Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Side 27
FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990. 35 Getraunaspá fjölmiðlanna > Q c “ i > s •" -í ” « D) 01 Q. <0 <5 2 > -Q S <N = '3 .2 *9 ■> H.« > s ±f ^ |_AQmCCW3<> O SL LEIKVIKA NR.: 1 Aston Villa ..Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Chelsea ..Derby 1 X 2 1 1 1 1 1 1 X Everton ..Leeds 1 2 X X 1 1 2 1 1 X Luton ..C.Palace 1 1 1 X X 2 1 X X 1 Manch.Utd, ..Coventry 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 Norwich ..Sunderland 1 1 1 1 1 1 1 1 2 1 Nott.Forest Q.P.R 1 X 1 1' 1 1 1 1 1 1 Sheff.Utd .Liverpool 2 1 2 2 2 2 2 X 2 2 Tottenham .Manch.City 1 1 1 1 1 1 1 1 2 1 Wimbledon .Arsenal 2 2 2 X X 2 2 2 2 2 Ipswich .Sheff.Wed 1 1 X X 2 1 X 1 1 X Watford .Millwall 1 2 1 X 1 2 X 1 1 X Enska 1. deildin - Lokastaða HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mðrk__________________________________ U J T Mðrk S 38 13 5 1 38 - 15 Liverpool................. 10 5 4 40 - 22 79 38 13 3 3 36 - 20 AstonVilla.................. 8 4 7 21 - 18 70 38 12 1 6 35 - 24 Tottenham................... 7 5 7 24 - 23 63 38 14 3 2 38 - 11 Arsenal..................... 4 5 10 16 - 27 62 38 8 7 4 31 - 24 Cheisea..................... 8 5 6 27 - 26 60 38 14 3 2 40- 16 Everton..................... 3 5 11 17 - 30 59 38 10 5 4 40 - 27 Southampton................. 5 5 9 31 - 36 55 38 5 8 6 22 - 23 Wimbledon................... 8 8 3 25 - 17 55 38 9 4 6 31 - 21 Nottingh.F.................. 6 5 8 24 - 26 54 38 7 10 2 24- 14 Norwich..................... 6 4 9 20 - 28 53 38 9 4 6 27 - 22 QueensP.R......:............ 4 7 8 18 - 22 50 38 11 2. 6 24 - 25 Coventry.................... 3 5 11 15 - 34 49 38 8 6 5 26 - 14 Manch.U..................... 5 3 11 20 - 33 48 38 9 4 6 26 - 21 Manch.C..................... 3 8 8 17 - 31 48 38 8 7 4 27 - 23 CrystalPal.................. 5 2 12 15 - 43 48 38 9 1 9 29 - 21 Derby....................... 4 6 9 14- 19 46 38 8 8 3 24 - 18 Luton....................... 2 5 12 19 - 39 43 38 8 6 5 21 - 17 Sheff.W............ 3 4 12 14-34 43 38 4 6 9 18 - 25 Charlton............ 3 3 13 13 - 32 30 38 4 6 9 23 - 25 Millwall............ 1 5 13 16 - 40 26 Enska 2. deildin - Lokastaða HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mðrk______________________________U J T Mðrk S 46 16 6 1 46 - 18 Leeds............... 8 7 8 33 - 34 85 46 14 5 4 43 - 27 Sheff.U. .......... 10 8 5 35 - 31 85 46 17 4 2 51 - 26 Newcastle.................. 5 10 8 29-29 80 46 12 6 5 49 - 29 Swindon...................... 8 8 7 30 - 30 74 46 10 9 4 43-30 Blackburn.................... 9 8 6 31 - 29 74 46 10 8 5 41 - 32 Sunderland.................. 10 6 7 29 - 32 74 46 14 5 4 50 - 22 WestHam...................... 6 7 10 30 - 35 72 46 15 7 1 50 - 23 Oldham....................... 4 7 12 20 - 34 71 46 13 7 3 38 - 22 Ipswich..................... 6 5 12 29 - 44 69 46 12 5 6 37 - 20 Wolves....................... 6 8 9 30 - 40 67 46 11 9 3 37 - 20 PortVale..................... 4 7 12 25- 37 61 46 9 8 6 40-34 Portsmouth................... 6 8 9 22 - 31 61 46 10 8 5 34 - 29 Leicester................... 5 6 12 33 - 50 59 46 7 8 8 27 - 31 Hull......................... 7 8 8 31 - 34 58 46 11 6 6 41 - 28 Watford...................... 3 9 11 17 - 32 57 46 9 8 6 30 - 23 Plymouth..................... 5 5 13 28- 40 55 46 8 7 8 35 - 31 Oxford....................... 7 2 14 22 - 35 54 46 10 6 7 28 - 27 Brighton..................... 5 3 15 28 - 45 54 46 7 9 7 22 - 23 Barnsley..................... 6 6 11 27 - 48 54 46 6 8 9 35 - 37 W.B.A........................ 6 7 10 32 - 34 51 46 10 3 10 33-29 Middlesbro................... 3 8 12 19 - 34 50 46 8 6 9 30 - 31 Bournemouth.................. 4 6 13 27 - 45 48 46 9 6 8 26 - 24 Bradford..................... 0 8 15 18-44 41 46 4 11 8 20 - 24 Stoke..................... 2 8 13 15- 39 37 Nú hefjast getraunir á ný eftir sum- arhlé. Breytingar hafa verið gerðar á útborgun vinninga. Leikir á seölin- um eru sem fyrr tólf en nú er borgað út fyrir þrjá vinninga í stað tveggja. Borgað er út fyrir 12 rétta, 11 rétta og 10 rétta. Ef enginn nær tólf réttum færist vinningsupphæðin fram í vinningspottinn fyrir tólf rétta í næstu viku á eftir. 50% vinninga fer í 12 rétta, 20% vinninga í 11 rétta og 30% í 10 rétta. Ekki verður þó borgað út fyrir 10 rétta ef vinningur nær ekki 200 krón- um. Þá bætist vinningsupphæðin við vinningsupphæð fyrir 12 rétta næstu viku á eftir. Verð raðar hefur verið hækkað úr 10 krónum í 15 krónur. Haustleikur 1990 hefst 8. september og stendur yflr í 15 vikur. Skor tíu bestu vikanna gildir. Vinningur er ferð fyrir fjóra á fótboltaleik til Lon- don á vegum Samvinnuferða/Land- sýnar. Þeir sem ekki hafa nú þegar hópnúmer geta hringt á skrifstofu íslenskra getrauna í síma 688322 og fengið þar hópnúmer. Hópleikirnir hafa verið geysilega vinsælir og spennandi undanfarin ár. Keppni um íslandsmeistaratitilinn í getraunum stendur yflr jafnhliða því besta skor úr vorleiknum bætist við besta skor úr haustleiknum og sigrar sá sem er með bestu útkom- una. Flestir veðja á Liverpool Enskir veðmangarar eru búnir að gefa út töflur með vinningslíkum lið- anna. Yflrleitt er Liverpool sett í efsta sæti. Líkurnar hjá SSP veðmálafyrir- tækinu eru eftirfarandi. Ef sett er ein króna á Liverpool fæst 1,8 krónur til baka ef liðið verður meistari: Tottenham 1/7 Arsenal 1/9 Manchester United 1/12 Everton 1/14 Aston Villa 1/15 Nottingham F. 1/16 Chelsea 1/30 Leeds 1/33 Manch. City 1/66 QPR 1/66 Southampton 1/66 Norwich 1/66 Derby 1/80 Coventry 1/100 C. Palace 1/100 Wimbledon 1/150 Sheff. Utd. 1/150 Luton 1/200 Sunderland 1/250 Chelsea keypti Andy Townsend frá Norwich á 1.250.000 pund og er búist viö miklu af honum. Tippaö á tólf Nýiiðarnir eiga undir högg að sækja Southampton X Aston Villa hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra, Jozef Venglos, tékkneska landsliðsþjálfarann fyrrverandi, í stað Grahams Taylor, sem nú er orðinn framkvæmdastjóri enska landsliðsins. Hvort það hefur áhrif á gengi liðsins er erfitt að segja. Aston Villa og Southampton áttu góðu gengi að fagna í fyrxavetur og átti Vilia-hðiö meðal annars möguleika á Englandsmeistaratith lengi vel. 2 Chelsea - Derby 1 Chelsea hefúr styrkt hð sitt nokkuð og má við því að hðið verði ofarlega í vetur. Derby hefur treyst á sterka vöm og góðan markvörð undanfarin ár en sóknarleikurinn er frekar slakur. 3 Everton-Leeds 1 Það er alltaf erfitt að spá um gengi nýhða í 1. deild. Mörg þeirra byrja af miklum fítonskrafti en dala er á hður. Ever- ton er ávaht sterkt á heimaveHi en mig grunar að nýhðamir í Leeds gæh gert usla á Goodison Park og hirt þar stig. 4 Luton - Crystal Palace 1 Luton slapp við fall í fyrravor og Crystal Palace var htlu ofar. Hvomgt hðið hefur gert stórinnkaup og því erfitt að sjá fyrir hvemig málin þróast hjá þeim í vetur. Sennilega verður Luton í basli áfram en Crystal Palace spjarar sig. Þrátt fyrir það verður að taka hlht hl þess að Luton fékk flest sín shg á heimavelli í fyrravetur en Crystal Palace var slakt á útivollum. 5 Manchester United - Coventry 1 Enn einu sinni spá enskir spark sérffæðingar stórliðinu frá Manchester Englandsmeistarahth, enda er manrtskapurinn dýr og góður. Vöm Coventry var orðin þreytt undir lokin í fyrravetur og verður í aðalhlutverki á Old Trafíord. 6 Norwich - Sunderland 1 Sunderland slapp upp í 1. deild vegna kærumála á Swindon sem vann sér í fyrravor rétt hl að vera í 1. deild. Sunder- land er eitt af frægustu hðunum í Englandi og var á tíma- bih kallað „Bartk of England“ vegna stöðu sinnar. Liðið hefur keypt Peter Davenport frá Middlesbro, Kevin Ball frá Portsmouth, John Comwell frá Swindon og John Anderson frá Newcastle. Þrátt fyrir það er Norwich áhhð sigurstrang- legra í þessum leik, enda leikur hðið á heimavehi. 7 Nott. Forest-QPR Nothngham Forest en Don Howe, framkvæmdastjóri QPR, hefur keypt Tékkann Jan Stejskal frá Sparta Prag, Clive Wilson frá Chelsea og fengið að láni gamla Tottenham markmartninn Tony Parks frá Brentford. Forest-hðið hefur verið meðal bestu hða á Englandi undanfarin tólf ár og hefur nægan manrtskap hl að vera við toppinn í vetur. 8 Sheff. Utd. - Liverpool 2 Liverpool, hvort sem er á heimavelh eða úhvelh, er áhhð sigurstranglegt. Nú em það nýhðamir Sheffield United sem em komnir í 1. deild á ný efhr mögur ár í neðri deildunum. Framlínan er sterk en efhr því sem aftar dregur verður líð- ið veikara. Liverpool refsar veikum vömum. 9 Tottenham - Manch. City 1 Margir hallast að því að Tottenham spjari sig í vetur. Paul Gascoigne og Gary Lineker komu vel út í heimsmeistara- keppninni í sumar og til hliðar em sterkir spilarar. óstöðug- leiki hefur háð hðinu undanfarin ár. Stundum spila leikmenn- imir eins og meistarar en þess á milli hrapar hðið niður á neðsta shg knattspymunnar. Manchester City hefur bragg- ast síðan Howard Kendall tók við hðinu en á White Hart Lane er erfitt að spUa. 10 Wimbledon - Arsenal 2 Arsenal-hðið hefur styrkst mjög með tilkomu þriggja leik- manna: markmannsins Dave Seaman, sem kom frá QPR, Andy Linighan, sem kom frá Norwich, og Svíans Anders Limpar, sem kom frá Cremonese. Fyrix er breiður og sterk- ur hópur sem varð Englandsmeistari fyrir tveimur árum. Arsenal verður ofarlega í vetur. 11 Ipswich - SheffWed. 1 Sheffield Wednesday féh í 2. deUd í vor. Mörg þeirra hða, sem falla eiga, erfitt með að fóta sig í neðri deUdum. Ekki er víst að þannig verði örlög Miðvikudagsliðsins því að framkvæmdastjórinn, Ron Atkinson, er reyndur í bransan- um. Ipswich hefur verið ofarlega undanfarin ár, aðallega vegna ágæts árangurs á heimavehi. 12 Watford - Millwall 1 MUIwall féll i 2. deUd í vor efhr tvö keppnistímabU í 1. deUd. Ástandið hjá MUlwall var mjög slæmt undir lok keppn- istímabUsins í fyrravetur og er líklegt aö það taki liðið nokk- um tíma að jafna sig á 2. deUdinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.