Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990. 43 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Húsfélög - garöeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Húsfélög - garðeigendur. Tökum að okkur hellu- og hitalagnir, vegg- hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing- ar. Gerum föst verðtilboð. Garðavinna, sími 91-675905. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold sem mylst vel og gott er að vinna úr. Uppl. í síma 78155 á daginn, 19458 á kvöldin og í 985-25172. Hellu- og hltalagnir, lóðastandsetning, gerum föst verðtilboð ef óskað er, vön- duð vinna. Kristján Vídalín skrúð- garðyrkjumeistari, sími 21781. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan sf., s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Alhliða húsaviðgerðir, sprunguviðg., steypuskemmdir, þakrennur, sílan- böðun, geri við tröppur, málun o.fl. R. H. húsaviðgerðir, s. 39911 e.kl. 19. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, há- þrýstiþvottur o.fl. 20 á]-a reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Litla dvergsmiöjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. Tökum að okkur viðgerðir, viðhald og breytingar á húseignum, ásamt sprunguviðgerðum flísalögnum og smámúrviðg. S. 670766 og 674231. ■ Sveit Sumardvalarheimili i Kjarnholtum. Nokkur pláss laus 29.07.,06.08. og 12.08. Reiðnámsk., íþróttir, sveitast., ferðalög o.fl. fyrir 6-12 ára börn. Uppl. á skrifst. S.H. verktaka, s 652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 de.gar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Parket Gólfparket, eik-askur, verð aðeins kr. 1.990 per fm (gólfdúksverð). Harðvið- arval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010. ■ Til sölu Veljum íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafiivægisstill- ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá- sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776. Tjaldborgar-tjöld í úrvali, sérstaklega styrkt fyrir íslenskar aðstæður, einnig svefnpokar, bakpokar, tjalddýnur o.fl. í útileguna. Póstsendum. Tómstunda- húsið, Laugavegi 164, sími 21901. Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrar- tíska, pantið skóla- og jólafötin tíman- lega. Jólalisti á bls. 971. Verð kr. 400, bgj. endurgreitt við fyrstu pöntun. B. Magnússon, sími 52866. Jeppahjólbarðar frá Kóreu: 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr. 6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. .. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. Barðinn hfi, Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Útileiktæki frá Vestur Þýskalandi. Ein- ing með rólu og vegarólu, kr. 8.800, staðgr. kr. 8.360. Eining með stiga, rólu vegarólu og kaðalstiga, kr. 13.800, staðgr. kr. 13.110. Rennibraut, kr. 8.900, staðgr. kr. 8.455. Verslunin Markið, Ármúla 40, sími 35320. Ódýrir gönguskór og fjallahjólaskór. Gönguskór frá LA ROBUSTA, verð frá kr. 5.400. Fjallahjólaskór frá kr. 5.000. Verslunin Markið, Ármúla 40, sími 35320. 2000 I rotþrær, 3ja hólfa, septikgerð, kr. 46.902. Norm-x, sími 91-53822. Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkír og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- ar. Barðinn hfi, Skútuvogi 2, Reykja- vík, símar 91-30501 og 91-84844. Leikfangahúsið auglýsir. Rýmingar- sala, gúimníbátar, sundlaugar, 3 stærðir, mikill afsl., Barbie vörur, 20% afsl., sparkbílar, gröfur, hjólaskautar, indíána-tjöld, 10-20-50% afsl. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 8, sími 91-14806. ■ Verslun Speglar, lampar og skrautmunir. TM-húsgögn, Síðumúla 30, s. 686822. Opið allar helgar. ÍJTSALA Leðurhornið, Laugavegi 28, s. 25115. Leður- og rúskinnsjakkar á dömur og herra. VISA - EURO afborganir. Konur, karlar og hjónafólk. Við íeggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækj um ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. 4 manna tjöld með himni og góðu fortjaldi frá kr. 12.345 stgr. Regngallar m/buxum frá kr. 2.370 stgr. Eigum allt í útileguna. Tjaldasýning á staðnum. #Seglagerðin Ægir, Eyja- slóð 7, Rvík, sími 621780. Dráttarbeisli - Kerrur Drátiarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Original (f.S.ð.) staðall - dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal- brekku, símar 91-43911, 45270. Fréttir Svisslendingar á tjaldstæðinu en litlu stúlkurnar Laonie og Saskia vildu ekki brosa. DV-mynd Sigrun Egilsstaöir: Tjaldstæðið vinsælt Sigiún Björgviiisdóttir, DV, Egilsstöðum: Tjaldstæðið hér á Egilsstöðum tekur um 200 tjöld og þar hefur oft verið fullt í sumar. Tjaldvöröur sagði að áberandi fleiri hefðu verið á ferð í júní í sumar en í sama mánuði í fyrra en tæplega eins góð aðsókn í júlí nú og var síðasthðið sumar. Góð hrein- lætisaðstaða er á tjaldstæðinu ásamt sturtum og nú stendur til að setja upp þvottaaðstöðu. Þegar fréttamaöur DV kom á tjald- stæðið voru þar meðal annars 12 fjöl- skyldur frá Sviss og Hollandi og sat fólk við kaffidrykkju við tjöld sín. Þeim fannst veðrið á íslandi svalt og Landmannalaugar það stórkostlega sem þau hefðu kynnst í forinni. Séra Gunnar sækir um Holt Reynir Traustason, DV, Flateyri: Sóknamefndirnar þrjár í Holts- prestakalli hafa skrifað séra Gunnari Bjömssyni bréf þar sem skorað er á hann að sækja um stöðu sóknar- prests í Holti. Séra Gunnar var kallaður til að gegna stöðunni á síðasta ári og hefur gegnt henni síðan. Samkvæmt lögum var prestakallið nýlega auglýst laust til umsóknar og létu sóknamefndirn- ar í ljós vilja sinn til frekara sam- starfs við séra Gunnar með áður- nefndu bréfi. Séra Gunnar sagði í viðtali við DV að hann hefði ákveðið að verða við áskoruninni. Séra Gunnar Björnsson sækir um Holtsprestakall i Önundarfirði Fólki fækkar Regína Thoiarensen, DV, Gjögri: Hér fækkar fólki alltaf í Ámeshreppi þó lagt sé í miklar framkvæmdir eins og til dæmis á Norðurfirði þar sem á að fullklára bryggjuna í sumar. Unnið er af kappi við kirkjubygginguna sem verður mikil prýði fyrir Ámeshrepp því teikningin er falleg en kirkjan stendur ekki á fallegum stað. í Arneshreppi Vonandi að hún verði ekkert bala- hús eins og Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrum menntamálaráðherra, komst svo meistaralega að orði í sambandi við barnaskóla, sem byggðir vom í hans ráðherratíð,- og þökin voru svo lek að kennarar og nemendur þurftu klæðast sjóhöttum og regngöllum í tímum og balar vom settir undir stærstu sprænurnar. Smáauglýsingar - Sími 27022 ■ Bílar til sölu Chevrolet Van, árg. 79, húsbill til sölu. Uppl. gefur Rúnar í síma 91-672225 til kl. 20 og e.kl. 20 í síma 77862. Ódýr gúmmibátur með mótor fyrir 1-2. Innifalið í verði: rafinótor, rafgeymir, 12 v., hleðslutæki, árar og pumpa. Tilboðsverð kr. 6.900. Verslunin Markið, Ármúla 40, sími 35320. Toyota MR2, árg. '85, til sölu, ekinn 112 þús. km, skipti á ódýrari og skuldabréfaviðskipti koma til greina. Verð 690.000. Uppl. í síma 92-15574. Otto-vetrarlistinn. Allar nýjustu tísku- línurnar, stærðir fyrir alla, líka yfir- stærðir. Verð kr. 350 + burðargj. Verslunin Fell, sími 666375. ■ Bátar Jeppi - fólksbill. Til sölu Cherokee, árg. ’85, verð 1.250 þús. Til greina kemur að taka nýlegan fólksbíl uppí. Uppl. í síma 92-37606 e.kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.