Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990. 47 Fréttir Egilsstaðir: Loks hagnaður af Hðtel ValaskjáK - efitirlOárasamfelIdantaprekstur Sigrún BjörgvinscL, DV, Egilsstööum; Rekstur Hótel Valaskjálfar hefur sýnt veruleg batamerki síðustu tvö árin eftir tíu ára samfelldan tap- rekstur. Verulegt tap var 1988. í fyrra batnaði afkoman talsvert og fyrstu níu mánuðir þessa árs sýna hagnað upp á fjórar milljónir króna. Þetta má þakka fjölgun erlendra ferða- manna, breyttum efnahagsaðstæð- um, átaki í markaðsöflun og fleira. í fréttabréfi frá aðalfundi hótelsins segir aö nú þurfi ekki lengur að efast um rekstrargrundvöll þess. Fyrir ári var stofnað hlutafélag um rekstur Valaskjálfar og voru hluthaf- ar tíu hreppar á Héraði. Hlutafé var 30,5 milljónir króna. Nú hefur hluta- fé verið aukið og fleiri hluthafar komið inn. Þar á meðal er Ferða- málasjóður með 15 milljón króna hlutafé. Hluthafar eru nú 35 og stefnt er að því að gera félagið að almenn- ingslilutafélagi á næstu dögum. Hótel Valaskjálf hyggst eiga veru- legan hlut í þeirri auknu ferðaþjón- ustu sem fyrirsjáanleg er á Austur- landi á næstu árum meðal annars með tilkomu alþjóðlegs flugvallar á Egilsstöðum. Stjórnarformaður Hót- els Valaskjálfar er Sigurður Símon- arson, bæjarstjóri Egilsstöðum, en framkvæmdastjóri er Sigurborg Hannesdóttir. Nemendaleikhúsið fmmsýnir DAUÐA DANTONS eftir Georg Buchner Þýðandi: Þorvarður Helgason. Leikstjóri: Hilde Helgason. Leikmynd: Karl Aspelund. Tónlist: Eyþór Arnalds. Lýsing: Egill Ingibergsson. Leikarar: Ari Matthiasson, Gunnar Helgason, Halldóra Björnsdóttir, Ingi- björg Gréta Gisladóttir, Magnús Jóns- son, Þorsteinn Bachmann, Þorsteinn Guðmundsson, Þórey Sigþórsdóttir. Einnig tekur 2. bekkur þátt i sýning- unni. 3. sýn. 31. okt., uppselt. 4. sýn. 2. nóv. 5. sýn. 3. nóv. 6. sýn. 6. nóv. Sýningar eru i Lindarbæ og hefjast kl. 20. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. Alþýðuleikhúsið í Iðnó MEDEA eftirEvripides Frumsýning fös. 2. nóv., uppselt Sun.4. nóv. Fös. 9. nóv. Sun.11.nov. Fim. 15. nóv. Lau.17. nóv. Sun.18. nóv. Lau. 24. nóv. Sun.25. nóv. Lau.l.des. Sun. 2. des. Siðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30 Miðasalan í Iðnó er opin alla daga f rá kl. 16-18 og f rá 16-20.30 sýningardaga. Einnig er hægt að panta miða i sima 15185. (Simsvari allan sólarhringinn). SICÍTT M£0'A? Leikstjóri Valgeir Skagfjörð. 4. sýn. fimmtud. 8. nóv. kl. 20.00 5. sýn. sunnud. 11 nóv. kl. 20.00 6 syn. fimmtud. 15. nóv. kl. 20.00 7. sýn. föstud. 16. nóv. kl. 20.00 8. sýn. sunnud. 18. nóv. kl. 20.00 9. sýn. fimmtud. 22 nóv. kl. 20.00 Uppselt Tónlistarf lutningur Islandsvinir Miðapantanir i sima 41985 allan sólarhringinn. UjjUJjj HI|BltfiiSl - -Ias bM jS. Leikfélag Akureyrar Miðasala 96-24073 B' ENNA GUDDA ®@ |^|ANNA eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónsson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. 5. sýn. föstud. 2. nóv. kl. 20.30. 6. sýn. laugard. 3. nóv. kl. 20.30. Munið áskriftarkortin og hópafslátt- inn. Miðasölusími (96) - 2 40 73 Munið pakkaferöir Flugleiða FLUGLEIDIR Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren Leikgerð Jón Sævar Baldvinsson og Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri Andrés Sigurvinsson. Leik- mynd og búningar Rósberg Snædal. Tónlist Eyþór Arnalds. Lýsing Árni J. Baldvinsson. I Hlégarði, Mosfellsbæ. 8. sýn. fimmtud. 1. nóv., kl. 20.30. Nokkur sæti laus 9. sýn. laugard. 3. nóv. kl. 14. Uppselt 10. sýn. sunnud. 4. nóv. kl. 14. 11. sýn.sunnud.4. nóv. kl. 16.30. Nokk- ur sæti laus. Miðasala i Hlégarði opin virka daga kl. 17-19 og sýningardaga tveim tlmum fyrir sýningar. Ósóttar miðapantanir seldar degi fyrir sýn- ingardag. Miðapantanir I sima 667788. HpORT Billiard á tveimur hæðum. Pool 09 Snooker. Oolð frá kl. 11.30-23.30. Leikhús i Islensku óperunni kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum eftir Karl Ágúst Úlfsson, Pálma Gestsson, Rand- ver Þorláksson, Sigurð Sigurjónsson og Örn Arnason. Handrit og söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Föstud. 2/11. Laugard. 3/11. Sunnud. 4/11. Miðvikud. 7/11. Föstud. 9/11. Laugard. 10/11. Miðasala og símapantanir í Islensku óperunni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig alla virka daga frá kl. 10-12. Símar 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dög- um fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstudags- og laugardagskvöld. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR r* á Jrmiii eftir Georges Feydeau Fimmtud. 1. nóv. Föstud. 2. nóv., uppselt. Sunnud. 4. nóv., uppselt. Fimmtud. 8. nóv., uppselt. Föstud. 9. nóv., uppselt. Miðnætursýn. föstud. 9. nóv. kl. 23.30. Laugard. 10. nóv., uppselt Fjölskyldusýn. sunnud. 11. nóv. kl. 15. Ath. Sérstakt barnamiðaverð. Miðvikud. 14. nóv. Föstud. 16. nóv., uppselt. Sunnud. 18. nóv. Fimmtud. 22. nóv. Laugard. 24. nóv. (g&MUmfíhW Á litla sviði: Ég er meistarinn eftir Hrafnhildi Haga- lin Guðmundsdóttur. Föstud. 2. nóv., uppselt. Sunnud. 4. nóv., uppselt. Þriðjud. 6. nóv., uppselt. Aukasýning miðvikud. 7. nóv. Fimmtud. 8. nóv., uppselt. Laugard. 10. nóv., uppselt. Aukasýning miðvikud. 14. nóv. Föstud. 16. nóv., uppselt. Sunnud. 18. nóv.. uppselt. Miðvikud. 21. nóv. Fimmtud. 22. nóv., uppselt. Laugard. 24. nóv., uppselt. (L4 B Hítti/rTn VPlKÍMÁ/ry 5. sýn. miðv. 31. okt. Gul kort gilda. 6. sýn. laugard. 3. nóv. Græn kort gilda. 7. sýn. miðvikud. 7. nóv. Hvít kort gilda. 8. sýn. sunnud. 11. nóv. Brún kort gilda. Fimmtud. 15. nóv. Laugard. 17. nóv. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Fimmtud. 1. nóv. Laugard. 3. nóv. Föstud. 9. nóv. Sunnud. 11. nóv. Fimmtud. 15. nóv. Laugard. 17. nóv. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan opin daglega frá kl. 14jil 20. Auk þess tekið á móti miðapöntunum I slma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 Greiðslukortaþjónusta Kvikmyndahús Bíóborgin Simi 11384 Salur 1 AÐ EILÍFU Aðalhlutv.: Jon Voight, Armand Assante, Wilford Brimley, Eileen Davidson. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Salur 2 HViTA VALDIÐ Sýnd kl. 7, 9 og 11. DICK TRACY Sýnd kl. 5. Salur 3 VILLT LÍF Sýnd kl. 7. 9 og 11. HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5. Bíóhöllin Sixni 78900 Salur 1 AF HVERJU ENDILEGA ÉG? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 TÖFFARINN FORD FAIRLANE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 3 DICK TRACY Sýnd kl. 5 og 7. SVARTI ENGILLINN Sýnd kl. 9 og 11. Salur 4 HREKKJALÓMARNIR Sýnd kl. 5 og 7. Á TÆPASTA VAÐI II Sýnd kl. 9 og 11.05. Salur 5 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5, 7,05 og 9.10. Háskólabíó Sími 22140 DRAUGAR Metaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg, sem fara með aðalhlut- verkin i þessari mynd. gera þessa rúmlega tveggja tíma bíóferð að ógleymanlegri stund. Leikstj.: Jerry Zucker. Sýnd kl. 5 og 9 í sal 1. Sýnd kl. 7 og 1 I sal 2 Bönnuð börnum innan 14 ára. DAGAR ÞRUMUNNAR Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. KRAYSBRÆÐURNIR Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.10. PAPPÍRS-PÉSI Sýnd kl. 5._________________ Laxigairástoíó Sími 32075 A-salur PABBI DRAUGUR . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur SKJÁLFTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. C-salur Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára._______ Regnboginn Simi 19000 A-salur SIGUR ANDANS Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. B-salur HEFND Sýnd kl. 4.55, 6.50 og 9. Bönnuð innan 16 ára. C-salur ROSALIE BREGÐUR Á LEIK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. D-salur LlF OG FJÖR I BEVERLY HILLS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. E-salur í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR A FLÓTTA Sýnd kl. 5 og 7.____________ Stj örnubíó Simi 18936 Salur 1 NÝNEMINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 FURÐULEG FJÖLSKYLDA Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. FACQ FACQ FACCFACD FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Minnkandi norðan- og norðaustanátt, stinningskaldi eða allhvasst austan til á landinu i fyrstu en mjög dregur úr vindi þegar liöur á daginn. Norðan- og vestanlands verða víða él á annesjum en slydda eða skúrir austanlands. Á Suðurlandi verður bjartviðri. Á Suður- og Suðausturlandi verður 4-6 stiga hiti en nálægt frostmarki annars staðar. Akureyri ískorn 2 Egilsstaðir snjókoma 0 Hjarðarnes skýjað 5 Galtarviti alskýjað -1 Keflavikurflugvöllur léttskýjað 3 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6 Raufarhöfn slydda 1 Reykjavik léttskýjað 0 Vestmannaeyjar léttskýjað 3 Bergen skúr 6 Helsinki rigning 2 Kaupmannahöfn skýjað 7 Osló skýjað 5 Stokkhólmur rign/súld 4 Þórshöfn skýjað 8 Amsterdam skúr 8 Barcelona léttskýjað 20 Berlín hálfskýjað 5 Feneyjar alskýjað 12 Frankfurt skýjað 9 Glasgow skýjaö 5 Hamborg skýjað 7 London léttskýjað 8 LosAngeles léttskýjað 17 Lúxemborg rigning 8 Madrid alskýjað 15 Malaga léttskýjað 16 Montreal heiðskírt 1 New York léttskýjað 13 Nuuk skafrenning- -1 Orlando léttskýjað 17 Paris skýjaö 10 Róm skýjað 18 Valencia heiðskírt 20 Vín skýjað 6 Winnipeg léttskýjað 9 Gengið Gengisskráning nr. 208. - 31. okt. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,040 55,200 56,700 Pund 107,259 107,571 106,287 Kan. dollar 47,057 47,194 48,995 Dönsk kr. 9,4937 9,5213 9,4887 Norskkr. 9,3178 9,3448 9,3487 Sænsk kr. 9,7606 9,7890 9,8361 Fi. mark 15,2318 15,2760 15,2481 Fra. franki 10,8165 10,8480 10,8222 Belg. franki 1,7596 1,7647 1,7590 Sviss. franki 42,7279 42,8522 43,6675 Holl. gyllini 32,1355 32,2289 32.1383 Vþ. mark 36,2165 36,3218 36,2347 It. lira 0,04834 0,04848 0.04841 Aust. sch. 5,1485 5,1635 5,1506 Port. escudo 0,4118 0,4130 0,4073 Spá. peseti 0,5783 05800 0,5785 Jap. yen 0,42469 0,42593 0,41071 Irskt pund 97,044 97,326 97,226 SDR 78,7600 78,9890 78,9712 ECU 75,0718 75,2900 74,7561 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 30. október seldust alls 79,443 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 1,061 31,94 20,00 55,00 Gellur 0,058 286,12 265.0C 290,00 Grálúða 3,491 90,21 90,00 91,00 Karfi 16,119 40,16 20,00 43,00 Keila 2,015 37,76 34,00 40,00 Kinnar 0,074 50,00 50,00 50,00 Langa 3,676 64,48 62,00 68,00 Lúða 0,638 304,95 300,00 365,00 Lýsa 0,239 67,23 60,00 79,00 Reyktur fisk. 0,055 255,00 255,00 255,00 Skata. • 0,034 100,00 100,00 100,00 Skarkoli 1.503 6441 40,00 100,00 Skötuselur 0,266 189.89 180.00 210,00 Steinbitur 3,446 71,47 60,00 72,00 Þorskur, sl. 28,554 104,31 95,00 129,00 Þorskur, ó$l. 4,369 107,33 75,00 112,00 Ufsi 3,340 56,00 56,00 56,00 Undirmál. 1,724 62,50 55,00 79,00 Ýsa sl. 6,579 111,92 80,00 121,00 Ýsa ósl. 2,199 85,31 70,00 91,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 30. október seldust alls 55,517 tonn. Gellur 0,041 345,00 345,00 345,00 Ýsa 2,626 100,71 93,00 106,00 Ufsi 5,581 53,86 40,00 57,00 Þorskur 1,943 98,81 89,00 104,00 Steinbítur 0,175 66,33 51,00 69,00 Lúöa 0,510 356,77 320,00 415,00 Langa 2,057 67,31 50,00 69.00 Koli 0,059 36.31 35,00 46,00 Keila 0,157 39,04 30,00 43,00 Karfi 38,686 44,54 42,00 46,00 Ýsa, ósl. 2,382 75,78 73.00 80,00 Þorskur, ósl. 0,321 85,00 85,00 85,00 Steinbítur, ósl. 0,027 72,00 72,00 72,00 Langa, ósl. 0,942 50,00 50,00 50,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 30. október seldust alls 18,851 tonn. Ufsi 0,065 55,00 55,00 55,00 Lax 0,040 194,00 194,00 1 94,00 Steinbítur 0.040 60,50 43,00 71,00 Ýsa 5,145 92,67 59,00 100,00 Lúða 0,069 372,36 335,00 390,00 Langa 1,569 62,52 50,00 64,00 Þorskur 9,019 101,62 50,00 110,00 Keila 2,862 36,15 15,00 39,00 Karfi 0,031 10,00 10,00 10,00 Gellur 0,011 320,00 320,00 320,00 Já... en ég nota nú yfirleitt beltið!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.