Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990. Viðskipti Eftir breytingamar á Sambandinu: Eigið fé Sambandsins eykst við uppstokkunina Útlit er fyrir að eigið fé Sambands- ins aukist við að skipta deildum þess upp í sex hlutafélög. .Samkvæmt fréttabréfi Sambandsins verður Sambandið sjálft-eignarhaldsfélag í framtíðinni með eigið fé upp á 2,9 milljarða króna í byrjun. Aðaleignir þess verða í hlutafélögunum sex svo og öðrum fyrirtækjum sem Sam- bandiö hefur lengi átt í, eins og Olíu- félaginu og íslenskum aöalverktök- um. Heildarhlutafé hlutafélaganna sex verður um 2,2 milljarðar króna i upphafi. Um síðustu áramót var eigið fé Sambandsins um 1,7 milljarðar króna og hafði minnkað verulega eftir tvö erfið tapár. Félagið tapaði Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Auðkenni BBIBA86/1 5 BBLBI86/01 4 BBLBI87/01 4 BBLBI 87/034 BBLBI87/054 HÚSBR89/1 HÚSBR90/1 SKGLI86/2 6 SKSIS85/2B 5 SKSIS87/01 5 SPRIK75/1 SPRÍK75/2 SPRÍK76/1 SPRÍK76/2 SPRÍK77/1 SPRIK77/2 SPRIK78/1 SPRÍK78/2 SPRÍ K79/1 SPRIK79/2 SPRÍK80/1 SPRÍK80/2 SPRÍK81/1 SPRIK81/2 SPRÍK82/1 SPRÍK82/2 SPRÍK83/1 SPRÍK83/2 SPRÍK84/1 SPRÍK84/2 SPRÍK84/3 SPRÍK85/1A SPRÍK85/1B SPRIK85/2A SPRÍK86/1A3 SPRÍK86/1A4 SPRIK86/1A6 SPRIK86/2A4 SPRÍK86/2A6 SPRÍK87/1A2 SPRIK87/2A6 SPRÍK88/1D3 SPRÍK88/2D3 SPRÍK88/2D5 SPRÍK88/2D8 SPRÍK88/3D3 SPRÍK88/3D5 SPRÍK88/3D8 SPRÍK89/1A SPRÍK89/1D5 SPRÍK89/1 D8 SPRÍK89/2A10 SPRIK89/2D5 SPRÍK89/2D8 SPRÍK90/1D5 Hæsta kaupverö Kr. Vextir 216.99 6.5 188.56 8.5 182.93 10.4 171.82 9.3 165.26 8.2 103.28 6.9 88.78 7.2 175.06 7.2 264.65 11.0 249.23 11.0 18841.25 6.8 14139.20 6.8 13279.35 6.8 10274.92 6.8 9364.46 6.8 7739.57 6.8 6349.35 6.8 4944.43 6.8 4248.81 6.8 3217.12 6.8 2677.83 6.8 2067.44 6.8 1747.82 6.8 1273.45 6.8 1215.01 6.8 892.84 6.8 705.94 6.8 469.93 6.8 480.62 6.8 524.87 7.6 513.36 7.5 431.62 7.0 297.09 7.0 334.98 7.0 297.50 7.0 339.56 7.7 358.03 7.9 281.29 7.2 295.35 7.4 237.84 7.0 215.74 6.8 193.38 6.8 158.40 6.8 158.24 6.8 155.44 6.8 150.15 6.8 151.56 6.8 150.27 6.8 121.97 6.8 146.24 6.8 144.86 6.8 99.87 6.8 121.12 6.8 118.42 6.8 107.37 6.8 Taflan sýnirverð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 29.10.'90 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Fjárfestingarfélagi Islands hf„ Kaupþingi hf., Landsbanka Islands, Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Is- lands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Spari- sjóði Reykjavíkur og nágrennis og Verð- bréfamarkaði Islandsbanka hf. - hlutafélögin sex verða með 2,2 milljarða í hlutafé Skipting Sambandsins í hlutafélög. Sambandið stendur eftir sem eignar- haldsfélag með eignir í öðrum fyrirtækjum upp á 6,6 milljarða og skuldir upp á 3,7 milljaröa. Hlutafé félaganna sex verður um 2,2 milljarðar. 751 milljón á síðasta ári og tæplega 1,2 milljörðum árið 1988. Hægt og sígandi hefur gengið á eig- ið fé þessa stærsta fyrirtækis lands- ins og hefur það valdið íslenskum og erlendum lánardrottnum miklum áhyggjum. Úmræðan snerist lengi vel á síöasta ári og fyrri hluta þessa árs um að það stefndi í gjaldþrot þessa efna- hagsrisa. Aðalfundur félagsins í júní í sumar samþykkti að skipta rekstrinum upp í sex hlutafélög, sem Sambandið ætti í, og að það yrði gert að eignarhalds- félagi í framtíðinni. Ekki er búið að velja nýju hlutafé- lögunum nöfn en í fréttabréfmu eru þau til skýringa'nefnd Búvörur hf„ Jötunn hf., Sjávarafurðir hf„ Skinn hf„ Skip hf. og Verslun hf. Jötunn hf. mun þó líklega halda sínu nafni. Sambandið á að verða leiðandi afl í hinum nýju hlutafélögum. Öll viðskipti á milli Sambandsins og hinna nýju fyrirtækja við að skipta og yfirfæra eignir og skuldir er háð samningum á milh hlutaðeig- andi aðila. Þær íjárhæðir sem birtar eru í meðfylgjandi flæðiriti gætu því breyst eitthvað. Búvörudeildin, sem starfrækir kjötiðnaðarstöð og dreifingarmið- stöð fyrir kjötvörur, verður nefnd Búvörur hf. Þetta fyrirtæki mun hefja göngu sína með 230 milljóna króna hlutafé. Af þessu fé mun Sam- bandið eiga 115 milljónir og kaup- félögin 115 milljónir. Jötunn hf„ sem rekur bifreiða-, fóð- ur-, rafeinda-, búvéla- og varahluta- deild, mun hleypa heimdraganum með 140 milljóna króna hlutafé. Fyrsta kastið verður allt hlutaféö í eigu Sambandsins. Skinnadeildin á Akureyri, sem rek- ur stærstu sútunarverksmiðju landsins, verður með 104 milljónir í hlutafé til að byria með. Þaö verður að heita má allt í eigu Sambandsins. Skipadeild Sambandsins, sem starfrækir 11 flutningaskip, verður með 719 milljónir í hlutafé í upþhafi. Hlutaféð verður allt í eigu Sam- bandsins til að byrja með. Sjávarafurðadeildin, sem selur mest frystar sjávarafuröir og velti á síðasta ári yfir 10 milljörðum, verður með 574 milljónir í hlutafé til að byria með. Sambandið mun eiga helming- inn í fyrirtækinu á móti framleiðend- um. Verslunardeildin hefur verið vand- ræðadeild Sambandsins og nemur tap hennar fleiri hundruö milljónum á síðustu árum. Ákveðið hefur verið að sameina verslunardeildina og Miklagarð hf„ sem er að mestu í eigu Sambandsins eftir að KRON mis- tókst aö safna hlutafé í fyrirtækið. Nýja fyrirtækið verður sett af stað með 456 milljóna króna hlutafé. Gert er ráð fyrir að hlutdeild Sambands- ins minnki fljótlega með tilkomu nýrra hluthafa. -JGH Atlantsflug hf. með reglubundið leiguflug: Skrifstof ur opnaðar í London og Hamborg Goði Sveinsson, sjónvarpsstjóri Sýnar, og Kjartan Lárusson, forstjóri Ferða- skrifstofu íslands, eru á meðal eigenda Atlantsflugs og sitja jafnframt i stjórn fyrirtækisins. íslenska flugfélagið Atlantsflug hf„ sem stofnað var í ágúst í fyrra og er meðal annars í eigu Halldórs Sig- urðssonar, fyrrum flugrekstrar- stjóra Amarflugs, Goða Sveinssonar, sjónvarpsstjóra Sýnar, og Kjartans Lárussonar, forstjóra Ferðaskrif- stofu íslands, hyggur á reglubundið leiguflug fyrir íslenskar ferðaskrif- stofur næsta sumar auk erlendra leiguverkefna. Félagið hefur opnað markaðsskrifstofur í Hamborg og London til að afla verkefna. Að sögn Goða Sveinssonar, stjórn- armanns í AtlantsfTugi, verður félag- iö með reglubundið leiguflug næsta sumar á milli íslands og Evrópu. Þegar er ákveðið aö það fljúgi með erlenda ferðamenn til íslands frá Hamborg, Köln, Munchen og Zurich. Þá á félagið í viðræðum við innlend- ar ferðaskrifstofur um leiguflug til sólarstranda eða sumardvalarstaða í Mið-Evrópu. Atlantsflug hefur tryggt sér tvær Boeing 727-200 þotur til leigu, aöra frá Bandaríkjunum en hina frá Bret- landi. Ekki er komið á hreint hvort félagið notar báöar vélamar. Þegar Atlantsflug var stofnað í fyrra var tilgangurinn fyrst og fremst sá að annast leiguflug erlend- is. Markmið fyrirtækisins breyttist hins vegar óvænt á dögunum þegar Steingrímur J. Sigfússón veitti aukið frelsi fyrir íslensk flugfélög til að stunda leiguflug með farþega á öllum flugleiöum á tímabilinu frá 1. maí til 30. september en utan þess tíma er leiguflug til áætlunarstaða óheimilt. Þeir Halldór og Goði voru báðir á sínum tíma starfsmenn Arnarflugs og kynntust þar erlendum leiguverk- efnum. Eigendur Atlantsflugs hf. eru auk þeirra Halldórs, Goða og Kjartans nokkrir íslendingar ásamt þremur Bretum. Félagið hefur öll tilskilin leyfi til flugrekstrar. Fyrsta verkefn- ið verður væntanlega leiguflug er- lendis innan tveggja vikna. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 2.0-2.5 Lb.Bb,- Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema Bb 6mán. uppsögn 3,5-4 Ib.Sb 12 mán. uppsögn 4-5 lb 18mán.uppsögn 10 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 2-2,5 Lb.Bb,- Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsogn 2.5-3.0 •Allir nema ib Innlánmeðsérkjörum 3-3,25 Ib , Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Ib Steriingspund 13,5-13,6 Sp Vestur-þýsk mörk 7-7,25 Sp Danskarkrónur 9-9,4 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 12.25-13.25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 11,25-13,5 Ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-16,0 Bb.lb Utlan verðtryggð Skuldabréf 7,75-8,5 Lb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 11,75-13,5 Ib SDR 11-11,25 Lb.Bb,- Sb Bandarikjadalir 10-10,2 Allir nema Sp Sterlingspund 16,5-16,7 Allir nema Sp Vestur-þýskmörk 10-10,2 Allir nema Húsnæðislán 4,0 Sp Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR överðtr. okt. 90 14,0 l Verðtr. okt. 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala okt. 2934 stig Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig Byggingavisitala okt, 552 stig Byggingavisitala okt. 172,5 stig Framfærsluvisitala okt. 147,2 stig Húsaleiguvísitala óbreytt l.okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,135 Einingabréf 2 2.787 Einingabréf 3 3,376 Skammtimabréf 1,728 Lífeyrisbréf Kjarabréf 5,072 Markbréf 2,697 Tekjubréf 2,003 Skyndibréf 1,511 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,463 Sjóðsbréf 2 1,784 Sjóðsbréf 3 1,716 Sjóösbréf 4 1,471 Sjóðsbréf 5 1,033 Vaxtarbréf 1,7400 Valbréf 1,6345 Islandsbréf 1,065 Fjórðungsbréf 1.039 Þingbréf 1,065 öndvegisbréf 1,058 Sýslubréf 1,070 Reiðubréf 1,049 HLUTABRÉF Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 570 kr Flugleiðir 220 kr. Hampiðjan 176 kr. Hlutabréfasjóður 174 kr Eignfél. Iðnaðarb. 182 kr. Eignfél. Alþýðub. 131 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 179 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Oliufélagið hf. 605 kr. Grandi hf. 210 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 662 kr. Ármannsfell hf. 230 kr. Útgerðarfélag Ak. 325 kr. Olís 200 kr. (1) Viö kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðatbankinn, íb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.