Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1990. Viðskipti Helmingur útboðs Eimskips fer í kaup á Flugleiðabréf um Af þeim 476 milljónum, sem komu inn í hlutafjárútboöi Eim- skips á dögunum, fara um 248 millj- ónir í kaup á hlutafé í hlutafjárút- boöi Flugleiöa. Helmingur útboðs Eimskips fer því í kaup á hlutabréf- um í FiugleiÖum. Eimskip er stærsti hluthafinn í Flugleiöum, meö hlut upp á um 34 prósent. Fé- lagiö ætlar að neyta forkaupsréttar síns i Flugleiðum. í hlutafiárútboöi Eimskips var boðið nýtt hlutafé að nafnverði um 86 milljónir króna og var það selt á 476 milljónir. Sölugengiö var því aö jafnaði um 5,5 stig. í hlutafiárútboði Flugleiöa er boðið nýtt hlutafé að nafnverði 331 milljón króna. Sölugengið er 2,2 stig þannig að greiða þarf um 728 milfiónir fyrir þetta hlutafé. Hlutur Eimskips í þessum kaupum, 34 pró- sent, gerir 248 milfiónir. í útboðslýsingu Eimskips í haust sagði um tilgang útboðsins: „Að styrkja fiárhagsstöðu félagsins vegna áframhaldandi endumýjun- ar skipastólsins, auk ýmissa ann- arra fiárfestinga hér á landi og er- lendis.“ Ennfremur segir um hiutverk Eimskips í útboðslýsingunni: „Hlutverk Eimskips er að reka á arðbæran hátt flutningaþjónustu til og frá Islandi og innanlands. Félagiö stundar einnig flutninga- starfsemi erlendis, þegar slíkt styrkir aðalstarfsemi félagsins. Eimskip stefnir, hér eftir sem hingað til, að framþróun og eflingu islensks atvinnulífs með þátttöku í annars konar atvinnurekstri en þeim sem tengist flutningum, þegar sú starfsemi miðar að þvi að styrkja Eimskip og atvinnulífið hér á landi.“ Þá segir: „Eimskip hefur í aukn- um mæli fiárfest í hlutabréfum annarra félaga, einkum á undan- förnum flmm árum. Markmiðið er arðbær fiárfesting svo og þátttaka í öðrum atvinnurekstri." -JGH Wallenberg áHótelSögu Verðbólgan og vextir bankanna. Spáin um vaxtalínuna er spá DV um þróun vaxta hjá bönkunum næstu tvo mánuðina. Augljóst er að verðbólgan er að klifra upp úr dalnum sem hún hefur verið í undanfarna mánuði. Spáð er að hún fari þegar niður á við aftur á fyrstu mánuðum næsta árs. Verðbólga og vextir bankanna: Klifrað upp úr lægðinni Þekktasti athafnamaður Norður- landanna, sænski auðjöfurinn dr. Peter Wallenberg, hélt í gær erindi á ráðstefnu á Hótel Sögu um mögu- leika íslands og Norðurlandanna í nýsköpun á alþjóðavettvangi. Ráð- stefnan var haldin af Iðntæknistofn- un íslands, Félagi íslenskra iönrek- enda og Útflutningsráði íslands. Wallenberg leggur áherslu á aukna Þórh. Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Útflutningur steinullar frá Stein- ullarverksmiöjunni hér á Sauðár- króki eykst jafnt og þétt. Aukning milli ára er 30% og hafa því spár frá því í fyrra um erlenda markaðinn alveg staðist. Starfsmenn verksmiðj- unnar eru nú að vinna að fyrstu sendingunni á þungri lofteinangrun, sem fara á í Toyota-verksmiðju í Wales. Fyrstu tveir gámarnir eru á leiöinni út en afgreiðslutími pöntun- arinnar, sem er 550 tonn, nær fram í febrúar 1991. Lyfiafyrirtækið Pharmaco hf. hef- ur keypt fyrirtækið íslensk matvæli hf. í Hafnaríirði. Helstu framleiðslu- vörur fyrirtækisins eru reyktur og grafinn lax og síldarréttir ýmiss kon- ar. Heildarvelta íslenskra matvæla samvinnu fyrirtækja á Norðurlönd- unum við erlend fyrirtæki nú þegar innri markaður Evrópubandalagsins er að verða að veruleika. Wallenberg-ættin í Svíþjóð á stóran hlut í helstu fyrirtækjum Svía. Má þar nefna Alfa-Laval, Asea, Astra, Atlas-Copco, Elektrolux, Ericsson, Saab-Scania, SAS og mörg fleiri. -JGH Hins vegar varð 15% samdráttur á sölu steinullareinangrunar innan- lands fyrstu 9 mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Það er heldur meira en rekstraráætlanir gerðu ráð fyrir. Búist var við 10% samdrætti. Að sögn Einars Einarssonar, fram- kvæmdastjóra Steinullarverksmiðj- unnar, er greinilegur samdráttur í byggingaframkvæmdum innan- lands. Steypusala hefur til dæmis minnkað. Ekkert hefur þó komið fram sem bendir til hruns á markað- inum og salan í október gefur til kynna bata. var á síöasta ári nær 80 milljónir króna. Starfsmenn voru um 28 tals- ins. Rekja má sögu íslenskra matvæla allt aftur til ársins 1962 en upp úr 1970 varð til núverandi nafn þess og vörumerkiðlcefood. -JGH Islandsbanki hefur riðið a vaðið og hækkað nafnvexti frá og með þessum mánaðamótum í kjölfar spár Seðlabankans um aukna verðbólgu næstu tvo mánuðina. Líklegt er að fleiri bankar fylgi í kjölfarið í næstu viku. Meðalvextir á almennum óverðtryggðum skuldabréfum ís- landsbanka eru nú 14,25 prósent og forvextir víxla 13,75 prósent. Það er fyrst og fremst hækkandi olíuverð sem er ástæðan fyrir vaxandi verð- bólgu. Spáð er að verðbólgan, hækkun lánskjaravísitölunnar, verði 6 pró- sent í nóvember og um 13 prósent í desember. í meðfylgjandi línuriti er miðað við lánskjaravísitöluna vegna þess að útlán og innlán bankanna eru tengd við þá vísitölu. Fyrir almenning skiptir þó ekki minna máli að framfærsluvísitalan hefur rokið upp í þessum mánuði. Sú hækkun verður tilkynnt 10. nóv- ember og mun hún nema um 13 pró- sentum á ársgrundvelli. Búist er við að sama tala fyrir nóvember verði tilkynnt 10. desember. Eftir það hæg- Kartöflugeymslur Reykvíkinga í Ártúnsholti hafa verið auglýstar til sölu undanfarna tvo mánuði. Það er fyrirtækið Jarðhús hf. sem á geymsl- umar. Aðaleigandi þess er Pálmi Karlsson, sem rekur svepparækt í hluta geymslanna. „Þessu húsnæði hefur verið sýnd- ur nokkur áhugi og það eru nokkrir aðilar núna að skoða dæmið mjög vel,“ segir Magnús Leópoldsson, hjá Faáteignamiðluninni, sem hefur aug- lýst húsnæðiö. ist á framfærsluvísitölunni og er áætlað að hraði hennar verði 6 pró- sent í desember. í meðfylgjandi línuriti hefur DV gert spá um nafnvexti næstu tvo mánuðina. Þessi spá byggist á vinnu- brögðum bankanna, tengdum þjóð- arsáttinni, um að reikna út verð- bólguna út frá meðaltali þriggja mánaða, einn mánuð aftur i tímann og tvo fram í tímann. Samkvæmt meðfylgjandi spá DV eiga allir bankamir eftir að hækka nafnvexti almennra óverðtryggðra skuldabréfa í 14,25 prósent í þessum mánuði og síðan að fara með þá í um 15,7 prósent í byrjun desember. Hækkunin þá verður ekki meiri þar sem búist er við að verðbólgan, láns- kjaravísitalan, hægi verulega á sér í janúar og febrúar. Þetta þýðir væntanlega að nafn- vextir verði aftur lækkaðir á fyrstu mánuðum næsta árs og að línuritið sem við birtum þá leiði í fiós að verð- bólgusveiflan núna er aðeins kúfur. -JGH Um er að ræða sjö 200 fermetra geymslur, sem samtals em 1.400 fer- metrar. Þessar geymslur eru neðan- jarðar. Þær voru byggðar í stríðinu sem byrgi og em því bæði skotheldar og sprengjuheldar. Að sögn Magnúsar hefur verið rætt um að greiða þurfi í kringum 30 milljónir fyrir þessi hús. Það þýð- ir rúmlega 21 þúsund krónur fyrir fermetrann. Meö í kaupunum fylgir lóð undir byggingu fyrir framan geymslumar. -JGH Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 2.0-2.5 Lb.Bb,- Sb Sparireikningar 3ja mán.uppsögn 2,5-3 Allir nema Bb 6mán. uppsögn 3,5-4 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5 lb 18mán. uppsögn 10 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 2-2,5 Lb.Bb,- Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Allir nema ib Innlán meðsérkjörum 3-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Ib Sterlingspund 13,5-13,6 Sp Vestur-þýskmöjk 7-7,25 Sp Danskar krónur 9-9,4 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,25 Allir Viðskiptavixlar(fon/.) (1) kaupgengi Almenn skuldabréf 11,25-13,5 Ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr.) 15,5-16,0 Bb.lb Utlán verðtryggö Skuldabréf 7.75-8,5 Lb Útlántilframleiðslu Isl.krónur 11,75-13,5 Ib SDR 11-11.25 Lb.Bb,- Sb Bandaríkjadalir 10-10,2 Allir nema Sp Sterlingspund 16,5-16,7 Allir nema Sp Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir nema .. - Sp Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. okt. 90 14,0 Verðtr. okt. 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala okt. 2934 stig Lánskjaravisitala nóv. 2938 stig Byggingavísitala okt. 552 stig Byggingavísitala okt. 172,5 stig Framfærsluvísitala okt. 147.2 stig Húsaleiguvisitala óbreytt 1 .okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,136 Einingabréf 2 2,787 Einingabréf 3 3,377 Skammtímabréf 1,729 Lífeyrisbréf Kjarabréf 5,079 Markbréf 2,705 Tekjubréf 2,005 Skyndibréf 1,514 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,466 Sjóðsbréf 2 1,785 Sjóðsbréf 3 1,716 Sjóðsbréf 4 1,473 Sjóðsbréf 5 1,033 Vaxtarbréf 1,7425 Valbréf 1,6355 Islandsbréf 1,065 Fjórðungsbréf 1,040 Þingbréf 1,065 Öndvegisbréf 1,058 Sýslubréf 1,070 Reiðubréf 1,049 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 570 kr. Flugleiðir 220 kr. Hampiðjan 176 kr. Hlutabréfasjóður 174 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 182 kr. Eignfél. Alþýðub. 131 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 179 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Olíufélagið hf. 605 kr. Grandi hf. 215 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 667 kr. Ármannsfell hf. 235 kr. Útgerðarfélag Ak. 325 kr. Olis 200 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast í DV ð fimmtudögum. Sænski auðjöfurinn Peter Wallenberg að snæðingi á ráðstefnunni á Hótel Sögu í gær. Til hliðar við hann sitja þeir Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips og varaformaður stjórnar Flugleiða, og Víglundur Þorsteinsson, forstjóri BM Vallár og formaður Félags íslenskra iðnrekenda. DV-mynd GVA Steinullarverksmiöjan Sauöárkróki: Stóraukinn útflutningur en samdráttur innanlands Pharmaco kaupir íslensk matvæli Kartöflugeymslur Reykjavíkur í Ártúnsholti, sem fyrirtækið Jarðhýsi hf. á, eru til sölu. Þessi hús, sem eru úr striðinu, eru bæði skotheld og sprengju- held. Skothelt atvinnuhúsnæði /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.