Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990.
41
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gissur
gullrass
Muinmi
I meinhom
■ Húsnæði í boði
Skólafólk, athugið. Til leigu herb. á
góðum stað í Hlíðunum í vetur, með
aðgangi að eldhúsi, snyrtingu, þvotta-
húsi og setustofu, einnig er sími á
staðnum. Uppl. í síma 91-34030.
Til leigu frá 1. sept. í 4-fi mán., 3ja
herb., íbúð í vesturbænum. Leigist
með húsgögnum ef óskað er og um
semst. Tilboð sendist DV fyrir 10. ág.
nk., merkt „Y 3621“.
2ja herb. íbúð i Árbæjarhverfi til leigu,
fyrirframgreiðsla 2. mán..+ trygging-
arfé. Tilboð sendist I)V, merkt
„A-3643“.
3ja herb. ibúð nálægt miðbænum til
leigu, leigist með húsgögnum í 1 mán.
frá 8. ágúst. "Traust fólk". Upplýsing-
ar í síma 23506.
50 fm bílskúr til leigu i Garðabæ, mjög
þrifalegur og upphitaður (ckki íbúðar-
húsnæði). Uppl. í síma 91-652874 eftir
kl. 18.
Góð, 3ja herb., 86 m2 endaibúð á 3. hæð
í 3 hæða húsi í Breiðholti er til leigu,
laus strax. Tilboð sendisti í pósthólf
8015,128 Rvk, fyrir fimmtud. 9. ágúst.
Til leigu i Norðurmýri 5 herb. íbúð, 80
m2, hæð og ris, frá 1. sept. Tilboð
ásamt uppl. sendist DV fyrir 10. ágúst,
merkt „MA 3560“.
3ja herb. ibúð til leigu i vesturbænum,
laus nú þegar. Tilboð með uppl.
sendist til DV, merkt „íbúð-3635“.
Einbýlishús. Einbýlishús ásamt bílskúr
í norðurbæ Haftiarfjarðar til leigu.
Uppl. veittar í síma 91-52333.
Fullkláruð 3ja herb. ibúð til leigu í
Grafarvogi í 1 ár. Tilboð sendist DV,
merkt „ GR 3620“.
Herbergi með aðgangi að suyrtingu til
leigu í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma
91-71898 eftir kl 18.
3-4ra herb. íbúð til leigu til áramóta.
Uppl. í síma 91-76198 eftir kl. 18.
Herbergi til leigu í miðbænum. Uppl. í
síma 91-624887.
■ Húsnæði óskast
Óska eftir ibúð frá og með 1. janúar,
aðeins björt og rúmgóð íbúð kemur
til greina, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3603.
Ung kona með 4 ára dóttur óskar eftir
2- 3 herb. íbúð. Er nýkomin heim úr
námi erlendis. Reglusemi og öruggum
mánaðargreiðslum heitið. Vinsamleg-
ast hringið í síma 71790 e.kl. 20.
Viö erum 2 einstæðar mæður frá Akur-
eyri, með 2 böm, og óskum eftir 3-4ra
herb. íbúð á viðráðanlegu verði, helst
nálægt bamaskóla, góð umgengni og
skilvísar greiðslur. S. 96-24386.
Óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð
í Reykjavík, æskilegt að íbúðin sé laus
sem fyrst. Uppl. á lögmannsstofu Hall-
dórs Þ. Birgissonar hdl., Klapparstíg
27, Reykjavík, sími 62466C1.
Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb.
íbúð, helst í vesturbænum, fyrir einn
af starfsmönnum okkar. Vinsaml. haf-
ið samb. við starfsmannas';jóra frá kl.
9- 17 virka daga. Hótel Saga, s. 29900.
2 bræður frá Akureyri óska eftir 2ja-
3ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið, S. 96-23501 milli kl. 17 og 23.
3- 4ra herb. ibúð óskast á leigu frá 1.
sept., traustir leigutakar, stuttur
leigutími kæmi til greina, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 10418.
Akureyringur, 26 ára háskólanemi,
óskar eftir 3ja herb. íbúð. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 96-26159 eftir kl. 20.______
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Fyrirframgreiðsla. Óska eftir 3-4 her-
bergja íbúð strax, helst á Seltjarnar-
nesi eða í vesturbæ. Upplýsingar í
síma 91-674885 eftir kl. 17._______
Gott einbýlishús óskast fyrir 15. ágúst,
æskilegt að bílskúr fylgi, má vera allt
frá Grindavík til Mosfellsbæjar,
tvennt fullorðið í heimili. S. 653006.
Handknattleiksdeild Víkings óskar eftir
2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3611._____________________
Námsmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð
í miðbænum. Er reglusöm. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 25056.
Námsmaður óskar eftir herbergi á leigu
nálægt Iðnskólanum. Greiðslugeta
10- 14 þús. á mánuði. Uppl. í síma
97-31147.__________________________
Sænska stelpu i námi við Háskólann
vantar herbergi með aðgangi að baði
og eldhúsi. Reglusöm og reykir ekki.
Uppl. í síma 98-65587. Anna.