Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Qupperneq 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjörn - Augiý LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1990. Rannsóknarlögreglan: Fjöldi þjófnaða úrbílum að upplýsast - nokkrirhandteknir Nokkrir ungir menn voru hand- teknir í gær, grunaðir um að hafa átt hiut að máli 10-15 innbrota og þjófnaða úr bílum á höfuðborgar- svæðinu að undanförnu. Eins og fram hefur komið í DV hefur mjög mikið verið um slík innbrot á síðustu vikum. Hefur komið fyrir að lögreglu hafi borist 5-0 slik mál yfir helgar. Innbrotsþjófarnir hafa hent gijót- hnullungum í hhðarrúður bíla og síðan tekið skjalatöskur og ýmis önn- ur verðmæti úr þeim. Einnig héfur verið farið inn í ólæstar bifreiðir. Rannsóknarlögregla ríkisins var síðdegis í gær önnum kafin við yfir- heyrslur þeirra sem handteknir voru vegna þessara afbrota. Málið var þó enn á frumstigi. Hinir grunuðu eru flestir tæplega tvítugir. -ÓTT Eldurá Utla-Hrauni Eldur kviknaði 1 fangaklefa á Litla-Hrauni fyrir skömmu. Fanginn, sem býr í klefanum, var fjarstaddur og uppgötvaðist eldurinn því ekki fyrr en mikill reykur hafði náð að breiðast úr í lokuðum klefanum. Þeg- ar eldurinn uppgötvaðist var klefrnn opnaður og gaus mikill reykur út á gang. Eldinn tókst fljótlega að slökkva en tahð er að hann hafi kviknað út frá gömlu svarthvítu sjónvarpstæki. Mikinn reyk lagði um húsnæðið. í þeim hluta fangelsisins, þar sem eld- urinn kviknaði, er eldvarnarútbún- aði mjög ábótavant. Að sögn Gústafs Lilliendahl fang- elsisstjóra stendur til að setja upp nýtt eldvarnarkerfi á Litla-Hrauni fyrir áramót. Óskað hefur verið eftir að rannsóknarlögreglan og raf- magnseftirlit kanni málsatvik vegna brunans og aðstæður í fangelsinu. -ÓTT Þorlákshöfn: Ölvaður ogókútaf Ölvaður maður ók út af veginum á Þorlákshafnarsandi um miðjan dag í gær. Maðurinn slapp við meiri hátt- ar meiðsl en bhlinn skemmdist nokk- uð. Þá fauk bíll út af veginum í Hvera- dalabrekku. í bílnum var kona meö tvö böm en þau sluppu öll ómeidd. -hlh LOKI Nú skil ég hvers vegna við þurfum annað álver Rúðurnar brotnuðu og rútan reis að framan segirbílstjórinn „Þegar við komum að Sandfeh- inu skah skyndhega á fárviðris- bylgja með fjúkandi grjóthnullung- um. Allar rúðurnar í rútunni brotnuðu nema ffamrúðan. Ég sagöi farþegunum sjö að leggjast á gólfið með teppi yfir sér. Rútan, sem er 45 manna og um tíu tonn, lyftist upp að fraraan. Farl>egunum leist ekkert á þetta. Rútan marg- lyftist upp og skall aftur niður. Samt er bíhinn þyngstur að fram- an. Rútan sveiflaðist hl eins og- fánastöng. Ég rótt náði svo að snúa bílnum og skorða hann af upp í rokið með því að leggja honurn á ská út í kantinn. Ég settist svo í gluggakarminn og spyrnti í fram- sætið af öllu afll til að vama því að framrúðan færi úr. Meira var ekki hægt að gera,“ sagði Óh Óls- en, bhstjóri á Austurleiðarrútunni frá Höfn, í samtah við DV í gær. hreinlega hvarf á 100 metra kafla. Malbikið þárna er ónýtt á 5-10 kíló- metra svæði - allt meira eða minna fokið í burtu. Þetta var Ijótt aö sjá. Óli og farþegarnir sjö þurftu í nærri fjóra tímá í gær að hafast við í rútunni í fárviðri við Sandfeil sem er á mhli Fagurhólsmýrar og Freysness í Öræfum. Óh sagði að enginn hefði slasast. „Á meðan á þessu stóð sáum við malbikið á veginum rísa upp eins og risastóran vegg. Klæðingin Eftir að viö höfðum verið þarna í þrjá og hálfan tíma snerist vind- áttin. Hann lægði augnablik. Ég notaði þá tækifærið og náði rút- unni upp á veginn aftur th að reyna að leita skjóls. Við náðum við hlan leik að komast hingað á Hótel Freysnes um klukkan fjögur síð- degis. Það lenlu fleiri bílar í erfiðleik- um. Allar rúöur og ljós hreinsuðust úr tveimur jeppum og fleiri bílum. Þessir bhar rétt sluppu í gegn en þetta gerðist aht á svipuðum slóð- um. Þaðslasaðistsamt enginn. Síð- an var fólkíð aö dreifast á bæina hérna í kring til að leita skjóls. Ég er húinn að keyra stóra bha í nokk- ur ár og hef aldrei séð neitt í hk- ingu við þetta,“ sagði Óli Ólsen, bhstjóri hjá Austmdeið. Um kvöldmatarleytjð í gærkvöldi var töluvert hvassviðri á Suður- landi. Byljir gengu yfir Mýrdals- sand en þai' var töluverð hálka. Bílar runnu til en ekki var vitað til aö slys hefðu orðiö á fólki. Sandur- inn var þó ekki talinn ófær. - -ÓTT Alpan á Eyrarbakka: Flytur inn ál i i Það er upplifun, ekki síst fyrir leikskólabörn í bæjarferð með fóstrum sínum, að fylgjast með náttúrunni á haustin þar sem sjá má heilu haustlitasinfóníurnar í gróðrinum. DV-mynd GVA Það kann að virðast ankannalegt að flytja inn hundruð tonna af áh hingað th lands í ljósi þess að hér er starfrækt stóriðja í Straumsvík sem framleiðir tugi þúsund tonna af málminum. Engu að síður telja for- svarsmenn Alpan á Eyrarbakka að það borgi sig og geti munurinn num- ið allt að 10% þegar allt er tínt til. Fyrirtækið, sem framleiðir Look pönnur og potta úr áli, flytja þessa mánuðina milh 30 og 50 tonn af end- urunnu áh. Að sögn Andrésar Sig- urðssonar framkvæmdastjóra er frumunnið ál þessa dagana mun dýr- ara en endurunnið. „Þegar verðið á frumunnu áli hefur verið lægra höfum við keypt af ÍSAL en þar sem endurunnið ál gagnast okkur ekki síður í framleiðslu okkar tókum við þá ákvörðun að kaupa það erlendis frá,“ segir Andrés. Um 95% af framleiðslu Alpan er sent á erlenda markaði. -kaa i Veðurhorfur á sunnudag ogmánudag: Snjókoma, rignmg og skúraveður Á sunnudag og mánudag er búist viö hvassri norðaustanátt með snjókomu um norðvestan- vert landið. í öðrum landshlutum er búist við ausflægri eða breyti- legri átt, lengst af með rigningu eða skúraveöri og 2-7 stiga hita. Hlýjast verður á Suðausturlandi. | KONFEKT s ~ Heildsöludreifinn sími: 91- 41760 Iiftryggiiigar A 4 , AI.ÞJÓÐA LÍFTRYGGINGARFELAGIÐ HF. LAGMÚLI5 - RKYKJAVlK slmi 681644

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.