Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1990. 33 Enn einn ellismellurinn nær nú efsta sæti breska vinsældalistans og eru þar á ferðinni þeir Right- eous-bræður með lag sem þeir gerðu fyrst frægt 1965 en er í raun- inni mun eldra. Þetta sama lag er líka að finna á báðum innlendu list- unum, það er á niðurleið á islenska listanum en á hraðri uppleið á Pepsí-lista FM. Annað gamalt lag, sem er loks að slá í gegn í Bret- landi, er lagið Take My Breath away með Berlin úr kvikmyndinni Top Gun og hlýtur það að tengjast einhverri auglýsingu því varla eru Bretar að uppgötva þetta lag í fyrsta sinn nú. Vanilla Ice er að gera allt vitlaust vestur í Banda- ríkjunum, snarast nú í efsta sæti smáskífulistans og gerir líka atlögu að efsta sæti breiðskífulistans þar sem M.C. Hammer hefur dvahð í 20 vikur samfleytt! Hvernig þeirri glímu lyktar kemur í -ljós í næstu viku. -SþS- LONDON ♦ 1.(3) UNCHAINED MELODY The Righteous Brothers 0 2. (1) A LITTLE TINIE Beautiful South ♦ 3.(8) TAKE MY BREATHE AWAY Berlín {>4.(2) SHOW ME HEAVEN Maria McKee ♦ 5. (20) l'M YOUR BABY TONIGHT Whitney Houston ♦ 6. (14) (WE WANT) THE SAME THING Belinda Carlisle {>7.(5) KINKYAFRO Happy Mondays {> 8. (4) THEANNIVERSARYWALTZ- PART ONE Status Quo ♦ 9. (-) STEP BACK IN TIME Kylie Minogue {>10. (6) BLUE VELVET Bobby Vinton | ÍSL. LISTINN ~ $1. (1) l'M YOUR BABY TONIGHT Whitney Houston ♦ 2.(4) SHOW ME HEAVEN Maria McKee {>3.(2) UNCHAINED MELODY Righteous Brothers ♦ 4. (10) GIVING YOU THE BENEFIT Pebbles ♦ 5.(7) NEW POWER GENERATI0N Prince ♦ 6.(9) CRYING IN THE RAIN A-ha {>7.(6) CHERRYPIE Warrant ♦ 8. (14) S0 CL0SE Hall & Oates ♦ 9. (16) JOEY Concrete Blonde ♦10. (-) SOMETHING T0 BELIVE IN Poison NEW YORK 1 ♦ 1.(3) ICEICEBABY Vanilla lce O 2. (1) BLACK CAT Janet Jackson ♦ 3.(5) L0VE TAKES TIME Mariah Carey #4.(4) GIVING Y0U THE BENEFIT Pebbles {>5.(2) I DON'T HAVE THE HEART James Ingram ♦ 6. (12) PRAY M.C. Hammer {>7.(6) CAN’T STOP After 7 ♦ 8. (14) M0RE THAN WORDS CAN SAY Alias #9.(9) SUICIDE BLONDE INXS ♦10. (13) CHERRY PIE Warrant 1 PEPSI-LISTINN £l.(1) SH0W ME HEAVEN Maria McKee ♦ 2.(3) l’M Y0UR BABY TONIGHT Whitney Houston {>3.(2) L0VE TAKES TIME Mariah Carey ♦ 4.(5) l’VE BEENTHINKING ABOUT Y0U Londonbeat ♦ 5. (6) S0 HARD Pet Shop Boys ♦ 6.(9) WICKED GAMES Chris Isaak {>7.(4) SUICIDE BLONDE INXS ♦ 8.(7) GLAD T0 BE ALIVE Teddy Pend, Lisa Fisher ♦ 9. (25) UNCHAINED MELODY Righteous Brothers #10. (10) IMPULSIVE Wilson Phillips Whitney Houston - fyrst á toppinn á Islandi. Betri ræður blasa við Fátt þykir leiðinlegra sjónvarpsefni á íslandi en útsendingar frá Alþingi og auðvitað dytti engum óbrjáluðum sjónvarps- stjóra í hug að vera með beinar útsendingar frá umræðum á Alþingi nema af þvi að það er lögboðið. Yfirþyrmandi leiðindi þessa sjónvarpsefnis felast þó ekki endiiega í því sem um er talað heldur frekar í málflutningi ræðumanna sem oftast er bæði líflaus og htsnauður. Á þessu kann þó að verða breyting með árunum því framhaldsskólanemendur hafa á síðustu árum verið að þjálfa framtíðarframagosa í ræðumennsku þar sem líflaus ræðuflutningur er eitur í hvers manns beinum. Þess í stað leggja menn áherslu á hf og fjör í pontu og óvænt- ar uppákomur, eins og eplaát og eplakast, og skothríð úr knallettubyssum þykir sjálfsögð til áhersluauka. Og vilji menn George Michael - mistókst að ná toppnum. Bandaríkin (LP-plötur) S 1. (1) PLEASE, HAMMER, DON'T HURT 'EM .M.C. Hammer ♦ 2. (5) TO THE EXTREME................Vanilla lce {> 3. (2) THERAZORSEDGE...................AC/DC t 4. (4) MARIAH CAREY.................Mariah Carey {> 5 (3) LISTEIMWITH0UTPREJUDICEV0LI .GeorgeMichael S 6. (6) X................................INXS S 7. (7) WILS0N PHILLIPS..............Wilson Phillips S 8. (8) FAMILY STYLE..............Vaughan Brothers ♦ 9. (10) CHERRYPIE.....................Warrant {>10. (9) P0IS0N......................Bell Biv Devoe Björgvin Halldórsson - sléttuúlfur númer eitt. ísland (LP-plötur) ♦ 1. (-) LÍFOGFJÖRíFAGRADAL........Sléttuúlfamir {> 2. (1) THE RAZORS EDGE...................AC/DC {> 3. (2) DAYSOFTHUNDER................Úrkvikmynd {> 4. (3) IN CONCERT...Carreras/Domingo/Pavarotti ♦ 5. (13) KÁNTRÍ 6 Í NASHVILLE..Hallbjörn Hjartarson {> 6. (4) SLIPOFTHETONGUE............ Whitesnake {> 7. (5) NO PRAYER F0R THE DYING........Iron Maiden ♦ 8. (11) EITTLAG ENN....................Stjómin {> 9. (6) A BIT OF WHAT YOU FANCY.......Quireboys ♦10. (-) BEHAVIOUR....................PetShopBoys leggja enn frekari áherslu á orð sín þykir ekki verra að khppa bindið af fundarstjóranum. Það segir sig sjálft að þegar þessir vormenn íslands verða komnir á þing munu sjónvarpsstöðv- amar slást um útsendingarréttinn frá Alþingi og þingpahar veröa þéttsetnir frá morgni th kvölds. Þá hefja íslensku jólavertíðarplötumar innreið sína á DV- hstann þetta árið og fyrstir eru Sléttuúlfamir og Hahbjöm Hjartarson. Úlfamir fara rakleitt í efsta sætið en Hallbjöm nær fimmta sæti. Fleiri innlendar plötur era ekki komnar inn á hstann ennþá en þess verður ekki langt að bíða að hstinn samanstandi nánast eingöngu af inniendri framleiðslu. -SþS- Pet Shop Boys - fá hátt í hegðun. Bretland (LP-plötur) S 1- (1)THERYTHM OFTHESAINTS............PaulSimon ♦ 2. (-) BEHAVIOUR..................PetShopBoys {> 3. (2) ROCKINGALLOVERTHEYEARS........StatusQuo {> 4. (3) IN CONCERT...Carreras/Domingo/Pavarotti ♦ 5. (-) CORNERSTONES1967-1970 .......JimiHendrix ♦ 6. (-) NEWKIDSONTHEBLOCK....NewKidsontheBlock $ 7. (7) LISTEN WITHOUTPREJUDICE VOLI .GeorgeMichael {> 8. (5) REFLECTION......................Shadows ♦ 9. (-) TRIP0I\ITHIS — REMIXES....Technotronic SlO. (10) REMASTERS...................LedZeppelin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.