Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Blaðsíða 26
42
MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990.
Afmæli
Helgi Þorláksson
Helgi Þorláksson, fyrrv. skóla-
stjóri, Akurgerði 64, Reykjavík er
sjötíu og fimm ára í dag. Helgi er
fæddur í Múlakoti á Síðu og ólst þar
upp.
Starfsferill
Helgi var í orgelnámi hjá Páli
ísólfssyni 1931 og lauk stúdentsprófi
frá MR1938. Hann lauk kennara-
prófi í KÍ1938 og söngkennaraprófi
1938. Helgi var á ýmsum námskeið:
um, m.a. íslenskunámskeiðum í HÍ.
Hann hefur farið fjölda námsferða
til Norðurlandanna, Þýskalands og
Bandaríkjanna og m.a. í Danmörku
1964-1965.
Helgi var í almennum sveitastörf-
um í foreldrahúsum til 1935 og síðar
á sumrum auk vegaverkstjórnar.
Hann var kennari í Bamaskóla
Vestmannaeyja 1938-1944 og jafn-
framt stundakennari í Gagnfræða-
skóla Vestmannaeyja og kvöldskóla
iðnaðarmanna í Vestmannaeyjum.
Helgi var kennari á Akranesi 1944-
1945, í Gagnfræðaskóla Austúrbæj-
ar í Reykjavik 1946-1959 og yfir-
kennari þar síðustu árin. Hann var
skólastjóri Vogaskóla í Reykjavík
frá stofnun hans 1959 og til 1981 en
Vogaskólinn var fyrsti grunnskól-
inn, samfelldi barna- og gagnfræða-
skólinn og um árabil fjölmennasti
grunnskóli landsins.
Helgi var organisti í Prestbakka-
kirkju á unglingsárunum, í Vest-
mannaeyjum 1942-1944 og í Lang-
holtskirkju í Reykjavík 1952-1%2.
Hann var stjómandi Karlakórs
Vestmannaeyja 1942-1944, Karla-
kórsins Svana á Akranesi 1944-1946
og var oft stjórnandi barna- og ungl-
ingakóra í skólastarfi.
Helgi tók virkan þátt í ýmsu
félagsstarfi, m.a. í ungmennafélagi
og í kennarafélögum. Hann var for-
maður Landssambands framhalds-
skólakennara um árabil og formað-
ur Langholtssafnaðar í Reykjavík í
tólf ár. Helgi var í ýmsum nefndum
vegna skólamála og var fulltrúi á
skólaráðstefnum og kirkjutónlistar-
mótum á Norðurlöndum. Hann var
um árabil tilsjónarmaður með
barnafjölskyldu Ara De-Hhynh frá
Vietnam og var með skólaþátt í út-
varpinu um árabil.
Fjölskylda
Helgi kvæntist 4. júlí 1942 Gunn-
þóm Kristmundsdóttur, f. 10. júní
1922, skólaritara. Foreldrar Gunn-
þóm vom: Kristmundur Jóhanns-
son úr Landeyjum, verkamaður í
Vestmannaeyjum og síðar í Rvík og
kona hans, Elín Aðalbjörg Þor-
steinsdóttir frá Vattamesi við Reyð-
arfjörð.
Böm Helga og Gunnþóm em Þor-
kell, f. 2. nóvember 1942, prófessor
í HÍ, kvæntur Helgu Ingólfsdóttur
semballeikara; Þorsteinn, f. 16. apríl
1946, menntaskólakennari og þýð-
andi hjá sjónvarpinu, kvæntur Guð-
laugu Magnúsdóttur, kennara og
félagsráðgjafa hjá Reykjavíkurborg
og eiga þau þrjú börn; Þorlákur
Helgi, f. 24. september 1948, mennta-
skólakennari og blaðamaður í
Reykjavík, fyrri kona hans var
Margrét Auðardóttir, fomleifafræð-
ingur í Rvík, og eiga þau eina dótt-
ur, seinni kona Þorláks er Kristjana
María Sigmundsdóttir félagsfræð-
ingur; Þorvaldur Karl, f. 9. apríl
1950, sóknarprestur í Njarðvík,
kvæntur Þóm Kristinsdóttur kenn-
ara og eiga þau fjögur börn; Þorgeir
Sigurbjöm, f. 13. október 1953, jarð-
fræðingur hjá Rannsóknarstofnun
byggingariðnaðarins, kvæntur
Laufeyju Tryggvadóttur hjúkmnar-
fræðingi og líffræðingi og eiga þau
þrjú böm, og Þóra Elín, f. 22: febrú-
ar 1962, arkitekt í Rvík, gift Einari
Braga Indriðasyni, loftskeyta-
manni, tækni-ogtölvufræðingi og
eigaþaueittbam.
Bræður Helga vora: Karl, f. 24.
apríl 1910, d. 30. maí 1910, og Bjarni,
f. 6. ágúst 1911, d. 8. nóvember 1975,
b. kennari og vegaverkstjóri í Múla-
koti, kvæntur Sigurveigu Kristó-
fersdóttur húsfreyju og eiga þau
íjögurböm.
Ætt og frændgarður
Foreldrar Helga em: Þorlákur
Vigfússon, f. 27. október 1879, d. 28.
september 1936, b. og kennari í
Múlakoti á Síðu, og kona hans Helga
Guðný Bjamadóttir, f. 18. febrúar
1884, d. 12. september 1970.
Þoriákur var sonur Vigfúsar, b. á
Búlandi á Síðu, Runólfssonar, dbrm.
og hreppstjóra í Holti á Síðu, Jóns-
sonar, b. á Búlandi, Björnssonar, b.
á Búlandi, Jónssonar, b. á Búlandi,
Bjömssonar. Móðir Vigfúsar var
Sigurlaug Vigfúsdóttir, b. og hrepp-
stjóra í Flögu í Skaftártungu, Bót-
ólfssonar, b. á Borgarfelli, Jónsson-
ar, b. í Hlíð, Bjömssonar, bróður
Bjöms á Búlandi. Móðir Runólfs var
Oddný Runólfsdóttir, b. í Hvammi í
Skaftártungu, Gunnsteinssonar.
Móðir Jóns á Búlandi var Guðlaug
Jónsdóttir, systir Bótólfs. Móðir
Þorláks var Sigríður Vigfúsdóttir,
systir Sigurlaugar. Móðir Sigríðar
var Sigríður Ólafsdóttir, b. í Holti í
Veri, Gíslasonar. Móðir Ólafá var
Sigríður Lýðsdóttir, sýslumanns í
Vík í Mýrdal, Guðmundssonar.
Helga var dóttir Bjarna, b. og
hreppstjóra í Hörgsdal á Síðu,
Bjamasonar, b. og hreppstjóra á
Keldunúpi á Síðu, Bjamasonar, b. á
Keldunúpi, Ólafssonar. Móðir
Bjama í Hörgsdal var Rannveig Ól-
afsdóttir, b. í Seglbúðum í Land-
broti, Þórarinssonar. Móðir Bjama,
Helgi Þorláksson.
hreppstjóra á Keldunúpi, var Vil-
borg, systir Þorsteins, afa Jóhann-
esar Kjarvals. Vilborg var dóttir
Sverris, b. í Seglbúðum, Eiríksson-
ar, b. og hreppstjóra í Hörgsdal,
Bjarnasonar. Móðir Vilborgar var
Ólöf Jónsdóttir, b. á Núpstað,
Bjarnasonar, bróður Eiríks. Móðir
Helgu var Helga Pálsdóttir, prófasts
í Hörgsdal, Pálssonar og konu hans
Guðríðar, Jónsdóttur, b. og hrepp-
stjóra á Kirkjubæjarklaustri, Magn-
ússonar, langafa Jóhannesar Kjarv-
als.
Helgi verður að heiman á afmæhs-
daginn.
Til hamingju með
afmælið 31. október
............................ ÞuríðurGuðmundsdóttir,
85 ára Aústurbrún6,Reykjavík
Þóroddur Sæmundsson,
Lyngholti 4, Akureyri -------------------------
—---------------------------- 60ára______________________
^ ara________________________ Svnvar Sigurðsson,
Bry nhildur Jónsdóttir, fíðu, Engihlíðarhreppi
Norðurgötu 41A, Akureyri Valgerður Jonsdottir,
Sigríður Jónsdóttir, Smaratum 16, Selfossi
Löndum 1, Stöðvarfirði
75ára 50ára_____________________
Óskar Georg Jónsson, RagnheiðurÓskarsdóttir,
Ballará, Skarðshreppi Horðalandie Reykjavík
Pótur Biöm Ólason Johanna Gisiadottir,
NfiðhúsumTsvein^taðahreppi Sæviðæ-sundi 31, Reykjavík
Vilborg Bjarnadóttir, PéturEmarsson,
Skallagrímsgötu 5, Borgamesi Brt! JóSótUr? ***
Stífluseli5,ReyKjavík
70 ára Eddu Gisladóttir,
----------------------------- Álftamýri 32, Reykjavík
Jón Guðmundur Bergmnnn,
Ljósvallagötu 24, Reykjavik
jQhann Ó.A.
Agústsson
Guðmunda og Fjóla
Runólfsdætur
Tvíburasystumar Guðmunda og
Rjóla Runólfsdættur frá Gröf í Skil-
mannahreppi em sextugar í dag.
Þær systumar eru fæddar í Gröf
og ólust þar upp í foreldrahúsum.
Guðmunda er húsfreyja að Ási í
Melasveit, gjft Sigurði Gunnarssyni,
bónda þar, og eiga þau sex böm.
Fjóla er húsmóðir á Akranesi og
starfar við verslunarstörf í verslun-
inni Skagaver á Akranesi. Hún er
gift Kristjáni Ólafssyni og eiga þau
tvöbörn.
Systkini þeirra systranna urðu
fimm talsins og eiga þær nú einn
bróðurálífi.
Foreldrar þeirra voru Runólfur
Guömundsson, f. 1887, d. 1985, bóndi
í Gröf, og kona hans, Þórunn Jónína
Markúsdóttir, f. 1886, d. 1970, hús-
freyjaíGröf.
Þær systumar verða ekki heima
áafmælisdaginn.
Jóhann Ó.A. Agústsson, raf-
virkjameistari ogmatsveinn, sam-
býli aldraðra, Skjólbraut la, áður
Álthólsvegi, varð sjötíu og fimm ára
ígær.
Jóhann fæddist á Kiðabergi í Vest-
mannaeyjum og ólst þar upp.
Starfsferill
Jóhann byrjaði í rakaraiön hjá
Árna Böðvarssyni, rakarameistara
og útgerðarmanni í Vestmannaeyj-
um, tæplega 14 ára, 7. október 1929.
Hann rak rakarastofu í Vestmanna-
eyjum 1938-1957 og í Kópavogi
1968-1986 er hann hætti störfum.
Jóhann var með fjóra lærlinga og
vann hjá Sigurjóni Sigurgeirssyni í
Veltusundi 1 og hjá lærlingum sín-
um, Halla og Kalla á Vesturgötu 3 í
Rvík, 1958-1968. Hann var sjómaöur
alla tíð jöfnum höndum, svo sem við
síldveiðar á sumrin á ýmsum bát-
um, toguram og kaupskipunum
Vatnajökliog Selá.
Fjölskylda
Jóhann kvæntist 1938Kristbjörgu
Sveinbjamardóttur, f. 9. mars 1913,
d. 22. apríl 1986. Foreldrar Krist-
bjargar vom Sveinbjörn Oddsson,
prentari frá Sauðagerði í Rvík, og
kona hans Viktoría Pálsdóttir frá
Vatnsenda í Eyjafirði. Börn Jóhanns
og Kristbjargar em: Viktoría, f. 22.
nóvember 1939, vinnur í heildversl-
unni ísflex, gift Erni Sævari Eyjólfs-
syni, bifvélavirkjameistari í Kópa-
vogi, þeirra börn em Kristjana,
starfar á bamaheimili og á hún einn
son, Jóhann Örn, deildarstjóri hjá
Kaupfélagi Árnesingá, kvæntur
Hjördísi Blöndal, vinnur hjá KÁ, og
eiga þau tvö börn, Vignir, vinnur
við bílaviðgerðir, kvæntur Dagný
Magnúsdóttur, húsmóður á Þor-
lákshöfn, og á þrjú börn, íris, sem
dvelur í Kanada; Hulda Dóra, f. 25.
nóvember 1943, bókavörður á Bóka-
safni Hafnarfjarðar, gift Sigurði Jó-
hannssyni, bakara og matsveini,
þeirra börn era Steinþóra, hár-
greiðslumeistari í Svíþjóð, sambýl-
ismaður hennar er Ásmundur Ing-
varsson verkfræðinemi og eiga þau
einn son; Bryndís, gift Þresti Ing-
varssyni, sjómanni á Reyðarfirði,
og eiga þau þrjú börn, og Jóhann
Páll, nemandi í Flensborg.
Systur Jóhanns em Sigríður, d.
19. janúar 1961, gift Kristjáni Sigur-
jónssyni, d. 1982, vélstjóra; Jóhanna,
gift Baldri Ólafssyni, d. 1988, banka-
stjóra, og Guðrún Ágústa, gift Will-
um Andreasen, d. 1988, útgerðar-
manni.
Ætt
Foreldrar Jóhanns: Ágúst Bene-
diktsson, f. 31 ágúst 1875, d. 1968,
verka- og útgerðarmaöur í Vest-
mannaeyjum, og kona hans, Guð-
rún Hafliðadóttir, f. 18. júlí 1878, d.
9. desember 1937. Ágúst var sonur
Benedikts Ámasonar, b. á Giljum í
Hvolhreppi, og konu hans, Þuríðar,
systur Áma, b. á Kirkjulæk, afa Sig-
urðar Ámasonar, fyrrv. b. á Vest-
ur-Sámsstöðum í Fljótshlíð. Þuríður
var dóttir Einars, b. á Kirkjulæk í
Fljótshlíð, Jónssonar, b. á Lamba-
læk, Einarssonar, b. og hreppstjóra
á Stóra-Moshvoli, Hallssonar. Móðir
Einars á Kirkjulæk var Ingibjörg
Ambjarnardóttir, b. á Kvoslæk,
Eyjólfssonar, ættfóður Kvoslækjar-
ættarinnar.
Guðrún var systir Guðjóns á
Skaftafelli í Vestmannaeyjum; Jak-
obínu, móður Guðlaugs Gíslasonar,
fyrrv. alþingismanns; Guðlaugar,
konu Auðuns Yngvarssonar, b. í
Dalseli undir Eyjafjöllum; Jóns, sjó-
manns í Vestmannaeyjum, föður
Jóhann Ó.A. Ágústsson.
Borgþórs veðurfræðings og Karól-
ínu, móður Vilhjálms Lúðvíksson-
ar, prófessors í lyfjafræði. Guðrún
var dóttir Hafliða, b. á Fjósum í
Mýrdal, Narfason og konu hans
Guðrúnar Þorsteinsdóttir, b. í Fjós-
um í Mýrdal, Jakobssonar. Móðir
Þorsteins var Karítas Þorsteins-
dóttur, b. á Vatnsskarðshólum í
Mýrdal, Eyjólfssonar, en hann var
forfaðir Erlends Einarssonar, fv.
forstjóra SÍS, og Ingibjargar Rafnar,
konu Þorsteins Pálssonar. Móðir
Karítasar var Karítas Jónsdóttir,
klausturhaldara á Reynistað, Vig-
fússonar, og konu hans, Þórunnar
Hannesdóttir Scheving.
Móðir Guðrúnar Þorsteinsdóttur
var Helga Þórðardóttir, b. á
Hvammi undir Eyjafjöllum en með-
al afkomanda Þórðar em Ellert B.
Schram ritstjóri, Ragnar Amalds
alþingismaöur og Hermann Svein-
bjömsson, aðstoöarmaður sjávarút-
vegsráöherra. Þórður var sonur
Þorláks Thorlacíusar, klaustur-
haldara í Þykkvabæ, Þórðarsonar
Thorlacíusar, klausturhaldara í
Teigi í Fljótshlíð, Brynjólfssonar
Thorlacíúsar, sýslumanns á Hlíðar-
enda í Fljótshlíð, Þórðarsonar, bisk-
ups í Skálholti, Þorlákssonar, bisk-
ups á Hólum, Skúlasonar, ættfoður
Thorlacíusættarinar.