Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Síða 29
FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990. Spakmæli 37 Skák Jón L. Arnason Snjallir skákmenn þekkja aðferðir en leggja ekkl langar leikjaraðir á minnið. Stundum er þó nauðsynlegt að kunna „teóríuna". Á skákmóti í Miinchen fyrir stuttu kom Gulko Nikolic á óvart með tuttugu ára gamalli endurbót. Gulko hafði svart og tefldi kóngsindverska vöm: 1. d4 RfB 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 (M) 5. Rf3 d6 6. 0-0 Rbd7 7. Rc3 e5 8. e4 exd4 9. Rxd4 He810. Hel Rg411. Í3?! Rge5 12. b3 Rc5 13. Be3 f5! 14. Dd2 fxe4 15. Bg5 Dd7 16. Rxe4 Rxe4 17. Hxe4: Allt þekkt frá skák Larsens og Steins í keppni Sovétríkjanna gegn heimsúrval- inu 1970. Stein lék nú 17. - Rc6 en eftir 18. Rxc6! Hxe4 19. fxe4 Dxc6 (eftir 19. - Bxal 20. Re7 + fær hvítur sterka sókn) 20. e5 átti hvítur betra tafl. Gulko endurbætti þetta með 17. - Rf7! og nú kemst hvítur ekki hjá liðstapi. Eft- ir 18. Hxe8+ Dxe8 19. Be3 c5 20. Rc2 Bxal 21. Rxal Bd7 vann svartur létt. Bridge ísak Sigurðsson í leik ítala og Breta á heimsmeistara- mótinu í sveitakeppni 1982 varð slemmu- sveifla til Breta í þessu spili en samning- urinn var 6 spaðar á báöum borðum í leiknum. Norður gefur, AV á hættu: * KD54 V Á3 4 ÁQ + ÁG1083 * G83 ¥ 2 ♦ D1083 + K9765 N V A S * 107 V KD109854 ♦ G94 + 4 * Á962 V G76 ♦ K765 + D2 Spilið gekk þannig fyrir sig í opnum sal, en þar sátu Italir í NS. Norður hóf sagnir á einu laufl, austur stökk inn á á tveimur hjörtum og síðan þróuðust sagnir hægt og rólega upp í 6 spaða. Útspil vesturs var hjartatvistur en AV spiluðu hátt frá tvíspili. Allar líkur voru því til þess að austur ætti sjölit í hjarta. Útspilið var drepið á hjartaás, spaði tekinn þrisvar og endað heima. Næst kom laufdrottning, lítið hjá vestri og síðan lauf á gosa og austur sýndi eyðu. Nú var orðið ljóst að austiu byijaði með skiptinguna 3-1M-5 og því átti að vera hægt að spila sem á opnu borði. Hægt væri að vinna spilið með því að taka ÁK í tígli, trompa tígul, trompa lítið lauf og spila síðasta tíglinum heima. Vestur fer inn á drottninguna og verður að spila upp í laufgaffalinn í blind- um. ítalinn í sagnhafasætinu sá hins veg- ar ekki lausnina heldur spilaði lágu hjarta eftir að hafa svínað laufgosa. Aust- ur fann hins vegar réttu vörnina, að halda áfram með hjarta, því að ef haim hefði ekki gert það lenti vestur i kast- þröng. Á hinu borðinu var sami samning- ur spilaður í norður og útspil austurs var hjartakóngur Sem leysti öll vandamál fyrir sagnhafa. Krossgáta Lórétt: 1 fugl, 6 umdæmisstafir, 8 félaga. 9 annríki, 10 ástarguð, 12 lærði, 13 tign- astur, 15 eldstæði, 17 lokka, 18 venja, 19 slungin, 21 tími, 22 mikla. Lóðrétt: 1 skarpur, 2 ekki, 3 skip, 4 píp- ur, 6 fátæk, 7 náðhúsin, 11 merkar, 14 endir, 16 ofn, 18 hætta, 20 kind. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lokka, 6 hr, 8 ögn, 9 árla, 10 mjálmið, 12 há, 13 rauða, 14 ætiö, 16 rif, 18 sa, 19 linna, 21 tóm, 22 ánar. Lóðrétt: 1 löm, 2 og, 3 knár, 4 kálaði, 5 armur, 6 hliðina, 7 raða, 11 játa, 12 hæst, 15 ilm, 17 far, 20 nn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brirna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 17. ágúst - 23. ágúst er í Árbæjarapóteki og Laugamesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Oþið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14, Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em geftiar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða na:r ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögi-eglunni í síma 23222, slökkviliðinu ) síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftii' umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifllsstaöa- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50árum Fimmtud. 23. ágúst: Loftárás var gerð á London snemma í morgun Allmiklar skemmdir urðu á húsum en manntjón tiltölulega lítið Lífið er bernska ódauðleikans Goethe Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nemamánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opiö alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarflörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selflamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., simi 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hafðu ekki áhyggjur þótt þú gerir einhver mistök eða þér fmnist erfitt aö taka ákvarðanir. Hlutimir skýrast þegar líða tekur á daginn. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn verður afarathyglisverður. Þú færð góða aðstoð við upplýsingaöflun. Þú verður mikið á ferðinni með góðri útkomu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er spenna í loftinu sem hefur bein áhrif á þig og gjörðir þínar. Þú stressar þig of mikið á ákveðnu verki. Reyndu að slaka á. Happatölur em 12, 23 og 30. Nautið (20. april-20. mai): Það opnast fyrir þér spennandi möguleikar í dag. Lífið hjá þér er skemmtilegt og tilbreytingaríkt. Varastu að ofþreyta þig- Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Leggðu áherslu á að leysa óvenjuleg verkefni. Það er mikill möguleiki á því að þú lendir á milli í deilumáli. Krabbinn (22. júní-22. júli): Varastu að vanmeta hópvinnu. Haltu þig í félagi við aðra. Það er margt sem þú getur lært af reynslu og hugmyndum annarra. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ef þú ætlar að hrinda nýjum hugmyndum í framkvæmd verðurðu að snúa algjörlega við blaðinu. Þú verður fyrir truflunum í einkalífmu. Happatölur em 5, 17 og 25. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert dálítið þröngsýnn í ákveðnum málum. Láttu ekki aðra hafa áhrif á þig. Þú ættir að getað séð í gegnum sumt fólk. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert heimakær en hefur enga afsökun fyrir því að útiloka þér nákomna aðila. Varastu að ofgera hlutunum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðstæðumar hræra upp í minningum þínum. Hikaðu ekki við að hafa samband við gamlan vin. Hugmyndaflug þitt gæti hresst upp á frekar leiðinlegan dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir lent í klípu í dag. Geymdu ekki til morguns þaö sem þú getur gert í dag, sérstaklega ekki varðandi peninga. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert óvenjuhugmyndaríkur í dag. Einbeittu þér að nýjum hugmyndum. Fáðu gamla og trausta vini í lið með þér. X. t' L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.