Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 10
Útlönd FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1990. Norska lögreglan handtekur þýskan flársvikaniann: Reyndi að koma sjóði kommúnista úr landi - hneykslið veldur kommúnistun miklum vanda í kosningabaráttunni Gregor Gysi, fyrrum formaöur austur-þýska kommúnistaflokkins, reynir að halda kosningabaráttu arftaka flokksins úti en sjóðir gamla flokksins valda honum erfiðleikum. Simamynd Reuter Norska lögreglan hefur handtekið einn helsta sakborninginn í fjár- svikamálinu sem undanfarnar vikur hefur grafið undan því litla sem gamli kommúnistaflokkurinn í Aust- ur-Þýskalandi átti eftir. Mál þetta snýst um ríflega 100 milljónir marka, sem flokksmenn hafa reynt að koma undan úr sjóðum flokkins. Þetta eru um íjórir milljarð- ar íslenskra króna en Þjóðverjar i Austur-Þýskalandi telja að flokkur- inn eigi ekki þetta fé með réttu held- ur hafi það tilheyrt austur-þýska rík- inu meðan það var til og eigi því að renna að ríkisjóð sameinaðs Þýska- lands. Þýska lögreglan hefur gengið ákveðið fram í að koma í veg fyrir að féð verði flutt úr landi og lagt inn á reikninga fyrrum flokksmanna í erlendum bönkun. í síðustu viku voru tveir háttsettir menn úr flokkn- um handteknir. Þeir viðurkenndu báðir að hafa flutt fé úr flokksjóðnum úr landi. Einn aðalamaöurinn í þessu íjár- svikamáli heitir Karl-Heinz Kauf- mann og gegnir nú embætti í flokki lýðræðislegs sósíalisma. Sá flokkur var reistur á rústum gamla komm- únistaflokksins og hefur lista í fram- boði við komandi kosningar í Þýska- landi í næsta mánuði. Kaufmann flúði land eftir að félag- ar hans tveir voru handteknir. Þýska lögreglan hafði spurnir af honum í Noregi og bað norsku lögregluna að handtaka hann. Kaufmann náðist í banka í Osló þar sem hann var að taka út peninga sem hann hafði áður lagt inn á reikning þar. Þykir sýnt að féð hafi verið úr flokksjóði komm- únista. Fjármálahneykslið hefur valdið arftaka kommúnistaflokkisns veru- legum erfiðleikum í kosningabarátt- unni. Flokksmenn saka jafnaðar- menn um að grafa undan flokknum með óhróðri. Jafnaðarmenn fara með völd í Berlín en það er einmitt Berlínarlögreglan sem hefur haft forystu um rannsóknina. Gregor Gysi, formaður Lýðræðis- sinnaðra sósíalista og formaður kommúnistaflokkins á síðustu dög- um hans, segist ekkert hafa vitað um framferði flokksmanna sinna. Hann hefur boðist til að segja af sér for- mennsku í kjölfar henykslisins en félagar hans hafa neitað að taka af- sögnina til greina. Gysi þykir hafa hreinan skjöld í þessu máh þótt það bjargi vart flokknum í kosningunum. Reuter Indland: ívnorgun Lögregla í bænum Ayodhya á Indlandi hóf í morgun skothríð á hóp ofstækisfulfra hindúa. Fjórir menn féflu þegar í stað og er ótt- ast að tala látinna eigi eftir að hækka þegar öU kurl koma til grafar. Talið er aö í það minnsta 5000 hindúar hafi verið í hópnum sem skotiö var á. Margir særðust og voni 35 menn komnir á sjúkra- hús í morgun með alvarleg skot- sár. Þetta er þriöji dagurinn í röð þar sem deilur um mosku i bæn- utn leiða til mannfaUs. í gær féU á fjórða tug manna í þessum sömu deflum sem hafa blossað upp milli hindúa og mús- líma viða um Indland. Orsök átakanna er sú aö hindúar vflja rífa mosku múslíma í Ayodhya og reisa þar eigið musterí -Stjórnin hefur ákveðið að tryggja rétt múslíma til að halda moskunni en híndúar hafa brugðist við með fjöldamótmæl- um og árásum á lið hers og lög- reglu sem gætir moskunnar. Þeg- ar aUt er taUð hafa þessar eijur kostað nokkur hundruð menn líf- iö og er ekki að sjá aö lát verði á mannfaUi. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Frakkastígur 8, hl. 01-07, þingl. eig. Sigurður Kjartansson, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Frakkastígur 14A, 1. hæð, talinn eig. Magnús Gunnarsson, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Kristinn Hallgrímsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Fremristekkur 2, þingl. eig. Guð- mundur J. Guðmundsson, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, ís- landsbanki hf. og Landsbanki íslands. Frostaskjól 91, þingl. eig. Guðrún Bjamadóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Sigurður A. Þóroddsson hdl. Funafold 59, þingl. eig. Þóra Sveins- dóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Furugerði 3, hluti, þingl. eig. Tinna, hárgreiðslustofa, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána- sjóður. Giljaland 7, þingl. eig. Kiistbjörg Hjaltadóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Gnoðarvogur 16, 1. hæð t.v., þingl. eig. Gissur Ingólfeson og Ingunn Ara- dóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Trygginga- stofhun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. Grettisgata 13, hluti, þingl. eig. Plús- inn sf., mánud. 5. nóv. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Magnús Norðdahl hdl., Fjárheimtan hf. og Lögfræðiþjón- ustan hf. Grettisgata 60, þingl. eig. Amfmnur Róbert Einarsson, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Bún- aðarbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Grundargerði 18, þingl. eig. Einar M. Guðmundsson, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólaísson hdl. og íslandsbanki hf. Grýtubakki 24, hluti, þingl. eig. Sig- urður Jónasson, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka fslands, Helgi V. Jónsson hrl., Baldur Guðlaugsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álakvísl 61, hluti, þingl. eig. Svala Sigtryggsdóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hrl. Bauganes 3, þingl. eig. Ragnheiður Sverrisdóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Ing- ólfsson hdl., Tiyggingastofnun ríkis- ins, Steingrímur Þormóðsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Tollstjónnn í Reykjavík og Guðjón Ármann Jóns- son hdl. Frakkastígur 8, 01-04, þingl. eig. Sig- urður Kjartansson, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Stein- grímur Eiríksson hdl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Frakkastígur 19, hluti, þingl. eig. Dav- íð Hermannsson, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Sig- urður A. Þóroddsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Guðni Har- aldsson hdl. Framnesvegur 2, 1. hæð t.v. og kj., þingl. eig. Svavar Egilsson, mánud. 5. nóv. ’90kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl. Grettisgata 62, neðri hæð, þingl. eig. Eiríkur Óskarsson og Oddbjörg Óskarsd., mánud. 5. nóv. ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gú- stafsson hrl., Ólafur Axelsson hrl., Iðnlánasjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Guðrúnargata 9, efri hæð og ris, þingl. eig. Steinunn Friðriksdóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Trygg- ingastofoun ríkisins, Veðdeild Lands- banka íslands, Ólafur Axelsson hrl. og íslandsbanki hf. Gyðufell 4, hluti, þingl. eig. Klara Sig- ríður Sigurðardóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Axelsson hrl. Háberg 7, íb. 02-04, þfogl. eig. Ásdís Stefánsdóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólmgarður 45, þingl. eig. Svanborg Karlsdóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Ævar Guðmundsson hdl., Islandsbanki hf., Tiyggingastofhun ríkisfos, Valgarður Sigurðsson hdl., íslandsbanki hf. og Ólafur Axelsson hrl. Hraunbær 12, hluti, þfogl. eig. Sigríð- ur Pétursdóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Hraunbær 34, 1. hæð t.h., þfogl. eig. Guðjón Hilmarsson og Hafdís Sva- varsd., mánud. 5. nóv. ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Halldór Þ. Birgisson hdl., Reynir Karlsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Eggert B. Ólafsson hdl. og Elvar Öm Unn- steinsson hdl. Hverafold 126, þfogl. eig. Hilmir Vil- hjálmsson, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Gústafsson hrl. og Fjárheimtan hf. Hverfisgata 42, hluti, þfogl. eig. Bogi Baldursson, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Garðar Garð- arsson hrl., Veðdeild Landsbanka Is- lands, íslandsbanki hf. og Reynir Karlsson hdl. Hverfisgata 105, hluti, þfogl. eig. Ós hf., mánud. 5. nóv. ’90 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðendur em Jón Halldórsson hrl., Fjárheimtan hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Garðar Briem hdl. Hverfisgata 105, norðurhl. kjallara, talinn eig. Dögun hf., mánud. 5. nóv. ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Ævar Guðmundsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Guðríður Guð- mundsdóttir hdl. og Helgi Rúnar Magnússon hdl. Höfðabakki 1, hluti M, þfogl. eig. Kjörhús hf., mánud. 5. nóv. ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Búnað- arbanki Islands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Fjárheimtan hf., Atli Gíslason hrl., Landsbanki íslands, Eggert B. Ólafsson hdl., Ásdís J. Rafri- ar hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdf Jöldugróf 13, þingl. eig. Tómas Sigur- pálsson og Sylvía Ágústsd., mánud. 5. nóv. ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands. Jörfabakki 24, 1. hæð t.v., þfogl. eig. Guðmundur Albertsson og Þórdís Þórðard., mánud. 5. nóv. ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Tryggfoga- stofhun ríkisins, Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Kárastígur 7, þfogl. eig. Helga Sigurð- ardóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Kóngsbakki 8, 1. hæð t.h., þingl. eig. Sturla Eiríksson, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Tiyggfogastofiiun ríkisfos og Gjald- heimtan í Reykjavík. Kvistaland 12, þingl. eig. Reynir Guð- laugsson, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ól- afsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Hróbjartur Jónatansson hdl., Unn- stefon Beck hrl., Kristfon Hallgríms- son hdl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Laugalækur 52, talfon eig. Inga Stefo- unn Ólafsdóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em ís- landsbanki, Svefon H. Valdimarsson. hrl. og Ólafur Gústafsson hrl. Laugamesvegur 64, hluti, þingl. eig. Inga Tómasdóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka fslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 70B, 1. hæð austurhluti, þingl. eig. Sigríður EKsdóttir, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Jón Egilsson hdl., Borgarsjóður Reykjavíkur og Veðdeild Landsbanka íslands. Laugavegur 155, þfogl. eig. Aðalsteinn Herbertsson, mánutí. 5. nóv. ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Brynj- ólfur Eyvfodsson hdl., Sveinn Skúla- son hdl., Guðmundur Óli Guðmunds- son hdl. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Ljárskógar 20, þingl. eig. Komelíus Traustason, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggfoga- stofhun nkisins. Logafold 28, þfogl. eig. Guðmundur Már Ástþórsson, mánud. 5. nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Guð- jón Ármann Jónsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl. og Reynir Karlsson hdl. Lóð fram af Bakkastíg, þingl. eig. Daníel Þorsteinsson og Co. hf„ mánud. 5. nóv. ’90 kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Fjárheimtan hf. B0RGARFÓGETAEMBÆTT1D1REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Seljabraut 54, norðausturendi, talinn eig. Friðrik Gíslason, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 5. nóv. ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Bjöm Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Þórunn Guðmundsdóttir hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.