Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1990. Föstudagur 2. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli vikingurinn (3). (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um Vikka víking og ævintýri hans. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Hraöboðar (11). (Streetwise). Bresk þáttaröð um ævintýri sendla sem fara um Lundúnir á hjólum. Þýðandi Asthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Aftur í aldir (2). Mongólaveldið. (Timeline). Bandarískur mynda- flokkur þar sem sögulegir atburðir eru settir á svið og sýndir í sjón- varpsfréttastíl. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.25 Leyniskjöl Piglets (12). (The Pig- let Files). Breskur gamanmynda- flokkur þar sem gert er grín að starfsemi bresku leyniþjónustunn- ar. Aöalhlutverk Nicnolas Lynd- hurst, Clive Francis og John Ring- ham. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Sykurmolarnir. Þáttur sem tekinn var upp á tónleikaferð Sykurmol- anna til Japans í sumar. Dagskrár- gerð Hreiðar Björnsson og Jóhann Sigfússon. 21.00 Bergerac (9). Breskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir 22.00 í leikfangalandi. (Babes in Toy- land). Bandarísk sjónvarpsmynd I léttum dúr frá 1986. Leikstjóri Clive Donner. Aðalhlutverk Drew Barry- more, Richard Mulligan og Eileen Brennan. Þýðandi Ýrr Bertelsdótt- ir. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpaö laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeÖurtregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþlng - íslensk alþýðulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aöutan (endurtekinnfrá 18.18). 22.15 Veöurtregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. — 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöi8útvarp Vestfjaröa. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Hádegisfréttir kl. 12.00. Stefnumót á Bylgjunni í dag. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Björn. Snorri Sturluson á virkum degl. Bylgjan kl. 14.00: 16.45 Nágrannar. 17.30 Túni og Tella. Lifandi og fjörug teiknimynd. 17.35 Skófólkiö. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins. Spenn- andi teiknimynd. 18.05 ítalski boltinn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. 18.30 Bylmingur. Rokkaður þáttur í þyngri kantinum. 19.19 19:19. 20.10 Kæri Jón. Gamanþáttur um frá- skilinn mann sem leitar á ný að hamingjunni. 20.40 FerÖast um timann. Sam er hér í hlutverki snjalls billjarðsleikara sem kemst í hann krappan þegar hann veójar aleigu sinni. 21.30 Bleiki pardusinn. Gamanmynd um lögreglumanninn Jacques Clouseau, sem leikarinn Peter heit- inn Sellers hefur gert ódauðlegan. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven, Robert Wagner og Claudia Cardinale. Leikstjóri: Blake Ed- wards. 23.20 í Ijósaskiptunum. 23.45 Magn- aöur þáttur. (Way Upstream). Myndin segir frá tvennum hjónum sem leggja af stað í rólegt frí á fljótabáti. Aðalhlutverk: Barrie Rutter, Mari- on Bailey, Nick Dunning, Joanne Pearce og Stuart Wilson. Strang- lega bönnuð börnum. 1.30 Darraöardans. (Dancer's To- uch). Spennandi mynd um kyn- ferðisafbrotamann sem tekur nokkur dansspor fyrir fórnalömb sln áður en hann misþyrmir þeim. Aðalhlutverk: Burt Reynolds. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádeglafréttlr. 12.45 VeAurfregnlr. 12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagilns önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá Isafirði. einnig út- varpað I næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttlr og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Undir genritungli, eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (11). 14.30 MIAdegistónllst. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meðal annarra orða. SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristln Helgadóttir lltur I gullakistuna. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl um Vestfirði I fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvunndagsrlspa Svanhíldar Jak- obsdóttur. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræöslu- og furöuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónllst á slðdegl. Virkur dagur meðSnorra Snorri Sturluson er síödegismaður Bylgjunnar og stendur sina vakt í þrjá tíma. Hann gekk til liðs við Bylgjufólk um síðustu mánaðamót en hafði áöur starfað á systurstöðinni Stjörnunni. Snorri leikur dægurtónlist fyrir alla aldurshópa og tekur mið af því aö flestir eru önnum kafnir á þessum tíma. Föstudagar hjá Snorra eru svolítið sérstakir því að þá nálgast helgin, fólk er á hlaupum í innkaupum og allt á fullu við að undirbúa skemmtilega helgi. Valtýr Bjöm á smáinnlegg í þátt Snorra og kemst því að með kynningu á væntanlegum íþróttaatburðum helgarinn- ar. -JJ 23.00 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurtregnlr. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 meö veglegum verölaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þrá- ins Bertelssonar. 18.03 Þjóöarsálln. Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfróttlr. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aö- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: „Nina Hagen band" frá 1978. 21.00 Á djasstónleikum á djasshátíó- um í Frakklandi. Kynnir: Vern- haröur Linnet. (Áöur á dagskrá í fyrravetur.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs- dóttir (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aöfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttlr. Nóttin er ung, þáttur Gló- dísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fróttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónielkum á djasshátíö- um í Frakklandi. (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi.) 6.00 Fróttlr af veóri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. 17.00 Island i dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. Jón Ársæll situr við símann milli 18.30 og 19.00 og tekur viö símtölum hlustenda í síma 688100. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Kri- stófer Helgason 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. fm ioa m. íi 12.00 Sigurður Helgi Hlööversson. Orð dagsins á sínum staö og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Vinsældapoppið er allsráð- andi og vinsældalisti hlustenda verður kynntur. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 íslenski danslistinn. Á þessum tveimur tímum er fariö yfir stöðuna á 20 vinsælustu danslögunum á islandi. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Ólöf Marín sér um málin meó þinni aðstoö í gegnum símann sem er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason og áfram- hald á stuðinu. FM#957 12.00 Hódegisfréttir. 13.00 Ágúst Héölnsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagiö, áriö, sætiö og fleira. 18.00 Fróttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-070. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftið. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 igamladaga. Skyggnstafturítlm- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aöir upp. 19.00 Páll Sævar Guójónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Valgeir Vilhjáimsson á næturvakt FM.................... 3.00 Lúövík Asgeirsson. Þessi ungi sveinn fer snemma að sofa og vaknar til að stjórna besta nætur- útvarpi FM til kl. 06.00. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úti aó aka.Umsjón ÁsgeirTómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30Gluggaó í siódegisblaðiö. 14.00 Brugóiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggöu höfuöió í bleyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Léttklassísk tónlisL 17.00 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.00 íslenskir tónar. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00-22.00 Við kvöldveröarboröiö.Um- sjón Haraldur Kristjánsson. 22.00- 2.00 Draumaprinsinn. Umsjón: Oddur Magnús. Óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00- 9.00 Næturtónar Aóalstöóvar- innar. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Milli eitt og tvö.Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tvö til fimm. Frá Suöurnesjunum í umsjá Friðriks K. Jónssonar. 17.00 i upphafi helgar. Umsjón Guð- laugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt fés. Unglingaþáttur í umsjón Andrésar Jónssonar. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón- listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón ivar Örn Reynisson og Pétur Þor- gilsson. 24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum hlustenda I s. 622460. FM 104,8 16.00FB. Flugan I grillinu. 1 S.OOFramhaldsskólafréttlr. 18.00 FÁ. Aframhaldandi fjör á FM 104.8. 20.00 MR. Stanslaust fjör. 22.00 MS. Danstónlistin ræður ríkjum. 24.00 Næturvakt Utrásar, síminn opinn, 686365, fyrir óskalög og kveöjur. 12.00 True Confesslons. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getraunale- ikir. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. 14.45 Lovlng. Sápuópera. 15.15 Three’s a Company. Gaman- myndaflokkur. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Famlly Tles. Gamanmyndaflokk- ur. 19.00 Love at Flrst Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 Hey Dad. Gamanþánur. 20.00 Rlptide. 21.00 Hunter.Spennuþánur. 22.00 WWF Wrestllng Challenge. 23.00 The Deadly Earnest Horror EUROSPORT ★, , ★ 11.00 ATP Tennis. Opna mótið I París. Bein útsending. 18.30 Eurosport News. 19.00 Formula 1 i Ástraliu. 22.30 TRAX. 0.30 Formula 1 I Japan. 01 30Eurosport News. SCRE£ NSPORT 12.00 Matchroom Pro Box. 14.00 ískhokkf. 16.00 Knattspyrna f Argentinu. 17.00 Afrfkurallf. 17.30 Hlgh Flve. 18.00 iþróttafréttlr. 18.00 Hestaiþróttlr. 20.00 GO. 21.00 Hnefalelkar. 22.30 íshokkl. 0.30 US College Football. 2.30 Hnelalelkar. 4.00 ishokkl. 33V Lögreglumaðurinn klaufski bregður sér í hin fáránlegustu gerfi. Stöð2kl. 21.00: Bleiki pardusinn Nokkrar myndir voru gerðar um lögreglumanninn sem slæst við þjón sinn Kato öllum stundum og ærir yfirmann sinn svo gjörsamlega að hann tapar sinninu reglulega. Breski leikarinn Peter Sellers gerði hinn seinheppna lög- reglumann Clouseau ódauðlegan með túlkun sinni og ekki tókst Herbert Lom síður upp í hlutverki yflrmannsins. Stöð 2 frumsýnir nú fyrstu myndina með þessu þokkalega gengi. í þessari mynd fæst Clouseau við að koma bíræfnum skcirtgripaþjóf undir lás og slá. Það gengur eins og búast má við af þessum eindæma klaufa sem ekki má snúa sér við án þess að leggja allt nánast í rúst, bæði hluti og menn. Myndin er frá árinu 1964 og fær hún þrjár og hálfa stjörnu. Fleiri þekktir leikarar koma fram í stórum hiutverkum og má nefna David Niven og Claudiu Cardinale. Tónlist Henry Mancinisetursvopunktinnyfiri-ið. -JJ Sjónvarp kl. 20.35: Sykurmolar í Japan í aprílmánuði lögðu Sykurmolarnir upp í ferð austur á bóginn og það alla leið til Asíu og Ástraliu. Tveir ungir menn, Hreiðar Björnsson og Jóhann Sigfússon, voru um þær mundir aö leita að verkefni fyrir nýstofnað kvikmynda- fyrirtæki sitt sem þeir nefna Pro-film. Þeir félagar höfðu því samflot með Sykurmolunum á tónleikaferðalagi hljóm- sveitarinnar um Japanseyjar, sem stóð í tvær vikur, en að því loknu skildi leiðir og kyikmyndatökumenn héldu heim á Frón en Sykurmolar til Ástrahu. Aðallega verður sýnt frá hljómleikunum í Tokýo en þar fluttu Sykurmolarnir lög af báðum plötum sínum, sug- arcubesogLifeistoogood. -JJ Stuart Wilson í hlutverki sinu Stöð 2 kl. 23.45: Á móti straumi Þaö er enginn annar en ófullnægt skass. Samferða- hinn þekkti rithöfundur, menn þeirra eru Alistair, Aian Ayckbourn, sem er renglulegur hugleysingi, og höftmdur sögu og handrits lúðaleg eiginkona hans. sem kvikmynd þessi byggist Ferðin, sem átti að vera ró- á. Myndin segir frá tvenn- legt fri, hreytist til muna um hjónum sem halda í frí þegar ókunnur maður bæt- á fljótabát sem þau hafa tek- ist í hópinn. ið á leigu. Þau fjögur hafa Með eitt aðalhlutverkið öll mjög ólíka skapgerö og fer Stuart Wilson en hann kemur þaö sterkast í ijós er þekktastur hérlendis fyr- þegar samveran verður ná- ir hlutverk sitt sem vondi in. Keith er þijóskí stjóm- stjúpinn i myndinni um andinn og eiginkona hans NonnaogManna. -JJ Einar Örn og Björk í ham í Tokýo.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.