Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Blaðsíða 10
Útlönd
MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÖBER 1990.
DV
Milljónamæríngur vill verða forseti
- Stan Tyminski telur Pólverja þurfa forseta með viskiptavit
Fyrir viku haföi enginn í Póllandi
heyrt getið um milljónamæringinn
Stan Tyminski. Nú hefur hann skot-
ist upp á stjömuhimininn viö hliðina
á Lech Walesa og Tadeusz Mazowi-
ecki og ætlar að verða forseti landins
eftir kosningamar 25 nóvember.
Tyminski er eins ólíkur keppinaut-
um sínum og frekast getur orðið.
Hann er nú 42 ára gamall en fór ung-
ur út í heim í leit að frægð og frama.
Hann hefur orðið vellauðugur á viö-
skiptum í Kanada og Perú þar sem
hann hefur verslað með allt frá osti
til tölva.
Þegar Tyminski leitaði eftir stuðn-
ingi landa sinna fyrir forsetafram-
boðið fékk hann 140 þúsund undir-
skriftir og segist nú vera helsta von
Pólveija um betra líf í framtíðinni.
„Ég kem í kosningabaráttunni
fram sem heiðarlegur og trúverðug-
ur athafnamaður," sagöi Tyminski
þegar hann kynnti framboð sitt. „Ég
tel nauðsynlegt að kjósendur fái
sjálfstæðan og óháðan frambjóð-
anada til að velja um. Ég er tákn
vonarinnar fyrir fólk.“
Tyminski kemur eins og utangarðs-
maður inn í hóp þeirra gömlu í pólsk-
um stjórnmálum. Walesa hefur verið
í eldlínunni í tvo áratugi og er þjóð-
hetja þótt margir treysti honum tæp-
ast til að gegna emhætti forseta.
Maizowiwcki er forsætisráðherra
landsins. Hann telst með mennta-
mönnunum sem víða hafa komist til
æðstu metorða í Austur-Evrópu eftir
fall kommúnismans. Hann hefur því
enga nasasjón af viðskiptum í heim-
inum þótt enginn efist um gáfur hans
og þekkingu á pólsku þjóðlífi.
Tyminski telur sig haf það fram
yfir þessa menn að hann er marg-
reyndur í heimi kapítahsmans. Hann
segir að Pólverjar þurfi einmitt á
slíkum mönnum að halda ef þeir
ætli sér að breyta þjóðskipulaginu í
átt til þess sem gerist á Vesturlönd-
um.
í eina pólska veðbankanum sem
reiknar út líkurnar á sigri frambjóð-
endanna eru möguleikar Tyminski
aðeins taldir einn á móti hundrað.
Bankastjórinn þar segir að til þessa
hafi aðeins einn maður lagt í að veðja
á milljónamæringinn.
Tyminski kom fyrst fram í pólsku
sjónvarpi á mánudaginn. Þar hvatti
hann landsmenn til að fela honum
stjóm landins og setja traust sitt á
viskiptahæfileikana sem hann hefði
yfir að búa. Hann sagði að ekkert
nema gott viðskiptavit gæri komið
Póverjum út úr þeim ógöngum sem
þeir hefðu ratað í.
Tyminski hefur gefið út stefnuskrá
í 21 lið þar sem segir að Pólverjar
hafi orðið undir í stríðinnu á hinum
alþjóðlegu mörkuðum. Stefnuskrána
kallar hann „hemaðaráætlun fyrir
baráttuna til velsældar".
„Þetta er ný áætlun fyrir Pólland.
Hér hef ég dregið saman reynslu
mína í vipskiptum á síðustu 20 árum
í útlöndum. Ég hef hér valið það
besta af því sem ég hef lært,“ segir
Tyminski um stefnuskrána.
Tyminski segir að það hafi tekið
hann 10 ár að koma undir sig fótun-
um í Kanada. Þangað kom hann árið
1969 og var árið 1980 orðinn vellauð-
ugur af viðskiptum með tölvur í upp-
hafi tölvualdar.
Reuter
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Asparfell 8,2. hæð C, talinn eig. Björg-
vin Þórisson, föstud. 2. nóv. ’90 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur eru Reynir
Karlsson hdl., Ásbjöm Jónsson, hdl.,
Skúli Pálsson hrl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Álakvísl 42, hluti, talinn eig. Þór
Guðjónsson, föstud. 2. nóv. ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur eru Klemens
Eggertsson hdl. og Eggert B. Ólafsson
hdl. ____________________________
Álfaland 5, þingl. eig. Gunnar Jónas-
son og Inga Karlsdóttir, föstud. 2.
nóv. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
em Haukur Bjamason hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands, Ólafur Gústafs-
son hrl., Islandsbanki hf., Ásgeir Thor-
oddsen hrl., Tollstjórinn í Reykjavík,
Gjaldskil sf„ Gjaldheimtan í Reykja-
vflc, Jón Halldórsson hrl., Landsþanki
íslands, Atli Gíslason hrl., Ólafur
Axelsson hrl., Róbert Ámi Hreiðars-
son hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl.,
Steingrímur Þormóðsson hdl., Baldur
Guðlaugsson hrl., Skúh Bjamason
hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Skarphéðinn Þórisson hrl, Eggert B.
Ólafsson hdl., Reynir Karlsson hdl.
og Hróbjartur Jónatansson hdl.
Álftamýri 42, hluti, þingl. eig. Ólöf
Þórðaiidóttir, föstud.'2. nóv. ’90 kl.
11.15. Uppboðsbeiðandi er Ámi Ein-
arsson hdl.
Ásgarður 137, þingl. eig. Halla Björk
Guðjónsdóttir, föstud. 2. nóv. ’90 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur em Þórólfur
Kr. Beck hrl., Veðdeild Landsbanka
íslands og Eggert B. Ólafsson hdl.
Bakkastígur 6A, hluti, þingl. eig.
Daníel Þorsteinsson og Co. hf„ föstud.
2. nóv. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur
em Ásgeir Thoroddsen hrl„ Lands-
banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Guðmundur Markússon hrl.
Baldursgata 8, hluti, þingl. eig. Ámi
Már Jehsson, föstud. 2. nóv. ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Valgarður Sig-
urðsson hdl„ Tollstjórinn í Reykjavík
og Fjárheimtan hf.
Barðavogur 44, 1. hæð og ris, þingl.
eig. Aðalsteinn Júlíuss. og Sigurragna
Jónsd., föstud. 2. nóv. ’90 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík og Ólafur Gústafeson hrl.
Barónsstígur 11A, hluti, þingl. eig.
Jömndur Guðmundsson, föstud. 2.
nóv. ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðn-
lánasjóður og Ólafur Gústafsson hrl.
Bauganes 44, hluti, þingl. eig. Helgi
Jónsson, föstud. 2. nóv. ’90 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík og Róbert Ámi Hreiðars-
son hdl.
Bergstaðastræti 60, hluti, talinn eig.
Ámi Guðmundsson og Anna Sigurð-
ardóttir, föstud. 2. nóv. j90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor-
oddsen hrl„ Kristinn Hallgrímsson
hdl„ Þórólfur Kr. Beck hrl„ Skarphéð-
inn Þórisson hrl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík, Valgarð Briem hrl„ Lands-
banki Islands og Baldur Guðlaugsson
hrl.
Bergstaðastræti 31A, hluti, þingl. eig.
Bjami M. Bjamason, föstud. 2. nóv.
’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Fjárheimt-
an hf„ Veðdeild Landsbanka íslands,
Hróbjartur Jónatansson hdl„ Klem-
ens Eggertsson hdl„ Tollstjórinn í
Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Bíldshöfði 16, 4. hæð austurendi,
þingl. eig. Steintak hf„ föstud. 2. nóv.
’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Ami Einarsson hdl„ Hafsteinn Haf-
steinsson hrl„ Ævar Guðmundsson
hdl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Brynjólfur Kjartansson hrl.
Bjamarstígur 11, neðri hæð og kj„
þingl. eig. Marsibil Bemharðsdóttir,
föstud. 2. nóv. ’90 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur eru Steingrímur Eiríksson
hdl„ Friðjón Öm Friðjónsson hdl. og
Skúli Pálsson hrl.
Brautarholt 20, þingl. eig. Þórshöll
hf„ föstud. 2. nóv. ’90 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, íslandsbanki, Atli Gísla-
son hrl„ Jón Ingólfsson hdl„ Eggert
B. Ólafsson hdl„ Ólafur Gústafsson
hrl„ Ámi Grétar Finnsson hrl„ Ólafur
Axelsson hrl„ Tómas Þorvaldsson
hdl„ Ásgeir Thoroddsen hrl„ Lands-
banki íslands, Helgi V. Jónsson hrl„
Gísli Baldur Garðarsson hrl„ Hró-
bjartur Jónatansson hdl„ Reynir
Karlsson hdl„ Jón Eiríksson hdl„
Guðmundur Markússon hrl. og Láms
L. Blöndal hdl.
Dalsel 27, hluti, þingl. eig. Helgi Guð-
mundsson, föstud. 2. nóv. ’90 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl„
Garðar Briem hdl„ ísjandsbanki hf„
Yeðdeild Landsbanka íslands, Guðjón
Armann Jónsson hdl. og Landsbanki
Islands.
Drápuhlíð 48, hluti, þingl. eig. Guð-
björg Jóelsdóttir, föstud. 2. nóv. ’90
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guð-
jón Ármann Jónsson hdl., Eggert B.
Ólafeson hdl. og Einar Ingólfeson hdl.
Efetasund 38, hluti, þingl. eig. Sölvi
Magnússon, föstud. 2. nóv. ’90 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Sigurmar Al-
bertsson hrl.
Efetasund 79, aðalhæð og ris, þingl.
eig. Karl Sigtryggsson og Kristjana
Rósmundsd., föstud. 2. nóv. ’90 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Tryggvi
Guðmundsson hdl„ Tryggingastofiiun
ríkisins og Guðjón Áímann Jónsson
hdl.
Faxafen 14, kjallari vesturhluti, þingl.
eig. Iðngarðar hf„ föstud. 2. nóv. ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Brynjólfur Eyvindsson hdl„ Stein-
grímur Eiríksson hdl„ Gjaldheimtan
í Reykjavík og Skúli J. Pálmason hrl.
Ferjubakki 6, hluti, þingl. eig. Eyjólfur
Jónsson, föstud. 2. nóv. ’90 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Fiskislóð 94, hluti, þingl. eig. Islensk
Matvælaffamleiðsla hf„ föstud. 2. nóv.
’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Bjami Ásgeirsson hdl., Hróbjartpr
Jónatansson hdl„ Fiskveiðasjóður ís-
lands, Steingrímur Eiríksson hdl„
Helgi Jóhannesson hdl, Fjárheimtan
hf„ Guðjón Armann Jónsson hdl„
Landsbanki Islands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Fífusel 30, 2. hæð t.h„ þingl. eig. Ein-
ar Jóhannsson og Þórdís Ólafedóttir,
föstud. 2. nóv. ’90 kl. 14.45. Uppboðs-
beiðendur em Ingólfur Friðjónsson
hdl„ Veðdeild Landsbanka Islands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Frakkastígur 8, 01-03, þingl. eig. Sig-
urður 0. Kjartansson, föstud. 2. nóv.
’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendm' em
Steingrímur Einksson hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Frakkastígur 8, 01-05, þingl. eig. Sig-
urður Kjartansson, föstud. 2. nóv. ’90
kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Stein-
grímur Einksson hdl. og Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
Frakkastígur,8,01-08, þingl. eig. Bygg-
ingarfélagið Ós hf„ föstud. 2. nóv. ’90
kl. 15i00. Uppboðsbeiðendur em Fjár-
heimtan hf„ Jón Þóroddsson hdl„ Sig-
urberg Guðjónsson hdl„ Guðmundur
Pétursson hdl„ Þórólfur Kr. Beck hrl.
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Frakkastígur 8, hl. 01-14, þingl. eig.
Byggingaifélagið Ós hf„ föstud. 2.
nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Fjárheimtan hf„ Sigurberg Guð-
jónsson hdl„ Þórólfur Kr. Beck hrl.
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Frakkastígur 8, hl._ 01-16, þingl. eig.
Byggingarfélagið Ós hf„ föstud. 2.
nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Fjárheimtan hf„ Sigurberg Guð-
jónsson hdl„ Þórólfur Kr. Beck hrl.
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Frakkastígur 8, hl. 01-17, þingl. eig.
Byggingarfélagið Ós hf„ föstud. 2.
nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Fjárheimtan hf„ Jón Þóroddsson
hdl„ Guðmundur Pétursson hdl„ Þór-
ólfur Kr. Beck hrl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Frakkastígur 8, hl. 02-06, þingl. eig.
Byggingarfélagið Ós hf„ föstud. 2.
nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Ármann Jónsson hdl„
Sigurberg Guðjónsson hdl„ Jón Þór-
oddsson hdl„ Guðmundur Pétursson
hdl„ Þórólfur Kr. Beck hrl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Frakkastígur 8, hl._ 02-07, þingl. eig.
Byggingarfélagið Ós hf„ föstud. 2.
nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Fjárheimtan hf„ Sigurberg Guð-
jónsson hdl„ Þórólfur Kr. Beck hrl.
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Frakkastígur 8, hl. 03-01, þingl. eig.
Byggingarfélagið Ós hf„ föstud. 2.
nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Fjárheimtan hf. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Frakkastígur 8, hluti 01-09, þingl. eig.
Byggingarfélagið Ós hf„ föstud. 2.
nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Sigurberg Guðjónsson hdl„ Bjöm
Ólafur Hallgrímsson hrl„ Þórólfur Kr.
Beck hrl. og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Frakkastígur 8, hluti 01-10, þingl. eig.
Byggingargfélagið Ós hf„ föstud. 2.
nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Sigurberg Guðjónsson hdl„ Bjöm
Ólafui' Hallgrímsson hrl„ Þórólfur Kr.
Beck hrl. og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Frakkastígur 8, hluti 01-12, þingl. eig.
Byggingarfélagið Ós hf„ föstud. 2.
nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Sigurberg Guðjónsson hdl„ Þór-
ólfur Kr. Beck hrl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Frakkastígur 8, hluti 01-13, þingl. eig.
Byggingarfélagið Ós hf„ föstud. 2.
nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Sigurberg Guðjónsson hdl„ Þór-
ólfur Kr. Beck hrl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Frakkastígur 8, hluti 01-15, þingl. eig.
Byggingarfélagið Ós hf„ föstud. 2.
nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Sigurberg Guðjónsson hdl„ Þór-
ólfur Kr. Beck hrl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Frakkastígur 8, hluti 02-08, þingl. eig.
Ós hf. Byggingarfélag, föstud. 2. nóv.
’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Sigurberg Guðjónsson hdl„ Jón Þór-
oddsson hdl„ Guðmundur Pétursson
hdl„ Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl„
Þórólfúr Kr. Beck hrl. og Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
Skólavörðustígur 23, þingl. eig. Borg-
arfell hf„ föstud. 2. nóv. ’90 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skriðustekkur 8, þingl. eig. Sigurþór
Þorgilsson, föstud. 2. nóv. ’90 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafe-
son hdl.
Skúlagata 58, 1. hæð t.v„ þingl. eig.
Flosi Skaftason, föstud. 2. nóv. ’90 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Islandsbanki hf.
Smyrilshólar 4, hluti, þingl. eig.
Brynja Simonsen og Eggert Simon-
sen, föstud. 2. nóv. ’90 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Tryggingastofnun ríkis-
ins.
Snorrabraut 33, íb. 03-01, þingL eig.
Bjami Þórðarson, föstud. 2. nóv. ’90
kí. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
,Sogavegur 138, þingl. eig. Alexander
Sigurðsson, föstud. 2. nóv. ’90 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Sogavegur 150, tal. eig. Sigurður
Knstinsson og Jenný Sigfúsd., föstud.
2. nóv. ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands,
Þórólfur Kr. Beck hrl„ Guðmundur
Markússon hrl. og Eggert B. Ólafeson
hdl.
Sólheimar 23, hluti, þingl. eig.
Magnea Ósk Kristvinsdóttir, föstud.
2. nóv. ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Unufell 31, 3. hæð t.v„ þingl. eig.
Ragnar Magnússon, föstud. 2. nóv. ’90
kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki Islands og Veðdeild
Landsbanka íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Aðalstræti 7, hluti, talinn eig. Óli
Pétur Friðþjófsson, fer fram á eigninni
sjálfri föstud. 2. nóv. ’90 kl. 17.30.
Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan
hf„ Þórunn Guðmundsdóttir hrl. og
Ami Einarsson hdl.
Ásgarður 153, þingl. eig. Bergljót
Bergsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri
föstud. 2. nóv. ’90 kl. 16.30. Uppboðs-
beiðendur em Tiyggingastofhun rík-
isins, Gjaldheimtan í jteykjavík og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Fumgerði 21, 3. hæð t.v„ þingl. eig.
Helga Kemp Stefánsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri föstud. 2. nóv. ’90 kl.
16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís-
lands, Ólafur Gústafeson hrl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Laugalækur 25, þingl. eig. Óskar Ein-
arsson, fer fram á eigninni sjálfri
föstud. 2. nóv. ’90 kl. 18.00. Uppboðs-
beiðendur em Landsbanki Islands,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón
Ármann Jónsson hdl„ Róbert Ámi
Hreiðarsson hdl„ Veðdeild Lands-
banka íslands, Magnús Norðdahl hdl„
Ævar Guðmundsson hdl„ Ólafur
Gústafeson hrl. og Atli Gíslason hrl.
Vesturberg 74, 2. hæð t.h„ þingl. eig.
Eiríka Inga Þórðardóttir, fer fram á
eigninni sjálfri föstud. 2. nóv. ’90 kl.
17.00. Uppboðsbeiðendur em Magnús
Norðdahl hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK