Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Síða 9
LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1990. 9 dv Meiming Mickey Rourke muldrar sig gegnum hlutverkið í Villt 1». Bíóborgin: Villt líf: ★ Sjálfstæðisfólk ; — | á j Hef opnað prófkjörsskrifstofu í Sigtúni 7 þar sem ég og stuðningsmenn mínir starfa að kjöri mínu í prófkjöri sjálfstæðisrhanna í Reykjavík dagana 26. og 27. okt. nk. Kosningastjóri er Sigurjón Ásbjörnsson og \ verður skrifstofan opin frá kl. 9-22 alla daga til kjördags. Verið velkomin. Sími 29600. - 3 Eyjólfur Konráð Jónsson Blaut- leg Þyrni- rósar- saga Kvikmyndin Wild Orchid sem nú er sýnd í Bíóborginni er gerð af sömu framleiðendum og færðu heiminum 9 1/2 viku hér um árið. Enda er ekk- ert til sparað í auglýsingum að minna á þá ágætu mynd. Staðreyndin er sú að með því er verið að plata fólk í bíó því þessi kvikmynd á ekkert skylt við 9 1/2 viku utan það að Mickey Rourke leikur aðalhlutverkið. Honum ferst það reyndar mjög illa úr hendi en það má sjálfsagt að einhverju leyti kenna handritinu um sem er algjört kjaftæði og varla heil brú í því. Mic- key muldrar sig í gegnum myndina Kvikmyndir Páll Ásgeirsson án þess að vera nokkurn tíma sann- færandi. Myndin lýsir ævintýrum ungrar sveitastúlku sem fær vinnu sem lög- fræðingur og er í snatri send til Ríó með annarri konu. Sú kemur á stefnumóti hennar við dularfullan milljónamæring. Sveitastúlkan á við erfiðleika að etja þyí púrítanískt upp- eldi hennar sættir sig ekki við það frjálslega viðhorf til heimsins lysti- semda sem tíðast í Ríó. Útkoman er dálítið ilautleg Þyrnirósarsaga með fógru hrasilísku landslagi, kjöt- kveðjuhátíðarsenum og dynjandi samba- og lambada tónlist í bak- grunninum. Vegna ónýts handrits er myndin mjög langdregin og minnir á köflum meira á lélegt tónlistar- myndband en alvöru kvikmynd. Leikarar reyna eftir megni að standa sig. Jacqueline Bisset er ágæt í hlutverki eldri lögfræöingsins og Carre Otis gerir sveitastúlkunni prýðileg skil að eins miklu leýti og það er hægt. Leikstjórinn Zalman King, sem jafnframt er handritshöfundur, hef- ur sagt að persónan sem Mickey Rourke leikur sé sú athyglisverðasta sem sést hefur á hvíta tjaldinu síðan Marlon Brando lék í Síöasta Tangó í París. Sennilega skortir Zalman sjálfsgagnrýni eða þá að hann hefur aldrei séð Brando í umræddri mynd. Wild Orchid - bandarísk. Leikstjórn og handrit: Zalman King Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Jacqueline Bisset og Carre Otis. Páll Ásgeirsson GÍÍLTiG BiS ENOE JANUftR 1991 Quelle kynnir nýjan sérlista fyrir konur sem þurfa stór númer í fatnaði. Stærð- ir upp í 54, einnig sérstakar K-stærðir fyrir þær sem eru undir 164 cm á hæð. Fallegur og góður fatnaður frá Þýskalandi. Listinn er ókeypis en greiða þarf burðargjald ef hann er póstsendur. duelle STÆRSTA PÓSTVERSLUN EVRÓPU VERSLUN OG AFGREIÐSLA, HJALLAHRAUN 8, HAFNARFJÖRÐUR SI'MI 91-50200 MODE BIS GRÖSSE MANGHES sögar GRÖSSER ÖBER1N K-GRÖSSEN 54 - NÝR LISTIMEÐ STÓRUM NÚMERUM!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.