Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Síða 17
FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1990. 25 Suðmundur Bragason er til varnar i leik KR völdi. DV-mynd GS tapKR rir Grindavík, 69-71 Dan Krebbs er líkamlega sterkur og hirti mörg fráköst. Guðmundur Bragason barð- ist vel en var óheppinn með skot sín. Eng- in leikmanna KR átti góðan leik, liðsheild- in var slök og þurfa leikmenn að taka sig vel saman í andlitinu fyrir næsta leik gegn Tindastóli ef ekki á illa að fara. • Stig KR: Bow 20, Páll Kolbeinsson 14, Guðni Guðnason 9, Matthías Einarsson 8, Axel Nikulásson 7, Guðjón Valgeirsson 4, Lárus Árnason 3, Björn Steffensen 2. • Stig Grindavíkur: Dan Krebbs 20, Guðmundur Bragason 16, Jóhannes Krist- björnsson 10, Steinþór Helgason 8, Rúnar Árnason 6, Sveinbjörn Sigurðsson 5, Ellert Magnússon 2, Marel Guðlaugsson 2, Gunnlaugur Jónsson 2. -JKS bunnudagskvöld: 3g spennandi leik Hér er nefnilega farið að snjóa. Það er allt orðið hvítt.“ - Er það ekki nokkuð sem þú hefð- ir mátt búast viö? „Jú, auðvitað og mér líkar þetta bara ágætlega. Ég vona bara að konu minni líki þetta en hún kemur til mín eftir tvær vikur frá Bandaríkj- unum. Hún hefur þó margoft sagt að sig langi að fmna mun á árstíðum og nú er ljóst að hún fær að kynnast íslenskum vetri,“ sagði Pétur Guð- mundsson sem verður í eldlínunni í Laugardalshöllinni á sunnudags- kvöldið þegar KR-ingar leika gegn Tindastóli. -SK Iþróttir Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Stórkoslleg viðureign -þegar Njarðvík sigraði Tindastól, 103-93, í gærkvöldi Sport- stúfar i j • Manchester United, I íK I sem batt enda á sigur- I //t I göngu Liverpool í 1 1 ensku knattspyrnunni í haust með 3-1 sigri í leik liðaima í deildabikamum í fyrrakvöld, haíði ekki heppnina með sér þeg- ar dregið var til 4. umferðar keppninnar í gær. United sækir Arsenal heim á Highbury og hetðu leikmenn liösins vafalítið óskað sér allra annarra móthérja. Sem kunnugt er sauð upp úr í deildaleik liðanna á Old Trafford í Manchester fyrir skömmu en þá slógust allir á vellinum nema markvörður Arsenaí, þannig aö væntanlega verður grunnt á því góða þegar liðin mætast á ný. Eftírtalin lið mætast í 4. umferð: Sheffield Utd-Tottenham Sheff. Wed./Swindon-Derby Southampton-Cr. Pal./Orient Aston Villa-Middlesbrough Oxford-Chelsea/Portsmouth QPR-Leeds Arsenal-Manchester United Coventry-Nottingham Forest Leikirnar fara fram í lok nóv- ember. Jafnréttismót TBR í badminton • Jafnréttismót TBR 1990 í badminton fer fram í húsum félagsins við Gnoðarvog um helgina. Keppni hefst klukkan 15.30 á laugardag og heldur áfram klukkan 10 á sunnudag. Keppt verður í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik í meistarallokki, A-flokki og B-flokki, og keppa konur og karlar saman í hverjum flokki. Konum er heimilt að keppa einum flokki neðar en þær tilheyra en karlar keppa í þeim flokkum sem þeir eru í. Silfur í sveita- keppni í boccia • íslensk sveit hafnaði í öðru sæti í sveitakeppni í 3. flokki í boccia á Norðurlandamóti í greininni sem fram fór í Uppsala í Svíþjóð 27.-28. október. Sveitina skipuðu Sigurrós Karlsdóttir úr ÍFA, Árni Sævar Gylfason og Kristín Jónsdóttir úr Ösp, Auk þeirra kepptu á mótinu Elvar Thorarensen, ÍFA, íris Gunnars- dóttir, Snerpu, og Hjalti Eiðsson, ÍFR. i einstaklingskeppninni komust íslendingarnir ekki í úr- slit. Ólafur sigraði í skammbyssukeppninni • Ólafur Viðar Birgisson, Eyja- maður sem keppir fyrir Skotfélag Reykjavíkur, varö óvænt íslands- meistari í staölaðri skammbyssu um síðustu helgi en keppt var í Ðigranesi í Kópavogi. Ólafurfékk 526 stig, Carl J. Eiríksson, SR, varð annar með 525 stig og Hann- es Haraldsson, Skotfélagi Kópa- vogs, þriðji með 523 stig. A-sveit Skotfélags Reykjavíkur sigraði í liðakeppninni en hana skipuðu Birgir Bragason, Carl J. Eiríks- son og Ámi Þór Helgason. Ekki hefur áður verið háö liöakeppni í þessari grein hér á landi og ár- angur SR, 1553 stig, er því ís- landsmet Vallarstarfsmenn enn að störfum hjá Southend • Svissneska félagið Grasshopp- ers hreifst svo af vellinum hjá Southend að það vildi endilega kaupa vallarstjórann og aöstoð- armann hans svo grassvörðurinn þeirra yrði ekki síðri. Þegar síð- ast fréttist voru vallarstarfs- mennirnir ennþá við störf hjá Southend. Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Við keyrðum upp hraðann og markmiðið var að skilja Pétur Guð- mundsson eftir og ég held að það hafi tekist vel. Það var mjög eríitt að ráða við þá, þeir eru það stórir en þetta var mjög dýrmætur sigur,“ sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir að lið hans hafði sigrað Tindastólsmenn, 103-93, í stór- kostlegum leik í Njarðvík í gær- kvöldi. í hálíieik var staðan 56-51 fyrir Njarðvíkinga. Leikurinn var allan tímann ijörug- ur og skemmtilegur. Njarðvíkingar náðu að komast í 22-10 eftir sjö mín- útna leik en gestirnir voru aldrei langt á eftir og fimm stig skildu þau í hálfleik. Njarðvíkingar byrjuöu síö- ari hálfleik eins og þann fyrri með miklu látum, komust í 79-67 eftir átta múnútna leik en þá fóru gestirnir í gang og náðu að skora sextán stig á móti þemur stigum Njarðvíkinga á fimm -mínútna kafla og staðan allt einu orðin 82-83 fyrir Tindastól. Njarðvíkingar léku af skynsemi í lokin Það voru Njarðvíkingar sem léku af skynsemi undir lokin og Teitur Ör- - lygsson mjög drjúgur á þessum leik- kafla sem á þurfti. Stólarnir létu skapið fara með sig, fengu dæmda á sig tækni- og ásetningsvillu. Þá voru Tindastólsmenn búnir að gefast upp og eftirleikur Njarðvíkinga var auð- veldur. Þar með töpuðu Tindastóls- menn sínum fyrsta leik í úrvalsdeild- inni í vetur. „Við gerðum allt of mörg mistök og þegar við náðum að komast yfir héldum við ekki haus. Við létum ennfremur skapið fara með okkur,“ sagði Pétur Guðmundsson, úr liði Tindastóls, eftir leikinn í samtali við DV. Njarðvíkingar léku sinn besta leik og Ronday Robertson átti stórleik meö liðinu, hélt Pétri Guðmundssuni niðri og náðu að hirða flmmtán frá- köst. Teitur Örlygsson' var einnig góður en annars lék allt liðið mjög vel í þessum leik. Valur Ingimundarson átti stórleik í liði Tindastóls, skoraði meðal ann- Auðvelt hjá Keflavík Jón Guðmundsson, DV, Suðumesjunx Keflvíkingar fóru létt með Hauka í úrvalsdeildinni í körfuknattfeik í gærkvöldi. Lokatölur leiksins urðu 87-73 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 41-33. Leikurinn var frekar slakur og yfirburðir Keflvíkinga voru talsverðir. • Stig Keflvíkinga: Jón Kr. Gísla- son 18, Tom Lytle 14, Sigurður Ingi- mundarson 13, Albert Óskarsson 11, Egill Viðarsson 11, Hjörtur Harðar- son 9, Júlíus Friðriksson 6, Falur Harðarson 5. • Stig Hauka: ívar Ásgrímsson 20, Jón Arnar Ingvarsson 16, Mike No- blet 12, Pétur Ingvarsson 10, Reynir Kristjánsson 5, Henning Hennings- son 4, Pálmar Sigurðsson 4, Skarp- héðinn Eiríksson 2. ars níu þriggja stiga körfur. Ivan Jonas var góður í síðari hálfleik og Pétur Guðmundsson átti ágætan leik en hefur oft áður leikið betur. • Dómarar voru Jón Otti Ólafsson og Leifur S. Garðarsson og dæmdu þeir félagar þokkalega. • Stig Njarðvíkinga: Ronday Ro- bertson 33, Teitur Örlygsson 26, Frið- rik Ragnarsson 13, Isak Tómasson 13, Hreiðar Hreiðarsson 8, Kristinn Einarsson 7, Ástþór Ingason 3. • Stig Tindastóls: Valur Ingi- mundarson 41, Pétur Guðmundsson 18, Ivan Jonas 15, Sverrir Sverrisson 7, Haraldur Leifsson 6, Karl Jónsson 4, Einar Einarsson 2. Níu sæta vélarnar eru of litlar f yrir Pétur Það getur verið óþægilegt að vera of lítill eða of stór. Það hafa margir reynt og körfuknattleiksmaðurinn Pétur Guðmundsson, sem leikur með Tindastóli frá Sauðárkróki í úrvalsdeildinni, hefur ekki farið varhluta af því í gegnum árin. Pétur er hæsti núlifandi íslendingurinn, fullvaxinn maður, og er 2,20 metrar áhæð. Þaö má ljóst vera að erfítt getur þaö verið fyrir slíkan risa að athafna sig á hinum og þessum stöðum. Þær eru til að mynda ekki mjög margar bifreiðamar sem Pétur getur ekið en þær eru þó tíl. Þaö getur hins vegar ekki einungis vafist fyrir Pétri að ferðast um vegi lands- ins. Vandræðin gera einnig vart við sig þegar ferðast þarf um háloftin. Leikmenn Tindastóls hafa ferðast í útileiki sína í níu sæta vélum og þar af leiðandi án Péturs Guðmundssonar. „Ég kemst hreinlega ekki fyrir í þessum vélum og verö því alltaf aö ferðast í útileikina með Fokkervélum Flugleiða og mega þær ekki minni vera,“ sagði Pétur. -SK FIRMAKEPPNI í INNAN- HÚSSKNATTSPYRNU Hin árlega firmakeppni ÍK í innanhússknattspyrnu verður haldin í Digranesi í Kópavogi 11. og 17. nóv. Stór mörk og markverðir. Þátttaka tilkynnist til Víðis (75209/27022) og Sigvalda (43427/687171) fyrir miðvikudag. jK Ungmennafélagið Hvöt, Blönduósi, óskar eftir að ráða knattspyrnuþjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Upplýsingar veita Baldur í síma 95-24564 og Sigurður í síma 95-24383 eftir kl. 19.00 á kvöldin. KSÍ og KÞFl haida fræðslunámskeið um lífeðlisfræði og unglingaþjálfun í íþróttamiðstöðinni Laugardal 10.-11. nóv. nk. Fyrirlesarar verða Danirnir Jens Bangsbo lífeðlisfræðingur og Per Boldt Jörgensen fræðslufulltrúi. Dagskrá er sem hér segir: 10. nóv. kl. 9.00-17.00 og 11. nóv. kl. 9.00-12.00: Lífeðlisfræði. 11. nóv. kl. 13.00-17.00: Unglingaþjálfun. Nánari upplýsingar í sima 84444 (KSÍ) og 12546 (KÞFI). Allir velkomnir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.