Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Qupperneq 42
54
LAUGARDAGUR 13. OK'l'ÓBER 1990.
Laugardagur 13. október
SJÓNVARPIÐ
15.00 íþróttaþátturinn. í þættinum
veröur m.a. sýndur leikur Crystal
Palace og Leeds í 1. deild ensku
knattspyrnunnar.
18.00 Skytturnar þrjár (26). Lokaþáttur.
Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir
börn byggður á víðfrægri sögu
eftir Alexandre Dumas. Leikraddir
Orn Árnason. Þýóandi Gunnar
Þorsteinsson.
18.25 Ævintýraheimur Prúöuleikar-
anna (12) (The Jim Henson
Hour). Blandaður skemmtiþáttur
úr smiðju Jims Hensons. Þýóandi
Þrándur Thoroddsen.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ævintýraheimur Prúóuleikar-
anna framhald.
19.30 Hringsjá. Fréttir og fréttaskýring-
ar.
20.10 Fólkiö i landinu. Á sjó og landi.
Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við
Einar Þórarinsson kennara og nátt-
úrufræóing í Neskaupstað.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaöir (3) (The Cosby
Show). Bandarískur gaman-
myndaflokkur um fyrirmyndarföð-
urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu
hans. Þýðandi Guóni Kolbeinsson.
21.00 Noróanvíndur (When the North
Wind Blows). Bandarísk bíómynd
frá 1974. Myndin segir frá einsetu-
manni í óbyggðum Alaska sem
heldur verndarhendi yfir tveimur
tígrishvolpum. Leikstjóri Stewart
Raffill. Aðalhlutverk Henry Bran-
don, Herbert Nelson og Dan Hag-
gerty. Þýðandi Þorsteinn Þórhalls-
son.
22.55 Rauóa kóngulóin (The Red Spid-
er). Bandarísk spennumynd frá
árinu 1988. Lögreglumaður í New
York rekur slóð morðmáls til Víet-
nams. Leikstjóri Jerry Jameson.
Aðalhlutverk James Farentino,
Jennifer O'Neill og Amy Steel.
Þýðandi Reynir Harðarson.
0.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Meö Afa. Afi og Pási taka vel á
móti ykkur fyrir framan skjáinn og
sýna ykkur teik'nimyndir.
10.30 Bibliusögur. Þrír krakkar í ævin-
týraleit finna óvenjulegt gamalt
hús í skóginum. Þarna býr vin-
gjarnlegur vísindamaður ásamt
vélmenninu sínu. Húsið getur
bæói flogið og ferðast um tímann
og í þessum fyrsta þætti eru börn-
in viðstödd fæðingu Jóhannesar
skírara.
10.55 Táningarnir í HæðargerÓi (Be-
verly Hills Teens).
11.20 Stórfótur.
11.25 Teiknimyndir.
11.35 Tinna.
12.00 i dýraleit. Fræósluþættir fyrir born
þar sem hópur barna alls staðar
að úr heiminum koma saman og
fara til hinna ýmsu þjóölanda og
skoða dýralíf.
12.30 Kjallarinn. Endurtekinn tónlistar-
þáttur.
13.00 Lagt í ’ann. Endurtekinn þáttur
um ferðalóg innanlands.
13.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi (The
World: A Television History). i
þáttunum er rakin saga veraldar
allt frá upphafi mannkynsins.
14.00 Fúlasta alvara. Sveitadrengurinn
Wes hefur nám við stóran háskóla
og kemst þar í kynni við vellauð-
uga stúlku og fella þau hugi sam-
an. Móður stúlkunnar líst illa á
þetta og reynir að koma í veg fyrir
að þau hittist því að hún hefur
þegar fundið maka fyrir dótturina.
Lokasýning.
15.40 Eöaltónar. Tónlistarþáttur.
16.05 Sportpakkinn. iþróttaþáttur í um-
sjón Heimis Karlssonar og Jóns
Árnar Guðbjartssonar.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók. Tónlistarþáttur,
unninn af Stjörnunni, Stöð 2 og
Vífilfelli.
18.30 Bilaiþróttir.
19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni
frá fréttarstofu Stöóvar 2 og
auóvitaó veórió á morgun.
20.00 Morögáta.
20.50 Spéspegill. Breskir gamanþættir
þar sem tvifarar frægs fólks í
brúðulíki gera stólpagrín að lífinju
og tilverunni.
21.20 Kaliö hjarta (Third Degree Burn).
Splunkuný, bandarísk sjónvarps-
mynd. Aðalhlutverk: Treat Will-
iams og Virginia Madsen.
22.50 Frelsum Harry (Let'sGet Harry).
Spennumynd um nokkra málaliða
sem freistast til að ná tveimur
mönnum úr klóm eiturlyfjasala í
Suður-Ameríku. Stranglega bönn-
uð börnum.
0.30 Pink Floyd í Pompeii. Mynd sem
tekin var á hljómleikum hljómsveit-
arinnar í Pompeii snemma á átt-
unda áratugnum.
1.20 Lygavefur (Pack of Lies). Spenn-
andi sjónvarpsmynd byggð á sam-
nefndu leikriti Hugh Whitemore.
Hjón nokkur veita bresku leyni-
þjónustunni afnot af húsi sínu til
að njósna um nágrannana. Þetta
reynist afdrifaríkt því nágrannarnir
eru vinafólk þeirra. Aðalhlutverk:
Ellen Burstyn, Tery Garr, Allan
Bates og Sammi Davis. Leikstjóri:
Anthony Page.
2.55 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ.
6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Þorvald-
ur K. Helgason flytur.
7.00 Fréttir. •
7.03 „Góðan dag, góóir hlustendur.“
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veóurfregnir sagðar kl.
8.15. Að þeim loknum heldur Pét-
ur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Þáttur um listir sem börn
stunda og börn njóta. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Anna
Ingólfsdóttir (einnig útvarpað kl.
19.32 á sunnudagskvöldi).
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Þingmál. Endurtekin frá föstú-
degi.
10.40 Fágæti.
11.00 Vikulok Umsjón: Einar Karl Har-
aldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams Guðmundar Andra
Thorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan. Staldrað. við á kaffihúsi,
tónlist úr ýmsum áttum.
15.00 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns-
son ræöir við Salóme Þorkelsdótt-
ur um tónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flyt-
ur (einnig útvarpað næsta mánu-
dag kl. 15.45).
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Leiksmiójan. Barnaleikritið.
17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson (einnig útvarpað á
sunnudagskvöld kl. 21.10.)
17.50 Hljóðritasafn Útvarpsins. Gam-
alt og nýtt tónlistarefni. Umsjón:
Bergþóra Jónsdóttir.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Útvarp Reykjavík, hæ, hó. Um-
sjón: Olafur Þórðarson.
20.00 Svona var á sumarvöku. Söng-
ur, gamanmál, kveðskapur og frá-
sögur. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
21.00 Saumastofugleói. Dansstjóri:
Hermann Ragnar Stefánsson.
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Leikrit mánaóarins. „Innrásin"
eftir Egon Wolf. Þýðandi: Örnólfur
Árnason. Leikstjóri: Bríet Héðins-
dóttir. Leikendur: Þorsteinn Gunn-
arsson, Helga Jónsdóttir, Guðný
Ragnarsdóttir, Halldór Björnsson,
Þórhallur Sigurðsson, Sigrún Edda
Björnsdóttir og Skúli Gautason.
Barnaraddir: Álfrún Örnólfsdóttir,
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Orri
Huginn Ágústsson. Aðrar raddir:
Leikhópurinn Fantasía (endurtekið
frá sunnudagskvöldi).
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur. R. Magnússon (end-
urtekinn þáttur úr tónlistarútvarpi
frá þriðjudagskvöldi kl. 21.10).
1.00 Veóurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báóum rásum til
morguns.
8.05 Morguntónar.
9.03 Þetta lif, þetta lif. Vangaveltur
Þorsteins J. Vilhljálmssonar í viku-
lokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð (einnig útvarpað næsta
morgun kl. 8.05).
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn (einn-
ig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
- nótt miðvikudags kl. 1.00).
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum meó Fairground
attraction. Lifandi rokk (endurtek-
inn þáttur frá þriðjudagskvöldi).
20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum.
22.07 Gramm áfóninn. Umsjón: Margr-
ét Blöndal (einnig útvarpað kl.
2.05 aðfaranótt laugardags.)
00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir (einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 1.00).
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Tengja. Snorri Guðvarðsson teng-
ir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá
Akureyri) (endurtekið úrval frá
sunnudegi á rás 2).
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45). Snorri Guövarðsson heldur
áfram að tengja.
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson laug-
ardagsmorgunn aó hætti hússins.
Afmæliskveðjur og óskalögin í
síma 611111. Tipparar vikunna
spá leiki dagsins.
13.00 Haraldur Gíslason.
15.300 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir
hlustendur í sannleikann um allt
sem er að gerast í íþróttaheiminum.
16.00 Haraldur Gíslason heldur áfram
með ryksuguna á fullu og opnar
nú símann og tekur óskalögin og
spjallar við hlustendur.
18.00 Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir
kvöldið og spilar fína tónlist.
Kvöldmatartónlist Bylgjunnar milli
kl. 19.00 til 20.00.
22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á
næturvaktinni. Óskalögin og
kveðjurnar beint í æó og síminn
opinn, 61111.
3.00 Helmir Jónasson fylgir hlustend-
um inn í nóttina.
9.00 Arnar Albertsson. Laugardags-
morgnar á Stjörnunni eru alltaf
hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp-
lýsingar og lumar eflaust á óska-
laginu þínu.
13.00 Kristófer Helgason. Laugardagar
eru sennilega skemmtilegustu
dagarnir. Kristófer er kominn í
sparifötin og leikur Stjörnutónlist
af mikilli kostgæfni. Getraunir,
listamenn í spjalli, fylgst með
íþróttum og lögin þín. Síminn er
679102.
16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna
á 30 vinsælustu lögunum á ís-
landi. Fróðleikur um flytjendur og
nýjustu poppfréttirnar. Listinn er
valinn samkvæmt alþjóðlegum
staðli og er því sá eini sinnar teg-
undar hérlendis.
18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps-
og útvarpsþáttur sem er sendur út
samtímis á Stöð 2 og Stjörnunni.
Nýjustu myndböndin og nýjustu
kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru
Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð-
ur Helgi Hlöðversson.
18.35 Björn Þórir Sigurósson. Það er
komið að því að kynda upp fyrir
kvöldið og hver er betri í það en
Stjarnan og Björn? Vilt þú heyra
lagið þitt? Ef svo er haföu þá sam-
band við Darra.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Laugar-
dagskvöld og sumar í lofti. Kveðjur
í loftið, hlustendur í loftið, Stjörnu-
tónlist í loftið.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
FM#957
9.00 Sverrir Hreiöarsson. Hann Sævar
leikur létta tónlist fyrir þá sem fara
snemma fram úr.
12.00 Pepsi-listinn/vinsældalisti islands.
Þetta er listi 40 vinsælustu laganna
á íslandi í dag. Þau bestu eru leik-
in og hlustendur heyra fróðleik um
flytjendur laganna.
14.00 Langþráóur laugardagur. Páll
Sævar Guðjónsson og gestir taka
upp á ýmsu skemmtilegu og leika
hressilega helgartónlist. íþróttavið-
burðir dagsins eru teknir fyrir á
milli laga.
15.00 iþróttir. íþróttafréttamenn FM
segja hlustendum það helsta sem
verður á dagskránni í íþróttunum
um helgina.
15.10 Langþráöur laugardagur frh.
18.00 Jóhann Jóhannson. FM 95,7 er
með létta og skemmtilega tónlist
sem ætti að hæfa við alls staðr.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Næturvaktin
er hafin og það iðar allt af lífi í
þættinum.
3.00 Lúóvik Ásgeirsson. Lúðvík er um-
sjónarmaður næturútvarps FM og
kemur nátthröfnum í svefninn.
FMfe(K)
AÐALSTÖÐIN
9.00 Laugardagur meó góóu lagi. Um-
sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein-
grímur Ólafsson.
12.00 Hádegistónlistinálaugardegi.Um-
sjón Randver Jensson
13.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó-
hannes Kristjánsson.
16.00 Heióar, konan og mannlrfiö. Um-
sjón Heiðar Jónsson snyrtir. Viö-
talsþáttur f léttari kantinum.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas-
son/Jón Þór Hannesson. Rykið
dustað af gimsteinum gullaldarár-
anna sem komið hafa í leitirnar úr
gömlum kirnum og koffortum, of-
an af háaloftum, neóan úr kjöllur-
um og úr öórum skúmaskotum,
þaðan sem þeirra var síst von.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón
Randver Jensson.
22.00 Viltu meó mér vaka? Umsjón
Halldór Backman. Hlustendur geta
beöið um óskalögin I síma
62-60-60 - og við reynum bara
aftur ef jaað er á tali.
2.00 Nóttin er ung.Umsjón Randver
Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar-
innar.
10.00 Miöbæjarútvarp. Útvarpað frá
Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl
og upplýsingar í bland með tónlist.
• 16.00 Djúpió. Tónlistarþáttur í umsjón
Ellerts og Eyþórs.
17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens
G.
19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi.
21.00 Klassiskt rokk. Tónlist frá blóma-
tímabilinu og psychedelic-skeið-
inu ásamt vinsælum lögum frá
þessum árum. Umsjón: Hans
Konrad.
24.00 Næturvakt Tekið við óskalögum
hlustenda í s. 622460.
FM 104,8
12.00-14.00 FB. Létt músík til að vekja
fólkið. Græningjar við völdin.
14.00-16.00 MR. Haldið verður áfram
með fjörið frá deginum áður.
16.00-18.00 FG.Byrjað að undirbúa fólk
fyrir kvöldfjörið.
18.00-20.00 MH. Kvölmatartónlist.
20.00-22.00 MS. „The Party Zope".
Umsjónarmenn eru Helgi Már
Bjarnason og Hörður G. Kristins-
son úr menntasetrinu við Sund.
Kraftmikill þáttur sem fær þig til
að dansa hvar sem þú ert, góð
dans- og partítónlist, glæný og
vinsæl lög sem þú getur hjálpað
til við að velja í gegnum síma
686365. Þessi jjáttur verður viku-
lega í vetur.
22.00-24.00 FÁ. Áframhaldandi fjör.
24.00-04.00 Næturvakt útrásar. Þú
hjálpar til við lagavalið í gegnum
síma 686365. ^
6*A'
5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur.
5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur.
6.00 Gríniójan. Barnaþættir.
10.00 The Bionic Woman.
11.00 Beyond 2000. Vísinda- og tækni-
þættir
12.00 Black Sheep Sqadron. Fram-
haldsmyndaflokkur.
13.00 Fjölbragöaglima.
14.00 Those Amazing Animais.
15.00 Chopper Squad.
16.00 UK Top 40. Músíkþáttur.
17.00 Saturday Night. Skemmtiþáttur.
19 00 Sonny Spoon.
20.00 Unsolved Mystery.
21.00 Fjöibragóaglíma.
22.00 Hinir vammiausu. Spennu-
myndaflokkur.
EUROSPORT
★ á á ★
5.00 Barrier Reef. Barnaefni.
5.30 The Flying Kiwi. Barnaefni.
6.00 Fun Factory. Barnaefni.
8.00 Motor Sport.
9.00 Knattspyrna.
9.30 Mobil 1.
10.00 Trax.
12.00 Weekend Preview.
12.30 íþróttir á laugardegi ATP Tennis
og golf
17.45 SiglingarKeppni einmennings-
báta umhverfis hnöttinn.
18.00 ATP Tennís
20.30 Wrestling.
22.00 Hnefaleikar.
23.00 ATP Tennis.Frá Berlín.
SCREENSPORT
1.30 Hnefaleikar.
3.00 Bilaíþróttir.
5.00 Showjumping.
6.00 Siglingar.
6.30 Keila.
7.15 Brettasiglingar.
8.00 The Sports Show.
9.00 US College Football.
11.00 Bilaíþróttir.lMSA
13.99 Hafnabolti.Deildakeppnin
Bandaríkjunum.
17.00 Trukkakeppni.
16.00 Kraftiþróttlr.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 Hafnabolti. Bein útsending frá
háskólakeppninni.
19.30 Hestaíþróttir.
20.00 Matchroom.
22.00 Hafnabolti. Bein útsending frá
háskólakeppninni. Ath. Dagskrár-
liðir geta riðlast vegna beinna út-
sendinga.
Eiginmaðurinn finnst myrtur og einkaspæjarinn er grunað-
ur um morðið.
Stöð2 kl. 21.20:
Kalið hjarta
Stöð 2 fruhisýnir sjón-
varpsmyndina Kalið hjarta
(Third Degree Bum) frá ár-
inu 1989. Scott Weston er
fráskihnn fyrrverandi lög-
regluþjónn sem vinnur fyrir
sér sem einkaspæjari. Frí-
tímanum eyðir hann með
hinum og þessum giftum
konum í bæjarfélaginu og
styttir þeim stundir. Weston
er tiltölulega ánægður með
lífið og tilveruna þar til
hann hittir Anne Scholes.
Anne er gullfalleg ung
kona sem er gift manni sem
er mikið eldri en hún sjálf.
Eiginmanninn grunar að
hún haldi framhjá sér og
fær Scott til að fylgja henni
hvert fótmál. Scott fellur
gjörsamlega fyrir henni og
hún sýnir áhuga. Skömmu
síðar finnst eiginmaðurinn
dauður og böndin berast
strax að Scott sem er hand-
tekinn. Hans verk er að
hreinsa sig af ákærum og
finna morðingjann.
Aðalhlutverk eru í hönd-
um Treat Williams og Virgi-
niu Madsen en leikstjóri er
Roger Spottiswoode.
Laugardagsmynd Sjón-
varpsins er bandarísk
spennumynd frá árinu 1988.
Myndin er byggð á söguper-
sónum úr bókinni „One
Police Plaza“ eftir Willian
J. Caunitz.
Lögreglumaður nokkur
finnst myrtur á hótelher-
bergi í Kinahverfinu í New
York. likið er illa útleikið
og á kvið þess hefúr verið
gert tákn er líkist einna
helst kónguló. Rannsóktiar-
lögreglumanninúm Daniel
Malone er falið aö rannsaka
málið sem reynist erfiitt við-
fnníTc nkí cícf hppnr fnm-
wIVIVl 318L pvgíU ivl 11
arlömb kóngurlóarmorð-
ingjans hlaðast upp. Þekktir
leikarar fara meö aðalhlut-
verkin. Malone leikur Ja-
mes Farrentine sem er ís-
lenskum áhorfendum hvað
kunnastur úr þáttunum
Ættarveldið, en kvensögu-
heijuna leikur Jennifer
O’Neili. 1 öðrum helstu hlut-
Rannsóknarlögreglumaö-
urinn Daniel Mafone stend-
ur í ströngu að hafa hendur
t hári morðlngja sem kallast
kóngulóarmorðingínn.
verkum eru Amy Steel,
Philip Casnoffog Soon-Tech
Oh.
Kvikmyndahandbók
Maltins gefur myndinni
enga stiömu og segir hana
i
Sjónvarpkl. 20.10:
Fólkið í landinu
• r
Þúsundþjalasmiðurinn
Einar Þórarinsson veröur
að teijast starfsamur mað-
ur. Hann er kennari við
Verkmenntaskóla Austur-
lands, náttúrufræðingur,
skógræktarmaður, sjómað-
ur og safnvörður við Nátt-
úrugripasafn Austurlands,
svo að fátt eitt sé tahð. Auk
þess er hann fjölskyldufaðir
og á mýgrút af áhugamálum
sem hann sinnír einnig.
Það er Inga Rósa Þórðar-
dóttir, útvarpsstjóri á Aust-
urlandi, sem tekur þennan
slarfsama mann tali og fylg-
ist með honum eina dags-
stund.
-JJ