Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Blaðsíða 22
38 MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990. Smáauglýsingar Ung stúlka óskar eftir herbergi/ein- staklingsíbúð á leigu nálægt miðbæn- um, má vera gegn húshjálp. Upplýs- ingar í síma 91-650325. 2]a herb. ibúð óskast til leigu. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 79998. 2ja herb. ibúð óskast til lelgu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5481. 3 herbergja íbúð óskast til leigu, reglu- semi ásamt öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-686224. 4 herb. íbúö óskast, helst í Hafnarfiröi. Greiðslugeta 30-35.000 á mánuði. Uppl. í síma 91-53141. Ung hjón með 1 bam bráðvantar 2ja- 3ja herbergja íbúð strax á sanngjamri leigu. Uppl. í síma 25558. Óskum eftir 4 herbergja íbúð strax. Upplýsingar í síma 91-46402. ■ Atvimuhúsnæði Atvinnuhúsnæðl óskast tll leigu á höfuð- borgarsvæðinu fyrir matvælafram- leiðslu, æskilegt er að húsnæðinu fylgi kælir og aðstaða fyrir verslun. Uppl. í s. 93-71941,______________ Lagerhúsnæði 50-60 fm óskast, á góð- um stað í borginni, sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 91-681290 frá - klukkan 8-16 daglega. Tll leigu um 100mJ ódýrt húsnæði fyrir geymslu eða léttan iðnað. Uppl. á dag- inn í síma 642360. Óskum eftir 50-80 fm bílskúr miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í símum 92-15530 eða 92-15290. ■ Atvinna í boði Hamraborg, Grænuhlíð. Óska eftir að ráða fólk sem hefur gaman af þrosk- andi og uppbyggjandi starfi með böm- um á aldrinum 1-3 og 3-6 ára, einnig vantar starfefólk í stuðningsstöðu og í hálft starf í eldhúsi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 91-36905 og í síma 91-78340 á kvöldin. Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfefólk til starfa í kjötvinnslu Hag- kaups við Borgarholtsbraut í Kópa- vogi. Nánari upplýsingar veitir vinnslustjóri í síma .43580. Hagkaup, starfemannahald. Ábyggilegur starfskraftur óskast til lagerstarfa og útkeyrslu á fatnaði. Viðkomandi þarf að vera samvisku- samur og skipulagður og ekki yngri en 25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5492.______________ Viljum ráða nú þegar starfsmann til afgreiðslustarfa fram að áramótiun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5490. Atvinnurekendur, höfum á skrá fjölda fólks með ýmsa menntun og starfs- reynslu. Opið frá 13-18. Atvinnuþjón- ustan. S. 642484. Bakarf. óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu í aukavinnu aðra hverja helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5491. Bakarí. Óskum eftir. að ráða mann- eskju í eldhús og einhver þrif í bak- aríi, unnið er frá kl. 8-16. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-5482. Beitingarmenn. Beitingarmenn óskast strax á 150 tonna línubát sem rær frá Sandgerði. Upplýsingar í síma 92-11085 og 985-22236,________________ Beltningafólk óskast strax. Beitt er í Keflavík, húsnæði og fæði er ekki fyr- ir hendi. Uppl. í símum 92-13454 og 92-15908._____________________________ Múlaborg, þroskaþjálfa eða starfefólk vantar á sérdeild Múlaborgar sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðumað- ur í síma 91-685154. Skóladagheimilið Seljakot óskar eftir fóstru eða öðru uppeldismenntuðu starfefólki til starfa nú þegar. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 91-72350. Smurbrauðsstarf. Viljum ráða nú þeg- ar starfekraft til að smyrja brauð. Veitingareldhúsið Skútan, Hafnar- firði, sími 651810. Starfsfólk óskast nú þegar til fisk- vinnslustarfa, mest unnið við hörpu- fisk, frítt húsnæði í boði. Upplýsingar í síma 93-86720. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi og fleira, hálfan daginn. Einnig manneskja í ræstingar nokkra tíma seinnipartinn. S. 42058 og 75900. Vantar tvo góða verkamenn í bygging- arvinnu nú þegar. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5497. Videoieiga í Breiöholti óskar eftir starfsmanni í fullt starf eða hálft frá 12—18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5476. Óska eftir að ráöa starfsfólk í af- greiðslu í bakarí fyrir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-5486. - Sími 27022 Þverholti 11 Óskum eftlr að ráða starfskraft til að- stoðar á trésmíðaverkstæði og til af- greiðslu í timburverslun. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-5484. Aðstoðarmann vantar í. bygglngarvinnu (trésmið eða verkamann). Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-5479. Leikskólirin Arnarborg. Starfefólk ósk- ast nú þegar. Upplýsingar í síma 73090._______________________________ Starfsmann, fóstru eða kennara vantar á skóladagheimili í hlutastarf. Uppl. í sima 91-33805. Vélavörður. Vélavörður óskast á 200 lesta línuhát frá Grindavík. Uppl. í símum 92-15111 og 985-20214. ■ Atvinna óskast Vélstjóri meö 8 ára starfsreynslu og VS III 1020 ha. réttindi óskar eftir plássi á stærra skipi eða togara. Uppl. í síma 96-41925. 2 þrítugar konur óska eftir atvinnu, ýmislegt kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 91-623686 eða 91-19804. 25 ára maður óskar eftir vinnu á trail- er, vörubíl eða rútu, er vanur. Uppl. í síma 91-651868 eftir kl. 19. Gunnar. Kokkur óskar eftir plássi á sjó, þaulvanur. Upplýsingar í síma 91-54981 eftir kl. 13. Kæru atvinnurekendur. Ég er ungur maður á lausu, til í hvað sem er. Upp- lýsingar í síma 91-78766. Sklpstjórar ath. Vanan sjómann vantar gott pláss, helst á loðnu. Upplýsingar í síma 91-24416. ■ Bamagæsla Óska eftlr manneskju til að gæta 1 'A árs gamals drengs nokkur kvöld í viku. Er í Túnunum. Uppl. í síma 21562 eftir kl. 17. Vesturbær. Óska eftir að taka böm í gæslu eftir hádegi 3ja ára og eldri. Upplýsingar í síma 624542. Tek böm í pössun. Uppl. í síma 37859. ■'■"■■■r 1 1 " ■ Ymislegt Rúllugardinur. Framleiðum rúllugard- ínur eftir máli, einlitar, munstraðar og ljósþéttar. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., Hafharstræti 1, bakhús, sími 17451. Eru fjármálln i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-653251 milli kl. 13 og 15. ■ Einkamál Klúbburlnn X&Y. Vantar þig lífsförunaut. Skráning í klúbbinn er hafin. Til að fá upplýs- ingabækling sendið nafn og heimilis- fang til DV, merkt „X&Y 5463“. Lelðist þér elnveran og kynnlngar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðafetr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kenrisla Enska, isl., stærðfr., sænska, þýska, morgun-, dag- og kvöldt. Námsk. „byrjun frá byrjun"! Litl. hóp. kl. 10-11.30, 12-13.30, 14-15.30, 16-18.30, 18-19.30, eða 20-21.30. Alla d. 9-14 og 22-23.30. Fullorðinsfræðsla, s. 71155. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd. ■ Spákonur Spákona. Skyggnist í spil, bolla og hendur, alla daga. Áhugasamir vin- samlega hafi samband tímanlega. Sími 91-31499. Varðveitið þessa auglýsingu. ■ Hreingemingar Eðalhrelnsun. Veggja-, teppa- og hús- gagnahreinsun, gólfbónun, háþrýsti- þvottur og sótthreinsun. Einnig allar almennar hreingemingar fyrir fyrir- tæki og heimili. Ábyrgjumst verkin. Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995. Abc. Hólmbræöur, stofnsett árið 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun,y bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þrif, hreingernlngar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Skemmtanir Dlskótekið Deild, siml 54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum grunni, tryggir reynslu og jafhframt ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur, leitið hagstæðra tilboða í síma 54087. Hljómsveitin Tríó '88 og Kolbrún leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Hljómsveit fyrir .fólk á öllum aldri. Uppl. í símum 22125, 681805, 678088. Veislusalir til mannfagnaða. Veislu- föngin, góða þj. og tónlistina færðu hjá okkur. Veislu-risið, Risinu, Hverf- isgötu 105, s. 625270 eða 985-22106. Diskóteklð Disa, siml 50513. Gæði og traust þjónusta í 14 ár. Diskó-Dísa, sími 50513. ■ Verðbréf Húsnæðismálalán óskast keypt. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-5496. H-5496 ■ Bókhald Getum bætt við okkur bókhaldi nokk- urra fyrirtækja eða einstaklinga í at- vinnurekstri. Veitum alla hugsanl. bókhalds-, uppgjörs- og ráðgjafarþj. Stemma, Bíldshöfða 16, s. 674930. Viðskiptafræöingar vanir uppgjörum og bókhaldi geta bætt við sig verkefnum fyrir smærri og stærri fyrirtæki. Semj- um ársuppgjör og önnur uppgjör eftir þörfum. Uppl. í sima 44069. ■ Þjónusta Járnsmíði. Smíðum inni- og útihand- rið, svalir, stiga, límtrésfest. o.m.fl. úr jámi'. Véla- og jámsmíðaverkst. Sig. J. R., Hlíðarhjalla 47, Kóp., s. 641189. Jólamálun.Málarar geta bætt við sig verkerfnum fyrir jólin. Stigahúsið, íbúðin, eldhúsið, baðið. Ekkert of stórt, ekkert of smátt. S. 79557/43947. Málaranemi tekur að sér málningar- vinnu fyrir íbúðir o.fl., gerir föst og hagstæð verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-74304. Móða milll glerja fjarlægð varanlega með sérhæfðum tækjum. Glerið verð- ur sem nýtt á eftir. Verktak hf., sími 91-78822. Trésmlður. Nýsmföi, uppsetningar. Setjiun upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að ofckur alla málningarvlnnu, íbúðir, stigaganga o.fl. Verslið við ábyrga löggilta fagmenn með áratuga- reynslu. S. 91-624240 og 91-41070. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. þekking og reynsla í þína þágu. Uppl. í símum 36929 og 641303. ■ Ökukennsla Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. ^___________________ • Nissan PrimeVa 2.0 SLX, splunkunýr: Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Nýr M. Benz. Sigurður Sn. Gunnarsson. Kenni all- an daginn, lærið fljótt, byrjið strax. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og ,985-20929. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Simi 652892. ■ Ferðalög Vikudvöl f Portúgal i desember eða jan- úar, flug og hótel innifalið. Uppl. í síma 91-656897. ■ Parket Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Áth. endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. ■ Garðyrkja Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sfmi 91-656692. Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. ■ Hjólbarðar Ódýr, sóluð snjódekk. 135 SR 13 kr. 2.100 145 SR 13 kr. 2.100 175 SR 14 kr. 2.600 175/70 SR 13 kr. 2.500 185/70 SR 13 kr. 2.600 Hjólbarðaviðgerðir Kópavogs, sími 75135. 4 stk. Pirelli dekk til sölu, 195x50 á 15"x7" álfelgum, passar m.a. undir Audi. Uppl. í síma 92-11665 eftir kl. 18. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Tilsölu Kays-listinn ókeypis. Pantið jólagjafimar tímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., pöntunarsími 91-52866. Altech Super-Fax 22. Fax/ljósritunarvél/sími/símsvari - allt í sama tækinu. 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, 100 númera minni, villu- og bilana- greining. Ljósritun með minnkun og stækkun. Vandað tæki á sérlega góðu verði. Heildsala, smásala, pöntunar- þjónusta. Markaðsþjónustan, símar 91-26911. Fax 91-26904. Kvs. 91-619876. ■ Verslun teleFAXbúðin Hamrab. 1, Kóp., s. 642485, fax 642375. 1 tilefni af opnun verslunarinnar selj- um við nokkur faxtæki á lækkuðu verði, verð frá kr. 59.900 með Vsk. Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Gmndarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Hausttilboð á sturtuklefum og hurðum úr öryggisgleri. Verð. frá kr. 16.800. A & B, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550. TELEFAX OPTÍMA ÁRMÚLA 8 - SÍM/ 67 90 00 Notaðar — nýjar. Höfum til sölu nokkrar góðar, notaðar ljósritunarvélar. Hafðu samband eða líttu inn. Optima, Ármúla 8. ■ Varahlutir KYIS DEMPARAR r I MAZDA TOYOTA NISSAN DAIHATSU HONDA Ásamt úrvall i aðrar gerðlr. Gæði -og verð í sérflokki. Sendum í póstkröfu. • Almenna varahlutasalan hf., Faxa- feni 10, 108 Rvík (húsi Framtíðar), símar 83240 og 83241. ■ Bflar til sölu : iiljSaiás:jj ■£)$ ié :: 1 Bilasölublaðlð auglýsir.Seljið bílinn ykkar hratt og örugglega með mynd og uppl. um bílinn í Bílasölublaðinu. 8. tbl. kemur út 9. nóv. Frestur til að skila inn auglýsingum er til 3. nóv. Bílasölublaðið, Týsgötu 8, s. 627010 og 12511. Benz 813, árg. ’81, eklnn 188 þús. Bflllnn er í góðu standi og m.a. með nýlegum kassa. Verð 1.350 þús. + vsk, mögu- leiki að lána andvirði bílsins á fast- eignatryggðu skuldabréfi. Úppl. gefur Jón Bjami í síma 91-674400 milli 8 og 17 í dag og næstu daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.