Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1990, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1990, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1990. 3 Fréttir Lögregla á Selfossi lagði hald á skotvopn: Veiða í leyf isleysi ... alla daga ^ÉlI^ARNARFLUG INNANLANDS hf. Reykjavikurflugvelli - sími 29577 Lögreglu á Selfossi var þrisvar sinnum tilkynnt um óvarlega með- ferð skotvopna um helgina. Á fostudag var tilkynnt um menn sem voru að skjóta á endur nálægt bænum Skúfslæk í Villingaholts- hreppi. Lögreglan fór á vettvang og lagði hald á eina byssu þar sem eig- andinn gat ekki sýnt fram á að hann hefði byssuleyfi. Síðdegis á laugardag barst kvörtun frá heimamönnum í Öndverðarnesi í Grímsnesi um aö þar væru menn aö skjóta úr byssum í heimildar- leysi. Byssumennirnir voru sagðir vera á tiltekinni bifreið. Þeir lögðu á flótta og höfðu þeir komist undan þegar lögreglan kom á staðinn. Á sunnudag var síðan tilkynnt um aðila sem miðuðu byssu að fólki á gangi í Hveragerði. Ekki er vitað um hvers kyns vopn var að ræða enda náðist ekki til þeirra sem tilkynnt var um. Að sögn lögreglunnar á Selfossi hefur veriö töluvert um kvartanir á þessum árstíma vegna manna sem hafa verið að skjóta á fugla í heimild- arleysi. Einnig hefur komið fyrir aö byssu- menn hafa fengið leyfl til að skjóta á Torfþökur á Eyrarbakkavegl: Taldi sig sjá kvik- f énað og end- aði úti í skurði - mikiðumumferðaróhöppíÁrnessýslu Óvenjumörg umferðaróhöpp urðu í Árnessýslu um hélgina. A laugardagskvöldið endaði bifreið úti í skurði við Eyrarbakkaveg. Ökumanninum hafði skyndilega fundist að eitthvað kvikt væri á veginum í myrkrinu. Hann sveigði frá en missti við það stjórn á bílnum með fyrrgreind- um afleiðingum. í ljós kom að það sem ökumaður taldi vera kvik- fénað voru toríþökur sem höfðu fallið á veginn af vörubílspalli. Ökumanninn sakaði ekki en bíll hans er töluvert skemmdur. Lög- reglan segir að miki'll misbrestur sé á því að vörubílstjórar gangi nægilega vel frá farmi þegar ekið er á milli staða. A föstudagskvöld mjaðmar- grindarbrotnaði 18 ára gamall ökumaður vélhjóls. Hann lenti í árekstri við bíl á Selfossi. Slysið varð á mótum Eyrarvegs og Þór- istúns. Slysið var ekki tilkynnt til lögreglu fyrr en einum sólar- hring síðar. Málið er í rannsókn. Sama kvöld var bifreið ekið á hross á Suðurlandsvegi á móts við Bitru í Hraungerðishreppi. Hrossið drapst en engin slys urðu á mönnum. Bíllinn skemmdist hins vegar mjög mikið. Tvö önn- ur umferðaróhöpp urðu á svæði lögreglunnar á Selfossi um helg- ina en í þeim urðu engin meiðsl á fólki. -ÓTT þá stundum komið til deilna á milli landeigenda innbyröis. -ÓTT landi ákveðinna bæja en síðan fært sig yfir á aðrar landareignir. Hefur Komið og skoðið okkar mikla húsgagnaúrval Gott vevð góðir gveiðsluskilmálar ****** Opið laugardaga til kl. 17 sunnudaga kl. 14-17 TMHÚSGÖGN SÍÐUMÚLA 30 SÍMÍ 686822 Vegna mikillar sölu á nýjum bifreiðum og uppítök- um á þeim eldri eigum við óvenjumikið og gott úrval af notuðum bifreiðum sem seldar verða á uppítökuverði (kostnaðarverði) nokkra næstu daga. SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Verð áður ognú Dodge Aries ’88 850 þús. 725 þús. Dodge Aries ’87 760 þús. 650 þús. Plymouth Reliant ’87 820 þús. 690 þús. Ford Sierra 1600 ’86 570 þús. 490 þús. Oldsm. Sierra ’86 860 þús. 710 þús. Peugeot 405 GR '89 1190 þús. 990 þús. Lada Sport ’88 560 þús. 480 þús. JÖFUR HF Opíð Mánud.-föstud. 9-18 Laugardag 13-17 NYBYLAVEGI 2, KOPAVOGI, SIMI (91) 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.