Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1990.
17
pv______________Bridge
Bikarkeppni BSÍ:
Allar sagnir
spurningar og
svör nema
lokasögnin
Úrslit í bikarkeppni Bridgesam-
bands ísland réðust á Hótel Loftleið-
um um sl. helgi, þegar sveitir Lands-
bréfa og S. Armanns Magnússonar
mættust í hreinum úrshtaleik.
Eftir snarpa viðureign og heldur
illa spilaða (358 impar skiptu um eig-
endur) stóð sveit Landsbréfa upp
sem sigurvegari með 6 impa forystu.
Sveitina skipa kunnir bridgemeistar-
ar: Aðalsteinn Jörgensen, Jón Bald-
ursson, Jón Þorvarðarson, Magnús
Ólafsson, Sigurður Vilhjálmsson og
Valur Sigurðsson.
Þeir Aðalsteinn og Jón spila
skemmtilegt sagnkerfi, þar sem
spumarsagnir eru ráðandi eftir opn-
un á einu laufi.
Við skulum skoða eitt skemmtilegt
spil frá úrslitaleiknum sem reyndar
kostaði sigurvegarana 17 impa.
N/alhr
* K62
V ÁKD
* KIO
+ ÁG872
* DG95
V G82
♦ 53
+ KD93
* Á3
* 97653
* ÁD872
* 6
í lokaða salnum létu Óh Már Guð-
mundsson og Hermann Lárusson sér
nægja að segja hálfslemmu í hjarta.
Eftir tígulútspil var auðvelt að fá alla
slagina og 1460.
í opna salnum hafði heldur hahað
á Aðalstein og Jón, m.a. höfðu þeir
reynt sex grönd í spihnu á undan og
farið þrjá niður.
Þeir klifruðu því aha leið upp í sjö
með nokkru öryggi:
Norður Suður Vestur Austur
Aðalst. Jón
1 lauf 1 grand a) pass pass
21auf 2spaðarb) pass pass
Bridge
Stefán Guðjohnsen
2grönd 3gröndc) pass pass
41auf 4spaðard) pass pass
4grönd 5tíglare) pass pass
5hjörtu 61auff) pass pass
7hjörtu pass pass pass
a) fimmhtur plús í hjarta
b) tveir spaðar og fimm tíglar
c) fimm tíglar og eitt lauf
d) fjögur kontról
e) neitar kontróh í hjarta en lofar
í tígh
f) kontsól í spaða og tíguldrottning
Það er skiljanlegt að Aðalsteinn
segi alslemmuna eftir þessar upplýs-
ingar og vissulega var hann óhepp-
inn aö Jón átti ekkert umfram, t.d.
hjartagosa eða tígulgosa.
Austur sphaði út spaða og Aðal-
steinn tók sér góðan umhugsunar-
tíma.
Við sem sjáum öh sphin getum
unnið spihð á tvo vegu. Meö því að
svína tígultíu, sem er 50% mögu-
leiki, eða með því að taka tvisvar
tromp og trompa þijú lauf. Sú leið
gengmr vegna þess að sá sem á þrjú
lauf á aöeins tvö tromp. Þetta er samt
verri leið en sýningin.
En sjáum hvemig Aðalsteinn sph-
aði spihð. Hann drap á spaöaás, tók
spaðakóng og trompaöi spaða.
Síöan kom laufás og lauf trompað.
Þrír hæstu í trompi og lauf tromp-
að. Síðasta trompið tekið og nú
vinnst spihð ef annar hvor andstæð-
inganna hefur byijað með fjórht í
báðum lághtunum.
Ágæt leið sem margir töldu þá
bestu. Hún var hins vegar ekki fyrir
hendi kastþröngin og 17 impar töpuð-
ust.
Stefán Guðjohnsen
m iua/4
V 104
♦ G964
Bridgefélag Vestur-Hún-
vetninga á Hvammstanga
Þá er starfsemi félagsins veturinn
1990-91 hafin og verður í vetur eins
og undanfarin ár sphað á þriðjudags-
kvöldum í Félagsheimhinu
Hvammstanga kl. 20.00. Kvöldgjald
er kr. 300,00, nýir félagar velkomnir,
sérstaklega konur.
Starfsemin hófst 25/9 með sveita-
keppni (eins kvölds) þar sem sveit
Flemmings Jessen vann sveit Einars
Jónssonar en sveitin hans hafði
nokkra impa í hálfleik. Aðrir í sveit
Flemmings voru Unnar A. Guð-
mundsson, Guðmundur Haukur Sig-
urðsson og Bjarney Valdimarsdóttir.
2/10 var spilaður tvímenningur, úr-
sht urðu þau að Jóhanna Harðardótt-
ir og Elías Ingimarsson sigruðu,
fengu 77 stig, Eggert Karlsson og
Flemming Jessen 76 stig, Einar Jóns-
son og Öm Guðjónsson 72 stig. Átta
pör spiluðu og •meðalskorið var 63
stig.
ÚTBOÐ
Smíði fjölplóga
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum I smlði allt
að sjö fjölplóga á veghefla.
Otboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins,
Borgartúni 5 (aðalgjaldkera), Reykjavlk, frá og
með 16. þ.m.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00
þann 5. nóvember 1990.
Ég hef ákveðið að taka þátt í samkeppninni „Hættu að reykja - til vinnings“. Ég hef reykt í [~T~I ár.
Undanfarið hef óg reykt að jafnaði: □□ sígarettur á dag, Q] vindla á dag, | | | | grömm af píputóbaki á viku.
Ég tek þeirri áskorun að nota ekkert tóbak frá 15. október til 12. nóvember 1990, að báðum dögum meðtöldum.
Naln Kennitala
HelmiNsfang Póslnumer Haimasími
Aðeins þeir sem eru 16 ára eða eldri geta skráð sig til þátttöku.
StuðningsmaÖur ATH. (Ekkl er skllyrði að
Stuðningsmenn geta allir verið sem eru 12 ára eða eldri og reykja ekki. hafa stuðningsmenn)
Naln Kenmtala
Heimilislang Póstnúmar Heimasimi
lk-------------------------------------------------------1
Nú er til mikils að vinna.
t>ú getur m.a. unnlð utanlandsferð, skíðanámskelð og tttlvu fyrir það eitt að hætta
að reykja I 4 vlkur.
Mundu að póstleggja innritunarblað í síðasta
Bagi á mánudaginn (15. okt).
Ef þú hefur ekki fengið upplýsingabækling getur þú klippt út innritunarblaðið hér að ofan og
sent það tll Krabbamelnsfélagslns, Skógarhlið 8, 105 Reykjavik.
Krabbameinsfélagið
\
Kantarnir brjótast um
buxnabrúnina og varna leka
1. Látið breiöu hliðarnar 2. Brjótiö hlífarnar um
snúa fram I buxunum buxnakantinn pg festiö aö
3. Libresse plus veröur hluti
af buxunum.
LIBRESSE PLUS MEÐ HLIFUM GAGNVART LEKA
Vegamálastjóri