Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Page 6
LAUGARDAGUR 13. OKTÖBER 1990.
Styrkir til háskólanáms
í Noregi, Svíþjóð
og Þýskalandi
1. Norsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslensk-
um stúdent eöa kandidat til háskólanáms í Noregi
námsáriö 1991-92. Styrktímabilið er níu mánuöir
frá 1. september 1991. Til greina kemur að skipta
styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur um
5.100 n.kr. á mánuði. Umsækjendur skulu vera
yngri en 35 ára og hafa stundað háskólanám í
a.m.k. 2 ár.
2. Sænsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa
erlendum námsmönnum til að stunda nám í Sví-
þjóð námsárið 1991-92. Styrkir þessir eru boðnir
fram í mörgum löndum og eru öðru fremur ætlað-
ir til náms sem eingöngu er unnt að leggja stund
á í Svíþjóð. Styrkfjárhæðin er 5.760 s.kr. á mán-
uði námsárið, þ.e. í 9 mánuði. Til greina kemur
að styrkur verði veittur í allt að þrjú ár.
3. Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur.tilkynnt ís-
lenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram eftir-
taldir styrkir handa íslendingum til náms og rann- ■
sóknastarfa í Þýskalandi á námsárinu 1991-92.
a) Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækjendur
skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára
háskólanámi.
b) Nokkrir styrkir til að sækja þýskunámskeið
sumarið 1991. Umsækjendur skulu vera
komnir nokkuð áleiðis í háskólanámi og
leggja stund á nám í öðrum greinum en
Þýsku. Einnig þurfa þeir að hafa góða undir-
stöðukunnáttu í þýskri tungu.
c) Nokkrir styrkirtil vísindamanna til námsdvalar
og rannsóknastarfa um allt að fjögurra
mánaða skeið.
Nánari upplýsingar um styrkina fást í menntamála-
ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík.
Umsóknir um sænsku styrkina skulu sendar til
Svenska Institutet, box 7434, s-103 91 Stockholm,
og lætur sú stofnun í té tilskilin umsóknareyðublöð
fram til 1. desember nk.
Sérstök eyðublöð um aðra ofangreinda styrki fást í
menntamálaráðuneytinu og skal skila umsóknum
þangað, fyrir 15. nóvember um þýsku styrkina, en
1. desember um norska styrkinn
Menntamálaráðuneytið,
11. október 1990
Utlönd
Fylkiskosningar í austurhéruðum Þýskalands:
Kohl eys út
mörkunum
- andstæðingamir saka hann um óheiðarleika
Helmut Kohl, kanslari Þýskalands,
hefur farið um austurhéruð landsins
og lofað fólki gulli og grænum skóg-
um fyrir stuðning við samfiokks-
menn hans í kosningum til fylkis-
stjóra á morgun. Þetta eru þau héruö
sem áður hétu Austur-Þýskaland.
Meðal þess sem Kohl hefur boðið
er 15% hækkun á ellilífeyri og 10
milljarða marka framlag til hús-
bygginga. Það eru 360 milijarðar ís-
lenskra króna. Þetta gerði Kohl rétt
fyrir kosningamar og hefur það
mæist illa fyrir hjá keppinautunum
sem ekki geta vísaö loforðum sínum
til ríkissjóðs.
Fréttaskýrendur segja að Kohi sé
öðrum þræði að vinna sér hylli í
austurhéruðunum fyrir kosning-
arnar í byrjun desember en þá á að
kjósa í fyrsta sinn í sameinuðu
Þýskalandi til sambandsþingsins í
Bonn.
Kohl hefur látið mikið fara fyrir sér
í austurhéruðunum síðustu daga.
Hann nýtur mikilla vinsælda vegna
framgöngu sinnar við sameiningu
ríkjanna og nú ríður á aö vinsældim-
ar dah ekki þegar hinn kaldi veru-
leiki tekur við af hátíðahöldum síð-
ustu vikna.
Skoðanakannanir benda til að
flokkur kanslarans, Kristilegi demó-
krataflokkurinn, fari með sigur af
hólmi í fjórum af fimm fylkjum Aust-
ur-Þýskalands. Það er aðeins í
Brandenburg sem sósíaldemókratar
hafa enn vinninginn.
Því er nú spáð að kristilegir demó-
kratar fari jafnvel með völd í landinu
næstu árin og leiði Þýskaland inn í
tímabii nýrra efnahagsframfara.
Þetta skeið em menn þegar farnir
að kalla „síðara blómaskeið Þjóð-
veija í sögu eftirstríðsáranna“.
Helmut Kohl hefur farið mikinn í kosningabaráttunni í austurhéruðum Þýska-
lands síðustu daga. Hann ætlar flokksmönnum sínum sigur og sjálfum sér
góðri kosningu í byrjun desember. Símamynd Reuter
HAUSTLAUKAR
Gróórarstööin
GARÐSHORN
við Fossvogskirkjugarð - sími 40500
Opið mánudaga - laugardaga kl. 10-19,
sunnudaga kl. 13-19
SÉW
í
“ r a % W |
v 1 i r ff lT
«*= M. ,-■# j&l. V
Vlntormok trwarone Krukus Stcnbod- mrcibáttr Bot»ní*ite tuUpaner Perir-- hvfidnt
crn.
.4.0
20_
...Í0,,
sg...........-»=- Ktrfst- pyý'iUg
n»rei3»er tulipmier krone ^ tuliptnrr 20
Hvort það rennur upp er hins vegar
mikið undir því komið hvemig tekst
til með efnahagsuppbyggingu aust-
urhéraðanna. Reuter
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 2,0-2,5 Lb.Bb,- Sb
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 2,5-3 Allir nema Bb
6 mán. uppsögn 3,5-4 Ib.Sb
12mán. uppsögn 4-5 lb
18mán.uppsögn 10 Ib
Tékkareikningar,alm. 0,5-1 Allir nema Ib
Sértékkareikningar 2-2,5 Lb.Bb,- Sb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6mán. uppsögn 2.5-3,0 Allir
nema ib
Innlán meðsérkjörum 3-3,25 Ib
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 7-7,25 Ib
Sterlingspund 13,5-13,6 Sp
Vestur-þýskmörk 7-7.25 Sp
Danskarkrónur 9-9,4 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,25 Allir
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 11,25-13,5 Ib
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-16,0 Bb.lb
Utlan verðtryggð
. Skuldabréf 7,75-8,5 Lb
Utlán til framleíðslu
Isl.krónur 11,75-13,5 Ib
SDR i 11-11,25 Lb.Bb,- Sb
Bandaríkjadalir 10-10,2 Allir nema Sp
Sterlingspund 16,5-16,7 Allir nema Sp
Vestur-þýskmörk 10-10,2 Allir nema
Húsnæðislán 4,0 Sp
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. okt. 90 14,0
Verðtr. okt. 90 8.2
VlSITÖLUR
Lánskjaravisitala okt. 2934 stig
Lánskjaravísitala sept. 2932 stig
Byggingavísitala okt. 552 stig
Byggingavisitala sept. 172,5 stig
Framfærsluvísitala okt. 147,2 stig
Húsaleiguvisitala óbreytt l.okt
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,117
Einingabréf 2 2,779
Einingabréf 3 3,365
Skammtímabréf 1,724
Lífeyrisbréf
Kjarabréf 5,054
Markbréf 2,689
Tekjubréf 1,996
Skyndibréf 1,507
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,454
Sjóðsbréf 2 1,778
Sjóðsbréf 3 1,710
Sjóðsbréf 4 1,463
Sjóðsbréf 5 1,030
Vaxtarbréf 1,7320
Valbréf 1,6270
Islandsbréf 1,060
Fjórðungsbréf 1,034
Þingbréf 1,059
Öndvegisbréf 1,053
Sýslubréf 1,064
Reiðubréf 1,045
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv •
Sjóvá-Almennar hf. 650 kr.
Eimskip 560 kr.
Flugleiðir 215 kr.
Hampiöjan 173 kr.
Hlutabréfasjóður 172 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 179 kr.
Eignfél. Alþýðub. 131 kr.
Skagstrendingur hf. 420 kr.
Islandsbanki hf. 173 kr.
Eignfél. Verslunarb. 140 kr.
Olíufélagið hf. 578 kr.
Grandi hf. 194 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
Skeljungur hf. 635 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum o
skiptaskuldabréfum, útgetnum at
aðila, er miðaö við sérstakt kaup
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarba
lb = lslandsbanki Lb=Landsba
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Spa
irnir.
Nánari upplýsingar um peningami
inn blrtast I DV á fimmtudögum.