Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990. 33 pv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ökukennsla - endurhæfing. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Subaru sedan. Hallfríður Stefáns- dóttir, s. 681349 og 985-20366. ■ Innrörrimun Rammamiðstöðln, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. ■ Garðyrkja Túnþökur. Erum að selja sérræktaðar túnþökur. Ræktaðar 1984 með íþróttavallafræbl- öndu. Þökumar em með þéttu og góðu rótakerfi og lausar við allan aukagróður. Utv. einnig túnþökur af venjulegum gamalgrónum túnum. Gerið gæðasamanburð. Uppl. í s. 78540 og 985-25172 á dag. og í 19458 á kv. • Túnþökusala Guðmundar Þ. Jonssonar. Túnþökur. Túnvingull, vinsælasta og besta gras- tegund í garða og skrúðgarða. Mjög hrein og sterk rót. Keyrum þökumar á staðinn, allt híft í netum inn í garða. Tökum að okkur að leggja þökur ef óskað er. •Verð kr. 89/fm, gerið verð- samanburð. Sími 985-32353 og 98-75932, Grasavinafélagið. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold i undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038 eða 91-76742. Ath., græna hliðin upp. Gröfu- og vörubílaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052. Húsfélög - garöeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Húsfélög - garðeigendur. Tökum að okkur hellu- og hitalagnir, vegg- hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing- ar. Gerum föst verðtilboð. Garðavinna, sími 91-675905. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf„ s. 98-22668/985-24430. Garösláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fýrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. örugg þj. Jarðvinnslan sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfiir og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í sím- um 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, þakásetn- ingar, þakrennuuppsetningar, berum í og klæðum steyptar rennur. Margra ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18. Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Litla dvergsmiöjan. Spmnguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Parket Til sölu parket, hurðir, flisar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 91-43231.___________________________ Gólfparket, eik-askur, verð aðeins kr. 1.990 per fm (gólfdúksverð). Harðvið- arval hf„ Krókhálsi 4, sími 91-671010. ■ Tilsölu Flugmódel.Fjarstýrð flugmódel í úr- vali ásamt fjarstýringum, mótorum og fylgihlutum. Póstsendum. Tóm- stundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. ■ Verslun Franski vörulistinn (Vetrarlistinn 3Suisses) er kominn. Nýjasta tískan frá Parfs o.m.fl. Verð kr. 350 + burð- argjald. Verslunin Fell, s. 667333. Leðurmokkasinur verð 1.995,- Herra st. 39-45, svartar. Dömu st. 36-41, svartar. Einnig brúnar og dökkbláar. Póstsendum, opið frá kl. 12-18, sími 91-18199. Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89. Ódýrar jeppa- og fólksbilakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. (Greiðslukjör). Opið alla laugardaga. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku, símar 9143911 og 45270. ■ Varahlutir ILYIS DEMPARAR V I MAZDA TOYOTA NISSAN DAIHATSU Ásamt úrvali i aðrar gerðir. Gæði og verð í sérflokki. Sendum í póstkröfu. • Almenna varahlutasalan hf. Faxa- feni 10, 108 Rvík. (Húsi Framtíðar), símar 82340 og 83241. ■ Húsgögn Veggsamstæöur úr mahóníi og beyki. Verð kr. 49.500 samstæðan. 3K Húsgögn og innréttingar við Ilall- armúla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. 3K Húsgögn og innréttingar við Hallarmúla, næst fyrir ofan Penn- ann, sími 91-686900. ■ BOar til sölu Til sölu er þessi Ford Econoline 250 Club Wagon xlt 6,9 dísil, 6 dyra með gluggum og sætum, árg. ’84, ásamt Econoline 350 dísil árg. ’85, með gluggum en án sæta, Econoline 150, árg. ’81, stuttur með sætum og klædd- ur, Econoline 150, stuttur, 6 dyra, cargo með beinni innsp., árg. ’87, Ec- onoline 150 4x4 árg. ’86, 6 cyl„ 6 dyra, Econoline 250 extra long, með kæli- búnaði f/matvæli og einangrun árg. 8?, Econoline 150 árg. ’85 með ferða- innr., síðum gluggum, sjónvarp o.fi., allt bílar á staðnum, Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Matthíasar, v/Miklatorg, þar sem viðskiptin fara fram, símar 91-24540 og 19079. 14 manna Benz '85 með lúxussætum, framdrif, millikassi geta fylgt, nýtt frá verksmiðju, góður í skólaaksturinn. Uppl. í síma 95-37482 eftir kl. 20. i Til sölu 25 manna Benz 4x4. Hentar vel til skólaaksturs. Uppl. í sima 98-64442. Cadillac Fleetdwood '84 til sölu, ekinn 84 þús. mílur, 4ra dyra, einn með öllu, skipti koma til greina eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-72648. ■ Ymislegt Ágústtilboð. 10 tíma kort sem gildir í 15 daga kostar 2300. 10 tíma kort sem gildir í 1 mán. kostar 2700. Ath. kortið gildir aðeins fyrir einn. Tahiti sólbað- stofa, Nóatúni 17, s. 21116. T QR0Mri T Aldrei aftur i megrun. Kynningarfyrirlestur á veitingastaðn- um „Á næstu grösum”, Laugavegi 20, mánudaginn 27. ágúst kl. 21. Aðgang- ur ókeypis og öllum opinn! Námskeið verður síðan haldið kvöldin 4.-6. sept. og laugard. 8. sept. Skráning fer fram á fyrirlestrinum. Tekið er á móti beiðnum um námskeið á lands- byggðinni í síma 91-625717 og 91-13829 (Áxel). Sviðsljós Brúðkaup í fallegu veðri: Margrét og Jón Gunnar giftu sig á Stokkseyri Hamingjusamt brúðarpar fyrir utan kirkjuna á Stokkseyri. Brúðkaups- gestir gerðu mjög góðan róm að blíðskaparveðri sem ríkti enda var veislan haldin að mestu leyti úti undir berum himni. Margrét Frímannsdóttir og Jón Gunnar Ottósson skera fagurlega skreytta brúðartertuna. Gestir fylgjast spenntir með. Á myndinni má greina for- seta sameinaðs alþingis, Guðrúnu Helgadóttur, sem fylgist hugfanginn með tertuskurðinum. Margrét Frímannsdóttir þing- maður og Jón Gunnar Ottósson, fyrrverandi forstöðumaður á Mó- gilsá, giftu sig í Stokkseyrarkirkju sunnudaginn 12. ágúst. Tæplega eitt hundrað manns var við athöfn- ina og þáðu gestir síðan veitingar á heimili brúðhjónanna, í húsi sem stendur við sjávarkambinn á Stokkseyri. Mjög gott veður var á brúðkaups- daginn og fór brúðkaupsveislan að mestu leyti fram úti undir berum himni. Saman voru komnir vinir og vandamenn brúðhjónanna, al- þýðubandalagsmenn, þar á meðal Svavar Gestsson menntamálaráð- herra, Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra, Guðrún Helga- dóttir, forseti sameinaðs alþingis og fleiri. Einnig mátti sjá marga samstarfsmenn Jóns Gunnars frá Mógilsá, skólabræður, vini og ætt- ingja. Brúðhjónin hafa á síðustu dögum dvalið í London en þau eru væntan- legheimíkvöld. -ÓTT Að lokinni hjónavígslunni i Stokkseyrarkirkju. F.v. Eiríkur Tómasson hæstaréttarlögmaður og eiginkona hans, Þórhildur Lindal, Svavar Gests- son menntamálaráöherra og Guðrún Ágústsdóttir, aðstoðarmaður ráö- herra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.