Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Page 40
52 LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1990. Sunnudagiir 14. október SJÓNVARPIÐ 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Bjarney Bjarnadóttir húsfreyja. 17.50 Fellx og vinlr hans (15) (Felix och hans vánner). Sænskir barna- þættir. Þýðandi Edda Kristjáns- dóttir. Sögumaður Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision Sænska sjónvarpið). 17.55 Mikki (2). (Miki). Dönsk teikni- mynd. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. Sögumaður Helga Sigríður Harðardóttir. (Nordvision Danska sjónvarpið.) 18.10 Rökkursögur(7) (Skymningssag- or). Sænskir barnaþættir, byggðir á sögum og Ijóðum úr mynd- skreyttum barnabókum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Lesari Guð- laug María Bjarnadóttir. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpið.) 18.25’Ungmennafélagið (26). i blíðu og stríðu. Þáttur ætlaður ung- mennum. Eggert og Málfríður eru staðráðin í að lenda í ævintýri hvað sem tautar og raular. Umsjón Val- geir Guðjónsson. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (19). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Ófriður og örlög (1) (War and Remembrance). Bandarískur myndaflokkur í þrjátíu þáttum, byggður á sögu Hermans Wouks. Sagan hefst árið 1941, eftir árás Japana á Pearl Harbour, og segir frá Pug Henry og fjölskyldu hans á erfiðum tímum. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitc- hum, Jane Seymour, John Giel- gud, Polly Bergen og Barry Bost- wick. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.25 Ný tungl. Fjöld veit ek fræða. Þriðji þáttur af fjórum sem Sjónvarpið hefur látið gera um dulrænu og alþýðuvísindi. Þessi þáttur fjallar um spádóma en nafn hans er feng- ið úr Völuspá. Höfundur handrits Jón Proppé. Dagskrárgerð Helgi Sverrisson. 21.55 Ekkert heilagt (The Secret Policeman's Biggest Ball). Breskir háðfuglar láta gamminn geisa. Þeir sem koma fram eru: Peter Cook, Dudley Moore, John Cleese, Michael Palin og fleiri. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.55 í fjötrum (L'Emprise). Kanadískt leikrit um hjónabandserjur. Kona nokkur fer frá manni sínum eftir að hann gengur í skrokk á henni. Þau ná sáttum en þar með er ekki öll sagan sögð. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 23.55 Listaalmanakið (Konstal- manackan). (Nordvision Sænska sjónvarpið.) 0.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Kærleiksbirnirnir. 9.25 Trýni og Gosi. Teiknimynd. 9.35 Geimálfarnir. Teiknimynd með íslensku tali. 10.00 Sannir draugabanar. Þessar sönnu draugabanahetjur tala allar íslensku. 10.25 Perla. Teiknimynd. 10.45 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 11.10 Þrumukettirnir. Spennandi teiknimynd. 11.35 Skippy. Framhaldsþættir um kengúruna Skippy og vini hennar. 12.00 Sumarást (Summer of My Germ- an Soldier). Sögusviðið er árið 1944 í smábæ í Bandaríkjunum. Patty er elst dætra einu gyðinga- fjölskyldunnar í bænum. Vegna uppruna síns á hún um sárt að binda og á enga vini. Þegar einn átta þýskra stríðsfanga flýr heldur Patty hlífiskildi yfir honum. Þessar hornrekur í samfélaginu mynda sterkt samband sín á milli og verð- ur aðskilnaður þeirra afdrifaríkur. Aðalhlutverk: Kristy McNichol, Bruce Davison og Esther Rolle. 13.45 Vik milli vina. Blaðamaður, sem lítur ekki beint björtum augum á tilveruna, verður ástfanginn af náttúrubarni. Aðalhlutverk: John Belushi, Blair Brown og Allen GoonA/itz. 16.30 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 17.00 Björtu hliðarnar. Valgerður Matt- híasdóttir fær þau Helgu Thorberg og Júlíus Brjánsson leikara með meiru í heimsókn. Endurtekinn þáttur frá 5. ágúst síðastliðnum. 17.30 Hvað er ópera? Annar þáttur af fjórum um óperuna í víðum skiln- ingi. i þessum þætti verður fjallað um óperuna La Traviata eftir Verdi. 18.25 Frakkland nútímans. Fræðslu- þættir um allt milli himins og jarð- ar sem Frakkar eru að fást við. 18.40 Viðskipti í Evrópu. Fréttaþáttur úr viðskiptaheiminum. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. Framhaldsþáttur þar sem litið er um öxl til liðinna tíma. Aðalhlutverk: Fred Savage. 20.25 Hercule Poirot. Þeir Poirot og Hastings eiga að þessu sinni í höggi við snjallan fornmunaþjóf. 21.20 Björtu hliðarnar. Spjallþáttur í umsjón Ómars Ragnarssonar. Að þessu sinni fær hann þá Steingrím Hermannson forsætisráðherra og Ólaf Skúlason biskup í létt spjall. 21.50 Frumbyggjar (Foxfire). Aðalhlut- verk: Jessica Tandy, John Denver og Hume Cronyn. 23.30 Elskumst (Let's Make Love). Það er gyðjan Marilyn Monroe sem fer með aðalhlutverkið í þessari mynd en hún fjallar um auðkýfing sem verður ástfangin af leikkonu. Aðal- hlutverk: Marilyn Monroe, Vves Montand og Tony Randall. Leik- stjóri: George Cukor. Lokasýning. 1.25 Dagskrárlok. HELGARÚTVARP. 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Guðmundur Þorsteinsson prófastur í Reykjavík- urprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallað um guðspjöll Garðar Cortes óperuforstjóri ræðir um guðspjall dagsins, Markús 4. 21-25 , við Bernharð Guðmunds- son. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni . 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svariö? Spurningaþáttur um raddir og sögu Útvarpsins. Umsjón: Bryndís Schram og Jón- as Jónasson. 11.00 Messa i Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur séra Cecil Haraldsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 „Þeir komu með eldi og sveröi.“ Síðari þáttur um land- vinninga Spánverja í Rómönsku Ameríku. Lesari með umsjónar- manni: Ingibjörg Haraldsdóttir. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. Sva- var Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar (einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Vér vinnum verkið.“ Svip- myndir úr sögu Skálholts. Séra Jónas Gíslason flytur (erindið var flutt á Skálholtshátíð 22. júlí í sum- ar). 17.00 Tónlistarkveðja útvarpsstöðva Norðurlandanna á 60 ára af- mælisári Ríkisútvarpsins og í tilefni Tónlistarútvarps á rás 1. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir (endurtekinn frá laug- ardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson (endurtekinn þáttur frá laugardegi). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar (endurtekin tón- list úr árdegisútvarpi föstudags). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason (endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1). 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrfi tíð (endurtekinn þáttur frá laugardegi). 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Salvarsson (einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. .1.00). 15.00 ístoppurlnn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Spilverk þjóðanna. Bolli Val- garðsson ræðir við félaga Spil- verksins og leikur lögin þeirra. Annar þáttur af sex (einnig útvarp- að fimmtudagskvöld kl. 21.00). 17.00 Tengja. Snorri Guðvarðsson tengir saman lög úr ýmsum áttum (frá Akureyri). (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01). 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 íslenska gullskifan. 21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita (úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir (endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi). 2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. Umsjón: Umsjón: Sigríður Arnardóttir (endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1). 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita (endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 í bítið. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. Upplýsingar um veður, færð og leikin óskalög fyrir vel vakandi hlustendur! 12.00 Vikuskammtur. Púlsinn teikinn á þjóðfélaginu og gestir í spjall. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í sunnudagsskapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheiminum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 16.00 John Lennon 50 ára.Endurtekinn þáttrg frá 9. Október. 18.00 EyjóHur Kristjánssonsöngvari með meiru með sín uppáhaldslög. 20.00 Kristófer Helgason og óskalögin. 23.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kertaljósin! 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist í bland við hressi- legt popp. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið. 14.00 Á hvita tjaldinu. Þetta er útvarps- þáttur sem þú mátt ekki missa af ef þú ætlar þér að fylgjast með. Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar upplýsir þig um allt það sem er að gerast í Hollywood, Cannes, Moskvu, Helsinki, París, London og Reykjavík. Umsjón: Ómar Friö- leifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um að lag- iö þitt verði leikið. Hann minnir þig líka á hvað er að gerast í bíó og gefur nokkra miða. 22.00 Olöf Marin Úlfarsdóttir. Hress Stjörnutónlist í bland við Ijúfar ballöður og það er Ólöf Marín sem sér um blönduna ásamt því sem þú vilt heyra. 2.00 Næturvakt Stjörnunnar. FM#957 10.00 Páll Sævar Guðjónsson. Hver vaknar fyrr en hann Páll Sævar? 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Það helsta sem er að gerast heyrist á sunnu- dagssíðdegi. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Dagur að kveldi kominn og helgin búin, nú er rétti tíminn til að láta sér líða vel. 22.00 Anna Björk Birgisdóttir&Ágúst Héöinsson. Helgin búin og komið að vikubyrjun á FM 95,7. 2.00 Næturdagskrá. FMT909 AÐALSTÖÐIN 8.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið. 10.00 Á mllli svefns og vöku. Umsjón Jóhannes Krístjánsson. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Á hleri meö Helga Pé. Umsjón Helgi Pétursson. Sögurnar á göt- unni. Sögurnar, - eru þær sannar eða lognar eða er fótur fyrir þeim? Hvað segir fólkið sem sögurnar eru um? Hvað finnst hlustendum lík- legast að sé satt? Helgi Pétursson segir líklegar og ólíklegar sögur af fólki um fólk með fólki. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. Litið yfir þá at- burði vikunnar sem voru í brenni- depli. 18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Hér eru tónar meist- aranna á ferðinni. 19.00 Aðaltónar. Ljúfir tónar á sunnu- dagskvöldi. 21.00 Lífsspegill Ingólfs Guðbrands- sonar. Höfundur les. 22.00 Sjafnaryndi. Umsjón Haraldur Kristjánsson og Elisabet Jóns- dóttir. Fróðlegur þáttur um samlíf kynjanna. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 10.00 Sigildur sunnudagur. Klassísktón- list í umsjón Jóns Rúnars Sveins- sonar. 12.00 islenskir tónar.Umsjón Garðar Guðmundsson. 13.00 Elds er þörf.Vinstrisósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar.Umsjón Ragnar Stefánsson. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. 17.00 Erindisem Haraldur Jóhannson flytur. 17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum.Umsjón María Þorsteinsdóttir. 18.00 Gulrót. Umsjón Guðlaugur Harð- arson. 19.00 Upprót.Umsjón Arnar Sverrisson. 21.00 í eldri kantinum.Sæunn Jónsdóttir rifjar upp gullaldarárin og fleira vit- urlegt. 23.00 Jass og blús. 24.00 Náttróbót. EVI 104,8 12.0Q-14.00 MS. Tónlist sem hjálpar þér að vakna. 14.00-16.00 IR. Nýliðar taka öll v-ld í stúdíóinu. 16.00-18.00 FB. Græningjaþáttur. 18.00-20.00 MR. Róleg tónlist í vikulok. 20.00-22.00 FÁ. Tónlist til að hjálpa þér að jafna þig eftir helgina. 22.00-01.00 FG. Þáttur til að klára helg- arlærdóminn yfir. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur. 6.00 Griniðjan. Barnaefni. 10.00 Morgunmessa. Trúárþáttur. 11.00 Beyond 2000.Vísinda- og tækni- þáttur. 12.00 That’s Incredible. Mannlegi þátt- urinn. 13.00 Fjölbragðaglima. 14.00 The Man from Atlantis.Ævintýra- þáttur 15.00 Fantasy Island. Framhalds- myndaflokkur. 16.00 Small Wonder.Gamanþáttur. 16.30 Sky Star Search. 17.30 The Simpsons.Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street.Spennuþáttur. 19.00 Champagne Charlie. 1 þáttur af 2. Sögusviðið er Borgarastyrjöldin í Bandaríkjunum. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Star Trek. 23.00 Entertainment This Week. EUROSPORT ★ , ★ 5.00 Robert Schuller.Trúarþáttur. 6.00 Fun factory. 8.00 Texas Air Races. 9.00 Knattspyrna. 9.30 Skíðaíþróttir. 10.00 Trans World Sport. 11.00 Hnefaleikar. 12.00 Surfer Magazine. 12.30 Eurosport. Tennis, golf og hjól- reiðar. 18.00 International Motor Sport. 19.00 Knattspyrna. 21.00 Australian Rules Football. 22.00 ATP Tennis. 0.00 PGA Golf. SCfíEEDJSPOfí T 0.30 Hafnabolti. Bandaríska deilda- keppnin. 2.30 Argentínsk knattspyrna. 3.30 Snóker. 5.30 Hnefaleikar. 7.00 Matchroom Pro Boxing. 9.00 GO. 10.00 High Five. 10.30 Kúrekaíþróttir. 11.00 Snóker. 13.00 Bílaíþróttir. F3000. 12.00 Velka Pardubiska. Bein útsend- ing. 15.00 Póló. 16.00 Hafnabolti. Deildakeppnin í Bandaríkjunum. 18.00 Bilaiþróttir. 21.30 PGA Golf. Bein útsending. 23.30 Hippodrome. Venjum unga hestamenn strax á að NOTA HJÁLM IUMFERÐAR RÁÐ Sonurinn reynir árangurslaust að fá móður sína til að flytja. Stöð 2 kl. 21.50: Frumbyggjar Jessica Tandy leikur hér fuliorðna konu, Anne Nati- ons, sem býr mjög afskekkt og fæst ekki til að flytja þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir sonar hennar til að sann- færa hana um ágæti þess. Jessica Tandy er kvik- myndahúsagestum að góðu kunn því að hún fékk ein- mitt óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í myndinni Ekið með Daisy sem sýnd var hér í vetur. Upphaflega var þetta verk fært upp á sviði og þá fékk frú Tandy Tony-verðlaunin fyrir frammistöðu sína. Hún sló einnig rækilega í gegn í sama hlutverki í þessari mynd og hlaut Emmy-verð- launin eftirsóttu. Með Tandy leika John Denver og Hume Cronyn. Kvikmyndahandbók Mait- ins segir myndina í meira en meðallagi góða og fer lof- samlegum orðum um Tandy. -JJ Sjónvarp kl. 22.55: f fjötmm - kanadísk sjónvarpsmynd í þessari kanadísku sjón- og segist ekki geta án henn- varpsmynd er tekið á við- ar lifað og lofar bót og betr- kvæmu málefni en það er un. Þegar til kastanna kem- ofbeldi í skjóli hinna fjög- ur reynist eiginmanninum urra veggja heimilisins. Hér örðugt að haida aftur sér og er á ferðinni leikin sjón- standa við hin fógru fyrir- varpsmynd um Maríu, heit. Inn í söguna er síðan kanadíska konu, sem lengi fléttað lýsingum þriggja hefur þurft að þola ofbeldi kvenna af þessu vandamáli frá hendi eiginmannsins. sem yflrleitt er þagað í hel Þegar hann gengur einum á heimilinu. Með hlutverk oflangtflýrhúnheimiliðog eiginkonunnar undirokuðu leitar skjóls hjá vinkonu fer hin þekkta leikkona, sinni. Genevieve Bujold. Maðurinnleitarhanauppi -JJ Ingólfur Guðbrandsson les ævisögu sína á Aðalstöðinni. Aðalstöðin kl. 21.00: Lífsspegill Ingólfs Guðbrandssonar Að undanfómu hefur Ing- ólfur Guðbrandsson verið að lesa ævisögu sína sem út kom fyrir síöustu jól undir nafninu Lífsspegill. Ingólfur hefur lagt gjörva hönd á margt um dagana og hefur lengi staðið í straumróti ís- lensks þjóðlífs. Hann hefur verið umræddur og ekki síð- ur umdeildur maður en áhrifa hans gætir víða á sviði ferðamála, menning- armála og tónhstar. í Lífs- spegli fjallar Ingólfur Guð- brandsson um atvik og end- urminningar, tilfinningar ogtrú. -JJ Aðalstöðin kl. 18.00: f • i i • , / Jón Óttar Ragnarsson golettooglITrovatore.Flutt tekur fyrir ítalskar óperur verða brot úr óperum í og tónskáld vikunnar er aö flutningi Donizetti, Kristj- þessu sinni Guiseppe Verdi, áns Jóhannssonar, Maríu eitt mesla óperuskáld allra Markan og Mariu Callas. tíma. Leiknir verða kaflar Þegar nær dregur jólum úr þekktustu og vinsælustu veröur lögð áhersla á að aríum og kórverkura meist- kynna þýskar óperur. ara Veri, svo sem Aidu, Ri- -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.