Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Qupperneq 7
I.AUGARDAGUJR !,$• ,QKT;QBER 1990. i 7 Fréttir Ríkistogarinn Hafþór: ísfirðingar eru næstir í röðinni Togaraútgerð Ísaíjarðar hf. er næst í röðinni í keppninni um ríkis- togarann Hafþór. Isfirðingamir áttu 5. hæsta tilboðið í togarann en nú þegar hafa þrír aðilar dottið úr leik. Isfirðingarnir buðu 200 miUjónir í togarann og 50 milljónir við undirrit- un. Tilboð Eldeyjar hf. á Suöurnesjum er hærra en ísfirðinganna en Eldey býður aðeins 15 milljónir í útborgun. Það eru nokkrir aðilar á ísafirði sem standa á bak við tilboð Togara- útgerðar ísafjaröar hf. Þeir eru: Bæj- arsjóður, íshúsfélag ísfirðinga hf., Kaupfélag ísfirðinga og fjórar rækju- vinnslur. Einhverjar þeirra munu hafa haft togarann á leigu en hann var sex ár á ísafirði. Togarinn hefur 660 tonna rækjukvóta og 165 tonna þorskkvóta. Akureyri: Bridgemenn keppa um 200 þúsund Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri: Það er eftir miklu að sækjast fyrir bridgespilara á Flugleiðamótinu í tvímenningi sem fram fer á Akureyri 26. og 27. október. Verðlaunafé í mót- inu nemur 200 þúsund krónum, auk þess sem farseðlar með Flugleiðum eru í boði. í mótinu sem Bridgefélag Akur- eyrar stendur að ásamt Flugleiðum verður spOaður „Mitchell tvímenn- ingur“. Þátttaka er bundin við 50 pör og er reiknað með að færri komist að en vilja. Búist er viö flestum sterk- ustu pörum landsins til keppni. 1. verölaun nema 100 þúsund krón- um, 60 þúsund eru fyrir 2. sætið og 40 þúsund fyrir 3. sætið. Þá fá pörin í 4. og 5. sæti tvo farseðla á leiðinni Akureyri-Reykjavík-Akureyri. í tengslum við mótið efna Flugleiðir til sérstakra „pakkaferða" frá Reykjavík, ísafirði og Egilsstöðum. Spilað verður í golfskálanum að Jaðri. Þátttaka skal tilkynnast í síma 96-25000 og á kvöldin í síma 96-24624. fLYÍff eCVTTAL EFFEKTIV OG N/fch PIEJE-SHAMPOO HVERCW5 EFFtKTTy OG NÆNSOM NORMAIT HVERDAG JOJOBA UORÉAi TÆX L'ORÉAL „Tilboðið byggist fyrst og fremst á því að tryggja hráefni til rækjuverk- smiðjanna þó það snerti auðvitað líka bolfiskveiðarnar," sagði Magnús Reynir Guömundsson, bæjarritari og stjórnarformaður Togarafélagsins. Magnús sagði að ekki stæði annað til en að gera togarann út á ísafirði. ísfirðingamir munu hafa frest til næsta fimmtudags en þeir þurfa núna að útvega 50 milljón króna bankaveð auk útborgunarinnar. Ráðuneytið hefur ákveðið að veita 100 milljóna króna veð í togaranum sjálfum. -SMJ Góður félagsskapur Líkamsræktarstöðin hf. Borgartúni 29 - sími 28449 - II! BJÓRHÖLUN1ÁR5 Idagi Fjör fyrir alla fjölskylduna milli kl. 16 og 18 Hilmar Sverrisson hljómlistarmaður kynnir og heldur uppi fjöri fyrir krakkana með hljóðfæraleik og ýmsu gríni. Grillaðar minipulsur á fjórum grillum og yngstu börnin fá gefins blöðrur. Veitingar ókeypis frá eftirtöldum aðilum: Coca Cola frá Vífilfelli hf, Emmess ís frá Mjólkursamsölunni og brauð frá Brauðbergi. Afmælishóf fyrír alla eldrí en 20 ára Húsið opnað kl. 18. Milli kl.21 og 22 fá allir gestir Bjórhallarkokkteil, Royal Crown, eftir yfirþjón staðarins, Óskar Hlynsson. Hljómsveitin SÍN leikur fyrir kokkteilgesti. Flugeldasýning milli kl.22 og 22.20 Aðalskemmtikraftur kvöldsins, Hallbjörn Hjartarson, kemur fram kl. 22.30 Auk hans koma fram eftirtaldir stórsöngvarar og hljóðfæraleikarar: Hilmar Sverrisson, Guðmundur Haukur, Einar Jónsson, Ann Andreasen og hljómsveitin Léttir sprettir. Kynnir kvöldsins er Hilmar Sverrisson. BJORWHOLUN HF. LORÉAL GERÐUBERG! 1.S/M/74420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.