Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990. Vidskipti Verðið fer lækkandi - ekki búist við að verð hækki fyrr en dregur úr sumarhitanum Verð á fiskmarkaðinum hefur að undanfomu verið mun lægra en fyr- ir mánuði. Búast má við að verð fari ekki hækkandi fypr en hitar fara að minnka. Bv. Gullberg seldi afla sinn í Grimsby 25. júli, alls 80 lestir, fyrir 8 miflj. kr. Meðalverð var 100,53 kr. kg. Ýsan seldist á 134,35, þorskur á 99,57 kr. kg, koli 94,84, karfi 44,48 og ufsi 64,37. Blandaður flatfiskur 88,92 kr. kg. Bv. Börkur seldi í Grimsby 26. júlí alls 195 lestir fyrir 22 millj. kr. Meðal- verð 114,73 kr. kg. Þorskur seldist á 122,44 kr. kg, ýsan var á 119,03 kr. kg, koli 87,86, grálúða 90,52 og ufsi 44,45 kr. kg. Blandaður flatfiskur 60,09. Bv. Skipaskagi seldi í Hull 26. júlí alls 905 lestir fyrir 9,9 millj. kr. Með- alverö 110,05 kr. kg. Þorskur seldist á 119,25 kr. kg, ýsan var á 159,22 og koli á 86,27 kr. kg, annaö á lægra veröi. Bv. Ólafur Jónsson seldi í Hull ails 264 lestir fyrir 26,9 millj. króna. Þorskur fór á 107,25, ýsan seldist á 142 kr. kg, karfi á 38,12 kr. kg, úfsi á 54,50, flatfiskur 96,54 og grálúða á 76.72 kr. kg, annar fiskur var á lægra verði. Á tímabilinu frá 23.-27. júlí var seldur fiskur úr gámum alls 1000 lest- ir fyrir 119,7 millj. kr. Meðalverð var 116,78 kr. kg. Bv. Viðey seldi afla sinn í Bremer- haven, alls 246 lestir, fyrir 26 millj. kr. Meðalverð 105,70 kr. kg. Þorskur seldist á 102,25, ýsa á 142,12, ufsi 38,01, karfi 54,50, koli á 96,59, grálúða á 76.73 kr. kg og blandaður flatfiskur 61,25 kr. kg. Norska ríkið leggur fram 80 millj. norskra króna til fiskveiðanna. Til þorskveiða ganga 80 millj. norskra króna en auk þess fær útgeröin 4 millj. til að greiða vexti og til að standa undir birgðahaldi til rækjuút- gerðarinnar. Til sandsíhs- og spærl- ingsveiða ganga 4 millj. norskra króna og í haust koma til viðbótar 5 millj. sem verður deilt eftir sérstök- um- reglum seinni hluta ársins. Til annarra veiöa ganga 75 millj. norskra króna. kr. 1,67 millj. fara til rækjuveiðiflotans á Mæri og Roms- dal, almennra veiða 10 millj., 20.000 kr. til rækjuveiða á Suður-Mæri og Romsdal. Til Suöur-Rpmsdal Fisker- lag fara 5,7 millj. til almennra veiða og 35.000 til rækjuveiða og að lokum fá rækjuveiöimenn í Skagerrak 1,67 millj. norskra króna. Varla meiri fiskveiöiheimiidir Fullyrt er í Brussel að sameinaö Þýskaland fái ekki meiri fiskveiði- heimildir en þýsku ríkin fá nú. Aust- ur-Þjóðveijum verður hjálpað til að halda sínum hlut. Alls veiddu Aust- ur-Þjóðveijar 243.470 tonn, þar af voru 22.700 tonn veidd á grunn- miðum. Meirihluti aflans var veidd- ur í Norðaustur-Atlantshafi eða 59,7%. Austur-Þjóðveijar hafa stundaö veiöar vítt og breitt um heimshöfm og hefur flotanum veriö stjómað frá Rostock í samvinnu við Sovétflotann. Rússar hafa séð flotanum fyrir olíu og fleiru. Floti Austur-Þjóðveija er 44 stórtogarar og verksmiðjuskip og 995 smærri skip. Er sá floti mest- megnis 12-17 metra skip. Skipum yfir 100 brt. hefur fækkað frá 1988 um 107. Ævintýralegt fiskirí í Barentshafi Þekktir skipstjórar segja aö ekki hafi verið önnur eins fiskgengd í Barentshafi síðan 1946. Tvö færeysk fiskiskip eru á heimleiö með mikinn afla, annað þeirra er með 900 lestir af saltfiski eftir 2 mánuði en hitt er með 600 tonn af saltfiski eftir 6 vikna veiðar. Norðmenn eru útilokaðir frá þess- um veiöum vegna „mikroskopisk" kvóta. Norðmenn hafa einnig sagt frá ævintýralegum fiskgöngum og segja að fiskleysið sé mest í möppum fiski- fræðinganna. Fiskurinn er sagður vera á stóru hafsvæði og margir ár- gangar á ferðinni. Reyndir norskir skipstjórar segja aö aldrei hafi veriö önnur eins fiskgengd á miðunum og nú. Fiskaren 25. júlí. Útflutningur Norðmanna aldrei meiri Þrátt fyrir að útgerðarmenn kvarti hefur aldrei veriö flutt eins mikið út af fiski og fiskafurðum og nú. Fyrri hluta þessa árs hafa Norðmenn flutt út 122.000 lestir af fiski og skeldýrum. Er þetta aukning í útflutningi um 21,7%. Verðmætið er 2,8 milljarðar norskra króna sem er aukning um 336 millj. Eins og áður er þaö laxinn sem þyngst vegur í útflutningnum. Frá janúar tfl júníloka voru flutt út 45.800 tonn af laxi og laxaflökum en þetta er 7.500 tonnum meira en flutt var út á sama tíma á siöastliönu ári. Laxaútflutningur hefur aukist um 3.500 tonn. Af útflutningi á laxi eru 87% flutt út fersk og 13% frosin. Meðalverð á laxinum var 37,09 norskar kr. kg. Mest af laxinum fer til Frakklands, 11.400 tonn, 7.300 tonn til Danmerkur og 6.100 tonn til Bandaríkjanna. Bæði Spánn og Vestur-Þýskaland hafa keypt mun meira en áður og voru Fiskmarkaðir Ingólfur Stefánsson flutt 4.150 tonn til Spánar sem er 85% aukning frá í fyrra. Útflutningur á rækju var 12.000 tonn fyrstu 6 mán. á móti 11.200 tonnum í fyrra. Aðrar tegundir, sem fluttar eru út, eru makríll, 17.500 tonn, karfi, 17.500 tonn, af ýsu eru flutt út 2000 tonn, heilli og flakaðri, ufsaflök og heill ufsi, 11.000 tonn, 3000 tonn af blá- lúðu, af lúöu voru flutt út 2100 tonn, 665 tonn af löngu og 474 tonn af smokkfiski Enn undirboð í Madríd Nokkuð hefur borið á því að und- anfomu að fiskkaupmenn hafi hætt við kaup, sem þeir hafa gert, vegna undirboöa að sagt er. Flutningavagn- ar hafa stoppað við landamæri Spán- ar og boðið þar lax á mun lægra verði en kaupmennimir höfðu samið um á mörkuðunum. Helstu fisktegundirnar og sölu- hæstu eru kolmunni, sardínur og túnfiskur, auk þess eru ýmsar teg- undir, bæði skelfiskur og annað, seldar er á markaðnum. Söluhorfur á laxi em mjög slæmar um þessar mundir. Kemur þar einkum til að hitar hafa verið miklir að undan- förnu. New York Sumarstemmning á Fultonmark- aðnum. Það kemur fyrir að sending- ar af fiski glatast í flutningum á leið til markaðarins. Þannig töpuðust 300 kassar af laxi frá Noregi og það sem verra var að sending frá Chile tapað- ist einnig. Við þetta vænkaðist held- ur sala hjá þeim sem höfðu lax að bjóða á markaðnum en það var eink- um íslenskur lax sem um var að ræða. Oftast er mest framboð frá Noregi og var meðalverð á laxi á síð- asta ári um 370 kr. kg. Norðmenn telja að norskur lax sé oftast á um 30 sentum hærra verði en kanadískur. Búist er við að Kyrrahafslax fari að berast á markaðinn hvað úr hveiju og verður þá erfitt að selja allan þann lax sem kann að berast. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6 mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5,5 lb 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innián verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýskmörk 6,75-7,5 Lb Danskar krónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viðskiptavixlar(forv.) (1) kaupgengi Almenn skuldabréf 14,0 Allir Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Utlántilframleiðslu Isl.krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16.8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9.9-10,5 Bb Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. júní 90 14,0 Verðtr. júni 90 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 2925 stig Lánskjaravísitala júlí 2905 stig Byggingavísitala ágúst 550 stig Byggingavisitala ágúst 171,9 stig ' Framfærsluvisitala júli 146,4 stig Húsaleiguvisitala hækkar 1,5% l.júll. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,020 Einingabréf 2 2,734 Einingabréf 3 3,303 Skammtimabréf 1,696 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,177 Kjarabréf 4,969 Markbréf 2,644 Tekjubréf 1,997 Skyndibréf 1.483 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,417 Sjóðsbréf 2 1,780 Sjóðsbréf 3 1,686 Sjóðsbréf 4 1,435 Sjóðsbréf 5 1,013 Vaxtarbréf 1,7065 Valbréf 1,6045 Islandsbréf 1,041 Fjórðungsbréf 1,041 Þingbréf 1,039 öndvegisbréf 1.038 Sýslubréf 1.042 Reiðubréf 1.028 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 488 kr. Flugleiðir 191 kr. Hampiðjan 170 kr. Hlutabréfasjóður 162 kr. Eignfél. Iðnaöarb. 164 kr. Eignfél. Alþýðub. 126 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 162 kr. Eignfél. Verslunarb. 138 kr. Oliufélagið hf. 515 kr. Grandi hf. 184 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. 546 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Gámasölur 30. - 31. júlí Sundurliðun eftir tegundum: Selt magn kg Verðí erl. mynt Meðalverð kg Söluverð isl. kr. Kr. kg Þorskur 299.972.50 365.905,80 1,24 38.998.809,49 132,66 Ýsa 123.710,00 177.729,80 1,44 18.941.825,69 153,11 Ufsi 10.267,50 5.232,80 0,51 557.671,67 54,31 Karfi 9.808,75 8.214,00 0,84 875.384,13 89,25 Koli 73.955,00 71.641,10 0,97 7.636.328,59 103,26 Grálúða 29.250,00 29.276,40 1,00 3.120.412,39 106,68 Blandað 37.982,25 45.252,80 1,19 4.823.249,16 126,99 Samtals 578.946,00 703.250,90 1,21 74.953.595,86 129,47

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.