Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 22
i0 FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
Par með 2 börn óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð til leigu. Erum róleg og
reglusöm. Einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 76965.
Óskum eftir að taka á leigu 3 herb. ibúð,
helst í Kópavogi, góðri umgengni heit-
ið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-641773 eftir kl. 18 ó fös. og allan lau.
3 herbergja ibúð óskast til leigu, reglu-
semi ásamt öruggum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 91-686224.
Einstæð móðir með eitt barn óskar
eftir lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í vs.
91-11480 og hs. 91-689342, Herborg.
Hafnfirðingar ath. Hjón utan að landi
óska eftir íhúð í Hafnarfirði frá 1. jan.
’91 til 1. sept. '91. Uppl. í síma 98-71395.
Lítil 1-2ja herbergja íbúð óskast á leigu.
Öruggar greiðslur og reglusemi. Upp-
lýsingar í síma 91-621881.
Tvær ungar konur i námi óska eftir
íbúð miðsvæðis. Upplýsingar í síma
91-671330.
Óska eftir einstaklingsibúð í Kópavogi,
helst vesturbæ. Uppl. í síma 92-27135.
■ Atvinnuhúsnæöi
Bílskúr eða geymsluhúsnæði óskast,
40 eða 60 fm. Uppl. í símum 83466 á
daginn og 43974 á kvöldin.
Til leigu við Bíldshöfða 2-400 fm
atvinnuhúsnæði á íyrstu hæð. Uppl. í
síma 91-611285.
■ Atvinna í boði
Áreiðanlegur starfskraftur óskast í
sölutum frá klukkan 13-19, fimm daga
vikunnar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5506.
Atvinnurekendur, höfum á skró fjölda
fólks með ýmsa menntun og starfs-
reynslu. Opið frá 13-18. Atvinnuþjóp-
ustan. S. 642484.
Atvinnuþjónustan auglýsir. Starfsfólk
vantar við afgreiðslu í leikfangaversl-
un. Upplýsingar í síma 642484 í dag
frá kl. 13-18.
Flskvinnslufólk. Starfsfólk óskast við
snyrtingu og pökkun, mikil vinna
framundan,
húsnæði á staðnum. Uppl. í síma
. 94-7872.
Góður starfskraftur óskast við fata-
pressun, sveiganlegur vinnutími.
Fatahreinsunin Hraði, Ægissíðu 115,
sími 91-24900.
Matvöruverslun. Óska eftir vönum og
samviskusömum starfskrafti í litla
matvöruverslun, vinnut. frá kl. 9-18.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5515.
Okkur vantar strax gott fólk til fiskrétta-
framleiðslu, góð laun fyrir gott fólk.
Upplýsingar í síma 91-27244 milli
klukkan 15 og 16.
Dagheimilið Ösp auglýsir eftir starfs-
manni e.h. helst með menntun á sviði
uppeldismála. Uppl. í síma 74500.
Mann vanan beitingu vantar. Beitt í
Hafnarfirði. Uppl. í símum 91-76903 á
kvöldin og 985-31008.
Vanir flakarar og flatningsmenn óskast
strax. Uþplýsingar í símum 92-13454
og 92-15908
■ Atvinna óskast
36 ára kona óskar eftir starfi hálfan eða
allan daginn. Góð tungumálakunn-
átta. Ymislegt kemur til greina. Hefur
meðmæli. Uppl. í síma 91-670726.
Mæðgur óska eftir að taka að sér ræst-
ingar eftir kl. 18 á kvöldin. Erum van-
ar og óreiðanlegar. Uppl. í síma
91-75576.
25 ára maður óskar eftlr vinnu á trailer
eða vörubíl. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
^ H'5526
Húsasmióur óskar eftir vinnu til lengri
eða skemmri tíma. Uppl. í síma 19403.
Tek aö mér almenna trésmíðavinnu.
Uppl. í síma 985-28772 eftir kl. 18.
Þritug húsmóðlr óskar eftlr kvöld- og
helgarvinnu. Uppl. í síma 650064.
■ Bamagæsla
Barngóð eldri kona óskast til að koma
heim og gæta 1 árs barns auk léttra
heimilisstarfa 3 daga í viku (frá 12-18).
Góð laun. Uppl. í síma 20697 e.kl. 18.
■ Ymislegt
Rúllugardinur. Framleiðum rúllugard-
ínur eftir máli, einlitar, munstraðar
og ljósþéttar. Sendum í póstkröíú.
Ljóri sf., Hafnarstræti 1,
bakhús, sími 17451.
8 dekk, Huber 31X10,50x15 MS, 4 negld
og 4 ónegld, óska eftir 20-40 kjúkl-
ingagrillofni og þrýstipotti fyrir
kjúklinga. Uppl. í síma 91-666440. Páll.
Eru fjármálin í ólagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl.
í síma 91-653251 milli kl. 13 og 15.
Félag fráskildra. Fundur í kvöld kl.
20.30 í Templarahöllinni við Eiríks-
götu. Nýir félagar velkomnir.
Framkvæmdanefiid.
■ Einkamál
Klúbburinn X&Y.
Vantar þig lífsförunaut. Skráning í
klúbbinn er hafin. Til að fó upplýs-
ingabækling sendið nafn og heimilis-
fang til DV, merkt „X&Y 5463“.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmárk., sími 10377.
■ Kermsla
Náðu þér á strik í stærðfræöi
með vandaðri einkakennslu á sann-
gjörnu verði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5507.
■ Spákonur
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Hreingemingar
Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og hús-
gagnahreinsun, gólfbónun, hóþrýsti-
þvottur og sótthreinsun. Einnig allar
almennar hreingemingar fyrir fyrir-
tæki og heimili. Ábyrgjumst verkin.
Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995.
Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952.
Almenn hreingemingarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877 og símboði 984-58377.
Ath. Þrlf, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð
vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130.
■ Skemmtanir
Diskótekiö „D“ er nýtt ferðadiskótek,
byggt á traustum grunni. Markmiðið
er að starfrækja ódýrasta og besta
ferðadiskótekið fyrir ungt fólk á öllum
aldri. Mikið lagaval, áralöng reynsla
diskótekara og góð tæki tryggja
ógleymanlega skemmtun. S. 91-651577
e.kl. 18. Diskótekið „D“ býður betur.
Veislusalur. Tökum að okkur allar al-
mennar matarveislur, sendum matar-
bakka til fyrirtækja. Veitingahúsið í
Kópavogi, Nýbýlavegi 26, símar 28782
og 46080.
Diskótekið Dísa, simi 50513.
Gæði og traust þjónusta í 14 ár.
Diskó-Dísa, sími 50513.
■ Verðbréf
Tökum aö okkur aö leysa út vörur.
Upplýsingar í síma 91-39349.
■ Bókhald
Getum bætt við okkur bókhaldi nokk-
urra fyrirtækja eða einstaklinga í at-
vinnurekstri. Veitum alla hugsanl.
bókhalds-, uppgjörs- og ráðgjafarþj.
Stemma, Bíldshöfða 16, s. 674930.
Viöskiptafræðingar vanir uppgjörum og
bókhaldi geta bætt við sig verkefnum
fyrir smærri og stærri fyrirtæki. Semj-
um ársuppgjör og önnur uppgjör eftir
þörfum. Uppl. í síma 44069.
■ Þjónusta
Móöa milli glerja fjarlægð varanlega
með sérhæfðum tækjum. Glerið verð-
ur sem nýtt á eftir. Verktak hf., sími
91-78822.
Tek að mér málningu innan húss, vand-
virkir menn, tímavinna eða föst
tilboð. Málningarþjónustan Snöggt,
sími 91-20667.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
íbúðir, stigaganga o.fl. Verslið við
ábyrga löggilta fagmenn með áratuga-
reynslu. S. 91-624240 og 91-4107Q.
■ Ökukennsla
Gylfi Guðjónsson ökukennarl kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lan’cer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr:
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Nýr M. Benz.
Sigurður Sn. Gunnarsson. Kenni all-
an daginn, lærið fljótt, byrjið strax.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Irmrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá
9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur,
bæði af venjulegum túnum og einnig
sérræktuðum túnum. Túnþökusala
Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450.
■ Hjólbarðar
Ódýr, sóluö snjódekk.
135 SR 13 kr. 2.100
145 SR 13 kr. 2.100
175 SR 14 kr. 2.600
175/70 SR 13 kr. 2.500
185/70 SR 13 kr. 2.600
Hjólbarðaviðgerðir Kópavogs,
sími 75135.
■ Parket
Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími
685758. Gegnheilt parket á góðu verði.
Fagmenn í lögn og slípun. Ath. endur-
vinnum gömul gólf. Verið velkomin.
■ Veisluþjónusta
Boröbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diska,
glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl.
Hagstætt verð. Upplýsingar í síma
26655.
■ Tilsölu
Kays-llstinn ókeypis.
Pantið jólagjafirnar tímanlega.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf„
pöntunarsími 91-52866.
Stlgar og handrið, úti sem inni. Stiga-
maðurinn, Sandgerði, s. 92-37631 og
92-37779.
Borðtennisborð, spaöar og kúlur.
V-þýsk borðtennisborð frá Kettler á
hjólum með neti. Verð frá kr. 21.000,
staðgreitt kr. 19.950. Borðtennisspað-
ar, verð frá kr. 320. Spaðar kr. 1.230.
Borðtenniskúlur 6 stk. verð frá kr.
134. Kúlur 6 stk. kr. 435. Verslunin
Markið Ármúla 40, sími 35320.
Myndir og plattar til að mála eftir núm-
erum í miklu úrvali. Póstsendum.
Tómstundahúsið hf„ Laugavegi 164,
sími 91-21901.
Jeppahjólbarðar frá Kóreu:
235/75 R15 kr. 6.650.
215/75 R15 kr. 5.930.
30-9,5 R15 kr. 6.950.
.. 31-10,5 R15 kr. 7.950.
Örugg og hröð þjónusta.
Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Veljum islenskt! Ný dekk - sóluð dekk.
Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill-
ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá-
sala. Gúmmívinnslan hf„ s. 96-26776.
Þvottasnúrur, handrið og reiðhjóla-
grindur! Smíða stigahandrið úr jámi,
úti og inni, skrautmunstur og röra-
handrið. Kem á staðinn og geri verð-
tilboð. Hagstætt verð. Smíða einnig
reiðhjólagrindur og þvottasnúrur. S.
91-651646, einnig á kvöldin og um
helgar.
■ Verslun
Hitaveltur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130 og 91-667418.
Hausttilboð á sturtuklefum og hurðum
úr öryggisgleri. Verð. frá kr. 16.800.
A & B, Bæjarhrauni 14, Hf„ s. 651550.
Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (Original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru-
hásingar með eða án bremsa. Aratuga
reynsla, póstsendum. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270.
Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
LJÓSRITUNARVÉLAR
Notaðar nýjar.
Höfúm til sölu nokkrar góðar, notaðar
ljósritunarvélar. Hafðu samband eða
líttu inn. Optima, Ármúla 8.
Nfisihiya
TELEFAX
OPTíMA
ÁRMÚLA 8 - S/MI 67 90 00
Verð frá 68.500 kr. með vsk„ fullkomin
tæki. Hafðu samband eðá líttu inn.
Optima, Ármúla 8.
I iulurskin á
bilhuröum e>kur
ör>í»j»i i umleröimii