Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Side 2
2 FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990. Fréttir Forsjármálið lagt fyrir aftur með nýjum gögnum: Vanræktar skyldur rétt- læta breytingu á forsjá Mikil forsjárdeila stendur nú yfir vegna 9 ára gamallar telpu. Faöirinn, sem býr á Spáni, hefur forsjá yfir barninu. Móöirin, sem býr í Reykja- vík, hefur nú falið barnið fyrir yfir- völdum sem kreíjast þess að það verði sent til Spánar. Telpan hafði verið í sumarleyfi hjá móður sinni í sumar. Hvorki telpan, móðirin né systkini hennar vilja að hún fari ut- an. DV greindi frá því í gær að til stæði af hendi fógeta og lögreglu að setja móðurina inn í Síðumúlafangelsið þar til hún segði hvar barnið væri niður komið. Til innsetningar kom þó ekki. Forsaga málsins er sú að foreldr- arnir, sem bæði eru 45 ára gömul, skildu árið 1985 og var foðurnum úrskurðuð forsjá þriggja bama þeirra árið 1987. Hann flutti síðan til Spánar ásamt bömunum, sambýlis- konu sinni og tveimur bömum henn- ar. Synir deiluaðilanna, sem nú eru 17 og 18 ára gamlir, fluttu heim til móður sinnar á íslandi nokkm síðar. Skömmu eftir skilnaðinn lagði móðirinn fram ósk um endurskoðun á forsjá bamanna vegna breyttra for- sendna. Hún lagði sérstaka áherslu á forræði yfir yngsta baminu sem deilan snýst nú um. Barnavemdar- nefnd Kjalamess lagði síðan fram umsögn um beiðni konunnar og lagði til að konan fengi forsjá stúlkunnar „þar sem konan hafði sýnt og sannað aö hún væri fær um að annast dóttur sína... mikil röskun hefði hins veg- - ráðuneytið tók mest mið af gögmmum frá Spáni í fyrra DV greindi frá því í gær að til stæði að setja móður í gæsluvarðhald i framhaldi af forræðisdeilu. Móðirin felur barn sitt. Til innsetningar kom þó ekki en óeinkennisklæddir lögreglumenn gættu í gær húss móðurinnar. DV-mynd S ar orðið á heimilishögum fóður.“ tók ekki afstöðu til endurupptöku Spáni greindu ráðuneytinu hins veg- Bamaverndamefnd Reykjavikur forsjármálsins. Félagsmálayfirvöld á ar frá að þau teldu að bamið hefði aðlagast aðstæðum vel ytra. í fyrra- sumar óskaði konan eftir að fá stúlk- una heim í sumarleyfi en ekkert svar barst frá fóðumum. Fór móðirinn þá til Spánar og sótti stúlkuna og kom meö hana heim til íslands. í framhaldinu sendi barnaverndar- nefnd Reykjavíkur ráðuneytinu um- sögn þar sem meðal annars kom fram: „að það virtist í samræmi við hag og þarfir telpunnar að móðir færi með forsjá - hún veitti henni gott heimili, ástúð og örvun“. í sálfræðikönnun Þorgeirs Magn- ússonar kom meðal annars fram að „barniö hefur alldjúpstæða þörf fyrir nánara samband við móður en verið hefur“. í ákvörðun dómsmálaráðuneytis- ins um máhð kom svo meðal annars fram: „Samkvæmt 2. mgr. 39. gr. laga nr. 9/1981 getur ráðuneytið að ósk annars foreldris breytt ákvörðun sinni vegna breyttra aðstæðna". í sama bréfi frá 28. ágúst í fyrra sagði hins vegar: „Túlka ber þetta ákvæði sem svo, að breyting á forsjá sé réttlætanleg, ef það foreldri sem hefur forsjá, vanrækir forsjárskyld- ur sínar, er ekki fært um að gegna þeim... með vísan til framanritaðs og aö virtum gögnum, meöal annars umsögn félagsmálayfirvalda á Spáni, telur ráðuneytið skilyrðum ofan- greindra bamalaga til forsjárbreyt- ingar eigi vera fuhnægt. Ber því að synja kröfu konunnar um forsjá barnsins," sagði í bréfinu. -ÓTT á kvöldin með kex og brauð - fær ekki að borða með honum og sambýliskonu sem „slást og rífast“ í viðtah Helgu Hannesdóttur og sambýhskonu. Henni sé gefiö þyki meira vænt um sig og sér höi bamageðlæknis við hina 9 ára kex og brauö og eigi hún að fara betur hjá henni en fóöumum. gömlu stúlku, sam forsjárdeilan meö það út á götu og borða þaö snýst um, keraur berlega í fjós að þar. Hún segir að pabbi sinn „tími“ Niðurstaða barnageð hún vill vera áfrara hjá móður ekkí að gefa sér matarmiða í skól- læknis móður í hag sinni á íslandL Barnageðlæknis- ann,húnraáheldurekkiborðaþar Niðurstaðabamageðlæknisinser fræðileg umsögn Helgu er á þá leið með skólasystkinum sínum sem fa á þá leið að greinilega komi Iram að alvarlegar grunsemdir vakni máltíðir í skólanum. aö telpan vilji fremur dvelja hjá um skaðleg áhrif föður og sambýl- Stúlkan er tahn afburðavel móður - bæði hvað væntumþykju- iskonu hans, þar sé um aö ræða greind. Þrátt fyrir þaö gengur tilfinningu og búsetu varöar og hugsanlegar misþyrmingar, stúlk- henni illa í skóla á Spáni. Ef hún vegna tengsla hennar viö móður unnihafiveriðhótaðogógnaö.hún fer aftur tíl Spánar þarf hún að og systkini á íslandi. „Telpan er fái ekki að borða inni á heimhinu endurtaka setu í þriðja bekk. Hún hrædd við fóöur sinn, óttast hann og sé rekin út með kex og brauð. segist ekki hafa þoraö að spyrja og upplifir að honum þyki ekki Aöspurð um hver sé bestur við pabba sinn hvers vegna - hún sé vænt um sig,“ segir meðal annars hana segir hún: „mamma og síöan hrædd við hann. Oft getur hún ekki í niðurstöðum. systur mínar og bræður". Hún sofnað þegar hún hugsar um móö- Tefpan var beöin um að teikna upplýsir að sér finnist stundum ur sína á Islandi sem hún saknar. mynd af íjölskyldu sinni til að vænt um pabba sinn en hún sé oft Telpan segist vilja eiga heima hjá kanna nánar tengsf hennar við fjöl- hrædd við hann: „hann rekur mig móöur sinni: „af þvi aö mamma skyldumeðlimi. Þar teiknaöi hún út á götu og þá liður mér ilfa og ég hefur aldrei verið vond við mig og sjáffa sig viö hhö móður sinnar fer oft að gráta. Hann er búinn að húnhefuraldreilamiðmig“-„hún ásamt þremur hjörtum og einu gera ýmislegt, skamma mig og hef- rífst aldrei við bræöur mína og hjarta utan um myndina, bræður ur slegið mig á mörgum stöðum, systur, Hún upplýsir aö faðir sinn hennar.systurogsystkinabömeni lika framan í andlitið og konan og sambýliskona hans séu „alltaf við hliö mæðgnanna. Faðir er hans henti einu sinni boxi í augað að rífast og slást og þá líður mér hvergi sjáanlegur á teikningunni, mitL“ iila og get ekki sofið. Hún telur að né heldur sambýliskona hans á faöirhennarséþástundumdrukk- Spáni. Borðar eln á götunni á inn. Einnig kveður hún sig dreyma Innsetningarbeiðni fógeta var á kvöldin hann illa: „hann er þá rosalega þá leið að móöir skufi sæta allt aö Stúlkan segir að $ér líði illa á vondur i draumnum“. Hún segir sex mánaöa varðhaldi - þar til hún Spáni og að faðirinn banni henni að hann noti bæði Ijót orð og lemji upplýsir hvar stúlkan er niður að skrifa móður sinni: „Mér finnst sig. komin, til þess að hægt sé aö senda einsogengumfinnistvæntummig Undir lok viötals segir hún aö hana aftur til fóðurins á Spáni. þar,“ segir telpan. Hún kveðst stundum langi sig ekki til að lifa, -ÓTT þurfa að borða ein á kvöldin - hún vill ekki til Spánar aftur - seg- megi ekki boröa með föður sínum ir aö mamma sín sé betri við hana, Gísli Baldur Garöarsson, lögmaöur föðurins: Barnageðlæknisskýrslan er gagnrýniverð - legg þó ekki mat á hana út frá faglegum sjónarmiðum Gísh Baldur Garðarsson, lögmað- ur föðurins, sem nú er staddur á Spáni, segir að ekki verði deilt um að barnið hafi þörf fyrir umgengni við móður sína og systkini á íslandi: „En barnið hefur ekki síst þörf fyr- ir aö vera hjá föður sínum. Þetta er þegar búiðað leiða í ljós. Ég tel hins vegar að skýrsla Helgu sé á margan hátt gagnrýniverð miðað við aöstæð- ur. Hún gefur sér ákveðnar forsend- ur og gengur út frá því að þær séu réttar. Það er ekki rétt að stúlkan þurfi aö fara aftur í þriðja bekk í skóla, það er alrangt. Ég leyfi mér að segja að ýmis atriði varpa rýrð á þessa skýrslu. Hins vegar treysti ég mér ekki til að leggja mat á hana út frá faglegum sjónarmiðum," sagði Gísli Baldur við DV. Gísli Baldur segir að skýrsla Helgu hafi komið fram eftir að úrskurður frá dómsmálaráðuneytinu um forsjá föðurins lá fyrir í fjóröa skiptið. Að- spurður um mat hans á framburði stúlkunnar sjálfrar í skýrslu bama- geðlæknisins sagði Gísh Baldur: „Áburður um ofbeldi og annað hef- ur áður komiö fram hjá móöur. Það hefur verið rannsakað og niöurstöð- umar voru að hann ætti ekki við rök að styðjast." - En hér var um framburð barnsins sjálfs að ræða - ekki móður. Er barn- inu þá ekki trúað? „Þaö er hugsanlegur möguleiki að bamiö sé að fara meö áburð sem móðirin hefur innprentað því. Ég ít- reka aö niðurstöður kannana hafa verið á þann veg að ekki sé um of- beldi að ræða.“ - í skýrslu Helgu segir að rannsókn- ir hafi sýnt fram á að vitnisburði bama sé nær án undantekninga treystandi: „Þetta er ekki almenn.skoðun geð- lækna. Hér er aðeins um skoðun Helgu að ræða,“ sagði Gísh Baldur Garðarsson. -ÓTT Þrír bílar skemmdust í árekstri í Akraborginni Sigurður Sverrissan, DV, Akranesi: Óvenjulegur árekstur varð um borð í Akraborginni þar sem hún lá við bryggju í Reykjavík á föstudaginn. Ökumanni vömbifreiðar, sem veriö var að aka um borð, tókst ekki aö hemla í tíma með þeim afleiðingum að vörabifreiðin rann á þijár fólks- bifreiðar og skemmdust þær allar nokkuö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.