Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990.
35
■ Heimilistæki
Óska eftlr að kaupa góða þvottavél á
sanngjömu verði. Allt kemur til
greina. Uppl. í símum 91-641805 og
91-685027.
■ Hljómtæki
Tll sölu ný Hitachl hljómtæki með fjar-
stýringu. Seljast með miklum afslætti.
Óska eftir ísskáp, helst gefins. Uppl.
í síma 91-44417 (símsvari).
Tökum i umboðssölu hljómfltæki,
hljóðfæri, sjónvörp, video, bíltæki,
tölvur, ritvélar o.fl. þ.h. Sportmarkað-
urinn, Skipholti 50C, sími 91-31290.
■ Teppaþjónusta
Teppahrefnslð sjálf. Leigjum út teppa-
hreinsivélar og nýja gerð bletta-
hreinsivéla. Verð: hálfir dagar 700 kr.,
heilir dagar 1000 kr., helgar 1.500 kr.
Öll hreinsiefni og blettahreinsiefni.
Teppabúðin, Suðurlandsbraut 26, s.
681950.
Sapur þurrhreinsi efni, ekkert vatn, eng-
ar vélar, þú hreinsar sjálf(ur), fæst í
Veggfóðraranum, Fákafeni 9 og ýms-
um matvörubúðum um allt land.
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
Fullkomnar vélar - vandvirkir menn
- fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf.,
sími 91-7.88.22.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Gerið góð kaup. Erum með mikið
úrval af sófasettum, borðstofusettum,
svefnsófum, svefnbekkjum og m.fl.
Erum með 500 fm bjartan sýningarsal
að Síðumúla 23 (Selmúlam.). Ódýri
markaðurinn, sími 679277.
Nokkrir Pat-Conley stólar til sölu,
hannaðir af Philippe Starck. Verð
aðeins 30 þús. stykkið, Visa greiðslur
eða stgrafsláttur. Uppl. í s. 91-13303.
Sófasett, hornsófar, hægindastólar.
Heildsöluverð. Halldór Svavarsson,
umboðs- og heildverslun, Flatahrauni
29, Hafharf., s. 653737, kvs. 53717.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan-
mörku fágætt úrval gamalla húsgagna
og skrautmuna. Opið kl. 12-18 og
10-16 laugard. Antikhúsið, Þverholti
7, v/Hlemm, sími 22419.
■ Bólstrun
Allar klæöningar og vlðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Wordperfect-TÆKNI. Wordperfect-not-
endur! Allt um WP-4 í faglegri fram-
setningu. Kynnast, læra, nota, rifja
upp á 350 bls. Ath., kennari óþarfur!
Verð 3.666. Póstsendum. Leiðbeinum.
Símar 91-42462 og 985-28190.
Everex Step/386 20MHz tölva til sölu,
40 Mb HD, einn Mb minni, mús, NEC
Multisync 3 D skjár. Uppl. í síma
92-14836 eða 92-14618 e.kl. 18.
Launaforritið Erastus, einfalt og þægi-
legt launabókhald fyrir stór og lítil
fyrirtæki, verð aðeins 12 þús.
M. Flóvent, sími 91-685427.
Notaðar tölvur, nýjar tölvur, forrit og
leikir. Komið eða fáið sendan lista.
Tölvurikið, Laugarásvegi 1, sími
678767.
Ný Amlga Commodore 2000 ásamt
prentara og WP. til sölu, mjög hag-
stætt verð. Upplýsingar í síma
91-641933 eftir klukkan 19.
Ný Macintosh tölva (2ja mán.) með rit-
vinnslu og nokkrum öðrum forritum.
Verð 68 þúsund. Uppl. í síma 619439
m.kl. 16 og 20.
Nýleg Amica 500 til sölu með eða án
skjás, minnistækkun + aukadrif,
forrit geta fylgt. Upplýsingar í síma
97-51281. Sigurjón.
Amiga 2000 með 2 diskettudrifum til
sölu. Verð 130.000, staðgreitt 110.000.
Sími 91-652486 e.kl. 18.
Óska eftir Macintosh Plus eða SE töivu.
Staðgreiðsla. Uppl. í símum 27110 og
23857 á kvöldin. Karl.
■ Sjónvöip
Nýtt sjónvarp fyrlr það gamla.
Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki,
verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár),
tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn,
Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Þjónusta á myndbands-
tækjum og loftnetum. Ath., opið laug-
ard. 11-14. Litsýn sf., leiðandi þjón-
ustufyrirtæki, Borgartúni 29, s. 27095.
Ferguson litsjónvörp, módel '90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Orri
Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8.
Notuð og ný sjónvörp. Video og af-
ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
SJónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðaþjónusta á sjónvörpum, vide-
ot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á
loftnetskerfum og gervihnattadiskum.
öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta.
Sækjiun, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, simi 13920.
■ Dýrahald
Hundaskólinn. Þeir hundaeigendur,
sem hafa hug á að komast á hlýðni-
námskeið, stig I-II og III eftir áramót,
þirnfa að panta tímanlega vegna
mikillar aðsóknar. Innritanir í símum
642226 og 657667.
Utsalal 12 vetra hestur fyrir alla til
sölu, verð 40 þús.+ 2 vetra hestur,
ath. skipti á merum. Upplýsingar í
síma 666777
Árs gömul skosk-íslensk tik fæst
gefins. Upplýsingar í síma 91-675903
eftir klukkan 13.30.
Níu vikna hvolpur fæst gefins. Uppl. í
síma 91-652321.
Til sölu 9 vetra, leirljós, alhliða hestur.
Uppl. í síma 91-657432.
Tvelr fallegir hvolpar fást gefins. Uppl.
í síma 91-651291 eftir klukkan 19.
■ Vetrarvörur
Yamaha Exciter árg. ’88, vatnskældur,
með rafstarti, sem nýr. Selst á aðeins
490.000 staðgreitt. Uppl. í síma
91-25625 e.kl. 19.
A.C. Cougar ’86 til sölu, ekinn 2.850
km, einnig Willys ’46, mikið breyttur.
Uppl. í síma 98-66677.
■ Hjól ___________________________
BMW RL100 ’81 til sölu, í tjónsástandi
(demparar, framgjörð). Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5493.___________________________
Óska eftir Suzuki GT 250, árg. 78, til
niðurrifs eða varahlutum sams konar
hjól. Uppl. í síma 93-51444 eða
93-51117. Kristján.
Honda MT. Til sölu Honda MT 50, árg.
’82. Uppl. í síma 91-671919.
Honda XR500R, árg. ’84, tll söiu. Upp-
lýsingar í síma 92-13740.
■ Vagnar - kerrur
Geymsla fyrir tjaldvagana, fellihýsi,
bíla og báta, lofthæð er 5 m, upphitað.
Uppl. í síma 91-687171. Einar.
M Til bygginga
Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og
hvitu stáli frá Blikksmiðju Gylfa hf.
Allt á þakið: þakpappi, rennur og
kantar. Blikksmiðja Gylfa hf.,
Vagnhöfða 7, sími 674222.
Einangrunarplast, allar þykktlr, varan
afhent á Rvíkursv., kaupendum að
kostnaðarl. Borgarplast, Borgamesi,
s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161.
Óska eftir að kaupa vinnuskúr.
Uppl. í síma 91-33147 eftir klukkan 18.
Óska eftir mótatimbri 1"x6". Uppl. í
sima 91-656858 e.kl. 19.
■ Byssur
Beretta 303 og Beretta 1200 F hálfsjálfv.
haglab. Mikið úrval af rúpnaskotum.
Sendum í póstkröfu. Verslið við veiði-
menn. Veiðihúsið, s. 622702/84085.
Tökum byssur i umboðssölu. Stóraukið
úrval af byssum og skotfærum ásamt
nánast öllu sem þarf við skotveiðar.
Veiðimaðurinn, Hafnarstr. 5, s. 16760.
Tll sölu Wlnchester 1200 hálfejálfvirk
haglabyssa. Upplýsingar í síma 91-
651291 eftir klukkan 19.
■ Sumarbústaöir
Óska eftir að kaupa fullgerðan, nýjan
eða nýlegan, rúmgóðan, heilsárs-
bústað til flutnings. Uppl. í síma
91-43939 eftir klukkan 19.
M Fyiirtæki__________________
Söluturn. Sölutum, sem hefur verið á
sama stað í 42 ár, er til sölu, er með
ýmiskonar þjónustu, miklir framtíðar-
möguleikar, gott verð ef samið er
strax. Fyrirtækjamiðstöðin, sími
91-625080 eða 91-13934.
Skólager óskast. Óska eftir að kaupa
skólagera. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5478.
■ Bátar
Til sölu þorskanetaúthaid, baujur, drek-
ar, færi og tilheyrandi. Ca 150 teinar,
ca 20 flotteinar, létttóg og 16 og 18
mm blýteinar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5488.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 lítra, ein-
falt, 350 og 450 1, einangruð. Línubal-
ar, 70 og 801. Borgarplast hf., s. 612211,
Sefgörðum 3, Seltjamamesi.
Viltu ekki geyma bátinn inni í vetur fyr-
ir um 6 þ. á mán.? Hafðu þá samband
við okkur virka daga. Vélsmiðjan
Steinar hf., alhliða bátaþj., s. 642360.
Óska eftir að kaupa 2ja til 5 tonna bát
með veiðiheimild. Einnig til sölu ca
200 flot- og blýteinar fyrir netaveiðar.
Uppl. í síma 92-11980.
Aflareynsla triliu (kvóti) til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5475.
Beitningarvél. Til sölu ný beitningar-
vél með 40 stokkum. Upplýsingar í
síma 91-653121.
Til sölu tvær Elliða færarúllur. Upplýs-
ingar í síma 92-27342 eftir kl. 19.
Tll sölu vagn undfr Sóma 800. Uppl. í
síma 91-73848.
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum VHS töku-
vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld-
um mynd- og tónbönd. Hljóðriti,
Kringlunni, s. 680733.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: Tredia ’84,
Cortina ’79, Opel Kadett ’87, Rekord
dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st., L-300
’81, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort
XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch.
Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88,
Colt ’86, Galant 2000 ’86, ’82-’83, st.
Micra ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Seat
Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88,
Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82, 929,
2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360
’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85,
Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88,
Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11
’84, 323, 626, Lancer ’88, ’80. Opið kl.
9-19 alla v. daga.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Lan-
cia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra
’84, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850
’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo
’87, Charmant ’84, Subaru 1800 ’82,
Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85
og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309
’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’88, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fi-
esta ’87, Corsa '86, VW Golf ’80-’87,
Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan
Cherry ’85, Civic ’84. Kaupum nýl.
tjónbíla til niðurr. Sendum. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-18.30
Partasalan Akureyri. Eigum notaða
varahluti, Toyota LandCruiser STW
’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su-
baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84,
Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda
323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84,
Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83,
Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84,
Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada
Samara ’86, Saab 99 '82-83, Peugeot
205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84,
Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu
Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch.
Concours ’77, Ch. Monza '86 og margt
fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19
og laug. frá kl. 10-17.
•Sími 985-21316. Bílapartasalan,
Lyngási 10-A (Skeiðarásm.), Garðabæ.
•Varahlutir í flestar gerðir og teg.,
m.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86,
BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car-
ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry
’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford
Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86,
Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.),
Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux
’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81,
929 ’81, Pajero ’85, Saab 99 GL og 900
GLS ’76-’84, Sunny ’87, Volvo 240.
Nýir stýrisendar og spindlar og fleira.
•Kaupum nýl. bíla til niðurrife.
Bilapartar, Smlðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85,
929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Gal-
ant ’80-’87, Lancer ’85-’88, MMC
L300, Volvo 244 ’75-’80, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont
’78-’80, Sunny 89, Vanette ’88, Cherry
’84, Lancia Y10 '87, Fiat Regata dísil
’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco
’74, Tercel 4WD ’86, Cressida ’80, Lada
1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab
900 ’85, 99 ’81. Sendingarþjónusta.
Bilhlutir - s. 91-54940. Erum að rífa
Daihatsu Cuore ’87, Charade ’87 og
’80, Fiesta ’85, Mazda 323 ’87, Mazda
121 ’88, Sierra ’84-’86, Suzuki Swift
’86, MMC Lancer ’87, MMC Colt ’85,
Escort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Citro-
en BX 19 TRD ’85, Benz 280 SEL ’76,
BMW 735i ’80, Subaru st. 4x4 ’83, Su-
baru E-700 4x4 ’84. Kaupum nýl. tjóna-
bíla til niðurrifs. Opið kl. 9-19 alla v.
daga og laugard. 10-16. Bílhlutir
Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940.
Simi 650372, Lyngás 17, Garðabæ.
Erum að rífa BMW 320 ’79-’82, Blue-
bird, dísil '81, Cherry ’82-’84, Charade
'80-87, Ch. Citation ’80, Charmant ’79,
Dodge Omni ’80, Fiesta ’79, Honda
Civic ’82, Lada Lux ’84, Lada sport
’79, Mazda 323 ’81-’83, Toyota Corolla
’85-’87, Saab 900-99, ’79-’84, Sapporo
’82, Sunny ’83-’84, Subaru ’89-’82,
Skoda 105 ’86, Volvo 244-343, ’75-’79.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs.
54057 Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8,
Hfl. Varahlutir í BMW 728i ’80, MMC
L-300 ’80, MMC Colt, ’79-’82 , Honda
Civic, ’82-’85, Mazda 626 og 929,
’80-’82, Saab 99 ’79, Lada, VW Jetta
’82, Citroen GSA ’86, Ford Fiesta,
Charade, ’79-’83, Volvo 244 ’86, Skoda,
galant, Fiat 127, Suzuki bitabox, Dai-
hatsu sendibíll, 4x4 ofl. kaupum allar
gerðir bíla til niðurrifs.
Erum að rífa Transam '81, Opel Rekord
’81-’82, Fiat Uno ’84, Galant ’80-’82,
Golf ’80-’85, Audi 100 ’79-’81, Saab 900
’82, Peugeot 504 ’82, Mazda 323 ’81-’86,
626 ’79-’81, 929 ’78-’82, Toyota Hiace
’81, Crown '81, Cressida ’78, Citroen
Gsa ’82, Fiat Regatta ’86, Lada S£im-
ara ’87, BMW 316 - 320 ’82 og fleira.
S. 93-11224.
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti.
Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupum allar tegundir bíla til niður-
rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land allt. Abyrgð.
Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740.
Emm að rífa: Charade ’89, Carina
'88-82 Corolla ’81-’89, Celica ’87, Su-
baru ’80-’88, Cedric ’81-’87, Cherry
’83-’86, Sunny ’83, Omni '82, BMW
’87, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929,
Lancer ’81, Colt ’80, L 200. Eigum 8
cyl. vélar. Kaupum nýlega tjónabíla.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’79-’88, twin cam ’87, Cherry
’79-’83, Charade ’79-’86, Renault 9 ’82,
Justy ’87, Colt ’81-’85, Charmant ’82,
Camry ’86, Subaru ’80-’83, Carina ’82,
Lancer ’82, Alto ’84, Galant ’79 og m.fl.
Bflgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Eigum mjög mikið úrval vara-
hluta í japanska og evrópska bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendinn um
land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta.
Reynið viðskiptin.
Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í_
Mazda bílum. Eigum varahluti í flest- ’
ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda
bíla til niðurrife. Erum í Flugvunýri
4. Símar 666402 og 985-25849.
Njarðvík, s. 92-13507, 985-27373. Erum
að rífa Fiat Uno ’84, Ford Turino ’75,
Bronco ’74 og Subaru ’82, einnig úrvaí
af varahlutum í evrópska og USA bíla.
Sendum um allt land.
Tll sölu 40" mudder á 14" felgum, negld,
er að rífa Bronco ’74-’76, Scout ’74 og
Wagoneer ’74, einnig Benz 220, dísil,
ásamt Naf og barkamælum. Uppl. í
síma 97-71363 og 97-71859 e.kl. 19.
Audi - VW - Peugeot Escort - Sierra
- BMW - Citroen. Varahlutir/auka-
hlutir/sérpantanir. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, s. 91-73287.
Benz dísll mótor, 4 cyl. 314, margir
nýir hlutir. Og Vega í heilu lagi í
varahluti, 302 C-4. Símar 91-21808,
985-21919 og 91-41019.
Tll sölu Mazda 323 '84, skemmd eftir
árekstur. Tilboð óskast. Einnig tvö
framljós í Mazda 323 ’84 á kr. 20.000.
Uppl. í síma 92-68527.
Varahl. I: Benz 240 D, 300D, 230,280SE,
Lada, Saab, Alto, Charade, Skoda,
BMW, Citroen Axel, Mazda ’80, Gal-
ant '79. S. 39112, 985-24551 og 40560.
Nýlega rifnlr: Subaru station '82, Uno
45S ’84 og Uno 60S ’86. Upplýsingar í
síma 9140645 eða 91-650882 eftir kl. 17.
Tll sölu varahlutir i Benz 190, árg. '83,
margir góðir hlutir. Upplýsingar í
síma 91-52446 á vinnutíma.
■ Viðgerðir
Blfreiðaverkst. Bílgrip hf„ Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
Smáverk. Get bætt við mig verkefnum
allskonar, úti sem inni. Ami smiður,
sími 91-20367.
■ Bflaþjónusta
Bón og þvottur, djúphrelnsun, véla-
þvottur, Ölís smurstöð og hjólbarða-
þjónusta. Smur-, bón- og dekkjaþjón-
ustan, Tryggvagötu 15, sími 626066.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubflar
Til sölu 10 hjóla vörubilar, Volvo F-10,
árg. ’80-’82, Scania 111, árg. ’78-’81,
Scania 82 M, árg. ’81, Scania 112 ’88,
með 27 TM krana, Scania 140 ’74 - ’77,
Scania 141 ’78-’80, Scania 142 ’82-’86.
6 hjóla: Volvo F-7 INC, árg. ’81-’85,
Scania 82M, ’82, með krana. Óskum
eftir 3ja drifa bílum á skrá. Vörubílar
og vélar hf„ Dalvegi 2, s. 91-641132.
Klstill, simi 46005. Notaðir varahl. í
vörubíla, vélar, gírkassar, drif, fjaðrir.
Nýtt: fjaðrir, bretti, ryðfrí púströr,
hjólkoppar o.fl. Útvegum vörubíla.
Tækjahlutir, simi 45500 og 985-33634.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir
vömbíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla
og kranar, 4-25 tonnm.
■ Sendibflar
Hluthafar í Nýju Sendibilastöðinnl hf„
athugið: Óska eftir hlutabréfi eða bíl
með bréfi á Nýju Sendibílastöðina.
Hafið samband við auglýsingaþjón-
ustu DV í síma 27022. H-5477.
Dodge Ram sendibill, árg. '82, til sölu.
Skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma
92-37831.
■ Lyftarar
Til sölu 2,5.tonna rafmangs lyftari í góðu
ástandi, selst með eða án snúningsf
Uppl. í síma 91-72879 og 985-25018.
■ Bflaleiga
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bila. Bílar við allra
hæn. Góðir bflar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakermr. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Ath. Blfreiðav. Bilabónus, s. 641105,
Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn-
ar viðg. Nýtt, ódýrt: rennum bremsu-
diska undir bílnum. Lánsbílar eða
bónus. Jóhann Helgason bifvélavm.
Bíll og Atari 1040. Óskum eftir bíl á
verðinu 40-60.000, sk. '91. Einnig At-
ari 1040 tölvu með eða án skjás. Úppl.
í símum 91-51733 og 91-652472.
Ný bilasala á gömlum grunni. Bílasalan
Borgarbíllinn óskar eftir öllum gerð-
um bíla á skrá og á staðinn. Bílasalan
Borgarbíllinn, Höfðatúni 10, s. 622177.
Oska eftir Daihatzu Charade árg. ’88,
TX, 3 dyra, 5 gira. Aðeins góður bíll,
lítið ekinn, kemur til greina. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-5485.
Óska eftlr japönskum bíl, t.d. Lancer,
Toyotu o.fl. Er með Toyotu Tercel,
árg. ’83, ekinn 115 þús., verð 280 þús.
+ 100-150 þús. stgr. Sími 76725.
Bill, skoðaður '91, á 30 60 þús. stað-
greitt, óskast keyptur. Upplýsingar i
síma 91-77141.______________________
Saab óskast, árg. ’81-’84, 99 eða 900,
GLI, GLE eða EMS. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 72535 eða 71380. Benedikt.
Óska eftir bil á verðbilinu 0-70.000, sem
má borgast á mánaðargreiðslum, helst
skoðuðum ’91. Uppl. í síma 91-24363.
Kaupl Toyotubila til niðurrifs. Uppl. í
síma 641185.
■ Bflar tíl sölu
Subaru, Charade, Escort. Subaru 1800
station 4x4 ’88, ekinn aðeins 39'þús„
beinskiptur, gullfallegur bíll. Charade
’88, 4 dyra, ekinn aðeins 38 þús. Ford
Escort 1100 lazer ’85, 2 dyra, ekinn
aðeins 58 þús. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Upplýsingar i síma 98-75838.