Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990.
39
Veiðivon
Rigningamar síðustu daga
kveikja vonir hjá veióimönnum
- 70 laxar veiddust í Laxá í Dölum í gær
„Þetta er allt aö koma í Laxá í Döl-
um og síðasta holl veiddi 86 laxa,
enda hefur rignt duglega síðustu
daga hérna,“ sagði Gunnar Bjöms-
son kokkur í veiðihúsinu Þrándargili
við Laxá í Dölum í gærkveldi. „Lax-
inn var fyrir utan en kom ekki inn
fyrr en fór að rigna. í dag veiddust
70 laxar, 58 eftir matinn. Þegjandinn
gaf 40 af þessum fiskum. Stærsti lax-
inn kom í dag í Leiöólfsstaðakvörn
og veiddi Kristinn Olsen fiskinn sem
var 22,5 pund. Það eru komnir á milli
640 og 660 laxar í það heila," sagði
Gunnar ennfremur.
En stórfelldar rigningar hafa held-
ur betur lyft brúninni á veiðimönn-
um eftir mikið aflaleysi. Það var
sama hvaða á það var í gær, Laxá i
Hvammssveit, Fáskrúð, Haukadalsá,
Miðá, Norðurá, Gljúfurá, Langá eða
Laxá í Kjós, svo að einhverjar séu
nefndar. Þetta var orðið allt annað
en fyrir fáum dögum og fiskurinn á
leiö upp í þær flestir. Það er stór-
streymt þessa dagana. Endasprettur-
inn verður kannski góður í laxveið-
inni, veiðimenn eiga það svo sannar-
lega inni. G. Bender
• Laxinn er farinn aö mæta í ríkari mæli í árnar eftir að rigna tók og hér
heldur Margrét Eyfells á 12 punda laxi úr Laxá í Dölum. Áin hafði gefið á
milli 640 og 660 laxa í gærkveldi. DV-mynd Pétur
„Viðhöfumslepptá
milli 80 og 90 löxum
upp í Hafnarána/'
- segir Rúnar Ragnarsson
„Þetta er allt að komast á fullt hjá
okkur og við höfum sleppt á milli 80
og 90 löxum upp í Hafnarána," sagði
Rúnar Ragnarsson í gær en hann
hefur haft Hafnará undir Hafnar-
flalh á leigu í nokkur ár og er byrjað
að selja veiðileyfi í ána. Hafnará hef-
ur að geyma marga skemmtilega
veiðistaði og þegar vatnið er gott í
henni eins og er þessa dagana er
gaman að renna í hana.
Heimtur laxa í mörgum laxeldis-
stöðvum hafa verið lélegri en menn
áttu von á og það helds í hendur við
Mtlar göngur í mörgum laxveiðiám.
Síðustu fréttir úr Kollafirði hljóðaði
upp á um 4000 laxa. Þetta er annað
árið í röð sem verða lélegar heimtur í
Veiðimenn hafa aðeins reynt og
tveir fengu 8 laxa dagsstund fyrir
skömmu og við fréttum af öðrum sem
veiddu 3 laxa á nokkrum tímum í
gærdag. Lítið hefur frést af veiði í
Norðlingafljóti en þar hefur verið
sleppt einhverjum hundruðum af
löxum í sumar, veiðimönnum til
mikillar gleði.
Kollafirði. í Vogalaxi eru komnir um
31 þúsund laxar en sleppt var 2 milljón-
um seiða. Laxeldismeim eru ekki
hressir þessa dagana, enda kannski
ekkert skrítið þvi að laxinn hefur sums
staðar lítið látið sjá sig ennþá. En það
erekkiöllnóttútienn. -G.Bender
• Hildur Lind Sævarsdóttir, sem
aðeins er 6 ára, veiddi þennan 8
punda lax í Geitabergsvatni í
Svínadal og hafa 10-12 laxar veiðst
í vatninu í sumar. DV-mynd GVA
Geitabergsvatn í Svínadal:
óáraogveiddi
8 punda lax
„Það er einn og einn lax farinn að
veiðast í Geitabergsvatni, meira í
Þórisstaðavatni og Eyrarvatni. Ég
frétti af einum sem veiddi þrjá laxa
úti á báti fyrir nokkrum dögum á
Þórisstaðavatni," sagði tíðindamað-
ur okkar um vötnin í Svínadal í’gær-
kveldi.
Hún Hildur Lind Sævarsdóttir, sem
aðeins er 6 ára, veiddi 8 punda lax í
Geitabergsvatni nýlega. Ekki hafa
margir laxar veiðst í vatninu það sem
af er sumri en þeim fjölgar dag frá
degi. Laxar hafa sést stökkva um
vatnið. G. Bender
FACDFACO
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEQI
• Þó starfsmenn laxeldisstöðvarinnar i Kollafirði hafi lagt sig alla fram um
að ná laxinum hefur hann ekki komið eins mikið og menn áttu von á. Hér
sást þeir fanga nokkra fyrir fáum dögum. DV-mynd G. Bender
G.Bender
Lélegar heimtur í Laxeldis-
stöðinni í Kollafírði
Kvikmyndahús
Bíóborgin
A TÆPASTA VAÐI 2
Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er
mynd sumarsins eftir toppaðsókn i Banda-
rikjunum I sumar. Oft hefur Bruce Willis
verið í stuði en aldrei eins og i
Die Hard 2. Góða skemmtun á þessari frá-
bæru sumarmynd.
Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia,
William Atherton, Reginald VelJohnson.
Leikstjóri: Renny Harlin.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5 og 9.
STÖRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 7 og 11.10.
ÞRUMUGNÝR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhöllin
Á TÆPASTA VAÐI 2
Það fer ekki milli mála að Die Hard 2 er
mynd sumarsins eftir toppaðsókn í Banda-
ríkjunum I sumar. Oft hefur Bruce Willis
verið I stuði en aldrei eins og í
Die Hard 2. Góða skemmtun.
Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia,
William Atherton, Reginald Vel Johnson.
Leikstjóri: Renny Harlin.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
FIMMHYRNINGURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 7 og 11.10.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍÐASTA FERÐIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
CADILLACMAÐURINN
Splunkuný grínmynd með toppleikurum.
Bílasalinn Joey 0. Brian (Robin Williams)
stendur í ströngu í bílasölunni. En það eru
ekki eingöngu sölustörfin sem eru að gera
honum llfið leitt. Peninga- og kvennamálin
eru i mesta ólestri.
Aðalhlutv.: Robin Williams, Tim Robbins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SA HLÆR BEST...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 5 og 9.15.
MIAMI BLUES
Sýnd kl. 9.10 og 11.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.20.
PARADlSARBlÓIÐ
Sýnd kl, 7.
Laugarásbíó
A-salur
AFTUR TIL FRAMTlÐAR III
Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr
þessum einstaka myndaflokki Stevens Spi-
elberg. Marty og Doksi eru komnir í villta
vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bíla,
bensin eða Clint Eastwood.
Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher
Lloyd og Mary Steenburgen.
Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir
þá yngri. Númeruð sæti kl. 9.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
B-salur
BUCK FRÆNDI
Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd
með John Candy.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-salur
UNGLINGAGENGIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
BRASKARAR.
Hér er komin úrvalsmyndin „Dealers" þar
sem Rebecca DeMorney og Paul McGann
eru stórgóð sem „uppar" er ástunda pen-
ingabrask. Þau lifa í heimi þar sem of mikið
er aldrei nógu mikið og einskis er svifist svo
afraksturinn verði sem mestur. „Dealers" er
mynd fyrir þá sem vilja ná langt!
Aðalhlutv.: Rebecca DeMorney, Paul
McGann og Derrick O'Connor.
Leikstjóri: Colin Buckley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og-11.
SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR
Sýnd kl. 9 og 11.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
HELGARFRl MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,
Stjörnubíó
'FRAM I RAUÐAN DAUÐANN
Joey Boca hafði haldið framhjá konunni
sinni árum saman, þar til hann gerði grund-
vallarmistök og lét hana gómasig. Eiginkon-
an var til í að kála honum en ekki meiða
hann. Besti vinurinn lokaði augunum og tók
í gikkinn svo tengdamamma réð morðingja
á útsöluverði og fékk það sem hún átti skilið.
Kevin Kline, Tracey Ullman, River Phoenix,
William Hurt, Joan Plowright og Keanu
Reeves í nýjustu mynd leikstjórans Lawren-
ce Kasdan. Ótrúleg, óviðjafnanleg og
splunkuný gamanmynd m/úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MEÐ LAUSA SKRÚFU
Sýnd kl. 9 og 11.
STÁLBLÓM
Sýnd kl. 7.
POTTORMUR I PABBALEIT
Sýnd kl. 5.
Vedur
Suðvestangola eða kaldi víðast hvar
á landinu í dag, skúrir um landið
vestanvert en þurrt veður austan-
lands. Lítils háttar rigning á stöku
stað norðanlands í fyrstu en styttir
víðast upp síðdegis. Vaxandi sunn-
anátt og rigning um vestanvert
landið í kvöld og nótt, sums staðar
allhvasst með morgninum.
í
Akureyri rigijing 6
Egilsstaðir skýjað 9
Hjaröames skýjað 8
Galtarviti rigning 7
Kefla víkurílugvöllur skúr 7
Kirkjubæjarkiausturalský) að 9
Raufarhöfn þokumóða 4
Reykjavík skýjað 6
Sauöárkrókur alskýjað 5
Vestmannaeyjar skúr 9
Bergen skýjað 10
Helsinki skýjað 13
Kaupmannahöfn léttskýjað 16
Osló léttskýjað 13
Stokkhólmur léttskýjað 13
Þórshöfn skýjað 11
Amsterdam þoka 14
Barcelona heiðskírt 21
Berlín þokumóða 15
Feneyjar - heiöskirt 19
Frankfurt alskýjað 15
Glasgow skýjað 13
Hamborg skýjað 14
Londonm mistur 18
LosAngeles skýjað 19
Lúxemborg skýjað 16
Madrid léttskýjað 20
Malaga léttskýjað 19
Mallorca heiðskírt 21
Montreal skýjað 18
Nuuk heiðskirt 5
Orlando skýjað 24
París þokumóða 16
Róm heiðskírt 21
Vín hálfskýjað 16
Valencia reykur 22
Gengið
Gengisskráning nr. 159. - 23. ágúst 1990 kl. 9.15
Einingki. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56,130 56,290 58.050
Pund 109,333 109,644 106,902
Kan. dollar 49,548 49,689 50,419
Dönsk kr. 9,4217 9,4486 9,4390
Norsk kr. 9,3480 9,3746 9.3388
Sænsk kr. 9,8095 9,8375 9,8750
Fi.mark 15,3445 15,3882 15,3470
Fra.franki 10,7777 10,8084 10,7323
Belg. franki 1,7636 1,7686 1,7477
Sviss. franki 44,3944 44,5209 42,5368
Holl. gyllini 32,2031 32,2949 31,9061
Vþ. mark 36,2714 36,3748 35,9721
It. lira 0,04858 0,04872 0,04912
Aust. sch. 5,1545 5.1692 5,1116
Port. escudo 0,4075 0,4086 0,4092
Spá. peseti 0,5779 0,5795 0.5844
Jap.yen 0,38499 0,38609 0,39061
Írskt pund 97,164 97,441 96.482
SDR 78,1010 78,3236 78,7355
ECU 75,1300 75,3442 74,6030
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
F iskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
22. ágúst seldust alls 93,627 tonn.
Magn i Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Ýsa 5,400 96,00 86,00 98,00
Keila 0,400 32,00 32,00 32,00
Þorskur 17,654 87,10 74,00 93,00
Steinbitur 0,503 72,86 49,00 73,00
Langa 1,518 47,04 47,00 50,00
Öfugkjafta 0,015 20,00 20,00 20,00
Ufsi 37,851 40,04 34,00 50,00
Skata 0,048 57,00 57,00 57,00
Hlýri/steinb. 0,036 47,00 47,00 47.00
Karfi 30,119 40,47 28,00 55.00
Grálúða 0,083 55.00 55,00 55,00
Faxamarkaður
22. ágúst seldust alls 41,832 tonn.
Blandað 0,117 20,00 20,00 20.00
Karfi 0,727 38,00 38,00 38,00
Keila 0,186 29,00 29,00 29.00
Langa 1,136 46,99 45,00 52,00
Lúða 1,277 240,19 90.00 345.00
Makril 0,060 15,00 15,00 15,00
Skata 0,944 109,47 105,00 240,00
Skarkoli 0.394 53,57 48,00 109,00
Steinbitur 2,344 54,86 54,00 56,00
Þorskur, sl. 20,571 90,26 74,00 96,00
Ufsi 4.936 40,95 40,00 42,00
Undirmál 0.840 45,72 43,00 48,00
Ýsa.sl. 9.699 102,97 94,00 120,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
22. ágúst seldust alls 35,906 tonn.
Keila 0,031 20,00 20,00 20,00
Smáþorskur 0,161 68,00 68,00 68,00
Þorskur, st. 1,796 93,00 93,00 93.00
Steinbitur 0,812 66,85 66,00 76,00
Langa 0,858 39.41 22,00 50,00
Ýsa 6,874 97,38 85,00 101,00
Ufsi 12,204 42,20 38.00 43,00
Þorskur 6.025 85,21 84.00 87,00
Lúða 0,384 125,55 100,00 270,00
Koli 0.090 76,00 76,00 76,00
Karfi 6,670 41,35 35,00 44,00
•V