Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Page 26
34
FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990.
Afmæli
Guðbjörg Karlotta Hjörleifsdóttir
og Hörður Björgvinsson
Guöbjörg Karlotta Hjörleifsdóttir,
starfsmaður Bæjarleiða, Dúfnahól-
um 4, Reykjavík, er fimmtug í dag.
Eiginmaður hennar, Hörður Björg-
vinsson, einnig starfsmaður Bæjar-
. leiða, varð fimmtugur þann 25. júní
síðastliðinn.
Guðbjörg fæddist á Búðarhöli í
Austur-Landeyjum og Hörður fædd-
ist að Brekkum í Hvolhreppi. Börn
þeirra eru: Hjörleifur, f. 27. júní
1961, kvæntur Þórunni Alexanders-
dóttur, f. 21. febrúar 1963, sonur
þeirra er Sævar, f. 2. september 1987;
og Ragnheiður Björg, f. 10. maí 1964,
í sambúð með Ásgeiri Amari Jóns-
syni, f. 23. apríl 1962, dóttir þeirra
er Stefania, f. 28. október 1986.
Bróðir Guðbjargar er Júlí, f. 21.
febrúar 1942, kvæntur Auði Helgu
Jónsdóttur, f. 5. júlí 1940, búsett á
Þorlákshöfn. Foreldrar Guðbjargar
eru Hjörleifur Gíslason, f. 16. apríl
1913, fyrrv. b. á Efri-Þverá í Fljóts-
hlíð, og kona hans, Ágústa Túbals,
f. 13. desember 1907. Foreldrar Hjör-
leifs vora Gísli Gunnarsson, b. í
Langagerði í Hvolhreppi, og kona
hans, Guðrún Halldórsdóttir, b. á
Kotmúla í Fljótshlíð, Ólafssonar.
Móðir Guðrúnar var Aðalheiður
Gísladóttir, prests í Vesturhóps-
hólum, Gíslasonar og konu hans,
Ragnheiðar Vigfúsdóttur, sýslu-
manns á Hlíðarenda, Þórarinsson-
ar, sýslumanns á Grund, Jónssonar,
ættfóður Thorarensenættarinnar.
Móðir Ragnheiðar var Steinunn
Bjarnadóttir landlæknis Pálssonar
og konu hans, Rannveigar Skúla-
dóttur landfógeta Magnússonar.
Foreldrar Ágústu voru Túbals
Karl Magnússon, b. og gestgjafi í
Múlakoti í Fljótshlíð, og kona hans,
Guðbjörg Aðalheiður Þorleifsdóttir,
foreldrar Ólafs Túbals, listmálara í
Múlakoti. Faðir Túbals var Magnús,
b. og silfursmiður á Stóru-Vatns-
leysu, bróðir Odds á Sámsstöðum,
langafa Davíðs Oddssonar borgar-
stjóra. Magnús var sonur Eyjólfs,
b. og hreppstjóra á Torfastöðum í
Fljótshlíð, Oddssonar, b. á Fossi á
Rangárvöllum, Guðmundssonar.
Móðir Eyjólfs var Margrét Ólafs-
dóttir, b. á Fossi, Bjarnasonar, b. og
hreppstjóra á Víkingslæk, Halldórs-
sonar, ættfóður Víkingslækjarætt-
arinnar. Móðir Margrétar var Ing-
unn Jónsdóttir, b. í Bolholti, Þórar-
inssonar, forfóður Bolholtsættar-
innar. Móðir Túbals var Valgerður
Tómasdóttir, b. í Teigi í Fljótshlíð,
Ólafssonar. Móðir Tómasar var Val-
geröur Tómasdóttir, b. í Teigi, Jóns-
sonar. Móðir Tómasar Jónssonar
var Þorbjörg Þorláksdóttir, systir
Jóns, prests og skálds á Bægisá.
Móöir Valgerðar eldri var Guðbjörg
Nikulásdóttir, b. á Rauðnefsstöðum,
Eyvindssonar „duggusmiðs" Jóns-
sonar.
Guðbjörg var dóttir Þorleifs, b. og
silfursmiðs í Múlakoti, Eyjólfsson-
ar, bróður Magnúsar, föður Túbals.
Móðir Guðbjargar var Þuríður
Jónsdóttir, b. og hreppstjóra á Kald-
aðarnesi í Mýrdal, Jónssonar. Móðir
Þuríðar var Þuríöur, systir Þor-
steins, jarðyrkjumanns í Úthlíð.
Þuríður var dóttir Þorsteins, b. á
Hvoh í Mýrdal, bróður Bjarna amt-
manns, föður Steingríms Thor-
steinssonar skálds. Þorsteinn var
sonur Þorsteins, b. í Kerlingadal í
Mýrdal, Steingrímssonar, bróður
Jóns „eldprests" Steingrímssonar.
Móðir Þuríðar var Þórunn Þor-
steinsdóttir, b. og smiös á Vatns-
skarðshólum í Mýrdal, Eyjólfsson-
ar. Móðir Þórunnar var Karítas
Jónsdóttir, stjúpdóttir Jóns „eld-
prests“ Steingrímssonar.
Systkini Harðar eru: Guðbjörg, f.
7. febrúar 1945, gift Magnúsi Helga
Sigurðssyni, f. 23. júlí 1942, b. í Birt-
ingarholti, Hrunamannahreppi;
Ingibjörg, f. 20. mars 1947, ekkja
Gísla Sveinssonar rafvirkjameist-
ara í Sandgerði, d. 16. maí 1970, bú-
sett í Reykjavík; og Katrín Jónína,
f. 4. ágúst 1954, búsett í Kópavogi.
Systir Harðar, sammæðra, er Helga
Dagbjartsdóttir, f. 8. september 1930,
gift Guðjóni Ólafssyni, f. 23. sept-
Hilmar Bjamason
Hilmar Bjamason sendibílstjóri,
Laugarnesvegi39, Reykjavík, er
sextugurídag.
Hilmar fæddist í Reykjavík en
fluttist íjögurra ára gamall að Sum-
arliðabæ í Ásahreppi í Rangárvalla-
sýslu til fósturforeldra sinna, Jón-
ínu Þorsteinsdóttur og Jóns Jóns-
sonar. Eftir bamaskóla fór Hilmar
í íþróttaskólann í Haukadal. Hann
fluttist ungur til Reykjavíkur og
gerðist bflstjóri á Sendibílastöðinni
hf. 1948 og hefur starfað þar síðan.
í Haukadal fékk Hilmar áhuga á ís-
lenskri glímu og var þekktur glímu-
maður í aldarfjórðung. Hann varö
nokkrum sinnum Reykjavíkur- og
íslandsmeistari í sínum þyngdar-
flokki og vann einu sinni skjaldar-
glímuÁrmanns.
Hilmar giftist 23. ágúst 1955 Aðal-
heiði Bergsteinsdóttur, f. 31. ágúst
1929, símameyju. Foreldrar Aðal-
heiðar eru Bergsteinn Hjörleifsson,
d. 1987, verkamaður í Rvík, og kona
hans, Guðrún ísleifsdóttir. Hilmar
og Aðalheiður slitu samvistum 1974.
Böm Hilmars og Aöalheiðar eru;
Hjördís, f. 19. apríl 1951, skrifstofu-
stjóri í Reykjavík, hún á þrjú böm;
Hörður, f. 21. nóvember 1952, kenn-
ari í Reykjavík, hann á eitt barn;
Bergrós, f. 13. febrúar 1954, gift Að-
alsteini Aðalsteinssyni, verkstjóra í
Reykjavík, og eiga þau fjögur böm;
Heiða, f. 31. janúar 1956, skrifstofu-
maður í Reykjavík, hún á þrjú börn;
Jónína Hanna, f. 4. júlí 1957, banka-
starfsmaður, Syðri-Vík, Landbroti,
gift Einari Magnússyni og eiga þau
íjögur böm; Sólbjört, f. 9. júni 1959,
fiskmatsmaður í Sandgerði, hún á
fjögur böm; Jón Hilmar, f. 2. ágúst
1961, vélamaður í Reykjavík, kona
hans er Erla Jónsdóttir, eitt stjúp-
bam; og Anna, f. 27. júní 1969, lager-
maður i Reykjavík.
Hálfsystkini Hilmars eru: Kristján
Frederiksen, Akranesi; Inga Frede-
riksen, Reykjavík; Gréta Frederik-
sen, Sandgerði; Henning Frederik-
sen, Stokkseyri; Ingibergur Magn-
ússon, Stokkseyri; Kristín Magnús-
dóttir, Reykjavík; og Jóna Bjarna-
dóttir, Danmörku. Uppeldissystkini
Hilmars era: Þorgerður Jónsdóttir,
Reykjavík; Guðrún Jónsdóttir,
Reykjavík; Guðlaug J. Hansen, Dan-
mörku; Jóhanna Jónsdóttir,
Reykjavík; og Aðalsteinn Jónsson,
Reykjavík.
Foreldrar Hilmars voru Bjami
Svavarsson, f. 1910, látinn, inn-
heimtumaður í Rvík, og Alda Valdi-
marsdóttir, f. 1. júlí 1911, d. 2. febrú-
ar 1970. Föðurbræður Hilmars era
Garðar, prestur í Laugarnes-
prestakalli í Rvík, og Stefán G. Svav-
ars viðskiptafræðingur, faðir Svav-
ars, prests í Neskaupstað. Bjami var
sonur Svavars S. Svavars, kaup-
manns í Rvík, Sigurbjörnssonar, b.
Á Reykhúsum í Eyjafirði, Jónssonar.
Móðir Bjama var Jóna Bjarnadótt-
ir, kaupmanns og hreppstjóra á
Seyðisfirði, bróður Stefaníu, móður
Geirs Sæmundssonar vígslubisk-
ups. Bjarni var sonur Siggeirs,
prests og ljósmyndara á Skeggja-
stöðum, Pálssonar, sýslumanns á ‘
Hallfreðarstöðum, Guðmundsson-
ar, sýslumanns í Krossavík, Péturs-
sonar, sýslumanns á Ketilsstöðum á
Völlum, Þorsteinssonar, sýslu-
manns á Víðivöllum, Sigurössonar.
Móðir Siggeirs var Marena Jens-
Hilmar Bjarnason.
dóttir Örums kaupmanns og konu
hans, Sigríðar, systur Geirs Vída-
líns, biskups. Sigríður var dóttir
Jóns Vídalíns, prófasts í Laufási,
Jónssonar Vídalíns, sýslumanns og
læknis, Pálssonar Vídalíns, lög-
manns í Víðidalstungu. Móðir Jóns
í Laufási var Helga Steinsdóttir,
biskups á Hólum, Jónssonar. Móðir
Sigríðar var Sigríður Magnúsdóttir,
systir Skúla landfógeta. Móöir
Bjarna Siggeirssonar var Anna,
systir skáldanna Jóns og Páls Ólafs-
sona.
Móðir Jónu var Jensína Jónsdótt-
ir Björnsen, prests á Dvergasteini,
sem talinn var sonur Jóns, lektors
á Bessastöðum, Jónssonar, langafa
Ásmundar Guðmundssonar bisk-
ups. Móðir Jóns á Dvergasteini var
Guðrún Guðmundsdóttir, prests í
Hrepphólum, Magnússonar, prests
áÞingvöllum, Sæmundssonar, próf-
asts í Miklabæ, Magnússonar, b. í
Bræðratungu, Sigurðssonar. Móðir
Sæmundar var Þórdís (Snæfríður
íslandssól) Jónsdóttir, biskups á
Hólum, Vigfússonar. Alda var dóttir
Valdimars, sjómanns á Húsavík,
Jónssonar frá Harrastöðum á Skaga
og konu hans, Jónínu Óladóttur.
Auður María Sigurhansdóttir
Auöur María Sigurhansdóttir
húsmóðir, Rauðalæk 17, Reykjavík,
er sextíu áraídag.
Auður María fæddist í Reykjavík
og ólst þar upp. Hún átti góöa æsku
með foreldram sinum og systkinum.
Prófi frá Austurbæjarskóla lauk
hún áriö 1944 og 1948 fór hún í hús-
mæðraskólann á Laugarvatni. Auð-
ur hefur unnið ýmis störf samhliöa
húsmóðurstarfinu svo sem í bak-
aríi, við hreinlætisstörf og sem
skrifstofumaður og gjaldkeri hjá
Ólsal, hreinlætisfyrirtæki sem hún
rak um árabil ásamt seinni manni
sínum.
Fyrri maður Auðar var Óskar
Guðmundsson prentari. Hann fórst
í sjóslysi þegar börn þeirra vora ung
að aldri. Seinni maður Auðar er
Ólafur S. Alexandersson forstöðu-
maður, f. 10. júlí 1928. Foreldrar
hans voru Sólveig Ólafsdóttir og
Alexander Desember Jónsson,
Guðbjörg Karlotta Hjörleifsdóttir og Hörður Björgvinsson.
ember 1922, b. í Syðstu-Mörk undir
Vestur-Eyjaíjöllum.
Foreldrar Harðar era Björgvin
Kristinn Guðjónsson, f. 26. desemb-
er 1910, b. í Dufþekju í Hvolhreppi,
og kona hans, Ragnheiður Jóhanna
Ólafsdóttir, f. 28. október 1915.
Björgvin er sonur Guðjóns, b. á
Brekkum í Hvolhreppi, Jóngeirs-
sonar, b. í Neðra-Dal, Jónssonar, b.
í Hamragörðum, Jónssonar, fálka-
fangara í Eyvindarmúla, ísleiksson-
ar. Móðir Guðjóns var Gunnvör
Jónsdóttir, b. í Hlíðarendakoti, Ól-
afssonar, prests í Eyvindarhólum,
Pálssonar, klausturhaldara í Gufu-
nesi, Jónssonar, ættföður Pálsætt-
arinnar. Móðir Jóns var Helga Jóns-
dóttir, „eldprests" og prófasts á
Prestsbakka, Steingrímssonar og
konu hans, Þórunnar Hannesdóttur
Schevings. Móðir Gunnvarar var
Ingibjörg Guðmundsdóttir, b. í
Fljótsdal, Nikulássonar, sýslu-
manns á Barkarstöðum, Magnús-
sonar, b. á Hólum í Eyjafirði, Bene-
diktssonar, klausturhaldara á
Möðravöllum, Pálssonar, sýslu-
manns á Þingeyrum, Guðbrands-
sonar, biskups á Hólum, Þorláks-
sonar. Móðir Björgvins var Guð-
björg Guðnadóttir, b. á Skækh, Guð-
mundssonar, b. i Austur-Búðarhóls-
hjáleigu, Sigurðssonar. Foreldrar
Ragnheiðar Jóhönnu voru Ólafur
Guðmundsson og kona hans, Ingi-
björg Friðriksdóttir frá Bíldudal.
85 ára
Skólabraut 12, Stöðvarfiröi.
Völundur Jóhannesson,
Hjarðarhlíð 5, Egilsstöðum.
Rósa Einarsdóttir,
Þórsgötu 15, Reykjavík.
Kristjana Ólafsdóttir,
Suöurgötu 14, Keflavík.
50ára
ara
Guðrún Guðfinnsdóttir,
Vitastig 16, Bolungarvík.
ÞórirMagnússon,
Ásabraut 3, Keflavík.
Sigrún Björnsdóttir,
Engimýri 10, Akureyri.
40 ára
ara
Sigurbjörg Þórarinsdóttir,
Háageröi 31, Reykjavík.
70 ára
Gestur Rósinkarsson,
Hringbraut 1361, Keflavík.
Ragnheiður Ólafsdóttir,
Grásíðu, Kelduneshreppi.
Ragnheiður Ásmundsdóttir,
Bröttugötu 4B, Borgarnesi.
60 ára
Jón Guðmundsson,
Hlíðarbyggð 40, Garðabæ.
Sigríður Aradóttir,
Máskotí, Reykdælahreppi.
Sigmundur Sigmundsson,
Látrum, Reykjarfjarðarhreppi.
Snæfríður Ingólfsdóttir,
Ránargötu 18, Akureyri.
Sigurbjörg Sigurjónsdóttir,
Guðfinna Jónsdóttir,
Fögrukinn 13, Hafharfirði.
Sigurbjörg Ingvadóttir,
Hlíðarvegi 54, Ólafsfirði.
Þóra Hallsdóttir,
Traðarlandi 18, Bolungarvík.
Þorsteinn Sigurðsson,
Laufásvegi 3, Stykkishólmi.
Gísli Benediktsson,
Strandgötu 21A, Eskifirði.
Sigurður Hjálmarsson,
Hliðarbraut 6, Blönduósi.
Gísli Halldórsson,
Stórhóli 1, Húsavík.
Katrín Þorkelsdóttir,
Grundarási 15, Reykjavík.
Hrönn Scheving Guðmundsdótt-
ir,
Horni, Kjalameshreppi.
Sólborg A. Pétursdóttir,
Brekkubyggð46, Garðabæ.
Katrin Guðmannsdóttir,
Viðihlíð 36, Reykjavík.
María Gunnarsdóttir,
Akurgerði 12, Vogum.
verslunarmaður í Reykjavík. Þau
eru bæöi látin.
Dætur Auðar og Óskars era:
Hrafnhildur húsmóðir, f. 9. janúar
1952, gift Jónasi Sigfússyni skrif-
stofumanni, þau eiga þijú böm; og
Anna húsmóðir, f. 1. ágúst 1954, gift
Gesti Arnarssyni rafvirkjameistara,
þau eigafjögur börn.
Alsystkini Auðar Maríu eru þrjú:
Bolli, Gísli og Magnea. Hálfsystkini
Auðar, samfeðra, eru: Steinunn Jó-
hanna og Sigurhans.
Foreldrar Auðar vora Sigurhans
Hannesson járnsmiður og Valgerð-
ur Gísladóttir húsmóðir. Þau bjuggu
í Reykjavík en eru nú bæði látin.
Auður og Ólafur maður hennar
taka á móti ættingjum og vinum
föstudaginn 24. ágúst klukkan
16.00-19.00 í Hreyfilssalnum viö
Grensásveg.