa 0,483 325,55 300,00 420,00
Karfi 6,348 35,67 30,00 38,00
Bláianga 0,541 52,00 52,00 52,00
Ufsi 7,671 33,83 6,00 50,00
Skata 0,059 133.05 50,00 150,00
Grálúða 0,418 53,00 53,00 53,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
2. ágúst seldust alls 2,819 tonn.
Ýsa 0,064 124,00 124,00 124,00
Ufsi 0,220 20,00 20,00 20,00
Smáþorskur 0,083 44,00 44,00 44,00
Smáuufsi 0,212 20,00 20,00 20.00
Þorskur 2,227 76,91 73,00 79,00
Steinbitur 0,013 63,00 63.00 63,00
'axamarkaður
2. ágúst seldust alls 207,099 tonn.
Blandað 0.041 34,00 34,00 34,00
Gellur 0,045 120,11 20,00 190.00
Kartl 41,695 29,80 8.00 35,00
Keila 0,141 26,00 26,00 26,00
Langa 1,609 47,71 41,00 49,00
Lúða 1.300 181,18 130,00 230,00
Skata 0,026 33,00 33,00 33,00
Skarkoli 1,468 34,38 29.00 50,00
Steinbitur 1,383 54,65 51,00 61,00
Þorskur sl. 138,360 63,08 55,00 86,00
Ufsi 7.085 26,09 21,00 27,00
Undirmál. 0,021 20,00 20,00 20,00
Ýsasl. 13.933 82,89 53,00 86.00